Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1988, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1988, Page 27
FIMMTUDAGUR 30. JUNI 1988. 2' ■ Til sölu Til sölu af sérstökum ástæðum 80 stk. stólar, 20 stk. borð, úr veitingasal í Rvík, 2ja ára, upplagt fyrir mötuneyti o.þ.h., einnig hljómflutningstæki, ljósashow, skrifstofubúnaður, stór loftræsting, ca 300 m2 af svörtum Huega teppaflísum sem lítið sést á, eldavél, glös, bjórkönnur o.fl. Uppl. í síma 612188 e.kl. 14. Vegna flutninga: palesander hjónarúm á 5.000 kr., 2ja ára Xenon litasjón- varp, 20" á 12.500, l'A árs sófasett á 12.500, taflborð á 3.000, ísskápur og eldhúsborð á 1.000, hljómtæki á 7.000. Uppl. í síma 91-83727 milli kl. 16 og 18. Hvers vegna koma bólur og hvað er til ráða? Þú kemst að því á ME bólunám- skeiði Grænu línunnar þann 4.7. kl. 20, innritun til 1.7. Heilsuvörubúðin Græna línan, Týsgötu, sími 622820. Notuð eldhúsinnrétting ásamt eldavél, viftu, vdski og blöndunartækjum, selst á 30 þús., einnig BMX hjól á 4.000, ísskápur og frystiskápur. Sími 91-73775 e.kl. 17. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Fatafelluglösin komin aftur. Karl- mannssett og kvenmannssett. 4 stk. á kr. 1090. Póstv. Príma, s. 91-623535. Fóto húsið, Bankastræti, s. 21556. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögúm. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Kvikmyndatökuvél, fyrir litlar spólur, frá Nesco til sölu. A sama stað Bára þvottavél sem tekur heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 91-77752 á kvöldin. Reiknivélar. Til sölu nýlegar, hreins- aðar og yfirfarnar CÁNON reikni- vélar, verð kr. 4.950, nýjar kosta. kr. 9.856. Sími 671652 eftir kl. 20. Þórir. Til sölu 2 norskir leðurstólar og 1 skam- mel á 15 þús., gamall svartur ruggu- stóll á 5 þús., rúmteppi og gardínur á 5 þús. Uppl. í síma 91-11601 e. kl. 17. Tvískiptur Bosch kæliskápur til sölu með sérfrysti. Verð 10 þús. Einnig 27" Nordmende Iitsjónvarp og Datsun station ’73, verð 15 þús. S. 91-45196. Gott hústjald til sölu, selst ódýrt. Til sýnis að Kleppsvegi 98, Rvík, sími 91-39041. Gott vinnuborð, 200x80, á stálfæti, skrif- borð með 6 skúffum, BMX hjól og 10 gíra hjól. Uppl. í síma 91-78624 e.kl. 19. Holz Her spónaplötusög, saglengd 5,10, saghæð 1,60 með spónsogi 1,33 hp. Uppl. í síma 91-641212 á daginn. Málarastólar. 2 tveggja víra stólar til sölu, seljast ódýrt. Nánari uppl. í síma 91-79575 eftir kl. 18. Rúmlega ársgamalt 20" litsjónvarp með fjarstýringu til sölu, einnig 345 lítra frystikista. Uppl. í síma 91-75672. Timbur. Til sölu timburflekar, stærð 1x110 m, 50 stk. Gæti hentað t.d. í sumarhús. Uppl. í síma 79523 e.kl. 17. Hjónarúm til sölu, vel með farið. Uppl. í síma 91-83784. Sony þráðlaus simi til sölu. Uppl. í síma 91-13834. Tviskiptur AEG ísskápur til sölu. Uppl. í síma 91-32471 milli kl. 19 og 21. ■ Oskast keypt í góðar hendur. Vantar gott, á góðu verði: Klætt sófasett (3 + 2 + 1), eða hornsófa og sófaborð, dökkar stofu- hillur með skápum, símaborð og stól, ýmis loftljós, ryksugu o.fl. Sími 42790. Óska eftir að kaupa innréttingar, vélar og tæki í matvöruverslun. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-9526. Óska eftir að kaupa rúm eða svefnsófa og sturtu og sturtubotn. Uppl. í síma 91-31917. ■ Verslun Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld með, nýkomin falleg barnaefni úr bómull. Sendum prufur og pósts. Álna- búðin, Þverholt 5, Mos., s. 666388. Verksmiðjuútsalan er opin alla virka daga frá kl. 13 18, fatnaður - værðar- voðir band. Álafoss Mosfellsbæ. ■ Fatnaöur Tveir kjólar til sölu, einnig síðbuxur og mussur, hentugar í ferðalög. Allt í mjög stórum númerum. Uppl. í síma 91-31894. ■ Fyrir ungböm Vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu, notaður af einu barni, dökk- blár, með stálbotni. Verð 20 þús. Haf- ið samb. við DV í síma 27022. H-9538. Ársgamall Silver Cross vagn til sölu, verð 15-18 þús. Uppl. í síma 78501 e.kl. 18. Ameriskt barnarúm og grá skermkerra til sölu. Uppl. í síma 77537. ■ Heimilistæki Þvottavélar. Til sölu nýyfirfarnar þvottavélar, einnig ódýrir varahlutir í ýmsar gerðir þvottavéla. Uppl. í síma 91-73340. Opið um helgar. Óska eftir isskáp, ca 65 á breidd og 160 á hæð. Uppl. í síma 91-24313. ■ Hljóðfeeri Ensoniq. Er með til sýnis og sölu EPS og DSKl samplera og SQ 80 og ESQl synthesizera, mikið úraval af sound- diskum. Ath. öll hljómborðin með góð- um 8 rása sequencer. Einkaumboð á Islandi, Elding trading co, s. 91-14286. Eitt par Bose 802 hátalarar og 16 rása Tascam 16-4-2 mixer til sölu, svo til ónotað. Uppl. gefur Ari í síma 91-43281 e.kl. 19. Gallien - Krueger bassamagnarar, Emax HD SE, gítarstatíf, gítarar, Vic- firth, Studiomaster o.fl. Rokkbúðin, sími 12028. Ibanis Artist hálfkassa rafgítar, Yamaha kassagítar með tösku, Boss Super Overdrive og Roland MKS 20 píanómoudle til sölu. Sími 74985. Til sölu svart Yamaha trommusett ásamt tveimur Pearl Tom Tom, 5 Zildj- an symbalar og stóll. Uppl. í síma 91-14286 í dag og á morgun. Harmóníkur til sölu. Höfum fengið nokkrar gerðir, 60, 72,96 og 120 bassa, góð kjör. Uppl. í síma- 91-666909. DX7 hljóðgervill til sölu með tösku og löppum. Uppl. í síma 75040 og 78099. Þjónustuauglýsingar Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. Hreinsa teppi á stigagongum, íbúðum og skrifstofuhúsnæði. Hagstætt verð. Uppl. í síma 91-42030 og 91-72057 kvold og helgar sími. ■ Húsgögn Rýmingarsaia á nýjum húsgögnun fímmtud., föstud. og laugard. Það sem við seljum er: hornsófasett, sófasett, marmaraborð, stakir hægindastólar o.fl. Allt selt á heildsöluverði. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, s. 91-39595. ísskápur, 145x55, með sér frystihólfi, eldhúsborð og 4 stólar, fiskabúr, 180 1, sófaborð, nýleg þvottavél, hillusam- stæða, frystikista, 3101, og hornsófi til sölu. Sími 91-79809. Afsýrum (afiökkum) öll massíf húsgögn, þ.á.m. fulningahurðir, kistur, komm- óður, skápa, borð, stóla o.fl., sækjum heim. Hs. 28129, vs. 623161. Hansahillur með skrifborði til sölu. Einnig 2 unglingarúm með skúffum og unglingaskrifborð í sama lit. Sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 91-46368. 