Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1988, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1988, Side 4
4 FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1988. Fréttir Skoðanakönnun DV: Stjórnarflokkamir eiga aðeins helming af fylgi stjómarinnar - enginn stuðningsmanna Alþýðubandalagsins á móti stjórninni Samkvæmt skoöanakönnun DV eru aðeins 51,9 prósent þeirra, sem sögðust fylgjandi ríkisstjórninni, til- búin til þess að kjósa einhvern af þeim flokkum sem standa að ríkis- stjórninni. Fjórðungur af fylgi stjórnarinnar kemur frá þeim sem eru óákveðnir í afstöðu sinni til flokka. Stór hluti affylgi stjórnarinn- Alþýðuflokkur Fylgjandi 70.3% Andvígir 5.4% Óákveönir 24.3% ar kemur síðan frá Kvennalista en einnig lítillega frá Sjálfstæðisflokki, Þjóðarflokki og Borgaraflokki. Annað sem vekur athygli, þegar borið er saman fylgi einstakra stjórn- armálaflokka og stuðningur fylgis- manna þeirra við stjórnina. er að enginn þeirra sem sögöust kjósa Al- þýðubandalagið var á andvígur rík- Fylgi Alþýðuflokksins skiptist þannig í afstöðunni til ríkis- stjórnarinnar: Fylgjandi.........70,3% Andvígir...........5,4% Óákveönir.........24,3% Fylgi ríkisstjórnarinnar eftir stjómmálaflokkum ■ Alþýðuflokkur s Framsóknarfl. □ Sjálfstæðisfl. Alþýðubandal. □ Borgarafl. □ Kvennalisti §§ Þjóðarflokkur □ Óákveðnir Fylgi ríkisstjórnar- innar skiptist þannig eftir stuðningsmönn- um einstakra stjórnmálaflokka: Alþýöuflokkur.....10,1 % Framsóknarflokkur. 27,1 % Sjálfstæðísflokkur.... 3,5% Alþýðubandalag....14,7% Borgaraflokkur.....0,4% Kvennalisti........16,7% Þjóðarflokkur......1,2% Óákveðnir..........26,3% Fylgi Framsóknar- flokksins skiptist þannig í afstöðunni til ríkisstjórnarinnar: Fylgjandi..........88,6% Andvigir............3,8% Óákveðnir...........7,6% Sjálfsteðisflokkur Fylgjandi 9.17% Andvígir 70.7% Öákveönir 19.2% Framsóknarfl. Fylgjandi W 88.6% Andvígir 3.8% Óákveðnir 7.6% Fylgi Sjálfstæðis- flokksins skiptist þannig í afstöðunni til ríkisstjórnarinnar: Fylgjandí............9,1% Andvigir............70,7% Óákveðnir......... 19,2% Svara ekki...........1,0% Fylgi Alþýðubanda- lagsins skiptist þannig í afstöðunni til ríkisstjórnarinnar: Fylgjandi..........92,7% Andvígir........... 0 Óákveðnir...........7,3% Alþýðubandal. Fylgjandl w 92.7% Andvígir 0.0% Óákveðnir 7.3% isstjórninni. Það hlýtur að vekja at- hygli í ljósi þess hversu blendin af- staða miðstjórnar flokksins var gagnvart stjórnarþátttöku. Þegar litið er á hvað stendur á bak við fylgi ríkisstjórnarinnar kemur í ljós að af fylgjendum hennar segjast 27,1 prósent ætla að kjósa Framsókn- arflokk, 14,7 prósent ætla að kjósa Alþýðubandalagið og 10,1 prósent Alþýðuflokkinn. Stjórnarflokkarnir eiga því 51,9 prósent af fylgi stjórnar- innar. Af stuðningsmönnum ríkisstjórn- arinnar gátu 26,3 prósent ekki gert úpp hug sinn varðandi stjórnmála- flokka. Frá stjórnarandstöðunni fær ríkis- stjórnin 21,8 prósent af fylgi sínu. 16,7 prósent koma frá stuðnings- mönnum Kvennalistans, 3,5 prósent frá Sjálfstæðisflokkunum, 1,2 pró- sent frá Þjóðarflokknum og 0,4 pró- sent frá Borgaraflokknum. Afstaða stuðningsmanna ein- stakra flokka Þegar htið er til hver afstaöa fylgj- enda einstakra ílokka er til ríkis- stjórnarinnar kemur í ljós aö 70,3 prósent þeirra, sem sögðust styðja Alþýöuflokkinn, eru fylgjandi ríkis- stjóminni en 5,4 prósent andvíg. 24,3 prósent eru óákveðin í afstöðu sinni til stjórnarinnar. Af fylgjendum Framsóknarflokks- ins eru 88,6 prósent stuðningsmenn stjórnarinnar en 3,8 prósent eru and- víg henni. 