Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1988, Qupperneq 46
46
FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 1988.
Fimmtudagur 14. júlí
SJÓNVARPIÐ
M 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Heiöa. Teiknimyndaflokkur byggö-
ur á skáldsögu Johanna Spyri. Leik-
raddir Sigrún Edda Björnsdóttir.
19.25 iþróttasyrpa. UmsjónarmaðurÁsdís
Eva Hannesdóttir.
19.50 Oagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Stangaveiói (Go Fishing). Bresk
mynd um sportveiðar og vatnakarfa.
Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson.
21.05 Matlock. Bandarískur myndaflokkur
um lögfræðing í Atlanta. Aðalhlutverk
Andy Griffith. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
21.55 ísrael i nýju Ijósi (Magasinet - Ny
syn pá Israel). i þættinum er fjallað
um vaxandi gagnrýni Svia á israelsriki
síðustu ár. (Nordvisiön - Sænska sjón -
varpið).
22.25 Gróöurhúsaáhrif. Jón Valfells fjallar
um hin svokölluðu gróðurhúsaáhrif og
i því sambandi ræðir hann við veður-
fræðingana Pál Bergþórsson og Tim
Wigley og Jakob Jónsson fiskifræð-
ing. Áður á dagskrá i Kastljósi 19.
april sl.
22.55 Útvarpsfréttir í dagskárlok.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjet-
arsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Sigurður Konráðsson flyt-
ur.
19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni.
20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón:
Gunnvör Braga. (Endurtekin frá
morgni.)
20.15 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins -
Listahátið i Reykjavík 1988.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Ljóð frá ýmsum löndum. Ur Ijóða-
þýðingum Magnúsar Ásgeirssonar.
Fjórði þáttur: „I míns hjarta hólfum
fjórum". Umsjón: Hjörtur Pálsson. Les-
ari með honum: Alda Arnardóttir.
23.00 Sumartónleikar í Skálholtskirkju
1988 - fyrri íónleikar 9. júlí sl.
24.00 Fréttir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
17.00 Krullukollur. Curly Top. Fjölskyldu-
mynd með undrabarninu Shirley
Temple i aðalhlutverki. Auðkýfingur,
sem ekki vill láta nafns síns getið, ætt-
■V leiðir litla, munaðarlausa stúlku. Aðal-
hlutverk: Shirley Temple, John Boles
og Rochelle Hudson. Leikstjóri: Irving
Cummings. Framleiðandi: Daryl F.
Zanuck. Þýðandi: Sævar Hilbertsson.
20th Century Fox 1935. Sýningartími
75 mín. s/h.
18.20 Furðuverurnar. Die Tintenfische.
Leikin mynd um börn sem komast í
kynni við tvær furðuverur. Þýðandi:
Dagmar Koepper. WDR.
18.45 Dægradvöl. ABC's World Sports-
man. Þáttaröð um frægt fólk með
spennandi áhugamál. Þýðandi: Sævar
Hilbertsson. ABC.
J»-19.19 19.19. Lifandi fréttaflutningur, ásamt
umfjöllun um málefni liðandi stundar.
20.30 Svaraðu strax. Léttur spurninga-
leikur. Starfsfólk ýmissa fyrirtækja
kemur í heimsókn í sjónvarpssal og
veglegir vinn'ngar eru í boði. Umsjón:
BryndísSchram og Bjarni Dagur Jóns-
son. Samning spurninga og dómara-
störf: Ölafur B. Guðnason. Dagskrár-
gerð: Gunnlaugur Jónasson. Stöð 2.
21.10 Morðgáta. Murder She Wrote. Saka-
málahöfundurinn Jessica Fletcher
leysir flókin morðmál af sinni alkunnu
snilld. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson.
MCA.
22.00 Davíð konungur. King David.
Aðalhlutverk: Richard Gere, Edward Wo-
odward og Ðenis Quilley. Leikstjórn:
Bruce Beresford. Framleiðandi: Martin
Efand. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson.
Paramount 1985. Sýningartími 110
_ min. Ekki við hæfi barna.
' .23.50 Viðsklptaheimurinn. Wall Street
Journal. Nýir þættir úr viðskipta- og
efnahagslifinu.
00.15 Fyrirmyndarlöggur. Miami Super
Cops. Spennumynd um tvo lögreglu-
menn sem reyna að hafa upp á ráns-
feng sem glataður hefur verið í ellefu
ár. Aðalhlutverk: Terence Hill og Bud
Spenser. Leikstjóri: Bruno Corbucci.
Framleiðandi: Max Wolkoff. Þýðandi:
Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia. Sýn-
ingartími 95 min. Ekki við hæfi barna.
