Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1988, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1988.
39
Lífsstm
Koli með appelsínusósu
800-900 g róðlaus kolaflök
3A bolli appelsínusafi
1 msk. sítrónusafi
2 msk. smjör
2 msk. hveiti
Va bolli rjómi
1 msk. saxað basilikum
saltogpipar
Brjótið lítillega inn á endana
á flökunum. Setjið í mót og hell-
iö sítrónu- og appelsínusafan-
um yfir. Setjið lok yfir en ekki
mjög þétt (filmuplast má nota
og stinga á það nokkur göt).
Eldiö á hæsta styrk í 2 mín.
Geymið og haldið heitu.
Bræðiö smjörið í skál á hæsta
styrk í 30 sek. Setjið hveitið og
fisksoðið saman við, hrærið.
Bætið í rjóma, basilikum, salti
og pipar og hræriö vel. Eldið á
hæsta straum í 2 mín. og hrær-
ið nokkrum sinnum í á meðan.
Hellið sósunni yfir fiskinn og
skreytið með appelsínubátum
(sneiðum) og grænu laufi.
Kolarúllur
8 kolaflök (af tveimur kolum)
16 ferskir asparsstönglar
Vj bolli vatn
1 ms'k. sítrónusafi
Sósa
3eggjarauður
2 msk. sítrónusafi
Zj bolli smjör
cayennepipar (framan á hnífs-
oddi)
salt
Sjóðið asparsinn í lokuðu íláti
í 2 msk. af vatni á hæsta styrk í
2 mín. Skolið úr köldu vatni og
þerrið. Skiptið asparsnum á
milli flakanna (2 stönglar á flak)
og vefjiö fiskinn utan um. Hafið
samskeytin undir þegar þiö
leggið fiskinn í mótiö. Hellið
vatninu og sítrónusafanum yfir
og eldið undir loki (ekki þéttu)
í 2-3 mín. á hæsta styrk. Geym-
ið oghaldiöheitu.
Sósan
Bræðið smjörið í djúpri skál
á mesta styrk í 1 mínútu. Þeytið
eggjarauður, sítrónusafa, salt
og cayennepipar vel saman við.
Hafið skál með ísvatni tiltæka.
Eldið á hæsta styrk í 30 sek. og
hrærið vel. Endurtakið þetta
þar til sósan þykknar (í u.þ.b. 2
mín). Setjið skáhna yfir ísvatn-
iö og hrærið til að stööva hitun
í sósunni. Hellið yfir fiskinn og
stráið örlitlu af paprikudufti
yfir- -JJ
Laukurinn hreinsaður frá og fiskur-
inn færður á eldfast fat. Soðið sigtað
og sósan útbúin.
Sveppasósunni hellt yfir.
stráð yfir.
Kolarúllur með aspars.
* r r
Jum-
heftið
komið út
Fæst
á öllum
blad-
sölustöðum
SKATABÚÐIN
SKÁTABÚÐIN
r—-f SKÁTABÚÐIN
1 * ^* SKÁTABÚE
- ■■
ajimgilak.
ua
UPP UM FJOLL OG
Hvort sem þú ætlar í stutta gönguferð í Heiðmörk eða í úti-
legu í Þórsmörk þá hefst ferðin hjá okkur í Skátabúðinni.
Mikið úrval af útilegubúnaði fyrir reynt sem óreynt útiveru-
fólk. Faglegar leiðbeiningar. Aðeins þekkt vörumerki.
Upp um fjöll og firnindi með-Skátabúðinni.
1
—
SKATABUÐIN
-SKAMR fRAMMR
SNORRABRAUT 60 SÍM112045