Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1988, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1988, Blaðsíða 47
FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1988. Fréttir Frá leik Svía og Dana á Norðurlandamótinu í bridge. Danirnir Willy Dam og Arne Mohr spila hér gegn Björn Fallenius og Magnus Lindkvist (sem er að leggja niður spilin). í bakgrunni grillir í hinn fræga keppnisstjóra frá Svíþjóð, Hans-Olaf Hallén, sem er yfirkeppnisstjóri mótsins hér á landi. DV-mynd S Norðurlandamótið í bridge: íslendingar með 9 stiga forskot íslendingar, sem höfðu þriggja stíga forystu þegar spilamennska hófst í gær, juku við hana og eru komnir með 9 stiga forskot á næstu sveit, sveit Evrópumeistara Svía. Þó er ekki allt sem sýnist því fyrri leik- ur islendinga í gær var við Færey- inga sem hingaö til hafa ekki riðiö feitum hestí frá viðureignum við hin- ar Norðurlandaþjóðimar. íslending- ar sigruðu Færeyinga aðeins með minnsta mun, 16-14, og gætí þesssi naumi sigur reynst örlagaríkur þeg- ar upp er staðið. Á meðan fóru Evr- ópumeistarar Svía loks í gang og ger- sigruðu dönsku sveitina, 25-5, og Finnar unnu frændur sína, Norð- menn, meö 21 stigi gegn 9, Þegar hér var komið sögu voru Islendingar með 13 stiga forystu á sveit Svía og Danir komu skammt á eftir. Leikir kvöldsins voru mjög mikilvægir því þar áttust við þjóðimar í fyrstu tveimur sætimum, íslendirigar og Svíar. íslendingar spiluöu fyrri hálf- leikinn vel og höfðu yfir 27 impa gegn 11 svo menn vom famir að gera sér vonir um sigur gegn Svíum. Þar munaði mest um spil 12 þar sem Svíinn Bjöm Fallenius reyndist full- sagnharður: ♦ 4 ¥ D1062 ♦ G103 + 109842 * D9762 ¥ 94 ♦ Á754 + K7 * ÁG83 ¥ KG873 ♦ 86 + 53 ♦ K105 ¥ Á5 ♦ KD92 + ÁDG6 í opna salnum opnaði Sævar Þor- bjömsson í austur á einu hjarta, eftir tvö pöss, og Fallenius í suður doblaði. Karl Sigmrhjartarson í vestur stökk í 3 hjörtu sem var útskýít sem veik sögn. Lindkvist í norður stökk þá í fjóra spaða og nú kom löng um- hugsun hjá Fallenius sem taldi að möguleiki væri á slemmu. Hann sagði loks fjögur grönd sem er 5 ása spuming (trompkóngur er fimmti ásinn) og fékk svarið fimm tíglar. Fimm hjörtu spurðu síðan um trompdrottningima, og Lindkvist sagðist eiga hana með 6 laufum. en eiga erffiða leiki eftír Sagnir enduðu síðan í sex spöðum. Sævar í vestur spilaði út hjartaþristi sem drepinn var á ás og laufi spilað þrisvar og hjarta hent. Sævar tromp- aði en Svíinn fann síðan spaðagos- ann þannig að hann slapp einn nið- ur. Óhófleg bjartsýni Falleniusar bjargaði því 13 impum fyrir íslend- mga. í hinum leikjunum tveimur í opna flokknum vom Danir lítillega yfir á móti Finnum, en Norðmennimir vom þegar búnir að skora nóg í fyrri hálfleik á móti Færeyingum til þess að vinna með fullu húsi stiga. Síðari hálfleikur í leik Svía og íslendinga var sýndur á sýningartöflu og það blés ekki byrlega fyrir íslendingum í byijun. Eftir fjögur spil vom Svíamir búnir að skora 26 impa gegn engum íslendinga og útlitið ekki bjart. Svíamir stálu ömggu gamei á laglegan hátt í lokaða salnum í spih 18: Bridge ísak Örn Sigurðsson ♦ Á076 ¥ 109 ♦ K72 + ÁDG6 ♦ D ¥ D642 ♦ 98 ♦ K108543 * G2 ¥ G75 * ÁDG1064 * 97 ♦ K98543 ¥ ÁK83 ♦ 53 + 2 Svíinn Mats Nilsland valdi aö opna á 3 tíglum á austurhendina og eftir pass suö- urs fann Wirgren í vestur hina áhrifaríku sögn, 4 tígla sem enginn þoröi að hreyfa viö. Karl Sigurhjartarson í suöur verður sennilega aö bíta á jaxlinn