Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1988, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1988, Síða 27
FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 1988. 27 Smáauglýsingar - Síim 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Vegna brottflutnings óskum við eftir tilboðum í eftirtalda hluti: Ónotaða tölvu, Victor Vpc-2, ónotaðan Nec Pinwriter P-6 prentara, ónotaðan myndlykil, lítið notaða Pfaff 1222 saumavél með nytja- og skrautsaum- um, nýlega Electrolux frystikistu, 420 1, notað barnarimlarúm með dýnu, notaðan Hókus Pókus barnastól. Á sama stað óskast tilboð í Volvo 244 GL ’79. S. 28797 milli kl. 16 og 19. Bassi Aria Katas til sölu á 20 þús., 4 stk. dekk, 205R x 16" + 6 gata felgur, kr 10 þús., 2 stk. Pioneer hátalarar, TS 1612, 2000 kr., álhús á pickup, verð tilboð. Uppl. gefur Ævar í síma 98-33547 e.kl. 19. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagna'bólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op- ið 8-18, laugard. 9-16. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Fatafelluglösin komin aftur. Karl- mannssett og kvenmannssett. 4 stk. á kr. 1090. Póstv. Príma, s. 91-623535. Fóto húsið, Bankastræti, s. 21556. Framleiöi eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Sófasett og reiðhjól. Sófasett, 3 + 2+1, með sófaborði til sölu. Á sama stað er til sölu telpureiðhjól í þokkalegu ástandi. Uppl. í síma 46905. Vikuferð fyrir 4 á Edduhótelum, gisting með morgunverði ásamt bílaleigubíl í viku. 20-30% afsláttur. Uppl. í síma 92-13259 allan daginn. 3 vikna Mallorkaferð, frá 26. ágúst til 16. september, til sölu. Uppl. í síma 53843. Fálki. Til sölu uppstoppaður fálki, gullfallegur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9745. Garðhellur til sölu, 20x40, ca 30 m2, seljast á kr. 380 pr. m2. Uppl. í síma 91-71303. Harðfiskvölsunarvélar, stuttur afgreiðslufrestur. Arentsstái, sími 685650. Heil búslóð til sölu: opið hús að Sunnu- braut 5, Grindavík sunnudaginn 17. júlí. Uppl. í síma 92-68052. Jun air loftpressa og Haubolt heftibyssa til sölu. Uppl. í síma 91-13886 og 91-19784. Nýr radarvari, Copra, til sölu. Verð ca 17 þús. Uppl. í síma 28086 eftir kl. 17.30, Dóri. Philco ísskápur, tvískiptur, á sama stað óskast lítill tekkskenkur. Uppl. í síma 91-688803 e.kl. 17. Philco þvottavél, Philips sjónvarp, 22", og lítil Husqvarna uppþvottavél til sölu. Uppl. í síma 98-33968 eftir kl. 20. Ársgamall Mobira farsími, lítið notað- ur, til sölu. Uppl. í síma 91-15136 e.kl. 21. ísskápur með sérfrystihólfi, stærð 150x50 cm, og stórt,,upplýst umbrots- borð. Uppl. í síma 674237. Útidyrahurö í karmi (Völundarhurð 4ra ára), stærð 206x96 cm, fura. Uppl. í síma 620774. 002 bílasími til sölu. Uppl. í síma 611707. 4ra manna Trio 1,2 hústjald til sölu, verð 20 þús. Uppl. í síma 93-12519. Kafarabúningur til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 667186 e.kl. 19. Notuð elhúsinnrétting til sölu, efri og neðri skápar. Uppl. í síma 91-37380. Sófasett og skápasamstæða til sölu. Uppl. í sima 687763. —-■— ■ Oskast keypt Óska eftir aö kaupa 60 lítra hrærivél. