Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1988, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1988, Síða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 1988. Afmæli Sváfnir Sveinbjamarson Sváfnir Sveinbjai'narson, pró- fastur á Breiöabólsstaö í Fljótshlíð, er sextugur í dag. Sváfnir fæddist á Breiðabólsstaö. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1948, guöfræðiprófi frá HÍ 1952 og var við framhaldsnám í Þýskalandi veturinn 1965-66. Hann vígðist að- stoðarprestur að Breiöabólsstað 1952, var sóknarprestur á Kálfa- fellsstað í Suðursveit ásamt Hofs- prestakalli í Öræfum 1952-63 og prófastur í Skaftafellsprófasts- dæmi 1954-63. Hann var sóknar- prestur á Breiðabólsstað frá 1963 og prófastur í Rangárvallaprófasts- dæmi frá 1973. Sváfnir hefur verið í stjórn kirkjubyggingasjóðs frá 1966, í stjórn kirkjugarðssjóðs frá 1987 og í stjórn prófastafélagsins frá 1982. Hann var hreppsnefndarmaður og varaoddviti í Fljótshlíðarhreppi 1966-86, varaþingmaður í Suður- landskjördæmi 1978-79 og sat á þingi 1979. Sváfnir kvæntist 10.9.1950 Önnu Ehnu Gísladóttur frá Bakkagerði í Reyðarfirði, f. 29.4. 1930, d. 20.2. 1974. Börn þeirra eru: Þórhildur, fóstra í Kaupmannahöfn, gift John E. Björkskov, eiga eina dóttur; Gísli, kennari í Reykjavík, kvæntur Guðrúnu Björgu Guömundsdóttur, eiga tvö börn; Hulda, íþróttakenn- ari í Reykjavík, gift Jasoni ívars- syni, eiga þrjár dætur; Ehnborg, húsmóðir í Hjahanesi í Landsveit, gift Kjartani G. Magnússyni, eiga þrjár dætur; Sveinbjöm, hljóð- færaleikari í Kaupmannahöfn; Vig- dís, við nám í Kaupmannahöfn; Sigurlinn hjúkrunarfræðingur og Sigurjón rafvirki. Sváfnir kvæntist öðru sinni 18.3. 1983 Ingibjörgu Þórunni Halldórs- dóttur, f. 26.1.1936 en hún var áður gift Torfa Guðbjartssyni yfirflug- virkja, d. 2.10. 1977, og eru synir þeirra: Guðbjartur Ingvar flug- virki, kvæntur Þóreyju B. Gunn- arsdóttur, eiga þrjú börn, og Ás- björn Elías, við nám í rafmagns- verkfræði. Foreldrar Sváfnis eru Sveinbjöm Högnason, prestur, prófastur og alþingismaður á Breiðabólsstað í Fljótshhö, f. 6.4. 1898, d. 21.4. 1966, og kona hans, Þórhildur Þorsteins- dóttir, f. 20.1.1903, dóttir Þorsteins í Laufási í Vestmannaeyjum, Jóns- sonar og Elínborgar Gísladóttur, Engilbertssonar. Sveinbjöm var sonur Högna, b. í Sólheimakoti, Jónssonar, b. í Pét- ursey, Ólafssonar, b. í Eyjahólum, Högnasonar, b. að Ytri-Sólheimum, Sigurössonar, prests, Högnasonar, prestafóður, prests að Breiðabóls- stað. Bróðir Sigurðar var Ögmund- ur, afi séra Tómasar Ejölnismanns á Breiðabólsstað. Annar bróðir Sig- Sváfnir Sveinbjarnarson. urðar var Böðvar, faðir Þorvaldar, prófasts í Holti, fóður Þuríðar, langömmu Vigdísar forseta. Guðjón Baldvinsson Guðjón Baldvinsson, fyrrv. deildarstjóri, Hagamel 27, Reykja- vík, er áttræður í dag. Guðjón fæddist að Refsstöðum í Hálsasveit en ólst upp að Barði í Reykhólasveit hjá fósturforeldrum sínum, Lárusi Jónssyni og Ólöfu Grímsdóttur. Hann nam við Alþýöuskólann á Laugum 1926-28 og var síðan á námskeiðum í bókfærslu og tungu- málum. Guðjón var verkamaður í Reykja- vík 1931-34, starfsmaður hjá skipu- lagsnefnd atvinnumála 1934-35, hjá