Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1988, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1988, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Viimuvélar Sláttutætari til sölu, nýlegur, nær ónotaður, gott verð. Uppl. í síma : 93-41317.______________________________ Case 580 ’85 til sölu. Uppl. í síma 651239 e. kl. 19. Jón. ■ Lyftarar Tll sölu 8 tonna Lansing lyttari í góðu standi, góð kjör. Uppl. í síma 94-6207 e.kl. 19 eða 985-27720. ■ BQaleiga BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allt nýir bílar, Toyota Corolla og Carina, Aust- in Metro, MMC L 300 4x4, Honda Accord, Ford Sierra, Fiat Uno, VW Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Afgr. Reykjavíkurflugv., s. 91-29577, Flug- stöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, Útibú Blönduósi, Essóskálinn, sími 95-4598, og Síðumúla 12, s. 91-689996. ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga. Tangarhöfða 8-12, símar 685504, 685544, útibú Vestmannaeyj- um hjá Ólafi Gránz, s. 98-1195/98-1470. E.G. Bílaleigan, Borgartúni 25, sími 24065 og 24465. Allir bílar árg. ’87: Lada 1200, Lada 1500 station, Opel Corsa, Chevrolet Monza. sjálfskiptir, og Toyota Tercel 4x4. Okkar verð er hagstæðara. Hs. 35358. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 45477. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, s. 19400: Lada, Citroen, Nissan, VW Golf, Honda Accord, Honda 4x4, Lada Sport og Transporter, 9 manna. Bilaleigan Ós, Langholtsvegi 109. Leigjum út 5-8 manna bíla, Colt, Su- baru, Sunny, Mitsubishi L 300, bíla- flutningavagn, kerrur. Sími 688177. ■ Bflar óskast Vil skipta á Bang & Olufsen 9000 hljóm- 1 flutningstækjum upp í bíl að andvirði ca 240.000 kr., flestallar tegundir bíla koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9719. Bill óskast á ca 40-50.000, ekki eldri en ’78, allt kemur til greina, en helst Skoda eða bjalla. Vinnusími 656400 kl. 14-17. Þóra, Ásgerður, Dísa. Lada station. Óska eftir nýlegri Lödu station, 50 þús. út og 40 þús. á mán. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9736. Óska ettir 4-5 dyra fólksbil, árg. ’83-’84. Verðhugmynd ca 250 þús., útborgun ca 80 þús. og afgangur á mánaðar- greiðslum. Sími 94-3653 eftir kl. 18. Óska eftir aö kaupa Skoda eða Lödu, ekki eldri en árg. ’84, á afborgunum, 10-15 þús. á mán. Hafið samband við ( auglþj. DV í sxma 27022. H-9709. Óska eftir amerískum pickup, má þarfn- ast lagfæringa. Uppl. í síma 95-1145 og eftir kl. 18 í síma 95-1105. Óska eftir bil á ca 100-120 þús. í skipt- um fyrir vatnsrúm. Uppl. í síma 91-20885. ■ Bflar tfl sölu Ný sumardekk. Útsala næstu þrjár vik- ur. 155x12, verð frá 1600 kr., 155x13, verð frá 1600 kr., 175-70x13, verð frá 2550, einnig ýmsar fleiri stærðir. þ.m.t. low-profile dekk. Hjólbarðaverkstæð- ið Hagbarði, Ármúla 1, simi 687377, ekið inn frá Háaleitisbraut. Tvelr til sölu. Toyota Tercel GL ’83, 5 dyra, sjálfskiptur, ekinn 48 þús. km, er í góðu standi, einnig Mazda 818 station ’78 til niðurrifs, góð vél, ekinn 72 þús. km, gott boddí að framan. Uppl. í síma 91-79875. Volvo Lapplander '80, vökvastýri, litað gler, vel innréttaður, góð dekk, útv./kassetta. CB-stöð, ekinn 65 þús., bein sala. Skipti á ódýrari eða skulda- bréf. Sími 91-23620 kl. 13-17 og 46440 eftir kl. 17. BMW 518 ’77 til sölu, lítur mjög vel út, ekinn 135 þús., bifreiðinni fylgir Alpina bílkassettutæki og Cobra