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9740. Farsími. Óska eftir að kaupa farsíma, notaðan, má vera handvirkur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9741. Harmóníkuhurð. Óska eftir að kaupa harmóníkuhurð (mjóa). Uppl. í síma 53583 eftir kl. 19. Óskum eftir aö kaupa djúpan pottavask. Eikagrill, Langholtsvegi 89, sími 91-39290. Birgir. Notuö tvíburakera óskast. Uppl. í síma .21667 eftir kl. 16. ■ Verslim Heildsalar. Tökum að okkur sölu og markaðssetningu á hinum ýmsu vöru- tegundum á Suðurnesjasvæðinu. Leit- ið upplýsinga. J.H. Einarsson, sími 92-14454. Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld með, nýkomin falleg barnaefni úr bómull. Sendum prufur og pósts. Álna- búðin, Þverholti 5, Mos., s. 666388. ■ Pyrir ungböm Ársgamall, vel með farinn Brio barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 11707 e.kl. 17. Vel með farinn barnavagn til sölu, verð kr. 7.000. Uppl. í síma 91-15136 e.kl. 19. ■ Heimilistæki Þvottavél. Til sölu Philco þvottavél í ágætu standi. Uppl. í síma 91-673932. ■ Hljóðfæii Pianóstillingar - viðgerðarþjónusta. Tek að mér píanóstill. og viðg. á öllum teg. af píanóum og flyglum. Davíð Ólafsson, hljóðfærasm., s. 91-40224. Hyundai pianó á gamla verðinu. Hljóð- færaverslun Leifs. H. Magnússonar, Hraunteig 14, sími 688611. Til sölu Yamaha trömmusett, gott byrj- endasett. Uppl. í síma 27505 kl. 19-21.30. ■ Hljómtæki Ársgömul Aiwa CX 550 samstæða til sölu, hálfsjálfvirkur plötuspilari, tvö- falt segulband og útvarp, án hátalara. Uppl. í símum 40502 og 24190. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá írábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. M Teppi____________________ Stofuteppi. Til sölu 40 ferm af mjög vel með förnu stofuteppi. Verð 10 þús. Uppl. í síma 54118. ■ Húsgögn Fururúm með nýlegu, gráu áklæöi og púðum, ásamt hillum og borði á hjól- um, til sölu á kr. 15 þús. Uppl. í síma 91-39311. Tii sölu eru vegna búferlaflutninga 2 ársgamlir 3ja sæta sófar, bláir að lit, verð kr. 45 þús. Uppl. í síma 91-16421. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðúm húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Áklæöi, leðurlook, leðurlíki. Mikið úr- val vandaðra húsgagnaáklæða. Innbú, Skúlagötu 61. Sími 91-623588. Bólstrun, klæðningar, komum heim, gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins Halldórssonar, Laufbrekku 26, Dal- brekkumegin, Kópav. sími 91-641622. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Deilihugbúnaður fyrir IBM/samhæfðar tölvur. Hvers vegna að borga meira? Greiðið aðeins fyrir diskinn og afrit- unina. Mörg geysigóð forrit, t.d. SCGA, keyrir litaforrit á monoskjá. 3D-CHESS, taflforrit í þrívídd. TRIVIA, mjög góður spurningaleikur. M&C, öflugt stærðfræðiforrit. BRIDGE, kennir og æfir bridge o.m.fl. Pantið diskling yfir öll forritin sem eru á skrá. Hugsýn, s. 91-14833. TÖLVUBÆR, MACINTOSH-ÞJÓNUSTA: •Ritvinnsla • Leysiprentun • Grafi'sk skönnun • Verkefnaþj ónusta • Rekstrarvörur Tölvubær, Skipholti 50b. Sími 680250. Cordata AT tölva, nokkurra mán. göm- ul, er með 40 mb diski. Verð 100-110 þús. Hef til sölu gíróseðla og límmiða- forrit með nafnaskrá. S. 91-78727 á kvöldin. Litið notuð Sinclair plus tölva til sölu ásamt kassettutæki, interface, stýri- pinna og leikjum, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 91-673407. Commodore 64 tölva til sölu, kassettu- stöð, stýrpinni og ca 20 leikir fylgja, selst ódýrt. Uppl. í síma 97-11058. Nýleg Macintosh plus tölva til sölu, góður afsláttur, fjöldi forrita getur fylgt með. Uppl. í síma 91-17230. Til sölu Victor PC II m/hörðum diski, 30 MB. Uppl. í síma 91-10398 eftir kl. 18. ■ Sjónvörp Notuð innflutt litasjónvörp til sölu. Ábyrgð á öllum tækjum. Loftnets- þjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverf- isgötu 72, sími 21215 og 21216. Verðlækkun! 