Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1988, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1988, Qupperneq 37
FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 1988. 37 LífsstQI ur. Og nýlega hóf M. Manda sölu á tækisfærisfatnaði. Kostar ekki aukalega Verslunin Maríon, Trönuhrauni 6 í Hafnarfirði, selur fatnað frá nr. 36-50. Ýmist er hér um innfluttan kvenfatnað að ræða eða hann er saumaður á saumastofu verslunar- inar. Verslunin býður einnig upp á þá þjónustu að sauma á konur sem þuifa stærra númer en 50 og breytir fatnaði, sem keyptur er hjá verslun- inni, án þess aö það kosti viðskipta- vininn neitt aukalega. Lótus í Álftamýri selur kvenfatnað í númerum frá 36-48, þó er mismikið til þar í stóru númerunum og þegar DV leit þar inn um daginn fékkst frekar lítið af fatnaði í stærri númer- unum. Ekki dýrari en annarfatnaður í Evu við Laugaveg fæst einnig dálítið af fatnaði í næstu stærðum fyrir ofan 42. En úrvalið er ekki ýkja mikið. Kristján Siggeirsson selur finnsk- Langröndóttar og víðar bux- ur og skyrta við. Ákaflega klæðiiegur fatnaður. an fatnað frá fyrirtækinu Mari- mekko en það eru aöallega marglitir kjólar, dragtir og mussur. Stærstu númerin þar eru extra, extra large. Stórmarkaöirnir Hagkaup og Mikli- garður selja buxur upp í nr. 46 en misjafnt er hvað fæst þar af öðrum fatnaði í stórum númerum. Fatnaður í yfirstærðum er ekki dýrari en fatnaður í standardnúmer- unum og ef borið er saman það efnis- magn sem fer í hann og minni fatnað má raunar segja að hann sé ódýrari. Niðurstaða okkar var aö hann væri á mjög sambærilegu verði. Fatnaður er í ílestum tilvikum dýr hér á landi og þvi sjálfsagt að ganga á milli versl- ana og kanna úrval og verö. -J.Mar Dökkblá og hvít, þverröndótt peysa og pils úr mjúku bómullarefni. Dökkblá dragt og innan und- ir er notuð rósótt skyrta. Þaó gilda engin ákveðin lögmál um fatnað í yfirstæröum - segir María M. ívarsdóttir „Ég fór að hanna fatnað í yfir- algengt að konur fréttu af búöinni nota stærri fot en 42-44. En ég held stærðum þegar ég sá hversu mikil og hringdu og spyrðu: Selur þú og ég vona að konur séu farnar að þörf var fyrir slíkan fatnaö hér á fatnað í yfirstærðum? Þegar ég sættasigviðhvernigþæreruvaxn- landi. Þaö eru mjög fáar verslanir svaraði játandi var það næsta sem ar og hvemig þær líta út. Mér sem hafa fót á boðstólum sem eru heyrðist: Og hvað kallar þú yfir- finnst líka konum sem nota yfir- í stærri númerum en 50,“ segir stærðir? Þegar ég sagöist selja fatn- stærðir fara íjölgandi og mér fnmst MaríaMandaívarsdóttirfatahönn- aö 1 númerunum 44-60 var þaö vaxandi hópur ungra stelpna koma uður. næsta sem heyrðist: Núú. í búöina til mín að kaupa fót.“ „Mitt markmiö er aö stækka Áður sendu konur gjaman ein- venjuleg sniö og búa til fallegan hvern fyrir sig til að líta á úrvaliö Lærði í Bandaríkjunum tískufatnað fyrir konur á öllum og til að athuga hvort þaö væri María Manda lærði fatahönnun í aldrí sem þurfa yfirstæröir. raunverulega satt að hér fengjust Bandaríkjunum í Fashion Institute Það-era engin ákveðin lögmál yfirstærðir. Svo komu konumar of Design and Merchandising. sem gilda um fatnað í yfirstærðum gjarnan í búðina og key ptu án þess , ,Þetta er mjög virtur skóli i Banda- þvi þær konur sem þurfa á þeim aö máta. En þetta er allt aö þróast ríkjunum og í honum var mikil aöhaldaerujafnmisjafnar ílaginu til jákvæðari vegar og nú koma áhersla lögö á sniðagerð, hönnun og allar aðrar konur. Það er því flestar konur alveg ófeimnar og og teikningu. Ég lauk námi 1984 og ekki hægt að gefa neina ákveðna máta það sem á boðstóium er.“ varmeðþeimfyrstusemiukupi-ófi fatalínu fyrir þennan hóp. Þaö er ígeininni.Síðanþáhefurfatahönn- til dærais ekki í öllum tilvikum Að kaupa fatnað sem passar uöum flöigað mjög hér á landi og rétt að svart grenni. Það fer aiveg „Ég brýni þaö fyrir viðskiptavin- ég held aö viö séum eitthvaö í jafnmikiðeftirsniðunamoglitnum um mínum aö taka ekki of lítil fót kringum 30 í dag. Á sama tima hvaö virðist grennandi. Það er allt- og ekki of stór, heldur að taka það hefur hönnunartækifærunum af talaö um aö þreknar konur geti sem passar því það er frumskiiyrði fækkað mjög. Iðnaðurinn er eigin- ekki notaö þverröndóttan fatnað þess aö konan líti vei út í fótunum. lega að deyja út. Ég opnaöi eigin en mín reynsla er önnur enda hef Stundura hefur þaö viijað brenna hönnunarverkstæöi og verslun ég selt alveg ógrynni af þverrönd- við að konur keyptu of lítil númer 1985. Fyrst í stað einbeitti ég mér óttum fótum. Galdurinn er bara aö vegna þess að þær hafa ætlaö aö að því að hanna fatnað í ölium finna réttu sniðin." grenna sig eöa þá að þær hafa keypt stærðum en fljótlega sá ég aö þörf- of stór í von um aö slíkur fatnaður in fyrir fatnað í yfirstæröum var Selur þú fatnað hylji betur. mest og þá ákvaö ég aö einbeita í yfirstærðum? Mér finnst hafa átt sér stað já- mér eingöngu aö honum því ég sá, „Mér finnst afstaða kvenna hafa kvæö þróun á undanfómum árum eins og ég sagði áðan, hversu brýn breyst mjög mikið á síðustu miss- hvað varðar umræöu um fatnaö í þörf var fyrir hann.“ erum varöandi yfirstæröir. Þegar yfirstærðum. Þaö eru ekki mörg -J.Mar ég byrjaði að selja yfirstæröir var ár síðan það var feimnismál að Létt og svífandi sumarföt frá M. Möndu. L'ORÉAL NYJAR ANDLITSSNYRTIVÖRUR SEM VIÐ- HALDA EIGINLEIKUM UNGRAR HÚÐAR. PLÉNITUDE línan er afrakstur 10 ára rannsóknar- starfs og sérstaklega framleidd til þess að koma í veg fyrir ótímabærar aldursbreytingar húðarinnar. PLÉNTITUDE snyrtivörur verða kvnntar í Kaupf. Hafnfirðinga MIÐVANGI á morgun föstudag. Notið tækifærió og þiggið góð ráð um rétta umhirðu húð- arinnar. Dreifingaraðili: m im mmmw vmwÆwmmw m mm.mw Skúluvogi lOa, 104 Reykjavik, sími 686700 mim

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.