Tryggingastofnun ríkisins 1936-46, hjá Skattstofunni í Reykjavík frá 1946 og deildarstjóri þar en starfs- maður hjá BSRB frá 1962. Guðjón sat í' samstarfsnefnd BSRB og ríkisins í fjölda ára og í stjóm BSRB frá stofnun 1942 og í áratugi og ritari þar í fjölda ára. Hann átti sæti í Kjararáði og í Starfsmannafélagi ríkisstofnana 1939-59 og þá ýmist formaður eða varaformaður. Hann var í stjórn FUJ 1931-39 og í stjórn SUJ um skeið frá 1932. Þá sat hann í stjórn Jafnaðarmannafélags íslands, Al- þýöuflokksfélags Reykjavíkur og Verkamannafélagsins Dagsbrúnar. Hann var fulltrúi á ASÍ-þingum 1932-38 og var varaþingmaður 1934-37. Hann er nú formaður Sam- bands lífeyrisþega ríkis og bæja frá 1981. Þá sat Guðjón í stjóm Guð- spekifélagsins um nokkurt skeið og var forseti félagsins í eitt ár. Fyrri kona Guðjóns var Stein- unn, f. 29.3. 1907, Jónsdóttir, b. að Hóh í Höfðahverfi, Jónssonar. Guðjón og Steinunn skildu en börn þeirra eru: Valgerður Jóndís, ráðskona í Kópavogi, f. 1931; Bald- vin Láms, sjómaöur í Garöabæ, f. 1933, og Hilmar Gylfi, múrari og eigandi Hellushpunar í Kópavogi, f. 1935. Seinni kona Guðjóns er Anna, f. 12.6. 1900, dóttir Guðmundar Ein- arssonar, múrara í Reykjavík. Son- ur Guöjóns og Önnu er Baldur Freyr, tölvufræðingur í Horsholm í Danmörku, f. 1942. Guðjón er þriðji í röð átta systk- ina sem öh era á lífi. Foreldar Guöjóns voru Baldvin Jónsson, b. að Grenjum í Álftanes- hreppi, og kona hans, Benónía Þið- riksdóttir Föðurforeldrar Guðjóns voru Jón, b. aö Búrfehi í Hálsasveit, Gíslason og Ástríður Guðrún Hall- dórsdóttir. Faðir Benóníu var Þið- rik Þorsteinsson, b. á Háafehi í Hvítársíðu. Guðjón verður ekki heima á af- mælisdaginn. Guðmundur M. Ólafsson Guðmundur M. Ólafsson sjómað- ur, Fjarðarstræti 6, ísafirði, er sjö- tíu og fimm ára í dag. Guömundur fæddist í Bolungar- vík og ólst þar upp í foreldrahúsum th tuttugu og eins árs aldurs. Þá flutti hann th Akraness og var þar á bátum í tvö ár. Hann fór síðan th Reykjavíkur 1937 og var þar kokkur á bátum th 1943. Guömundur var á Arinbimi hersi og særðist þar ásamt öðnun félögum sínum er þýsk Hankel- flugvél réðst á þá í skoska kan- alnum 22.12. 1940 en hann var frá vinnu í tæpt ár vegna þeirra sára. Guðmundur flutti síðan th ísa- fiarðar 1943, þá orðinn fiölskyldu- maður, en á ísafirði hefur hann búið síðan og lengst af stundað sjó- inn. Hann starfaði í mötuneyti MÍ í fiögur ár og í kjötvinnslu Norður- tangans í átta ár en um síðustu áramót hætti hann störfum vegna aldurs. Kona Guömundar er Lára, f. 26.3. 1921, dóttir Veturiiða Guðbjarts- sonar, verkamanns á ísafiröi, og Guðrúnar Hahdórsdóttur. Guðmundur og Lára eignuðust sjö böm. Þau eru: Jóhann, vega- gerðarmaður á ísafirði, f. 9.7.1942, en hann á einn son; Guðrún, hús- móðir á ísafirði, f. 24.12. 1943, gift Hjalta Hjaltasyni, skipstjóra á Fagranesinu, en þau eiga fiögur böm; Sigurhna, húsmóðir á Akra- nesi, f. 19.7. 1945, gift Kristófer Bjamasyni skipstjóra en þau eiga fiögur böm; Salome, húsmóðir á Ákranesi, f. 17.9.1946, gift Guðjóni Bergþórssyni skipstjóra, en þau eiga eina dóttur; Sverrir, lengst af skipstjóri en nú verslunarmaður í Hnífsdal, f. 16.12. 