Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1988, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1988, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1988. Fréttir Kvikmyndahús Langá á Mýrum „Veiðin verður á milli 1500 og 1600 laxar“ - segir Ingvi Hraín Jónsson „Veiðin gengur rólega héma í Langá á Mýrum enda áin orðin frek- ar vatnslítil enda langt síðan við höf- um fengið góða rigningu," sagði Ingvi Hrafn Jónsson í veiðihúsi sínu við Langá seint í gærkveldi. „Það er kannski ekkert skrítið þótt laxinn taki ekki vel, hann er búinn að sjá allar tegundir af flugum, margar oft. Við höfum verið að fá þetta 4 til 6 laxa á dag hér en hjá þeim í Ána- brekku eru þetta 8 til 10 laxar. Hjá mér em komnir 344 laxar, hjá Jó- hannesi em komnir 611 laxar og svo 88 laxar á öðmm svæðum. Þetta þýð- ir að þaö séu komnir 1043 laxar, þaö er allt í lagi. Ég spái þvi að veiðin verði á milh 1500 og 1600 laxar í sum- ar héma í Langá. Það sem við þurf- um er góð rigning næstu daga,“ sagði Ingvi Hrafn í lokin. Langadalsá, Hvannadalsá Langadalsá er komin meö 55 laxa og hann er 20 pund sá stærsti. Það er ekki mikið af laxi í ánni. Hvanna- dalsáin er komin með um 35 laxa og fyrir nokkrum dögum kom gott skot í jina. Þá vom veiðimenn að veiða bleikju neðst í ánni og veiddu á stutt- um tíma 12 laxa. G.Bender Laxá í Kjós 2422 laxar á land „Þetta gengur ennþá mjög vel og Laxáin er komin með 2422 laxa, sem ér gott, og laxamir em ennþá að ganga í ána,“ sagði Ámi Baldursson seint í gærkvöld í veiðihúsinu við Laxá í Kjós. „Veiðimaður fór niöur í Höklana í gærdag og veiddi á stutt- um tíma 7 laxa, laxinn er ennþá að ganga í ána. Veiðiveislan stendur ennþá yfir og næstu daga fórum við yfir 2500, það er bara klukkutíma- spursmál. Holl, sem hefur veitt með maðkinn í ánni síðustu daga, aflar vel,“ sagði Árni í lokin. G.Bender ' ■ . . ,< A’' * ■ ■ ■ - ~’\L, . ' 'r\ / ■ '■.. , Veiðiveislan heldur áfram í Kjósinni. Veiðimenn hafa landað mörgum laxinum í ánni í sumar og hér er einn kominn á land. Málin eru rædd, skyldu fleiri laxar vera tilbúnir að taka? DV-mynd G.Bender Hörðudalsá í Dölum Veiðst hafa 16 laxar og mikið af bleikju „Veiðin gekk vel, við fengum 21 bleikju og einn lax á flugu, fyrsta flugulaxinn í ánni,“ sagði Ragnar Karlsson sem var að koma úr Hörðu- dalsá í Dölum um helgina. „Þetta var þrælgóður veiöitúr og gaman að renna fyrir fisk þarna. Bleikjumar fengum við flestar á flugu og htla . dóttir mín funm ára veiddi stærstu bleikjuna á maðkinn, 3,5 punda fisk. Með laxinum okkar em komnir 16 laxar úr ánni og sá stærsti er 13 pund. Þegar maður kemur að ánni finnst manni hún næsta líflaus en er maður fer að skoða hana kemur annað í ljós, fiskur viða í henni. Áin hefur bæði að geyma mikið af bleikju og tölu- vert af laxi. Sáum á einum stað bolta- lax, 18-20 punda. Veiðihúsið er gott og áin skemmtileg," sagði Ragnar í lokin. Hér sést Sigurður H. Benjamínsson, formaður Ármanna blóðga lax. DV-mynd ÁÞS Laxá í Aöaldal Fiábær meðalþyngd „Veiðin á Hrauninu í Laxá í Aðaldal hefúr veriö góð og em komnir 20 laxar á land, sá stærsti er 20 pund og veiöimaðurinn var Gísh Þorleifsson," sagði Friðrik Friðriksson á Dalvik er við leit- uðum frétta af svæöunum. Með- alþyngdin er frábær, 15 pund. Mýrarkvíslin Mýrarkvíslin er komin með 100 laxa og veiöin þar er farin að glæðast töluvert. Stærsti laxinn er 18 pund og veiöimaðurinn var Níels Krisljánsson á Dalvík. Lax- inn í ánni fer líka stækkandi en hann var smár á tímabili. í Svarfaðardalsánni hefur einn og einn lax veiöst. Bleikjuveiöi er góö og bestu veiöimennirair hafa fengiö 20 bleikjur, stærstu bleikjumar em 4 pund. Bíóborgin Rambo III Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Beetlejuice Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hættuförin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BíóhöUin Rambo III Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Lögregluskólinn 5 Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þrír menn og barn Sýnd kl. 5, 7 og 11. Raw Sýnd kl. 11. Allt látiö flakka Sýnd kl. 9 og 