Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1988, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1988. Viðskipti Erlendar skuldir og atvinnuleysi: Island hefur sér- stöðu Aöeins þrjár vestrænar þjóöir eru skuldugri en íslendingar ef miöað er viö skuldir sem hlutfall af þjóðar- framleiðslu. Samtímis búa þessar þrjár þjóöir, Bandaríkin, Danmörk og Grikkland, viö töluvert atvinnu- leysi. Irland skuldar lítið minna en ísland og á viö geigvænlegt atvinnu- leysi að stríða þar sem 18 af hverjum hundrað vinnufærum mönnum fá ekki vinnu. Á íslandi er á hinn bóg- inn kappnóga vinnu að fá þrátt fyrir miklar skuldir. Dálkahöfundur viðskiptablaðs Berlingske Tidende tók saman síð- asta fimmtudag þaö sem hann kallar „hagfræðilegt veðurkort" fyrir vest- rænar þjóðir. Kortið hefur tvo ása þar sem annars vegar eru mældar skuldir og hins vegar atvinnuleysi. Dálkahöfundurinn er ekki hrifinn af staðsetningu Danmerkur á kortinu en þar fara saman miklar erlendar skuldir og atvinnuleysi. Hann segir það höfuðvandamál vestrænna þjóða að halda þessum tveim þáttum í jafn- vægi. Höfundurinn segir að þkð sem sé svo erfitt sé að þegar ríkisstjórnir ætli að vinna bug á öörum þættinu aukist vandinn bara hinum megin. Ríkisstjórn vill draga úr erlendum TÖLVUNÁMSKEIÐ Sækið námskeið hjá traustum aðila gegn vægu gjaldi NÁMSKEIÐ Dagsetning GRUNNNÁMSKEIÐ: Einkatölvur og DOS stýrikerfið ..........8.-11. ágúst RITVINNSLA: WordPerfect (Orðsnilld).................13.-14. ágúst Word IV (frá Microsoft).................15.-18. ágúst Word IV-framhald (frá Microsoft)........22.-25. ágúst GAGNAGRUNNUR: dBase IV................................15.-17. ágúst dBase IVforritun .......................29.-31. ágúst TÖFLUREIKNAR: Lotusl -2-3................ Multiplari................. Multiplan-framhald ........ TÖLVUBÓKHALD: Laun-launaforrit........... Ópus-fjárhagsbókhald....... Ópus-viðskiptamannabókhald Ópus-birgða- og sölukerfi.. FRÁ TÖLVUHÁSKÓLA: Forritahönnun.................................8.-11. ágúst Assembly mál á PC tölvur....................22.-24. ágúst Turbo Pascal fyrir byrjendur....27. ág, 3., 10., 17., 24. sept., 1., 8., og 15. okt. TURBO PASCAL fyrir forritara og...........22., 24., 26., 29., þá sem kenna á tölvur 31. ág. og 2. sept. Tölvusamskipti og tenging við gagnabanka...29. ág.-1. sept. Kerfisgreining fyrir forritara og kerfisfræðinga...............................26.-30. sept. BHM, BSRB, VR og fleiri stéttarfélög styrkja félaga sína til þátt- töku. Frekari upplýsingar fást í síma 688400. - Innritun fer fram á skrifstofu skólans - .tími ekki ákveðinn ....27.-28. ágúst .......3.-4. sept. ...5.-7. sept. 10.-11.sept. 17.-18. sept. 24.