og melda 3 spaöa á suðurspilin til þess að ná gam- einu. Allavega var þaö ekkert vandamál í opna salnum þar sem Sigurður Sverris- son í austur opnaði á tveimur laufum, fjöldjöflatýpunni, og var þá auðvelt fyrir suöur aö segja tvo spaða. í næstu níu spilum réttu íslendingar úr kútnum og vom komnir fimm impa yfir þegar tvö spil vom eftir, en þá kom reiðarslagiö, fyrst sex impar út þegar Svíamir náöu góðu láglitagamei, og síðan 12 impar í eft- irfarandi spili: ♦ 4 ¥ K5432 ♦ K754 + ÁG8 ♦ KG653 ¥ 7 ♦ DG1092 + 63 Sævar í norður opnaði á einu hjarta sem austur doblaði. Karl sagði einn spaða sem vestur doblaði sem tillögu um refsingu. Illu heilli reyndi Karl ekki tvo tígla sem undankomuleið og hann fékk aöeins 3 slagi, 800 stig til Svia og 12 impar. Svíamir unnu því leikinn 17-13 og hafði því dregið mjög saman meö þessum þjóðum. Danir náðu í millitíðinni ekki að auka við forskotið gegn Finnum og unnu með minnsta mun, 16-14. Norð- menn unnu með fullu húsi stiga gegn 4 stigum Færeyinga eins og við var búist. Staðan er því þannig að íslend- ingar hafa forystuna með 126 stig, Svíar í öðm sæti með 117 stig, Danir stutt á eftir í þriðja sæti með 115 stig, og Norðmenn með lll stig. Finnar hafa 103 stig en Færeyingar reka lest- ina með 52 stig. íslendingar og Danir eiga eftir innbyrðisleik í síðustu umferð, en Sviar em búnir að glíma við báðar þessar þjóðir og standa þvi nokkuð vel að vígi. í kvennaflokki virðist slagurinn standa á milli sveita Dana og Svía. Báðar þessar þjóðir unnu íslensku sveitina stórt í leikjunum i gær, 22-8, og munar aöeins 3 stigum á þeim. Dönsku konumar hafa 124 stig, þær sænsku 121. Norsku konumar eru ekki langt undan með 105 stig, en íslensku konumar virðast þurfa að bíta í það súra epli að verma neðsta sætið eins og svo oft áður því þær hafa aðeins 71 stig. í dag verða spilaöar tvær umferöir í karlaflokki, sem byrja klukkan 11 og 19, en konumar spila aðeins eina umferð um kvöldið. ísland á leiki við Finna og Norðmenn í opna flokkn- um. * 1098 ¥ ÁDG ♦ Á -B. imi«y7íi ♦ ÁD72 ¥ 10986 ♦ 863 + 52 Kvikmyndahús Bíóborgin Hættuförin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bannsvæðið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Veldi sólarinnar Sýnd kl. 5 og 10. Sjónvarpsfréttir Sýnd kl. 7.30. Bíóhöllin Hættuförin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Allt látið flakka Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Lögregluskólinn 5 Sýnd kl. 5, 7, 9. Baby Boom Sýnd kl. 9 og 11. Þrir menn og barn Sýnd kl. 5 og 7. Hættuleg fegurð Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó Eins konar ást Sýnd kl. 7, 9 og 11. Laugarásbíó Salur A Bylgjan Sýnd kl. 7, 9 og 11. Salur B Raflost Sýnd kl. 7.30 10.00. Salur C Rokkað með Chuck Berry o.fl. Sýnd kl. 7.30 og 10.00. Engar 5 sýningar verða á virkum dögum í sumar,- Regnboginn Án Jóms og laga Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Myrkrahöfðinginn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Siðasta lestin Sýnd kl. 7 og 9.15. Lúlú að eilifu Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Hetjur himingeimsins Sýnd kl. 5. Einskis manns land Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Stjörnubíó Tiger War Saw Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Að eilífu Sýnd kl. 9. Illur grunur Sýnd kl. 6.55. Dauðadans Sýnd kl. 11. Leikhús Leiksmiðjan sýnir Þessl,... þessi maður í Vélsmiðjunni Héðni v/Vesturgötu föstudaginn 1. júli