Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1988, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1988, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1988. 15 Leggjum niður mán- aðamét og áramót Fyrir um þaö bil hálfu ári hlustaði ég á Jón Baldvin Hannibalsson, þá flármálaráðherra, lýsa því hreyk- inn í útvarpi hvemig hann hefði rétt bakað ef ekki hraösteikt Svía á norrænu krataþingi. Formaður sænskra krata, muni ég manhinn rétt, hafði ekki trúað sínum eigin eyrum þegar formaður íslenskra krata greindi frá afreks- verkum sínum og samráðherra sinna fyrstu vikur Jóns Baldvins í ríkisstjóm. Sköttum og tollum bylt og hinu og þessu umtumað, um- hverfi fjármála og viðskipta snúið, teygt og togað í einum spretti - og þó yrði hvergi staðar numið. Vesahngs Svíinn hafði nánast horft flóttalega undan, þvílíkar hugmyndir hefðu aldrei fæðst í hugarheimi Svía og það myndi taka að minnsta kosti á annan áratug í þeirra þjóðfélagi að gjörbreyta umgerð fjármála- og viðskiptalífs- ins. Já, Svíar eru skelfilega uppburð- arlítil þjóð í efriahagsstjóm, sætta sig við jafnvægi og smánarlega ómerkilega verðbólgu, allt of stutt- an vinnuííma, þægilegt líf og eru trúlega alveg að drepast úr leiðind- um. Pólitískur ófriður Við þurfum varla að efast um það hve langtum skemmtilegra er hér á íslandi sem ríkisstjómir og Al- þingi reka eins og tívoh. Umhverfi fjármála og viðskipta heimilanna, einstaklinga og fjöl- skyldna, fyrirtækja, stofnana, sveitarfélaga og síðast en ekki síst ríkisins sjálfs er pólitískt sköpun- arverk. Lýðræðið felur þetta í sér. KjaUaiinn Herbert Guðmundsson félagsfulltrúi Verslunarráðs íslands. Og við íslendingar erum svo ein- staklega lýðræðissinnaðir að við kjósum helst í því augnamiði að allt sé á fleygiferð í pólitíkinni og þar með að við vitum helst aldrei við hvaða kringumstæður við vöknum að morgni. Þetta er okkar lán. Okkur skortir ekki póhtískan ófrið og sofnum þess vegna yfirleitt aldrei róleg heldur full tilhlökkun- ar um nýjan tívohdag. Það er mun- ur eða í Svíþjóð þar sem menn eiga ekkert póhtískt tívolí að neinu gagni. Síðasta ríkisstjórn var rétt komin á koppinn með braki og brestum og var þó búin að vinna sigra í umsköpun mannlegs umhverfis sem hugsanlega hefðu unnist á hálfri öld í Svíþjóð. Nú er komin enn ný ríkisstjórn sem hnerrar lát- laust upp úr vöggunni ahs konar fyrirheitum um nýjungar í skatt- heimtu og tilfæringum af öhum toga. Það er þess vegna engin hætta á að sérkennum íslensks viðskipta- og efnahagslífs hraki verúlega á næstunni. Þjóðin leikfang stjórnmálamanna Annars er þetta, í alvöru talað, ógnarlegur sjúkdómur sem heijar á hugarfar íslenskra stjórnmála- manna. Þeim finnst það nánast einkamál sitt að etja þjóðfélaginu fram og aftur eftir geðþótta og leika sér að því eins og púsluspih. Tjónið af þessum sjúkleika er í rauninni ómælanlegt en það er augljóslega gífurlegt í tíma, þreki og peningum. Aflið fer að stórum „Það þarf ekki að leita langt til þess að sjá hve það er raunverulega út í hött að borga út mestöll laun eingöngu um mánaðamót, flesta reikninga og gera upp krítarkortin.“ Bankarnir fara ekki varhluta af örtröðinni sem viðskiptamenn mynda um hver mánaðamót. - í einum afgreiöslusala Landsbankans. hluta í að hlaupa eftir pólitískum hugdettum eða bjarga sér undan shkum skriöuföllum. Ef það er eitt- hvað sem þjakar meira íslenskt viðskiptalíf og heimhislíf þjóðar- innar væri fróðlegt að frétta af því. Dæmigert um ástandið er svar Indriða H. Þorlákssonar, sem er settur hagsýslustjóri ríkisins, þeg- ar hann var spurður í útvarpi um helstu nýmæh í skattheimtu nýj- ustu ríkisstjómar: Hugmyndum var safnað saman og það skásta vahð úr. Annað