-25. sept. Q Z o -I h 'D Q > cc 5 4 GREIÐSLUJÖFNUÐUR OG ATVINNULEYSI n n □ □ □ £ 3 0) r (0 o ‘O H □ b □ □ □ □ □ n ra □ m Holland s - 0 »-1 Spánnf □ gfeSgti nípfl □ □ □ □ LL O -3 W) Q IU cr (5 119 o n m □ [^fm niu^d n rtoregurq rlKapadaFj ^ ntm onffifa dFnfb a □ □□□ □ □ □ o 0 2 4 6 8 USA _ txQ (0 .9 »5 á 3 SZ -3 E -4 d) ^-5 -6 10 12 ATVINNULEYSI SEM HLUTFALL AF VINNUAFLI 0 Danmörk rzn i Grikkland § „i □ □ □ □ □ □ □ 14 16 18 20 22 Skýringarmyndin sýnir afstöðu vestrænna landa miðað við greiðsiujöfnuð annars vegar og atvinnuleysi hins vegar. Tölurnar eru fengnar frá OECD og gilda fyrir árin 1985-1987. skuldum og grípur hún til samdrátt- ar á peningamarkaðnum heima hjá sér en fyrr en varir er atvinnuleysið á uppleið. Það sama er uppi á ten- ingnum þegar ráðist er í aðgerðir til að draga úr atvinnuleysi, þá aukast skuldir. Danskinum þykir þetta erfitt mál að kljást við og segir enga patent- lausn til. ísland sér á parti Sérstaða íslands felst í því að þótt þjóðarbúið sé skuldum vafið helst hér full atvinna. Aðeins Noregur kemst nálægt okkar stööu. Það eru hins vegar sérstakar ástæður sem gera stöðu Norðmanna svo slæma. Verðfall á olíu hefur leikið norska þjóðarbúið illa. Árið 1985 voru þeir vel yfir núlli í greiðslujöfnuði við útlönd en veröfalliö 1986 á svarta gulhnu setti strik í reikninginn. Á meðan algjört svartnætti ríkti á aðalútflutningsmarkaði Norömanna seldu íslendingar fiskafurðir sínar á metverði í Bandaríkjunum. Ef við- líka ástand skapaðist á fiskmarkaöi íslendinga og varð á olíumarkaði Norðmarma er hætt við að ísland færðist töluvert neðar á skuldaásn- Islenska lausnin Þaö er athyglisvert að dálkahöf- undur Berlings fræðir ekki lesendur sína um það hvernig íslendingum tekst aö halda uppi fullri vinnu þráft fyrir skuldasúpuna. Þó eru flestir sammála um það að íslenska lausnin sé sú að hleypa upp verðbólgu og láta hana sjá um at- vinnumálin. Á meðan verðbólga í flestum vestrænum ríkjum er í kringum 5 prósent er spáð 30 prósent verðbólgu hérlendis. Þessi lausn gekk bara nokkuð vel til skamms tíma þegar fyrirtæki gátu tekiö óverðtryggð lán sem sparifjár- eigendur borguöu með neikvæðum vöxtum. En eftir að verðtrygging kom til sögunnar hallaði fljótt undan fæti og mörg fyrirtæki eru nú komin með hættulega mikla slagsíðu. Sumir eru þess vegna farnir að ákalla gömlu góðu tímana þegar banka- stjóri lánaði A og B borgaði. Ástæðan fyrir því að íslenska lausnin er þöguð í hel í útlöndum er kannski sú að enginn þorir fyrir sitt litla líf að stinga upp á henni. Hag- fræðingar yröu að athlægi og stjóm- málamenn næðu ekki kosningu út á íslensku hefðarspekina. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst Sparisjóðsbækurób. Sparireikningar 25-26 3jamán. uppsögn 24-28 Sp.Ab,- Sb 6mán. uppsögn 26-30 Sp.Ab,- Sb.Vb 12mán. uppsögn 26-33 Úb.Ab 18mán.uppsögn 39 Ib Tékkareikningar,alm. 9-15 Ib.S- b.Ab Sértékkareikningar Innlán verðtryggð 10-28 Vb.Ab Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6mán. uppsögn Innlán meðsérkjörum 4 20-36 Allir Lb.Bb,- Sp Innlángengistryggð Bandarikjadalir 7-7,25 Úb.Bb,- lb,V- b.S- b.Ab Sterlingspund 9-9,75 Lb.Ab Vestur-þýsk mörk 3,75-4,25 Vb.Sb,- Ab.Úb Danskarkrónur 7,25-8,50 Vb.Ab. ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverðtryggð (%) lægst Almennirvíxlar(forv.) 38,5-39 Sp Viöskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almenn skuldabréf 41 Allir Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) Útlán verðtryggð 41-42 lb, Bb.Sp . Skuldabréf Útlán til framleiðslu 9,25-9,50 Ib.Vb Isl. krónur 36-41 Úb SDR 8,50-9,25 Lb.Úb,- Sp.Bb Bandaríkjadalir 9,75-10,50 Úb.Sp Sterlingspund 12-12,75 Úb.Sp, Vestur-þýsk mörk 5,25-7,25 Úb Húsnæðislán 3,5 Lifeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 56,4 4.7 á mán. MEÐALVEXTIR óverðtr. júlí 88 Verötr. julí 88 38,2 9,5 ViSITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst 2217 stig Byggingavísitala ágúst 396stig Byggingavísitala ágúst 123.9 stig Húsaleiguvísitala Hækkaöi 8% 1 júli. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Ávöxtur\arbréf 1,6930 Einingabréf 1 3,167 Einingabréf 2 1,821 Einingabréf 3 2,021 Fjölþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,465 Kjarabréf 3,167 Lífeyrisbréf 1.592 Markbréf 1,657 Sjóðsbréf 1 1,533 Sjóðsbréf 2 1,353 Tekjubréf 1,521 Rekstrarbréf 1,2299 HLUTABRÉF Söluverð aö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 115 kr. Eimskip 269 kr. Flugleiðir 240 kr. Hampiöjan 116 kr. lönaöarbankinn 168 kr. Skagstrendingur hf. 158 kr. Verslunarbankinn 120 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 123 kr. Tollvörugeymslan hf. 100 kr. (1) Við kaup á viöskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavixla gegn 31 % ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. um. pv Markaðshlutdeild íslendinga eykst íslensk grásleppuhrogn eru í pakkningum og þá gjaman til veit- stööugt meira mæli unnin hér ingahúsa. heima og aö sama skapi minnkar útflutningur á óunnura hrognum. Vertíðin léleg Til skarams tíma keyptu Danir og Grásleppuvertíöin í vor var með Þjóðverjar stóran hluta af grá- afbrigðum slæm og var gæftaleysi sleppuhrognum sem hér fengust helsta orsökin. Aðeins fengust um og geröu úr þeim neysluvarning. átta tii niu þúsund tunnur vertíö- Að sögn Eyþórs Olafssonar hjá inni og hættu ’margir snemma Sölustofhun lagraetis getur vixmsl- vegna þess að netin vora ónýt an hérlendis unnið allt það magn í fyrra komu á land milh 23 og af grásleppuhrognum sem berst að 24 þúsund tunnur af grásleppu- landi. „Við höfum jafnt og þétt á hrognum. Þá var offramboö á síðustu árum aukiö markaðshlut- hrognum á heimsmarkaðnum og deild okkar á kostnaö Dana og gripu íslendingar til þess ráðs aö Þjóðveija og í ár býst ég viö aö yfir lækka verðiö um 10 prósent og setja 7000 tunnur af grásleppuhrognum ekki öli hrognin á raarkað. veröi unnar hér á landi,“ segir Ásamt íslendrágum era það EyÞór. Kanadamenn og Norðmenn sem Hrognrá era unnrá þannig aö þau veiöa hvaö mest af grásleppu. í ár era lituö og rotvamarefnum bætt veiddu Kanadamenn grásleppu viö og síðan eru þau lögð í krukkur sem gaf um 15 þúsund tunnur af og eru þá tObúrá til neyslu. Krukk- hrognura og 7 þúsund tunnur feng- urnar eru ýmist 50 eöa 100 grömm ust í Noregi. pv en einnig eru hrogn seld í stærri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.