tal- stöð, allt þetta fyrir aðeins 90 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 16459 e.kl. 19. Chevrolet Impala ’79 til sölu, ekinn 160 þús. km, veltistýri, rafmagn í rúðum og sætum, centrallæsingar, disk- bremsur, flækjur o.fl. Uppl. í síma 98-11671 eftir kl. 19. M. Benz 309 ’74, skráður 22ja sæta, mikið endumýjaður, Moretti, ítalskur sportbíll ’71, þarfnast lagfær., einnig nýleg kerra, stærð 1x1,85. S. 52553. Mazda 323 ’81 til sölu, 5 dyra, sjálf- skiptur, ekinn 79 þús. km, þarfnast lagfæringar og selst því ódýrt. Uppl. ' í síma 91-641602 á kvöldin. Daihatsu Charade TX '88 til sölu, hvít- ur, 5 gíra, með rafmagnstopplúgu, sportinnréttingu og hvítum stuðurum, ekinn 17 þús. km. Uppl. á Bílasölunni Skeifunni og í síma 672024. Datsun disil 280 C '83 til sölu, sjálfsk., vökvast., rafmagn í rúðum; Volvo vörubíll, 6 hjóla, m/krana, tilvalinn í heyskapinn. Uppl. í síma 77740 eða 675415. MMC Tredia GLS ’84 til sölu, ekinn 47 þús., gullfallegur bíll, overdrive, raf- magn í rúðum og speglum, centrallæs- ingar, vökvast., aflbremsur o.fl. Verð 380 þús. Sími 667496.________________ Oldsmobile Cutlass Saloon '79 til sölu, skoðaður '88, vél 350 cub. bensín, ný- uppgerð vél og skipting, verð 230 þús., skipti á ódýrari jeppa, aldur og ástand skiptir ekki máli. Sími 92-46618. Til sölu Daihatsu Charade XTE, 4 dyra, árg. 1980, skoðaður ’88, útvarp, segul- band, fæst fyrir aðeins kr. 65 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 33532 e.kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Benz sendibilar árg. '74, '76 og '77 til sölu, þarfnast lagfæringar. Verð til- boð. Upplagðir í húsbíla. Uppl. í síma 77740 kl. 9-19. BMW 318i '86, ekinn 22 þús., sjálfskipt- ur, vökvastýri, 2 rafdrifnir speglar, lit- að 'gler, mjög góður bíll. Uppl. í síma 91-45930 eftir mánudaginn 18. júlí. Daihatsu Charade ’83 til sölu, ekinn 40 þús. verð 170 þús. staðgreitt, einnig VW Golf ’85, ekinn 58 þús., verð 300 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 673172. Daihatsu Charmant Kyoto '85 til sölu, skemmdur eftir umferðaróhapp, ekinn 60 þús. Verð 150 þús. Uppl. í síma 91-688177,___________________________ Dodge Aspen '76, 2ja dyra, til upp- gerðar eða niðurrifs, vél 318, 8 cyl., vökva- og veltistýri, innrétting góð (stólar frammi í). S 30558. Ford Mustang 79 til sölu, metinn á 200 þús., selst á 120 þús. gegn staðgreiðslu eða 140 þús. með skuldabréfi. Uppl. í síma 92-13897 eða 92-13006. GMC Jimmy 73, mótorslaus, mjög góð- ur bíll, fæst á sanngjörnu verði ef sam- ið er strax. Uppl. í síma 98-65504 á kvöldin. Gullfalleg Toyota Tercel '83, 4x4, ekinn aðeins 68 þús. km, verð 380 þús. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 98-21655 á daginn og 98-21893 á kvöldin. Mazda 323 1500 GLX '87 til sölu, rauð- ur, 5 dyra, ekinn 25 þús., útvarp og segulband. Verð 470 þús., verulegur staðgreiðsluafsl. í boði. Sími 52008. MMC Lancer 1500 GLX '87 til sölu, ekinn 24 þús. km, verð 530 þús., ath. aðeins bein sala. Úppl. í síma 92-12044 heima og 92-15403 vinnu. Range Rover 73 til sölu á 110 þús. Þarfnast viðgerðar, talsvert ryðgaður. góð vél, topplúga og sportfelgur. Uppl. í síma 91-15998 eftir kl. 17. Range Rover 79 til sölu, góður bíll, einnig Datsun Cherry ’79, mjög gott verð og greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 92-14454. Saab GL '81 til sölu, rauður, 2 dyra, ekinn 99 þús. Góður bíll með