Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1988, Blaðsíða 32
32
FIMMTUDAGUR 30. JÚNt 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Sveit
■ Verslun
Óska eftir 15 ára unglingi, vönum vél-
um, í sveit. Uppl. í síma 98-74756.
Starfskraftur óskast i sveit, þarf að vera
"■vanur. Uppl. í síma 30610.
■ Parket
Viltu slípa, lakka parketiö þitt sjálf(ur)?
Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket-
slípivélar (sams konar og fagmenn
nota), með fullkomnum ryksugum.
Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp-
ír, áhöld o.íl. Sendum um allt land.
Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf.,
Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097.
JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð. Sími 91-78074.
■ Til sölu
Cafco. Ný einangrun samþykkt af
brunamálastjóra. Eldvörn allt að 4
klst. Hljóðvörn. hitaeinangrun og
rakavörn. Laus við öll eiturefni.
Sprautast á með sérstökum útbúnaði
á stál, bárujárn, timbur og strengja-
steypu o.fl. Eld- og hljóðvörn hf., sím-
ar 91-75642, 671211 og 17159.
Lit-dýptarmælir. Höfum fengið tak-
markað magn af Royal RV-300E video
litdýptarmælum. Einn fullkomnasti
litmælirinn sem völ er á fyrir smærri
báta. Margra ára reynsla af Royal á
áslandi. Verð kr. 49.600. Digital-vörur
hf., Skipholti 9, símar 622455 og
323566.
Setlaugar: 3 gerðir, margir litir, mjög
/önduð framleiðsla. Verð frá 38.000.
Nlorm-X hf., sími 53822 og 53777.
ladarvarar. Skynja radargeisla: yfir
íæðir, fyrir hom, fram- og aftur fyrir
nlinn, með innan- og utanbæjarstill-
ngu. Verð aðeins kr. 8.950. Radíóbúð-
ai hf., Skipholti 19, sími 29800. Sendum
I póstkröfu.
ALLT í ÚTILEGUNA
Seljum — leigjum tjöld, allar stærðir,
hústjöld, samkomutjöld, svefnpoka,
bakpoka, gastæki, pottasett, borð og
stóla, ferðadýnur o.m.fi. Útvegum
fortjöld á hjólhýsi. Sportleigan v/
Umferðarmiðstöðina, s. 13072.
Gúmbátar, 1, 2, 3 og 4 manna, sund-
laugar, sundkútar, allt í sund, krikk-
et, 3 stærðir, þríhjól, traktorar. Pósts-
endum. Leikfangahúsið, Skólavörðu-
stíg 10, s. 14806.
Máia vatnslitamyndir eftir ljósmyndum,
verð á mynd 4950, vönduð vinna.
Eitt fjölbreyttasta úrval sturtuklefa og
hurða. Margar gerðir fullbúinna
sturtuklefa, tilvaldir í sumarhús. Hag-
stætt verð og _ greiðsluskilmálar.
Vatnsvirkinn hfi, Ármúla 21, s. 685966,
Úrval af handavinnu. Vorum að taka
upp teppagarn í 50 gr dokkum. Ótal
litir. Bómullargarn í sumarlitum.
Póstsendum. Hannyrðaversl.
Strammi, Óðinsgötu 1, sími 91-13130.
Spegilflísar. Úrval af spegilflísum,
stærðir 30x30 cm, 15x15 cm. Boga- og
rammaspeglar. Fatahengi og smáborð.
Nýborg hfi, Skútuvogi 4, sími 82470,
II. hæð.
Setlaugar í úrvali. Eigum fyrirliggjandi
3 gerðir setlauga, 614-1590 lítra, einn-
ig alla fylgihluti svo sem tengi, dælur
og stúta. Gunnar Ásgeirsson hfi, Suð-
urlandsbraut 16, s. 691600.
Qwti Jjl
PAR I S
Föt fyrir háar konur frá Carole de Weck,
Paris.
Exell, Snorrabraut 22, sími 91-21414.
■ Sumarbústaöir
Undanfarnar helgar hefur sannast að
vindrafstöðvar eru langbesti kostur-
inn fyrir sumarbústaðareigendur.
Greiðslukjör. Hljóðvirkinn sfi, Höfð-
atúni 2, sími 91-13003.
■ BOar til sölu
Flutningabilar. Volvo 616 ’81, með 7,5
m kassa og lyftu, Volvo 610 ’80, með
5,3 m kassa, seljast með eða án kassa,
og Volvo 615 ’80 á grind, einnig ýmsir
varahlutir í Volvo, á sama stað Ford
3000 traktor, sem þarfnast lagfæring-
ar, og M.Benz 1620 ’67, framdrifinn,
með palli og krana, tvöfalt kojuhús
(’80), einnig drif í Benz 2228 og 2 pall-
ar á vagna. S. 91-687207 og 002-2134.
Bedford körfubill. Til sölu Bedford
körfubíll í góðu standi, verðhugmynd
ca 400 þús. Uppl. Bílatorg, Nóatúni
2, sími 621033.
Til sölu Mercedes Benz 307 D '81, bif-
reiðin er í mjög góðu ástandi, selst á
skuldabréfi eða með góðum stað-
greiðsluafslætti. Uppl. í síma 91-35771,
fimmtud., föstud. 18-23 og allan laug-
ard.
