Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1988, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1988, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Flug Cessna Hawk XP '77 til sölu. Vélin er samtals flogin 1100 tíma, 1700 tímar eftir á mótor, vélin er fullifr. Selst í heilu lagi. Einnig kemur til greina að selja hana í 5-6 hlutum. S. 91-52684. ■ Sumarbústaöir Sumarbústaður til sölu, 38 m2 hús, full- búið að utan, einangrað að. innan, klætt í loft og gólf. Tilbúinn til flutn- ings frá Patreksfirði. Uppl. í síma 94-1246 og 94-1458 á kvöldin. Tröppur yfir girðingar. Vandaðar, fúa- varðar, einfaldar í samsetnineu. Uppl. í síma 91-40379 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Til leigu sumarhús i Eyjafirði, búið öll- um þægindum. Uppl. í síma 95-6432. ■ Pyrir veiðimenn Veiðihúsið auglýsir: Mjög vandað úr- val af vörum til stangaveiði, úrval af fluguhnýtingarefni, íslenskar flugur. spúnar og sökkur, stangaefhi til heimasmíða. Viðgerðaþjónusta fyrir hjól og stangir. Tímarit og bækur um fluguhnýtingar og stangaveiði. Gerið verðsamanburð. Póstsendum. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi. Ferðamenn, hestamenn og laxveiði- menn eru velkomnir. Laxveiðileyfi á vatnasvæði Lýsu. matsala og rúmgóð herb. Fallegt umhverfi, tjaldsvæði með snyrtiaðstöðu. Látið fara vel um ykkur í friinu. S. 93-56789 og 93-56719. Aðalfundur Skotfélags Reykjavíkur verður haldinn þriðjudaginn 9. ágúst nk. í húsi ÍBR í Laugardal kl. 21. Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf og lagabreytingar. Stjórnin. Farsimaleiga. Leigjum út farsíma og símsvara í lengri og skemmri tíma. Uppl. í síma 689312, kvöld- og helgar- sími 667545. Þjónusta allan sólar- hringinn. Laxveiðileyfi. Vegna forfalla eru til sölu nokkrir veiðidagar í 'Hallá í A- Húnavatnssýslu í ágúst. Uppl. hjá Ferðaskrifstofu Vestfjarða í síma 94-3457 eða 94-3557.______________ Veiðihúsið, Nóatúni 17, augiýsir: Seljum veiðileyfi í: Andakílsá, Fossála, Langavatn, Norðlingafljót, Víðidalsá í Steingrimsfirði, Hafnará og Glerá í Dölum. S. 84085 og 622702._________ Laxa- og silungamáðkar til sölu. Selj- um einnig vandaða krossviðarkassa undir maðka. Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar 84085 og 622702. Stangaveiðimenn. Seljum veiðileyfi á vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi, gist- ing, sundlaug, hestaleiga og fallegar gönguleiðir. S. 93-56707 og 93-56698. Vöðlur. Seal Dry vöðlur í öllum stærð- um. Mjög gott verð. Mart sf., Vatna- görðum 14, sími 91-83188. Laxa- og silungamaökar til sölu. Uppl. í síma 91-37688.___________________ Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-29252 frá kl. 16-21. Laxa- og silungamaökar til sölu. Uppl. í síma 91-74483. ■ Pyiirtæki • VARSLA HF. • Auglýsingaskiltagerð, gróið og ör- uggt fyrirtæki. • Bakarí og brauðgerðarhús, lands- þekkt framleiðsla, góð viðskiptasam- bönd. • Barnafataverslun, frábær staðsetn- ing í verslanamiðstöð. • Bifreiðarverkstæði í Kópavogi. • Heildaverslun m/ýmsa vöruflokka, t.d. vinnuföt, baðvörur, kvenvörur o.fl. • Heildverslun með sælgæti og leik- föng, örugg viðskiptasambönd, um- boðsviðskipti, ýmsir möguleikar. • Innrömmunarfyrirtæki v/Lauga- veg. • Matsölufyrirtæki, framleiðsla og sala bakkamatar, trygg sambönd. • Matvöruverslanir, ýmsar stærðir. • Myndbandaleigur. • Prentsmiðja, lítil, í fullum rekstri. • Skyndibitastaðir, ýmsir möguleik- ar. Til sölu er glæsilegur og mjög vel búinn skyndibitastaður með meiru, góð tæki, framleiðsla og sala matar, veisluþjónusta. •Snyrtivöruverslanir. • Sóíbaðsstofur, ýmsir möguleikar. •Sportvöruverslun, frábær staðsetn- ing. • Sölutumar. Höfum til sölu nokkra söluturna í Rvík og Kópavogi. •Tfskuverslanir í miðbæ og víðar. • O.fl. o.fl. • Getum bætt ýmsum gerðum fyrir- tækja á söluskrá. •Trúnaður og gagnkvæmt traust. • VARSLA HF., fyrirtækjasala, Skip- holt 5, s. 91-622212. Til sölu mikið af góóum tyrirtækjum, óskum eftir fyrirtækjum á skrá, örugg þjónusta . Söluþjónustan, Síðumúla 27, sítni 32770.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.