kl. 21.00. Simi14200 Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 27022 ____________4^ Veður Heldur vaxandi noröaustanátt, víða kaldi eða stmningskaldi þegar kem- ur fram á daginn. Dálítil rigning á Suðaustur- og Austurlandi síðdegis en annars úrkomulítið. Hiti 7-12 stig í dag, hlýjast suðvestanlands. Akureyri skýjað 6 Egilsstaöir alskýjað 4 Galtarviti alskýjað 7 Hjaröames alskýjað 9 Keílavíkurflugvöllur skýjað 8 Kirkjubæjarklaustur aiskýjaö 6 Raufarhöfn alskýjað 5 Reykjavík skýjað 7 Sauöárkrókur skýjaö 7 Vestmannaeyjar hálfskýjað 7 Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Osló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madrid Malaga MaUorca Montreal New York Nuuk París Orlando Vin Winnipeg Valencia súld léttskýjað skýjað þokumóða þokumóða súld ' léttskýjaö þokumóða þokumóða heiðskírt þokumóða skýjað skýjað þokumóða mistur þokumóða skýjað súld alskýjað súld skúr heiðskirt þoka skýjað skýjaö léttskýjað léttskýjaö rigning 14 22 17 17 20 10<iv 15 15 18 14 19 17 15 16 15 18 15 14 17 20 10 16 2 15 24 18 17 19 ' Gengið Gengisskráning nr. 121 - 1988 kl. 09.15 30. júní Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 45,630 45,750 43,790 Pund 78,244 78,450 81,121 Kan.dollar 37,492 37,591 35,356 Dönsk kr. 6,6121 6,6295 6,5926 Norskkr. 6,9047 6,9229 7,0272 Sænsk kr. 7,2938 7,3130 7,3529 Fi. mark 10,5564 10,5842 10,7857 «1 Fra.franki 7,4461 7,4657 7,5689 Belg. franki 1,1991 1,2022 1,2201 Sviss. franki 30.2887 30.3684 30,4526 Holl. gyllini 22,2667 22,3252 22,7250 Vþ. mark 25,1163 25,1823 25,4349 it. Ilra 0.03384 0,03392 0,03433 Aust.sch. 3.5690 3,5784 3,6177 Port. escudo 0,3074 0.3082 0,3127 Spá. peseti 0,3769 0,3778 0,3852 Jap.yen 0,34347 0,34437 0,35046 írskt pund 67,471 67,648 68,091 SDR 69,9154 80.0730 59,8671 ECU 52,1254 62,2625 53,0647 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkadimir Faxamarkaður 30. júni seldust alls 81,7 tonn. Magn i Verð í krónum tonnum Meöal Hæsta Lægsta Karfi 68,7 20,07 19,00 22.00 Lúöa 0.2 157,02 150.00 190.00 Koli 1.6 26.00 25,00 25.00 Steinbitur 0,3 16,49 15,00 27,00 Þorskur 6,7 37,85 17,00 45,00 Ufsi 1.8 12,07 10,00 13,00 Ýsa 2,4 33,72 30.00 85.00 verða seld 10 tonn af þorski. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 30. júni seldust alls 45,4 tonn. Þorksur 25,2 42,04 25,00 44.00 Karfi 12,6 18,72 18,00 19.00 Ufsi smár 3,2 13,00 13,00 13,00 Steinbitur 0,7 19,00 19,00 19,00 Ýsa 0,4 59,47 39.00 80,00 Lúða 0.1 160,00 160,00 160.00 Undirmál 3,2 15,00 15,00 15,00 Á morgun verður selt úr Saxhamri, um 20 tonn af karfa Einnig bátafiskur. Fiskmarkaður Vestmannaeyja 29. júni saldust alls 29 tonn. Ufsi 2.8 23,50 23,50 23.50 Karfi 3,2 24,91 22,50 26.80 Sköiuselur 0,3 105,00 106,00 105,00 Langlúra 22,6 27,00 27,00 27,00 I dag verður selt úr trollbátum. Fiskmarkaður Suðurnesja 29. júni seldust alls 68,5 tonn. Þorskur 34,7 40,92 39.00 46,00 Ýsa 15,9 47,42 35,00 64,50 Ufsi 6,5 21,75 10.00 22,00 Steinbitur 1,3 21,13 12.00 25,00 Keila 0.1 12,00 12,00 12,00 Karfi 3,3 19,88 19,00 21,00 Blálanga 0.4 21,50 21.50 21,50 Langa 1.0 25,33 23.00 29,00 Langlúra 0,6 20.00 20,00 20,00 Sólkoli 0.3 52.56 47,00 53,00 Skarkoli 2.5 32,79 24.00 35,00 Lúða 0,7 139,87 102,00 164,00 Öfugkjafta 0,1 14.00 14,00 14,00 Skötuselur 0,1 146,33 77,00 181,00 dag verður selt úr ýmsum bátum og sú breyting hefur orðið að Haukur GK selur á morgun en ekki á ménudag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.