var það nú ekki, enda markmiðið það eitt aö upp- fyha þarfir ríkissjóðs fyrir aukið skattfé. Og ekki tók þetta langan tíma því ríkisstjómin var varla mánaðargömul. Enginn sér hins vegar fyrir hvaða truflun þessi heilastormur á eftir að hafa á papp- írsvinnu og áætlanir fyrirtækja og einstakhnga, eða þá kerfisins sjálfs. Enda má það einu gilda, af stjóm- málalegum ástæðum. Þar með er auðvitað ekki sagt að allar breytingar séu eða þurfi að vera af hinu illa. En aðdragandi þeirra og framkvæmd ráða því allt- af hvort breytt er til blessunar eða bölvunar. Og gersamlega er út í hött að breyta breytinganna vegna. Göfugri tilgang þarf til að helga shk meðul. Stórkostleg hagræðing alvörumál Ef íslenskir stjórnmálamenn létu af púsh sínu og stríðsleikjum og gæfu þjóöfélaginu þó ekki væri nema stundarfrið tíl þess að ná átt- um í fjármálum sínum og viðskipt- um væri hægt að beina kröftunum að því að skapa hér alvöruvelferð, því ekki vantar auðinn. Eitt af því fyrsta sem mætti hugsa sér til þess að ná skjótum árangri væri að leggja niður mánaðamót og ára- mót. Þetta þykir trúlega mörgum furðuleg tihaga við fyrstu sýn. En tilfelhð er að lög og siðir í þjóð- félaginu gera ráð fyrir því að bók- staflega aht snúist um 12 dagsetn- ingar á árinu. Þetta hefur það í för með sér að kerfið og viðskiptahfið tryllast reglubundið 12 sinnum á ári. Glöggur maður heldur því fram að í þetta fari 100 dagar á ári, 100 dagar fari í helgarfrí og afganginn af árinu séu menn að jafna sig eftir hvort tveggja. Það þarf ekki að leita langt th þess að sjá hve það er raunverulega út í hött að borga út mestöh laun eingöngu um mánaðamót, flesta reikninga og gera upp krítarkortin, söluskattinn (meira að segja í öfugri röð), skha staðgreiðslu og þar fram eftir götunum. Síðan ræð- ur almanakið einnig reikningsupp- gjöri í öllum rekstri og skattaupp- gjöri um áramót, sem er auðvitað jafngalið. Þessar þjóðargrihur og fleiri þarf að uppræta. Það myndi birta mikið í þessu þjóðfélagi ef hvort tveggja gerðist að við hættum að láta stjórnmála- menn líta á okkur eins og leik- brúður og aflegðum þessa ofsatrú á almanakið. Það sakar allavega ekki að hugsa máhð. Herbert Guðmundsson G-samtökin hvað er nú það? og var engu nær. Það er á þessum tíma sem fólk gefur aht frá sér. Andlega álagið er gífurlegt. Og svo eru það þeir sem missa íbúðina fyrir htið. Mað- ur á th dæmis íbúð sem er verðlögð á fiórar milljónir króna. Hann er með ýmsar skuldir upp á þijár mihjónir. Maðurinn telur sig ör- uggan þar sem eignir eru meira en fyrir skuldum. En þá er gert fjárnám í íbúðinni fyrir tveimur mihjónum. Hann getur ekki selt og íbúðin fer á uppboð. Hún er slegin tveggja mhljón króna kröfuhafan- um fyrir þá upphæð. Þá er vinur okkar búinn að missa íbúðina sína á hálfvirði en stendur eftir með mihjón króna skuld sem hann getur ekki greitt. Ekki hður á löngu áður en þessi mihjón hefur „Ef unnt væri að koma fólki til aðstoð- ar þegar það brotnar niður eins og áður er lýst - áður en allur kostnaðurinn fer að hlaðast á skuldir þess - þá væri mikið unnið.“ mörg dæmi þess að fólk heföi getað klórað sig fram úr skuldum sínum ef það heföi haft tíma og faglega aðstoð th að semja. En það er eins og í þessu samfélagi hraða og kapp- hlaups hafi manneskjan orðið eftir einhvers staðar. Og því miður verður að segjast eins og er að meðal okkar eru óprúttnir náungar sem hagnast á því að plata aöra í viðskiptum. Þar á ég ekki endhega við lögfræðinga. Við í G-samtökun- um berum fyllsta traust til þeirra yfirleitt. Það er örugglega afar erf- itt og vanþakklátt starf að standa í þesssum innheimtum. Og það hef- ur veitt okkur ómælda gleði að fjöl- margir lögmenn hafa fagnað fram- taki