fram- drifi. Til sýnis í Tjamarbíói v/tjömina eftir kl. 20. Sími 91-19181. Magnús. Selica, Sellca. Toyota Selica liftback ’81, hvítur, ekinn 87 þús., sjálfsk., 2000 vél, rimlar, low profile dekk. Uppl. í síma 83294 á kvöldin. Sklptl. Daihatsu Charmant 79 í skiptum fyrir dýrari bíl á ca 250 þús. Einnig til sölu Willys ’67. Uppl. í síma 98-31248 e.kl 19. Skoda 120 ’84 til sölu, ekinn aðeins 27 þús. km, góður og lítur vel út. Verð 85 þús. Uppl. í síma 92-13231 og 91-41019. Til sölu ferðabíll, M. Benz 508 D, árg. ’70, innréttaður, með svefnplássi fyrir 4-6. Verð 400 þxis. Uppl. í síma 91-688510 milli kl. 9 og 18. Til sölu Isuzu Trooper bensín '82, ekinn 87 þús. km, þarfnast lagfæringar. Verð 350 þús. tippl. í síma 91-688510 á vinnutíma. Til sölu Peugeot 505 ’83, sjálfskiptur, með nýuppgerðri vél, fæst á góðu verði. tippl. í síma 91-20651 eftir há- degi sunnud. og 985-27290. Tilboð óskast. Audi 100 CC ’84, laskað- ur á vinstra framhorni eftir árekstur, 5 cyl., m/ beinni innsp., vökvstýri, topplúga. S. 46906 e. kl. 20 í dag. Toyota Hilux pickup '87 dísil til sölu, með plasthúsi, einnig Volvo 244 ’77, ’79 og ’82, Saab 900 GLS ’82 og Dai- hatsu Charmant ’83. S. 667331. Tveir góðir og ódýrir: Volvo 79 og Plymouth Volare 76 til sölu, lítið keyrðir og í skoðunarfæm ástandi, seljast mjög ódýrt. S. 91-672510 e.kl. 19. VW Audi 1,8 E ’88 til sölu, ekinn 11 þús., sóllúga, álfelguf, rafmagn í rúð- um og læsingum. Uppl. í síma 91-672792 e.kl. 18 eða 91-11240. VW Golf GTi '84, kolsvartur, álfelgur, ekinn 61 þús. km. Verð kr. 580 þús., ath. skipti á ódýrari. Sími 98-21655 á daginn og 98-21893 á kvöldin. Bílakerra. Óska eftir að fá lánaða eða leigða bílakerru. Uppl. í síma 91-43702 eftir kl. 17. Chevrolet Blazer S 10 til sölu, 6 cyl., 5 gíra, vökva/veltistýri. Verð 730 þús. tippl. í síma 675415 eftir kl. 19. Datsun Sunny 79 til sölu, selst fyrir ca 30 þús., þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 91-73498 e.kl. 19. Fiat Uno 45 ’84 til sölu, ekinn 68 þús., mjög gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 91-675601. Fiat Uno 60S ’86 til sölu, rauður, ekinn 25 þús. km. Uppl.l í síma 43308 eftir kl. 19. Isuzu pickup 4x4 ’81 dísil til sölu, ekinn 110 þús. km. Verð 250 þús. eða tilboð. Uppl. í síma 98-33968 eftir kl. 20. Mitsubishi L200 ’81 og Nizzan Cherry ’85 til sölu, góðir greiðsluskilmálar Uppl. í síma 92-12535 eftir kl. 19. Mjög ódýr bill. Renault TL 4 79, gang- fær, til sölu, tilboð óskast. Uppl. í síma 91-23229. MMC Galant station ’80, ný sumar- og vetrardekk, dráttarkrókur, hentugur sem vinnubíll, verð tilboð. Sími 19264. MMC Lancer GLX '86 til sölu, hvítur, 4ra dyra, 5 gíra, ekinn 38 þús. Uppl. í síma 91-19184. Range Rover 78 til sölu. Verðhug- mynd 400-450 þús. Til sýnis að Mána- braut 5, Kópavogi, sími 41020. Óska eftir tilboði i MMC Colt árg. 1982, þarfhast viðgerðar. Uppl. í síma 91-652272 eftir kl. 19._______________ Toyota Cressida 78 til sölu, 2ja dyra, sjálfskipt, á góðum dekkjum. Uppl. í síma 98-34420. Toyota Tercel '80 til sölu, ekinn 100 þús., grjótgrind, nýleg dekk. Uppl. í síma 76384 eftir kl. 21. Trabant skutbílI '87 til sölu. Keyrður 10 þús. km. Góður bíll. Uppl. í síma 91-641531. Volvo 244 DL 78 til sölu, lítið ekinn og vel með farinn. Uppl. í síma 91-42910 milli 17.30 og 19.30. VW Golf C ’84 til sölu, ekinn 90 þús. km, skoðaður ’88, verð 300 þús. Uppl. í síma 91-16786 e.kl. 