1947, kvæntur Amalíu Pétursdóttur frá Súganda- firði, en þau eiga fimm böm; Ólaf- ur, félagsfræðingur, f. 1.11.1952, d. 1985, en kona hans var Katrín Fjeldsted Jónsdóttir og eignuðust þau tvær dætur, og Lára Kristín, húsmóðir á Akranesi, f. 26.2.1958, gift Frímanni Jónssyni vélvirkja, en þau eiga tvö börn. Langafabörn Guðmundar em nú orðin átta tals- ins. Guðmundur átti fimm bræður en á nú einn bróður á lífi. Foreldrar Guðmundar vom Ólaf- ur Ólafsson, sjómaður í Bolungar- vík, og Jóhanna Kristjánsdóttir. Föðurforeldrar Guðmundar voru Ólafur, b. á Hrauni í Skálavík ytri, Guömundsson, og Sæunn Sigurð- ardóttir úr Ögursveit. Móðurfor- eldrar Guðmundar voru Kristján Þorkelsson, b. í Gmnnavík, og Guðríður Aradóttir, stúdents, Jónssonar. Guðmundur verður ekki heima á afmæhsdaginn. Tilmæli til afmælisbama Blaðið hvetur afmælisbörn og aðstandendur þeirra til að senda því myndir og upplýsingar um frænd- garð og starfssögu þeirra. Þessar upplýsingar þurfa að berast í síðasta lagi tveimur dögum fyrir afmælið. Munið að senda okkur myndir 95 ára Margrét Ihugadóttir, Syöri- Hömrum I, ÁsahreppL Elsa Kristjánsdóttir, Áhheimum 70, Reykjavfk. 80 ára Signý Gisladóttir, Víkurbraut 26, Hafnarhreppi. Hörður J. Gunnarsson, Safamýri 34, Reykjavík. 50 ára Guðni Þ. Guðmundsson, Spóa- hólum 4, Reykjavik. Jón Þ. Brynjólfsson, Sævangi 53, Hafharfirði. Sigríður Erla Ólafsdóttir, Rjúpu- fehi 35, Reykjavik. Sigurbjörg Árnadóttir, ffiahavegi 1E, Njarövíkum. 40 ára 75 3r3 Sigfriður Steingrimsdóttir, ------------------------------- Skútahrauni 4A, Skútustaða- Stefanía Axelsdóttir, Hlaðbrekku hreppi. 1, Kópavogi. örn Þorvarðarson, Grettisgötu 2, Reykjavík. Jóna Ósk Guðjónsdóttir, Öldut- 70 ára Þórunn Guðmundsdóttir, Dala- landi 2, Reykjavík. Vigdís Ingimarsdóttir, Mávahhö 45, Reykjavík. úni 6, Hafnarfiröi. Sigurður Kr. Einarsson, Mána- vegi 1, Selfossi. ErlaMagnúsdóttir, Lerkilundi 19, Akureyri. Fanný Laustsen, Ránargötu 10, Grindavík. Ámi S. Sigurjón6son, Heiðvangi ~ 17, RangárvallahreppL 60 ára Lárus Ingólfsson, Skólagerði 16, ------------------------------- Kópavogi. Kristín Friöriksdóttir, Skipholti Einar Kristjánsson, Bakka- s53, Reykjavík. hvammi 3, Laxárdalshreppi. Jenný Jónsdóttir Jenný Jónsdóttir húsmóðir, th heimilis að Eyjólfsstöðum í Vatns- dal, er níræö í dag. Jenný fæddist að Kornsá í Vatns- dai og ólst upp í Vatnsdalnum. Hún var viö nám í Kvennaskólanum á Blönduósi veturinn 1921. Jenný giftist 23.7. 1922, Bjama Jónassyni, f. aö Sauðanesi í Ásum, 8.3. 1896, d. 22.12. 1981. Foreldar Bjarna voru Jónas Jóhannsson og Jóhanna Jóhannsdóttir. Jenný og Bjarni eignuðust sex börn en misstu þrjú þeirra í fmm- bemsku. Þau böm sem upp kom- ust em: Ingibjörg, húsmóöir aö Eyjólfsstööum í Vatnsdal, f. 1923, gift Ingvari A. Steingrímssyni b. þar, en þau eiga flögur börn; Jón, b. aö Bakka í Vatnsdal, f. 1925, kvæntur Kristínu Ingibjörgu Lár- usdóttur, en þau eiga fimm syni, og Jóhanna, búsett aö Eyjólfsstöð- um, f. 1929. Jenný átti þijár hálfsystur og Jenný Jónsdóttir. eina fóstursystur en þær em nú allar látnar Foreldar Jennýjar vora Jón Bald- vinsson og Ingibjörg Kristmunds- dóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.