Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1988, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1988, Page 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLl 1988. Lífsstm Viðtal við Gísla Hjartarson fararstjóra: „Vildi heldur ganga til heivítís en ríða á Hombjaig" Ferðamátinn setur okkur skorður Ævintýraferð um Homstrandir: - segir Jón Björgvinsson kvikmyndagerðarmaður sem festi ferðina á filmu sagði presturinn á Stað um eina torfæruna á leiðinni Gísli Hjartarson fararstjóri er fremstur á myndinni. Fyrir aftan hann standa nokkrir hestamannanna. í viðtali sem tekið var við Gísla Hjartarson fararstjóra áður en lagt var upp í ferðina, 6. júlí síðastlið- inn, sagði hann að ferð sem þessi hafi líklega aldrei verið farin áður og skýringin á því er að ýmsar tor- færur á leiðinni gera hana erfiða, til dæmis yfir Skálakamb. Skála- kambur er nafnið á brekkunni frá Hlöðuvík og upp í fjallið að Hlöðu- víkurbænum en þar er mjög brött brekka. í árbók Ferðafélags Islands frá 1977 er kafli sem fjallar ein- göngu um Skálakamb. Þar er háft eftir séra Magnúsi Runólfi, sem lengi var prestur á stað í Aðalvík, að hann vUdi frekar fara fótgang- andi til helvítis en ríðandi norður að Horni. En Horn er nyrsti bærinn í sókninni og þurftu menn að fara yfir Skálakamb. Gísb sagði að viðbúið væri að nokkra vinnu þyrfti að leggja í það að laga götuna upp kambinn. „Megintilgangur ferðarinnar er, utan ánægjunnar, að gefa Jóni Björgvinssyni kost á að gera mynd um ferðina, Homstrandir og ís- lenska hestinn. Ég á ekki von á því að þessi ferð verði leikin eftir vegna þess hve erfið þessi mun verða. „Endanleg ferðaáætlun er þannig að eftir komuna til Hesteyrar ætl- um við að dvelja þar í tvær nætur. Daginn eftir verður reyndar riðiö yfir til Aðalvíkur og aftur til baka aðallega til að róa hestana og venja þá við. Segja 'má að aðalferðin hefj- ist ekki fyrr en á föstudag en þá verður riðið frá Hesteyri yfir til Aðalvíkur og þaðan fram til Fljóta- víkur. Frá Fljótavík er áætlað að fara yfir til Hlöðuvíkur og frá Hlöðuvík til Homvíkur. Þá bggur leiðin til Bolungarvíkur á strönd- um og þaðan til Höföastrandar í Jökulfjörðum um Hraunfjörð, þ.e. yfir Bolungarvíkurheiði en ekki um Furufjörð. Síðan verður farið yfir Grunnavík og að Bæjum í ísa- fjarðardjúpi þar sem ferðin end- ar,“ sagði Gísli. - Hvemig leggst ferðin í þig? „Ferðin leggst vel í mig. Ég er stressaöur núna á leiðinni norður- yfir sem eðblegt er. En þegar ég verð kominn í land á Hesteyri og albr hestar og menn komnir með fast land undir fót er ég að eigin ábti fær í allan sjó.“ Jón Björgvinsson kvikmyndagerðarmaður ásamt Ola Erni Andreasen hljóðupptökumanni. Jón Björgvinsson kvikmynda- gerðarmaöur hafði beðiö farastjó- rann, Gísla Hjartarson, sérstaklega um að þessi ferð yröi farin. „Ég hafði samband við Gísla þeg- ar hann hafði farið ferðina á Glámu og skammaði hann fyrir að festa ferðina ekki á filmu. Kom okkur þá saman um að fara enn betri ferð,“ sagði Jón Björgvinsson í samtab viö DV. Hans verk í þessari ferð var að kvikmynda leiðangurinn með að- stoð Óla Arnar Andreasen hljóð- manns. Jón hefur m.a kvikmyndað ferð Hafþórs Ferdinandssonai; þvert yfir landið, frá Öndverðarnesi að Dalatánga. Jón kvikmyndaði einn- ig Vatnajökulsleiðangurinn sem sýndur var í ríkissjónvarpinu á jóladag. - Er náttúra íslands helsta mynd- efni þessarar ferðar? „Já, en það eru nú kannski hest- arnir sem heilla mig mest, sérstak- lega í þessu umhverfi á Horn- ströndum. - Hefurðu gert mynd áður svipaða þessari? „Þær eru auðvitað allar álíka þessar svaðilfarir okkar. Það má segja a6 vissir hlutar úr þessari ferð líkist ferðum sem viö höfum áður farið. í samanburði man ég til dæmis eftir því þegar við fórum á Langanes. Það var svipaður út- kjálki sem við mynduðum á sínum tíma.