26" Contec stereosjón- vörp (monitor look). Getum nú boðið nokkur tæki á frábæru verði, nú 67.800 (áður 79.800). Tækin eru öll með tengingu fyrir aukahátalara og heyrn- artól, video/audio inn og út og öll með fjarstýringu. Opið á laugardögum til kl. 16. Lampar sfi, Skeifunni 3 b, símar 91-84480 og 84481. ■ Ljósmyndun Tökum i umboðss.: hljómfltæki, bíl- tæki, sjónv., videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c (gegnt Tónabíói), sími 91-31290. ■ Dýrahald Hestamenn. Eiðfaxi er vandað og efn- ismikið tímarit um hesta og hesta- menn. Nýtt áskriftartímabil er nú að hefjast, því ekki að gerast áskrifandi. Áskriftarsími 91-685316. Colliehvolpur til sölu, bamgóður og fallegur, á sama stað óskast pláss fyr- ir 3-4 hesta. Uppl. í síma 667583. Hestamenn, útflytjendur! Fyrirhugað flug með hesta til Belgíu verður 30. júlí. Uppl. veittar í síma 687699. Kettlingar óska ettir góðum heimilum, eru 2ja mánaða gamlir. Uppl. í síma 91-23611 eða 13585. Tek að mér hesta- og heyflutninga um land allt. Uppl. í síma 91-79618. Tveir fallegir kettlingar fást gefins á góð heimili. Uppl. í síma 43486. Hesturinn okkar er kominn út. Áskrif- endur, greiðið gíróseðiljnn ög fáið blaðið sent heim. Áskriftarsími 91-19200. ■ Hjól_________________________ Leður var að koma. Leðurjakkar, leð- ursmekkbuxur, uppháir leðurhanskar m/áli. Við erum ódýrir. Póstsendum. Karl H. Cooper & Co, Njálsgötu 47, sími 91-10220. Óska eftir Kawasaki Mojave 110 eða Suzuki LT80, í skiptum fyrir Lödu 1600 ’82 m/ topplúgu, einnig koma til greina skipti á_ skellinöðru. Uppl. í síma 98-34688. Árni. Honda XL 500, skemmt eftir umferð- aróhapp, til sölu, góð kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 98-33762 milli kl. 17 og 20. _______________________ Honda XR 600 ’88 til sölu, ekið aðeins 1000 km, skipti á bíl möguleg. Uppl. í síma 98-21930. Yamaha RD 350 ’84 til sölu, vel með farið, ekið 13 þús. km. Uppl. í síma 91-51287 e.kl. 18. Motocrosshjól óskast, má þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 91-675431. Óska eftir 50 cub. hjóli á kr. 15-20 þús. Uppl. í 'síma 91-666009 eftir kl. 19. ■ Vagnax Dráttarbeisli - kerrur. Smíðum allar gerðir af beislum og kerrum. Viðgerð- ir og varahlutaþj. Vélsm. Þórarins, Laufbrekku 24 (Dalbrekkumegin), sími 45270, 72087. Fólksbílakerra óskast. Óska eftir að kaupa góða fólksbílakerru. Uppl. í síma 91-30450 á daginn og 91-77645 á kvöldin. Hjólhýsi með fortjaldi, ísskáp, wc og vindrafstöð til sölu, staðsett í Þjórs- árdal. Uppl. í síma 91-44579 á kvöldin. Tjaldvagn. Gamall Combi Camp vagn með fortjaldi til sölu. Uppl. í síma 92-68314 eftir kl. 20. Hústjald til sölu. Uppl. í síma 671181 e. kl. 18. Óskum eftir tjaldvagni til leigu í viku sem fyrst. Uppl. í síma 91-25064. Tjaldvagn með fortjaldi til sölu, verð 150 þús. Uppl. í síma 42407. Tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 91-71685. ■ Til bygginga Ódýr flekamót t:i sölu, stærð eininga 60x120 cm og 60x150 cm, ca 100 ferm í tvöföldu. Uppl. í síma 91-675376. MFlug_________________________ Lærið að fljúga. Nú er rétti tíminn til að byrja. Flug er nútímaferðamáti fyr- * ir fólk á öllum aldri. Flugskólinn Freyr, við skýli 3, Skerjafjarðarmegin, Reykjavíkurflugvelli, sími 91-12900. Flugvélin TF-PIA, Piper Swarrior, árg. ’80, til sölu. allar uppl. í síma 96-24616. ■ Verðbréf Arðbært islenskt fyrirtæki með dóttur- fyrirtæki í Noregi og Svíþjóð vantar fjármagnslán með mjög miklum vöxt- um. Tilboð sendist DV, merkt „Örugg greiðsla 4-6 mán.