Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1988, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1988, Side 39
FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 1988. 39 LífsstOl Álpappírinn tekinn utan af steikinni og allt tilbúiö. maísstöngla, bakaðar kartöflur, kryddsmjör, heitt brauð og margt fleira. Kartöflunum er pakkað í ál- pappír og lagöar í holuna ásamt kjötinu. Með þeim er svo borinn sýrður rjómi eða smjör og krydd. Maísstönglana má annað hvort sjóða eða grilla. Ef grilla á maís- stönglana eru þeir penslaðir með smjöri og kryddaðir. Það tekur 15-20 mínútur að grilla stönglana en snúa verður þeim nokkuð oft og pensla með smjörinu. Hrásalat er gert úr 'A haus af kínakáh, papriku í sneiðum, 'A ágúrku í bitum og 4-6 tómötum. Hafa má hvaða salatsósu sem er með. Kryddsmjör er gert þannig að út í mjúkt smjör er hrært smátt- söxuðum graslauk eða steinselju og síðan kryddað með sítrónu- safa, salti og pipar. Þrjú snittubrauð eru skorin í nokkra hluta. í hvern bita er skorin djúp rauf og þar í er sett smjör og hvitlaukssalt. Brauðinu pakkað í álpappír og það látið hitna með því að leggja það ofan á torfið yfir holunni. Grillaðar svínakótelettur Grillsósa (regular) frá Heinz eða Hunts Gestirnir bíða óþolinmóðir eftir holusteikinni. 2 marin hvítlauksrif 2 dropar af Worchestershire örlítil soyasósa Skerið í kantana á kótelettun- um til að koma í veg fyrir að þær verpist í steikingunni. Smyrjið þær síðan vel meö kryddleginum og látið þær bíða í tvær klukku- stundir fyrir steikingu. Sítrónukryddlegnir kjúklingabitar 1 kjúklingur hlutaður í átta bita safi úr 1 sítrónu 2 msk. brætt smjör 3 marin hvítlauksrif 1 tsk. salt nýmulinn pipar Blandið öhu saman í skál og leggið kjúklingabitana í. Kjúkl- ingarnir eru látnir hggja í krydd- legíiium í u.þ.b. klukkustund. Látið drjúpa af þeim áður en þeir eru lagðir á grillið. Penslið af og til þegar bitunum er snúið. -JJ DV-myndir JAK Kjörvari og Þekjukjörvari verja viðinn vel og lengi má/ning’f 7. hefti - 47. ár - júlí 1988 - verð kr. 265 Skop..........................................2 Gervihnettir, gersemar geimaldar...............3 Hringrás eilífra endurtekninga..................10 Hve lengi endist Gorbasjov?.......................17 Planta andskotans.................................. 23 Ráðabrugg í Níkaragúa............................... 33 Föst í jökulsprungu....................................42 Hugsun í orðum...........................................48 Oft hef ég fundið almættishönd drottins....................50 Með skrímsli í skrokknum.....................................61 Viðvörun: Reykingar geta skaðað kynlífið.......................85

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.