“ - Nú er hljóðmaður með þér í fór. Er nóg að hafa myndavél og míkra- fón til aö gera kvikmynd sem þessa? „Ferðamátinn setur okkur skorð- ur. Það er ekki margt hægt aö taka með sér á hestbak. Við höfum allan ferðabúnað í lágmarki. Þannig er- um við vanir aö vinna. Ég stóla bara á guð og náttúruna því það er alltaf erfitt að vera með aðeins eina kvikmyndatökuvél. Þegar við vorum í leiðangrinum hans Hafþórs þá vorum við sem betur fer með tvær kvikmynda- tökuvélar vegna þess að önnur brotnaði. í þeirri ferð var talsvert um slysfarir og óhöpp. En nú höf- um við aðeins eina vél, þar af leið- andi verður bara að hálda um þessa einu eins og á barninu sínu og vona allt það besta.“ - Hvenær megum við eiga von á aö sjá myndina í sjónvarpi? „Það er erfltt aö segja til um vegna þess að við fórum af stað með þetta verkefni án þess að gera nokkurn samning við sjónvarp eöa aðra aðila. Það er einnig vegna þess að svo mörg verkefni eru framund- an hjá okkur aö ég get veitt þessu verkefni forgang. Ég hef því engan fastan sýningartíma en trúlega verður hún sýnd næsta vor eða næsta vetur." Þröngt var á þingi um borð í Fagra- nesinu. útur og voru hestarnir furðu rólegir meðan á sigbngunni stóð. Þegar komið var inn í Hesteyrarfjörö var skipinu siglt að eyrinni þar sem rúst- ir gömlu síldarverksmiðjunnar standa. Innsigbngin er mjög aðdjúp og gat því Fagranesið siglt upp aö Qöru. Var þá komið af því sem menn höfðu kviðið fyrir allan tímann - að koma hestunum í land. Það átti að gera með því að opna hbðið útbyrðis og ýta þeim í land. En horflö var frá þeirri tilhögun þar sem hrossin voru ófús að fara í sjóinn. Var þá brugðið á það ráð að hífa eitt hross í einu, í hestakassa, út fyr- ir síðu skipsins og slaka kassanum í sjóinn þar sem hann var opnaður. Syntu þá hrossin beina leið í land án nokkurra erfiðleika. Var það mál manna að gengiö hefði betur að koma hestunum í land en nokkum hafði órað fyrir. Ferðin var kvikmynduö af kvik- myndagerðarmanninum Jóni Björg- vinssyhi og verður hún sýnd ein- hvern tíma á næstunni. Einn blautur kemur í land. Siguijón J. Sigurösson, DV, isafiröi: Hópur ferðafólks lagði í sögulega hestaferð fyrir skömmu en slík ferð hefur aldrei áður verið farin á hest- um svo vitað sé. Hópurinn lagði af stað frá Hnífs- dalsbryggju með ms. Fagranesi og var fyrsti áfangastaður á Hesteyri í Jökulíjörðum þar sem hestarnir voru látnir synda í land. Við Hnífs- dalsbryggju voru hestarnir 39, sem eru í eigu 16 manna, teknir um borð í Fagranesið og gekk það furðuvel þótt hestarnir væru heldur tregir til. Þegar loks tókst að koma öllum hestunum fram á dekk var heldur en ekki þröngt á þingi enda er þetta fjölmennasta hestaferð með Fagra- nesinu sem farin hefur verið, að sögn Hjalta Hjaltasonár skipstjóra. Hann sagði að hingað til hefðu mest verið fluttir 30 hestar með Fagranesinu, þá til Grunnavíkur. Komiö að landi viö rústirnar af síld- arverksmiðjunni á Hesteyri. Hestarnir syntu beina leið í land Sigbngin til Hesteyrar tók 90 mín- Dægradvöl Hestaferð sem aldrei hefur verið farin áður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.