Mazda 626 GLX 2000 ’83. Til sölu 4ra
dyra Mazda 626 GLX ’83, ljósblár á
litinn og sérlega vel með farinn, sjálf-
skiptur, vökvastýrður, rafinagn í rúð-
um og læsingum, bíll í sérflokki, verð
395.000, skipti koma til greina á ódýr-
ari bíl, einnig skuldabréf. Uppl. í síma
51332 og 611633.
Til sölu Pontiac Firebird 70,
350 vél, brettaútvíkkanir, heitur ás,
allur nýupptekinn. Til sýnis á bílasölu
Alla Rúts.
Chevrolet Chevy Van 30 árg. 1983,
ekinn 150.000 mílur. Frekari uppl. gef-
ur Benedikt í síma 91-22040 eða á
Slökkvistöðinni í Rvík. Reykjavíkur-
deild Rauða kross Islands.
Toyota Corolla Twin-Cam ’86, ekinn 30
þús., svartur, sportfelgur á nýjum
dekkjum, topplúga, góð stereotæki.,
aukafelgur á nýjum vetrardekkjum.
toppeintak. Ath. skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 92-11253 eftir kl. 17.
Cherokee Chief ’85, rauður, 3 dyra,
beinskiptur, 6 cyl., ekinn 55 þús. km,
mjög vel með farinn. Til sýnis og sölu
á bílasölunni Braut, s. 91-681510.
GMC Ventura 78 til sölu, glæsilegur
ferðabíll, 350, sjálfskiptur, ný dekk,
álfelgur, skipti á ódýrari. Úppl. gefur
Þórmundur í síma 91-20256 eftir kl. 18.
• Wagoneer Limited ’84, dýrasta gerð,
ekinn 51 þús. km, rauður, með rauðri
leður- og viðarklæðningu, toppgrind,
þaklúgu, sjálfsk., vökvast., seletrac
cruisecontrol, rafknúnum rúðum og
samlæsingum, ný dekk. Kostar nýr 2,5
millj. Verð 1.090 þús.
• VW Van Wagon Champer ’84, upp-
hækkanlegur toppur, original bíll frá
VW-verksmiðju með fullkominni
Westfalia innréttingu, þ.m. eldahellu,
vaski, ísskáp, hita o.ffi, svefnpláss fýr-
ir 4-5. Kostar nýr 2 millj. Verð 1.190
þús.
• Mercedes Benz 230 TE Station Wag-
on ’85, stórglæsileg bifreið, græn met-
allic, krómgrind, þaklúga, vökvast.,
sjálfsk. og alls konar aukahlutir.
Kostar nýr 2 millj. Verð 1.250 þús.
• Ford Quadravan 4x4 ’82, ekinn 60
þús. km, 8 cyl., sjálfsk., vökvast., tveir
bensíntankar, hár toppur, gluggar,
sæti. Kostar nýr 2 millj. Verð 890 þús.
• Ford Econoline Van 250 ’82, mjög
góður bíll, ekinn 65 þús. km, 6 cyl.,
vökvast., sjálfsk. Kostar nýr 1,6 millj.
Verð 650 þús.
Hi-Lux ’81, toppeintak, ekinn aðeins
88 þús. km, ríkulega búinn aukahlut-
um, t.d. 33" BF Goodrich dekkjum,
læstu drifi að framan, 2 tonna spili,
talstöð, K.C. kösturum, sóllúgu o.m.fl.
Til sýnis og sölu á Bílasöluni Bíla-
kaup, Borgartúni 1, sími 686030.
Subaru 1800 GLF ’83 4x4 til sölu, ekinn
68 þús., drapplitur, útvarp + segul-
band, sumar- og vetrardekk, hár topp-
ur, toppbíll. Uppl. í síma 91-12500 og
91-39931 e.kl. 19.
MMC Colf turbo ’87, svartur, til sölu,
sóllúga, rafmagnsrúður, vökvastýri,
rafinagn í speglum, ekinn 19 þús.,
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-39596
eða 91-15992 eftir kl. 18.
Volvo 760 GLE ’82 til sölu, ekinn 90
þús., 6 cyl., 2,8 bein innspýting, álfelg-
ur, góð greiðslukjör, góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma
98-34408.
Mercedes Benz 190 E ’84, 4ra dyra,
keyrður 84.000 km, rauður, með topp-
lúgu og álfelgum. tippl. í síma 91-34878
á daginn og 91-43443 á kv.
Einn sá fallegasti á landinu til sölu.
Pontiac Trans AM, árg. ’85, með öllu,
8 cyl. 305. Ath. skipti eða skuldabréf.
Uppl. í síma 91-42104 eftir kl. 19.
Mazda 323 GLS ’87, svartur, ekinn 22
þús., skipti ath. •Mazda 626 GLS ’88,
gullbrons, ekinn 200 km, skipti ath.
•Toyota Camry ’87, grásans., ekinn
6 þús., skipti ath. •Toyota Tercel ’87,
hvítur, ekinn 18 þús. Bílasalan Tún,
Höfðatúni 10, sími 91-622177.