18. Citroen Axel '86 til sölu, ekinn 38 þús. km, í fínu standi. Uppl. í síma 91-43089. Daihatsu Charade ’83 til sölu, 2 dyra. Uppl. í síma 91-686860 og 74182. Ford Bronco 73 til sölu. Uppl. í síma 985-20322 eða 91-79440 á kvöldin. Galant '82 GLX 2000 til sölu, skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma 91-52987. Lada 1500 station ’81 til sölu. Verð 30 þús. Uppl. í síma 91-31340. Stilling hf. Lada 1500 station ’82 til sölu. Uppl. í síma 91-13886 og 91-19784. Saab 99 74 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-29396 eftir kl. 20. Subaru 4WD ’83 bitaboxtil sölu, fæst á góðu verði. Uppl. í síma 675421. Suzuki Alto '81 til sölu. Verð 60 þús. Uppl. í síma 35790 eftir kl. 18. Toyota Cressida 78 station til sölu. Uppl. í síma 92-14149. ■ Húsnæði í boði Ný, stór 2 herb. ibúð í Seláshverfi er til leigu fyrir reglusamt fólk. íbúðin er laus strax. Tilboð, er greini frá fjöl- skyldustærð, atvinnu og greiðslugetu, sendist DV fyrir 18. júlí, merkt „Nýtt“. 2ja herb., 60 ferm kjallaraíbúð til leigu í Hafnarfirði. Leigjandinn þarf að vinna við innréttingu upp í leigu. Til- boð sendist DV, merkt „3968“. 3 herb. íbúð i Breiðholti til leigu í 6-10 mán. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „A 22“, fyrir 17. júlí. Leigumiðlun húseiganda hf., Ármúla 19. Löggild leigumiðlun. Traust viðskipti. Opið dagl. frá kl. 9.15-17. Símar 680510 og 680511. Til leigu 2 herb. rúmgóð íbúð í Breið- holti í a.m.k. 1 ár. Fyrirfrgr. æskileg. Tilboð sendist DV, merkt „Snúlli”, fyrir nk. mánudag. Til leigu fyrir karlmann 1-2 herbergi með aðgagni að baði og eldhúsi, fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 91-687913 e.kl. 19. Tll leigu er mjög góð þriggja herbergja íbúð í Breiðholti. Uppl. í síma 31988 eftir kl. 17. ■ Húsnæði óskast Ath. Mæðgur með 6 ára barn óska eft- ir 3ja-4ra herb. íbúð, fyrir 1. ágúst, helst í austurbænum, reglusemi heitið góð meðmæli fylgja. Uppl. í síma 91- 675358 eða 97-31187 á kv. „Abyrgóartryggöir stúdentar”. Fjöldi húsnæðislausra stúdenta er á skrá hjá húsnæðismiðlun stúdenta. Vantar all- ar gerðir húsnæðis á skrá, allir stúd- entar á vegum miðlunarinnar eru tryggðir þannig að húseigandi fær bætt bótaskylt tjón sem hann kann að verða fyrir af völdum leigjanda. Skráning er í síma 621080. Hjón með 2 mán. gamalt barn óska eft- ir 3 herb. íbúð sem fyrst. Erum reglu- söm, meðmæli ef óskað er. Einhver fyrirfrgr. ef óskað er. Virðingarfyllst, Tryggvi og Magdalena, sími 91-16550 á daginn og skilaboð á kvöldin í síma 671904. Auglýsingateiknari óskar eftir að taka á leigu litla íbúð, helst í miðbænum. Heiðarleika, góðri umgengni og ör- uggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 691152 frá kl. 9-19 og í síma 10364 á kvöldin. Victor. Þýðandi og háskólanemi óska eftir ró- legri 3ja herb. íbúð. Erum reglusöm, höfum meðmæli og ábyrgð fyrir greiðslum. Fyrirframgr. hugsanleg. tippl. í síma 91-611274 allan daginn og 91-24420 (Kristín frá 9-17). 3ja-5 herb. ibúö óskast til leigu á höf- uðborgarsv. frá 1. ágúst eða fyrr, æski- legur leigutími 1-2 ár, erum 5 í fjöl- skyldu. Vinsamlegast leitið nánari uppl. í síma 652354 allan daginn. Hjúkrunarfræöing vantar litla einstakl- ingsíbúð í Reykjavík strax. Öruggar mánaðargreiðslur og eitthvað fyrir- fram ef óskað er. tippl. í síma 91- 611074 á milli kl. 17 og 21. Hjón frá U.S.A. m/ungt barn óska eftir 3ja herb. íbúð m/húsgögnum á Reykja- víkursvæðinu í ca 1 ár, geta bæði greitt leigu með $ og ísl. kr. Uppl. í síma 623875 kl. 8-17. Óskum eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð frá ca 1. sept. nk., greiðslugeta 30 þús. á mán og 3-6 mán. fyrirfram. Góðri umgengni heitið. Sími 95-4311 e.kl. 18. Einhleypur maður óskar eftir að leigja íbúð eða rúmgott herb., góðri um- gengni og skilvisum greiðsl. heitið. S. 91-686619 á daginn og 83831 á kvöldin. 