Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1988, Side 43
FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1988.
43
Skák
Jón L. Árnason
Viktor Kortsnoj tefldi nýlega sex skáka
æfmgaeinvígi við Ivan Morovic, stór-
meistara frá Chile. Kortsnoj hafði auð-
veldan sigur. Vann tvær fyrstu skákimar
en flórar síðustu urðu jafntefli. Morovic
mun aðstoða Kortsnoj í framtíðinni, m.a.
á heimsbikarmótinu í Reykjavík í októ-
ber.
Þessi staða kom upp í 2. einvígisskák
þeirra. Kortsnoj, sem hafði svart, fann
einfalda vinningsleið:
36. - Hdl! og Morovic gafst upp. Máthót-
unin á h2 ræöur úrslitum. -JLÁ
Bridge
Hallur Símonarson
Norðmenn höfðu 18 impa forustu gegn
íslandi eftir fyrri hálfleikinn í opna
flokknum á NM í 4. umferðinni á þriðju-
dag. Það breyttist fljótt í þeim síðari og
eftir 3 spil var íslenska sveitin komin
með 9 impa forustu. Sævar og Karl tóku
heldur punktalitla slemmu í 17. spili,
unnu 2 hjörtu í 18. spili, sem Norðmenn
töpuðu, og í 19. spih voru þeir doblaðir í
2 laufum. Unnu þau og á hinu borðinu
fengu Sigurður og Þorlákur 12 slagi í 4
spöðum. Þessi 3 spil gáfu íslandi 27 impa.
Lítum á slemmuna. Sævar og Karl A/V:
♦ 43
V 532
♦ ÁD93
+ D1092
* DG852
V ÁD4
♦ 8
+ ÁK87
N
V A
S
* ÁK76
V KG98
♦ 1062
+ 53
* 109
V 1076
♦ KG754
+ G64
Norður/Enginn. Sagnir í lokaða salnum:
Norður Austur Suður Vestur
Tundal Sævar Grötheim Karl
pass 14 pass 1*
pass 2* pass 4+
pass 4» pass 5*
pass 64 P/h -
Útspil spaðaþristur og Karl renndi heim 13 slögum, 1010. Sagnir á sýningartöflu.
Norður Austur Suður Vestur
Sig.Sv. Rasmuss. Þorlákur Bentzen
pass 14 pass 1*
pass 2* pass 4+
pass 4* P/h • -
Spaði út og Björn Bentzen fékk einnig 13
slagi en það gerði ekki nema 510 og 11
impar til íslands. Auk Karls og Sævars
náðu Svíarnir Fallenius og Lindkvist
slemmunni í opna flokknum. í kvenna-
flokknum dönsku stúlkurnar Charlotte
Palmund og Bettina Kalkerup í jafnteflis-
leiknum við ísland. Fengu 12 slagi og 10
impa. Sænsku stúlkumar Jill Mellström
og Bim Ödlund náðu slemmunni í leikn-
um við Noreg og unnu 10 impa.
Krossgáta
Lárétt: 1 fant, 6 leit, 8 egg, 9 blunda, 10
kvenfugl, 11 svefn, 13 knár, 16 Ijómar, 18
þegar, 19 þrengsli, 20 komist, 22 mýkst.
Lóðrétt: 1 skvaldur, 2 hækkar, 3 tónlist,
4 fyrirhöfninni, 5 auður, 6 fótabúnaður,
7 forfeður, 12 karlfugl, 14 armur, 15 blett,
17 skelfmg, 19 drykkur, 21 hæð.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 svíri, 6 sæ, 7 lesa, 8 nía, 10
ásæknar, 13 strit, 15 um, 16 tindar, 18
asði, 19 órar, 20 form, 21 frí.
Lóðrétt: 1 slást, 2 vestið, 3 ís, 4 raki, 5
inn, 6 sí, 9 armar, 11 æmir, 12 aurar, 14
tarf, 17 dóm, 18 æf.
Fara út í kvöld? Og sóa öllum peningum sem viö
borguðum fyrir þennan sófa.
LaHi og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Logreglan sími 13333,
slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið
sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifpeið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
mina í Reykjavík 24. júní til 30. júní 1988 er
í Háaleitisapóteki og Vesturbæjar-
apóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opiö föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og - Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar em gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni 1 síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartírm
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinp: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30. )
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtah og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísirfýrir50ámm
fimmtud. 30. júní
Morðmálið í Liege
vekur athygli um alla álfuna - hin ákærða, Marie
Becker, ersökuð um að hafa myrt 11 manns
Spakmæli
Samviskubit er sársauki syndarinnar
Theodore Parker
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
I. 5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.00.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í sima 84412.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Op-
iö alla virka daga nema mánudaga kl.
II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 22445. I
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavik, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnarfjöröur, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síödegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öörum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega. *»•
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 1. júlí.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Leggðu það á þig aö hitta einhverja sem þú þekktir einu sinni
og hefur ekki séð lengi. Þú ættir að þiggja góð ráð.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Varastu að vera of opinskár viö fólk í samtölum og ráðlegg-
ingum. Þú gætir misst eitthvað sem þú sæir eftir.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Heimihsmálin eru mikið uppi á teningnum núna og það er
eins gott að ræða þau mál strax eins og seinna. Óþolinmæði
gerir illt verra.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú ættir aö líöa áfram í kjölfar annarra í dag og njóta þess
að láta aöra sjá um hlutina. Aöstæðurnar verða líflegri með
kvöldinu.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Það gæti reynst dáhtið erfitt að ræða viö ákveöinn aðila
vegna smámisskilnings. Skiptu þér ekki af þvi sem þér kem-
ur ekki við. Happatölur þínar eru 7, 20 og 28.
Krabbinn (22. júní-22. júlí);
Fólk er mjög tilleiöanlegt núna. Þú ættir að taka aö þér stjórn-
un. Þú gætir orðið fyrir einhverjum vonbrigðum .
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Málefni þín snúast öll í samræmi við málefni annarra. Vertu
tilbúinn aö leysa þau með öðrum á jákvæðan og skemmtileg-
an hátt.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Ekki treysta á eitthvað sem stenst ekki. Þú gætir orðiö fyrir
miklum vonbrigðum. Þú ættir að gæta vel að tímasetningu
ef þú ætlar að ferðast.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Eitthvað gæti orðið til að vekja áhuga þinn til frambúðar.
Eitthvað kemur þér að óvörum, heimsókn eða annað.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Reyndu að vera eins nærgætinn við viðkvæmt fólk og þú
getur. Þetta verður góður dagur hvað svo sem fjármálunum
liður. Happatölur þínar eru 1, 13 og 25.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú mátt búast við ruglingslegum degi. Vertu viss um aö öll
smáatriði séu í lagi og samkomulag standist. Eitthvað óvænt
gerist í ástamálunum.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Haltu ákveðinni stefnu í því sem þú ert að gera svo aö ekki
skapist óþarfa erfiðleikar. Hugsaðu vandlega um það sem
þú ert að fást við núna.