01.50 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
^*I2.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur
Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig-
urðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnarik-
is“ eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlings-
son þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir lýk-
ur lestrinum (42).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Heitar lummur. Umsjón: Inga Eydal.
(Frá Akureyri) (Einnig útvarpað að-
faranótt þriðjudags að loknum fréttum
kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og
lýði I umsjá Jóns Gunnars Grjetarsson-
ar. Annar þáttur: Kuwait. (Endurtekinn
frá kvöldinu áður.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Styttur bæjarins.
Barnaútvarpið fer og skoðar myndverk
í Reykjavík og nágrenni. Staldrað við
í garði Einars Jónssonar. Umsjón: Sig-
urlaug M. Jónasdóttir.
Rás 1 kl. 22.30
r ,
IF
mms
hjarta
hólfum
Qórum
Magnús Ásgeirsson er einhver
afkastamesti ljóöaþýöandi ís-
lendinga. Hjörtur Pálsson hefur
tekið saman þáttaröö um þýðing-
ar Magnúsar undir nafninu Ljóð
frá ýmsum löndum.
í þættinum 1 kvöld einbeitir
Hjörtur sér aö þýðingum Magn-
úsar á gamankvæðum og -ljóö-
um. Magnús þýddi einmitt mikiö
af slíkum kveðskap og er þar
eflaust að leita skýringanna á al-
mennri vinsæld Magnúsar sem
ljóðaþýðanda. í þættinum verður
sagt frá Glaumbæjargrallaranum
þar sem kvæði Frödings ura laug-
ardagskvöldið á Gili er að finna.
Lesari raeð Hirti er Alda Árna-
dóttir.
-PLP
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. - Valgeir Skagfjörð
og Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars-
syni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Af fingrum fram
00.10 Vökudraumar.Umsjón með kvöld-
dagskrá hefur Rósa G. Þórsdóttir.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Að loknum
fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá
mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar
sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og sagöar fréttir af veðri og flug-
samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnirfrá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30.
Svæðisútvaxp
Rás n
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.30-19.00 Svæðisútvarp Austur-
lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótt-
ir.
12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - aðal-
fréttir dagsins. Sími fréttastofunnar er
25390.
Stöð 2 kl. 22.00:
Davíð konungur
- stórmynd úr biblíusögunum
12.10 Hörður Arnarson. Hörður lítur á það
helsta sem bíður fólks um næstu helgi,
einnig ýmis uppátæki sem hann einn
kann. Fréttir kl. 13.00,14.00 og 15.00.
16.00 Ásgeir Tómasson, í dag - í kvöld.
Asgeir Tómasson spilar þægilega tón-
list fyrir þá sem eru á leiðinni heim og
kannar hvað er að gerast. Fréttir kl.
16.00 og 17.00.
18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar.
18.15 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin
þín. Síminn hjá Möggu er 611111.
21.00 Góð tónlist á Bylgjukvöldi eins og
hún á að vera.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni
Ólafur Guðmundsson
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími
689910).
12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson.
Bjarni Dagur veltir upp fréttnæmu efni,
innlendu jafnt sem erlendu, i takt við
vel valda tónlist.
13.00 Jón Axel Ólafsson. Leikið af fingrum
fram með hæfilegri blöndu af nýrri
tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími
689910).
16.10 Mannlegi þátturinn. Arni Magnús-
son leikur tónlist, talar við fólk um
málefni liðandi stundar og mannlegi
þáttur tilverunnar í fyrirrúmi.
18.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910).
18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög
að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna.
19.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist
leikin fyrir þig og þína.
00.00- 7.00 Stjörnuvaktin.
Stöö 2 sýnir í kvöld kvikmynd ástr-
alska leikstjórans Bruce Beresford,
sem þekktur er fyrir myndina
Breaker Morant. Myndin er talin
hliöarstökk leikstjórans en hún er
gerð í Bandaríkjunum fyrir Par-
amount stórfyrirtækiö.
Þaö er hinn þekkti leikari Ric-
hard Gere sem leikur hlutverk
hjarðsveinsins Davíös. Davíö er
ungur hjarðsveinn sem leggur aö
velh risann Golíat. Samúel tilnefn-
ir hann til að taka við af Sál, fyrsta
konungi ísraels. Davíð veröur einn
mesti konungur ísraels.
Davíð á fjórar konur en er hann
tekur sér þá fimmtu tekur að halla
undan fæti. Á endanum fellur hann
í ónáð hjá Guði og deyr skömmu
síöar.
Kvikmyndahandbók Maltins gef-
ur myndinni tvær og hálfa stjörnu.