3 sæta sófi með lausum púðum og óslitnu áklæði til sölu. Verð kr. 750. Uppl. í síma 91-687457. Húsgögn til sölu, rúm og snyrtiborð, selst ódýrt, tilvalið í sumarbústaðinn. Uppl. í síma 91-78123 e. kl. 19. ■ Bólstnm Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Áklæði, leðurlook, leðurlíki. Mikið úr- val vandaðra húsgagnaáklæða. Innbú, Skúlagötu 61. Sími 91-623588. ■ Tölvur TÖLVUBÆR, MACINTOSH-ÞJÓNUSTA: • Ritvinnsla • Leysiprentun • Grafísk skönnun • Verkefnaþjónusta • Rekstrarvörur Tölvubær, Skipholti 50b.' Sími 680250. Cordata Intellipress. Desktop Publis- hing. Settið samanstendur af At-tölvu 40 MB diski, Laserprentara, scanner og Ventura 1,1 forriti. Ónotað, 10 mán. gamalt. Kaupverð að mestu leyti yfirtaka á kaupleigusamningi. Sími 98-12547 eða 98-12963. Amstrad 64 k til sölu með litaskjá, stýripinna, 20 leikjum, leiðbeininga- bók og tölvuborði. Uppl. í síma 91-36467 eftir kl. 17. Commodore 64 tölva til sölu, með svart/hvítum skermi, diskadrifi, segul- bandi, stýripinna, fjölda leikja o.fl. Uppl. í síma 91-652178 eftir kl. 18. IBM-PC með hörðum diski, prentara og OPUS sölukerfi, birgða-, viðskipta- og fjárhagsbókhaldi til sölu. Uppl. i síma 46488 eða 656315. Nýleg AT-tölva, Victor V 286, til sölu, í vélinni er m.a. 30 MB harður diskur, háþéttnidisklingadrif, reiknihraðall o.fl. Uppl. í sima 91-12553 e.kl. 17. Amstrad CPC 464 til sölu ásamt stýrip- inna og um 70 leikjum. Uppl. í síma 74085 e.kl. 20. Amstrad CTM 640 tölva til sölu, nær ónotuð, litaskjár, lyklaborð, diskadrif. verð kr. 16 þús. Uppl. í síma 91-24514. Vil kaupa notaða eða nýlega tölvu, Apple Ile. Uppl. í síma 685000. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð innflutt litasjónvörp til sölu. Ábyrgð á öllum tækjum. Loftnets- þjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverf- isgötu 72, sími 21215 og 21216. Vegna sérstakra aðstæðna er til sölu 20" Orion litsjónvarpstæki, nánast nýtt, í fullri ábyrgð, verð ca 30.000. lippl. í síma 91-34337. Til sölu vegna flutninga 27" Sony mon- itor, frábær myndgæði. Uppl. í síma 91-641107 e.kl. 17. ■ Ljósmyndun Tökum i umboðss.: hljómfltæki, bíl- tæki, sjónv., videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c (gegnt Tónabíói), sími 91-31290. Skemmtileg garðáhöld! %■B-1, msm \ Helmingur ánægjunnar felst í réttum handtökum meö góöum áhöldum. \ v X, ^ HUSA SMIDJAM SKÚTUVOGI 16 • SÍMI 6877 00 Heimilisverslun Húsasmiðjunnar-allt fyrir húsið, heimiliö og garðinn DV HREINSIBÍLAR Holræsahreinsun Hreinsum: brunna niðurföll rotþrær holræsi og hverskyns stíflur SÍIVIAR 652524 — 985-23982 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Bílasími 985-27260. i lnl HUSEIGNAÞJONUSTAN LAUFÁSVEGI 2A SÍMAR 23611 og 985-21565 Polyúretan Múrbrot Háþrýstiþvottur Málning o.fl. Sprunguþéttingar á flöt þök Þakviðgerðir Klæðningar Múrviögeröir Sílanhúðun Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baökerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155 Múrbrot - traktorsgrafa Vörubifreið Tökum að okkur múrbrot, fleygun, gröfu- vinnu og akstur með efni. Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. Kvöld- og helgarþjónusta. Góð tæki. vanir menn. AG-vélar s. 652562, 985-25319, 985-25198. Er stíflað? - Stífluþjónustan I Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760. ISiaSÍSiiiiá-ííHHliliá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.