11. Háskólabíó Krókódila-Dundee 2 Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. Laugarásbíó Salur A Skyndikynni Sýnd kl. 7, 9 og 11. Salur B Skólafanturinn Sýiid kl. 7, 9 og 11. Salur C Sofið hjá Sýnd kl. 7, 9 og 11. Engar 5 sýningar verða á virkum dögum i sumar. Regnboginn Leiðsögumaður Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Svifur að hausti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Nágrannakonan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Húsið undir trjánum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Kæri sáli Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15 Stjömubíó Litla Nikita Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Endaskipti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Skipagötu 13 Akureyri Afgreiðsla og smáauglýsingar Sími 25013 Ritstjórn Sími 26613 Heimasími blaðamanns 25384 Opið virka daga kl. 13-19 laugardaga kl. 11-13 Akureyri Flestir slasast í umferðinni á sumrin. Þá er enn meiri þörf á að halda athyglinni vak- andi en ella. Látum ekki of hraðan akstur eða kœruleysi spilla sumarleyfinu. Tökum aldrei áhættu! Veður Hæg breytileg átt veröur á landinu í dag, smáskúrir eða lítils háttar súld á stöku stað um vestanvert landið en léttír heldur til um landiö austan- vert. í kvöld og nótt þykknar upp með suðaustlægri átt. Akureyrí rign/súld 11 Egilsstaðir alskýjað 12 Galtarviti alskýjað 8 Hjarðames skýjað 9 KeflavíkurílugvöUur súíd 8 Kirkjubæjarklausturskýiað 8 Raufarhöfn súld 8 Reykjavík úrkoma 8 Sauðárkrókur skýjað 9 Vestmannaeyjar súld 8 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skúrir 10 Helsinki alskýjað 15 Kaupmannahöfn léttskýjað 12 Osló skýjað 12 Stokkhólmur rigning tr 11 Þórshöfn rign/súld 11 Algarve heiðskírt 19 Amsterdam léttskýjað 12 Barcelona þokumóða 22 Berlín rigning 12 Chicago mistur 29 Feneyjar þoka 22 Frankfurt skýjað 15 Glasgow rigning 11 Hamborg skýjað 11 London léttskýjað 10 Los Angeles léttskýjað 19 Luxemborg skýjað 11 Madnd léttskýjað 18 Malaga þokumóða 22 MaUorka léttskýjað 23 Montreal skúrir 22 New York mistur 26 Nuuk léttskýjaö 6 París léttskýjað 12 Orlando hálfskýjað 23 Róm léttskýjað 20 Vín rigning 21 Winnipeg léttskýjað 20 Valencia þokumóða 21 Gengið Gengisskráning nr. 144 - 3. ágúst 1988 ki. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar Pund Kan. dollar Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Fi. mark Fra.franki Belg. franki Sviss. franki Holl. gyllini Vþ. mark it. lira Aust.sch. Port. escudo Spá.peseti Jap.yen írskt pund SDR ECU 46,450 79,137 38,460 6.5170 6,8214 7,2060 10,4594 7,3294 1.1812 29,6710 21.8923 24.7206 0.03350 3,5183 0,3043 0,3760 0.34092 66,509 60.2201 51,6200 46,570 79,341 38.559 6.5338 8,8390 7,2246 10,4864 7,3483 1,1842 29,7477 21.9469 24,7945 0,03359 3,5274 0.3051 0,3770 0,34982 66,681 60.3757 51,6531 45,430 78.303 6.6452 6,9449 7,3156 10,6170 7,4813 1.2046 30,4899 22,3848 25,2361 0,03399 3,5856 0,3092 0,3814 0,34905 67,804 60,1157 52,3399 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. FiskmarkaðimlPr Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 3. ágúst seldust alls 173,6 tonn. Magn í Verð i krónum tonnum Meðal Hæsta Lægsta Skata Keila Ýsa Undirmál Þorskur Hlýri Koli Ufsi Steinbltur Karfi . 0.6 0.6 1.3 1.8 147,8 1,1 0,7 15,7 0.6 3.4 43,79 40.00 48.00 12.00 12,00 12,00 87,84 85,00 91.00 18,87 15,00 19,00 37.82 30.00 47.00 20.00 20.00 20.00 25,00 25,00 25.00 21,34 16,00 22.00 20,00 20,00 20,00 20.75 15,00 23.00 morgun veröa seld ca 100 tonn af þorski úr Má SH og Jóni Vidalín. Grænmetism. Sölufélagsins 2. ágúst seldist lyrir 4.104.234 krónur Mk. Sveppir Spergilkál Sellerí Paprika, rauð Paprika, græn Gúrkur Tómatar Kinakál Blómkál Rófur Hvitkál Gulrætur Salat 0.796 0,415 0.205 0,845 1,170 4,870 7.206 1,947 2,443 1.225 3.960 0.840 1710 stk. 435.94 258.06 165,16 306,80 256,76 89.93 113.93 134.69 197,72 155,24 89.61 170,79 52.61 Einnig snldist litils hóttar al ýmsum óðrunt lagundum. Það fer vel um bam sem situr í barnabílstól. dUMFERÐAR RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.