5 manna fjölskyldu vantar stórt hús- næði frá 1. sept., í minnst 1 ár. Algjör reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 673614. Góðir leigjendur. Par óskar eftir 2ja herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu frá 1. september, fyrirframgreiðsla - góð umgengni. Hringið í 96-27130. Hrafnista i Reykjavik óskar eftir að taka á leigu herbergi eða íbúðir fyrir starfs- fólk frá Norðurlöndunum. Tilboð sendist DV, merkt „Hrafnista 9739“. Hraunbær - ibúð. 3-4 herb. íbúð óskast til leigu. Trygging fyrir umgengni og greiðslum. Reglusemi og umsögn fyrri leigusala. S. 91-673159 og 671334. Karlmaöur á miðjum aldri óskar eftir herb. með eldunaraðstöðu. Góðri um- gengni og reglusemi heitið. Fyrirfram- greiðsla möguleg. S. 91-13732. Nemi utan af landi.Ábyrg, 19 ára gömul stúlka óskar eftir húsnæði. Húshjálp eða önnur aðstoð hugsanleg. Uppl. í síma 91-26797 eftir kl. 19. Reglusamur múrari óskar eftir ein- staklingsíbúð eða lítilli 2 herb. íbúð. Öruggum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. S. 13367 milli kl. 16 og 20. Óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla og öruggar mánaðargreiðsl- ur. Uppl. í síma 91-74397. Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð á leigu sem fyrst. Góðri umgengni og reglu- semi lofað. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 91-11772. 2ja-3ja herb. ibúö óskast til leigu strax, fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 91-672848. Einstæöur faðir með eitt barn, sem byrjar í skóla í sept., óskar eftir 2-3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 27865. Gott herb. óskast á leigu strax fyrir reglusaman karlmann utan af landi. Uppl. í síma 91-651162. Maður um þrítugt óskar eftir herb. eða einstaklingsíbúð. Uppl. í síma 91-36689. Óska eftir 3ja herb. ibúð frá 20. ágúst, allt að 8 mánuðir fyrirfram. Uppl. í síma 96-81112 e. kl. 19. Óskum eftir 4-5 herb. ibúð á leigu. Húshjálp getur fylgt. Uppl, í síma 34645 eftir kl'. 20. Óskum eftir aö taka 4ra herb. ibúð á leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-33059. Óskum eftir ibúð til lengri tíma. Reglu- semi heitið. Uppl. í síma 9113421 eftir kl. 19. Ungt, samviskusamt par óskar eftir lít- illi íbúð. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-641612 eftir kl. 18. ■ Atvinnuhúsnæöi Hljómsveit i Reykjavík bráðvantar hús- næði strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-28631. ■ Atvinna í boöi Ræstingar. Okkur vantar gott fólk til ræstinga víðs vegar um borgina. Vinnutími breytilegur. Föst vinna og afleysingar. Uppl. gefnar á skrifstof- unni þar sem umsóknareyðublöð liggja frammi. Securitas, ræstingar- deild hf., Síðumúla 23,2. h., s. 687600. Viljum ráða nú þegar starfsmann á kaffistofu starfsfólks Hagkaups í Kringlunni. Nánari uppl. hjá verslun- arstjóra sérvöruverslunar Hagkaups í Kringlunni og starfsmannahaldi. Hagkaup, starfemannahald, Skeifunni 15. Hársnyrtistofan Art, Gnoðarvogi 44, óskar