7,6 prósent eru óákveðin í afstöðu sinni til stjórnarinnar. Af þeim sem sögðust kjósa Sjálf- stæðisflokkinn eru 70,7 prósent and- víg ríkisstjórninni en 9,1 prósent fylgjandi. 19,2 prósent stuðnings- manna flokksins eru óákveðin í af- stöðu sinni og 1 prósent neitaði aö gefa upp afstööu sína. Af stuðningsmönnum Alþýðu- bandalagsins eru 92,7 prósent fylgj- andi ríkisstjórninni en enginn sagð- ist vera andvígur henni. Hins vegar voru 7,3 prósent óákveðin. Mikill meirihluti fylgismanna Borgaraflokksins var andvígur ríkis- stjóminni, eða 88,9 prósent, en 11,1 prósent sagðist fylgja henni. Afstaða þeirra, sem sögðust kjósa Kvennalistann, var þannig að 46,2 prósent sögðust fylgjandi ríkisstjórn- inni en 22,6 prósent andvíg henni. Óákveðin í afstöðu sinni til stjórnar- innar voru 30,1 prósent og 1,1 prósent neitaði að gefa upp hug sinn til stjórnarinnar. _gse Borgaraflokkur Fylgi Borgaraflokks- ins skiptist þannig í afstöðunni til ríkisstjórnarinnar: Fylgjandi 11,1% Andvígir 88,9% Óákveðnir fl Fylgjandl 11.1% Andvígir 88.9% Óákveðnir 0.0% Fylgi Kvennalistans skiptist þannig i afstööunni til ríkisstjórnarinnar: Fylgjandi..........46,2% Andvígir...........22,6% Óákveðnir..........30,1% Svaraekki............1,1 % Fylgjandi 46.2% Andvígir 22.6% Óákveðnir 30.1% Einungis marg- reynd gengis- fölsunarleið - segja iðnrekendur um bráðaaðgerðir stjómarinnar „Þessar aðgerðir mismuna at- vinnugreinum en leysa engan vanda eins og reynslan frá fyrri árum ber glöggt vitni um. Þetta er einungis margreynd gengisfólsun- arleið sem ávallt hefur magnað tap- rekstur í útílutnings- og samkeppn- isgreinum samhliða auknum halla ríkissjóðs og miklum viðskipta- halla,“ segir í ályktun stjómar Fé- lags íslenskra iðnrekenda um bráðaaðgerðir ríkisstjómarinnar í efnahagsmálum. í ályktuninni gagnrýna iðrekend- ur fleiri af stefnumiðum stjórnar- innar en millifærsluna. „Iönrekendur vilja einnig vara alvarlega við þeim fyrirætlunum ríkisstjórnarinnar að skattleggja vexti af sparifé. Við núverandi að- stæður, þar sem enn er meiri eftir- spurn en framboð fjármagns, myndu slík áform einungis leiða til hækkunar á raunvöxtum í landinu og auka þannig á erfiðleika fram- leiðsluatvinnuveganna," segir í ályktuninni. -gse Stj ómmálaforingj amir tippuðu: Steingrímur var með ellefu rétta - Þorsteinn með 9 og Jón Baldvln með 8 Steingrim vantaði aðeins einn til að vinna til verðlauna Þrátt fyrir amstur og þras í stjórn- málum undanfarna daga gáfu for- menn stjórnarflokkanna fyrrver- andi, þeir Jón Baldvin Hannibalsson, Steingrímur Hermannsson og Þor- steinn Pálsson, sér tíma til að tippa fyrir DV á getraunaseðil þann er Is- lenskar getraunir og Handknatt- leikssamband íslands settu í umferð fyrir ólympíuleikana. Úrslit voru ekki mjög óvænt en þó þurfti að feta mjóa veginn og það varlega. Steingrímur Hermannsson var nærri því aö ná vinningi, hann náði ellefu réttum leikjum á tvær raöir. Steingrímur setti tvö merki: einn og tvo á leik íslands og Júgóslavíu en sá leikur endaði jafntefli. Hann spáði rétt um alla aðra leiki á seðlinum. Steingrímur fær þó ekki vinning. Fjórtán raðir komu fram með 12 rétta og fær hver röð 23.595 krónur. Ekki verður borgaður út vinningur fyrir ellefu rétta því að vinningar náðu ekki lágmarksupphæðinni, 500 krón- ur. Alls var potturinn 330.365 krónur og rann óskiptur til þeirra fjórtán aöila sem náðu öllum tólf leikjunum réttum á eina röð. Þorsteinn Pálsson, formaöur Sjálf- stæðisflokksins, gat rétt um níu leiki á seðlinum en Jón Baldvin Hanni- balsson, formaður Alþýöuílokksins, gat rétt um átta leiki á seölinum. E.J.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.