“. ■ Sumarbústaðir Nokkur skipulögð sumarbústaðarlönd til leigu eða sölu, rúmlega 100 km frá Reykjavík. Hafið samband við auglþj. v DV í síma 27022. H-9744. Sumarbústaðarlóðir til leigu, í mjög fallegu umhverfi, sanngjörn kjör. Uppl. í síma 93-51198. ■ Pyrir veiðimerm Veiðihúsið auglýsir: Mjög vandað úr- val af vörum til stangaveiði, úrval af fluguhnýtingarefni, íslenskar flugur, spúnar og sökkur, stangaefni til heimasmíða. Viðgerðaþjónusta fyrir hjól og stangir. Tímarit og bækur um fluguhnýtingar og stangaveiði. Gerið verðsamanburð. Póstsendum. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi. Júlítilboð fyrir veiðimennt Gisting og fæði fyrir 4: 3 þús. kr. á mann. Inni- falin tvö laxveiðileyfi á vatnasvæði Lýsu. S. 93-56789 og 93-56719. Veiðihúsiö, Nóatúni 17, auglýsir: Seljum veiðileyfi í: Andakílsá, Fossála, Langavatn, Norðlingafljót, Víðidalsá í Steingrímsfirði, Hafnará og Glerá í Dölum. S. 84085 og 622702. Farsímaleiga. Leigjum út farsíma og símsvara í lengri og skemmri tíma. Uppl. í síma 667545 og 689312. Þjón- usta allan sólarhringinn. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Selj- um einnig vandaða krossviðarkassa undir maðka. Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar 84085 og 622702. Laxveiðileyfi. Til sölu veiðileyfi í Reykjadalsá í Borgarfirði, í ánni eru 2 stangir á dag, veiðihús. Uppl. í síma 93-51191. Stangaveiðimenn. Seljum veiðileyfi á vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi, gist- ing, sundlaug, hestaleiga og fallegar gönguleiðir. S. 93-56707 og 93-56698. Úrvals laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma 75924. Þjónustuauglýsingar dv Húsaviðgeröir Málum þök og glugga Þakásetningar og viðgeróir Gerum við steyptar rennur og setjum upp blikkrennur. Húsa- og kantklæðn- ingar, þéttum svalir, sprunguviðgerðir og múrviðgerðir. HÚSPRÝÐI simi 42449 e. kl. 18. V.13. Vélaleiga SANDBLÁSTUR nW MÚRBROT HÁÞRÝSTIHREINSUN TÖr 680263-656020 Gunnar Valdimarsson Borum, brjótum og gröfum Erum með liðstýrða gröfu og loftpressur. Tökum að okkur fleygun, borun og gröfuvinnu. Símar 621221 - 12701 Skólphreinsun / Erstíflað? ® : * Ij u y FjarlægistíflurúrWC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný /ftáltóÁjL ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla. íj—%/ Vanirmenn! Ásgeir Helldórsson Bnasími 985-27260. Er stiflaó? - [ m Fjarlægjum stíflur L * úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllumW L ^ Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. "TS?* Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. ■■■. VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan I I Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. I j Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. vv^rO—rrV s,mi43879. ^ mfcimi 985-27760.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.