að ráða hárgreiðslusvein eða meistara, vinnutími eftir samkomu- lagi. Góð laun fyrir góðan starfskraft. Einnig óskum við eftir starfekrafti í afgreiðslu. Uppl. í síma 91-39990. Húsmóðir. Viltu vinna í litlu afelöppuðu fyrirtæki, hálfan eða allan daginn, part úr viku eða alla vikuna? Ef svo er hafðu þá samb. við Daníel í síma 91-76340. Síldarréttir hf„ Smiðjuvegi 36, Kópavogi. Samyrkjubú. Ert þú á aldrinum 18-25 ára og íiefur áhuga á að fara til ísrael og vinna á samyrkjubúi í nokkra mánuði? Farið verður um miðjan sept- ember. Svör sendist til DV, merkt „Samyrkjubú", fyrir 16. júlí. Ræstingar. Veitingahús óskar að ráða starfekraft til ræstinga, morgunvinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9720. Sölumaður. Heildverslun óskar eftir vönum sölumanni. Verður að hafa bíl til umráða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9751. Alifuglabú. Oskum eftir að ráða starfemann við vinnu við alifuglabú í nágrenni Rvíkur. Verður helst að hafa bifreið til umráða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9746. Apótek, vantar starfskraft í 60% starf, kl. 13-18. Umsókn með venjulegum uppl. leggist inn á DV sem fyrst, merkt „Laugarnesapótek”. Vanur barþjónn óskast til starfa 5 kvöld i viku á þekktu veitingahúsi í Reykja- vík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9729. Framtiðarstörf. Óskum eftir aðstoðar- manni við bakstur, einnig bílstjóra. Uppl. á staðnum milli kl. 14 og 16. Smári bakari, Iðnbúð 8, Garðabæ. Góöur skyndibitastaður óskar eftir duglegum starfskrafti á fastar vaktir. Góð laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9743. Hollywood óskar eftir hressu starfs- fólki í eftirtalin störf: fatahengi, bar, glasatínslu og dyravörslu. Uppl. í síma 681585 milli kl. 13 og 16, virka daga. Hress og áreiðanlegur starfskraftur óskast á skyndibitastað við Laugaveg, vaktavinna, góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9753. Meiraprófsbilstjóri óskast, þarf að vera reglusamur, góð íbúð, gott kaup, fram- tíðaratvinna. Uppl. milli kl. 21 og 22 £ síma 91-44958. Málmiónaöarmenn. Viljum ráða fag- menn og aðstoðarmenn til járniðnað- arstarfa. Vélsmiðja Hafnarfjarðar, sími 50145.' Óskum eftlr að ráða vanan starfskraft til skrifstofustarfa hálfan daginn, þarf að hafa bifreið til umráða. Uppl. í sím- um 15945 og 17045 kl, 17-18.__________ Smiöavinna. Handlaginn maður eða smiður óskast i fjölbreytt iðnaðar- og afgreiðslustarf hjá litlu iðnfyrirtæki. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-9747. Tækjamenn. Vanan mann vantar á hjólagröfu O.K.M.H.6. Einnig vantar vörubílstjóra á 10 hjóla bíl. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-9738. Beitingafólk óskast strax við bát sem rær frá Sandgerði. Uppl. í síma 92-13454 eftir kl. 17. Pípulagningameistara bráðvantar strax í vinnu á Selfoss, væri hægt að útvega húsnæði. Uppl. í síma 98-21681. Starfsfólk óskast í ræstingar um helgar á Hótel Borg. Umskóknareyðublöð liggja frammi í gestamóttöku. Vörubifreiðarstjórar. Óska að ráða van- an bifreiðarstjóra á stóran vörubíl, mikil vinna. típpl. í síma 91-681850. ■ Atvinna óskast 23 ára nemi í arch. óskar eftir vel launðuðu starfi fram til 15. sept., hefur mjög góða reynslu í alhliða innflutn- ingsstörfum, ritvinnslu o.fl. Tungu- málakunnátta. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-34499.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.