Bókin hrósar myndatöku og góðum
Richard Gere i hlutverki sinu sem
Davíð.
leik Edwards Woodward í hlut-
verki Sál. Myndin er sögð nokkuð
góð framan af en handrit fer úr
böndum er líða tekur á myndina.
-PLP
,]RLð.s 1 i2ö«15«
Sarah Walker á listahátíð
ALFA
FM-102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð, bæn.
10.30 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist
leikin.
21 .OOBibliulestur. Leiðbeinandi Gunnar
Þorsteinsson.
22.00 Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum.
Miracle. Flytjandi Aril Edvardsen.
22.15 Fjölbreytileg tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
Iftt
-tVOTVARP
12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast
þessa þætti.
13.00 íslendingasögur.
13.30 Frá vímu til veruleika. Umsjón:
Krýsuvíkursamtökin. E.
14.00 Skráargatið.
17.00 Treflar og servíettur. Tónlistarþáttur
í umsjá Önnu og Þórdísar. E.
18.00 Kvennaútvarpið. Umsjón: Samtök
um kvennaathvarf, Kvennaráðgjöfin,
Islensk/lesbíska, Kvennalistinn, Vera,
Kvenréttindafélagið og Menningar- og
friðarsamtök íslenskra kvenna.
19.00 Umrót.
19.30 Barnatími. Framhaldssagan.
20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl-
inga. Opið að sækja um.
20.30 Dagskrá Esperantosambandsins.
Esperantokennsla og blandað efni flutt
á esperanto og íslensku.
21.30 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur.
22.00 islendingasögur.
22.30 Við og umhverfið. Umsjón: dag-
skrárhópur um umhverfismál á Otvarp
Rót.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Kvöldtónar.
24.00 Dagskrárlok.
- frá tónleikum í íslensku óperunni
í kvöld kl. 20.15 er á dagskrá rás-
ar 1. hluti þáttarins Tónlistarkvöld
Ríkisútvarpsins.
Breska söngkonan Sarah Walker.
Að þessu sinni verður útvarpað
frá tónleikum bresku söngkonunn-
ar Söru Walker sem haldnir voru
í íslensku óperunni þann 13. júní
síðastliðinn. Tónleikarnir voru á
vegum listahátiðar.
Undirieik á píanó annast Roger
Vignoies og á efnisskránni eru lög
eftir Schubert, Mendelssohn,
Schönberg og Gershwin. Kynnir er
Hanna G. Sigurðardóttir.
Sarah Waiker hóf tónhstarferil
sinn sem fiðluleikari í Royal Col-
lege og Music. Hún sneri sér að
söngnámi og hefur nú sungiö í öll-
um helstu óperuhúsum heims. Hún
hefur einnig sungið mikið með
bJjómsveitum og ásamt einleikar-
anum Roger Vignoies. Þau hafa
komið fram á fjölda listahátíða víða
um heim hin síðari ár.
-PLP
iiinwiiin
---FM91.7-
Oeirðir á vesturbakkanum eru umfjöllunarefni þáttarins í kvöld.
13.00 Á útimarkaði, bein útsending frá
útimarkaði á Thorsplani. Spjallað við
gesti og gangandi. Óskalög vegfar-
enda leikin og fleira.
18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar-
lifinu, létt tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskrárlok.
Hljóóbylqjan Akureyii
FM 101,8
12.00 Ókynnt afþreyingartónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson á dagvaktinni,
leikur blandaða tónlist við vinnuna.
Tónlistarmaður dagsins tekinn fyrir.
17.00 Pétur Guöjónsson leikur létta tón-
list. Tími tækifæranna er kl. 17.30.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Linda Gunnarsdóttir með tónlist I
rólegri kantinum.
22.00 Kvöldrabb. Steindór G. Steindórs-
son fær til sín gesti I betri stofu og
ræðir við þá um þeirra áhugamál.
24.00 Dagskrárlok.
Sjónvarp kl. 21.55:
ísrael í nýju ljósi
- átökin á Gazasvæðinu í brennidepli
Átök ísraelsmanna og Palestínu-
araba á hemumdu svæðunum á
vesturbakka Jórdanár hafa verið
mikið í sviðsljósinu að undanfórnu.
í kvöld verður á dagskrá Sjónvarps
fréttaþáttur frá sænska sjónvarp-
inu. Þátturinn nefnist ísrael í nýju
ljósi.
í þættinum verður fjallað um
þessi átök og tilurö þeirra. ísraels-
menn hafa verið óvægt gagnrýndir
í Svíþjóð að undanfórnu og hefur
gagnrýnin einkum beinst að fram-
komu hersins á þessu svæði. í þætt-
inum verða könnuð möguleg tengsl
milli þessarar gagnrýni og gyð-
ingahaturs í Svíþjóð.
-PLP