okkar og hvatt okkur á allan hátt. Hvað er til ráða? Sumum finnst það kannski vera burður í bakkafuhan læk að mynda enn ein samtök á íslandi. Hvert sem maður htur er fólk sem „otar sínum tota“ og finnst sinn málstað- ur „hinn eini sanni tónn“ þjóðlifs- ins. Víða eru vargar í véum. Sumir telja (reyndar færri en ég hélt) að við sem myndum G-samtökin séum af því sauðahúsinu. Með þessari grein vh ég upplýsa að það erum við ekki. En hvað erum við þá? Af ýmsum ástæðum Það hefur komið í ljós í samtölum mínum við hina hundrað og nítján einstaklinga, sem þegar hafa skráð sig í samtökin, að ástæður fyrir vanda þeirra eru margar og mis- jafnar. Þó tel ég að fólk, sem hefur haft með höndum lítinn atvinnu- rekstur, sé stærsti hópurinn. Merkhegt má telja að á sama tíma og forráðamenn þjóðarinnar kepp- ast við að lýsa yfir stuðningi við smáfyrirtæki og vfija th að auka slíkan rekstur gerist það æ tiðar að stærri fyrirtæki kaupa upp hin smærri og stækka því enn meir. Margan hef ég rætt við að undan- fömu sem hefur neyðst th að selja rekstur sinn fyrir sárahtið verð vegna fjárhagsörðugleika. Síðan lendir sá hinn sami í vanskilum þrátt fyrir söluna. Skuldir hans fara í innheimtu og þar með er snjóboltinn farinn að rúlla. Maðurinn inni í boltanum veit ekki sitt ijúkandi ráð. Hann veltur bara niður brekku sem hann veit ekki hvar endar. Kannski hefur hann haft lögfræðiaðstoð í fyrstu en þegar aht verður vonlaust miss- ir lögmaðurinn áhugann. Þegar Kjallariim Grétar Kristjónsson framkvæmdastjóri menn lýsa fyrir mér þessum tíma heyri ég oft sögu sem þessa: „Ég fór til lögmannsins og mér farinst, þeg- ar hann talaði við mig, að hann horfði í gegnum mig. Svör hans voru mjög almenns eðhs og alls ekki heimfærð upp á mitt mál. Ég haföi verið þama í fimm mínútur og þá hringdi síminn... Þegar sím- tahnu loksins lauk haföi maðurinn ekki meiri tíma. Ég hrökklaðist út þrefaldast eða jafnvel fimmfaldast. En kröfuhafinn, sem fékk íbúðina, selur hana auðvitað á sannvirði - fjórar miHjónir króna - og græðir því tvær. Það eru ekki allir sem tapa á gjaldþrotum. Og þó tapa margir Það sem veldur duglegu og skil- vísu fólki mestu hugarangri er það þegar aðrir tapa á því. Ég hef heyrt Þessu er vandsvarað. Þó er opin umræða og skoðun á þessum mál- um örugglega th bóta. Við í G- samtökunum höfum engan hug á því að breiða yfir mistök okkar eða kenna öðrum um, nema í þeim th- vikum þegar sökin er annarra. Það verður alltaf th fólk sem gerir mis- tök í fjármálum sem öðrum málum. Vandinn er hins vegar sá að það er svo erfitt að komast fram úr mistökunum í þessu efni þegar þau einu sinni hafa átt sér stað. Ef unnt væri að koma fólki til aðstoðar þeg- ar það brotnar niður eins og áður er lýst - áður en allur kostnaðurinn fer að hlaðast á skuldir þess - þá væri mikið unnið. Það er ein af stóru ástæðunum fyrir stofnun G- samtakanna. Því fleiri sem leggja hönd á plóginn því léttari verður hann. Því vh ég hvetja aha sem eru gjaldþrota eða eiga í verulegum greiðsluerfiðleikum að hafa sam- band. Vanskilalistinn ilia séður Eitt er það fyrirbæri á íslandi sem margir hnjóta um en það er van- skilahstinn. Það virðist vera aö hver sem vhl geti fengið hann og notað eftir geðþótta. Þessi hsti greinir frá vanskhum fólks og þar með frá persónulegum vandamál- um. Hins vegar er þar hvergi greint frá öhum þeim viðskiptum sem við- komandi hefur átt og staðið fyhi- lega í skhum sem er kannski niutíu prósent af öhum hans viðskiptum í lífinum. Þaðan af síður er heldur talað um skapgerð viðkomandi eða framkomu. Er þessi einstakhngur duglegur eða latur? Samviskusam- ur eða svikuh? Um það er ekki rætt, aðeins það að hann hefur lent í vanskhum. En hvemig eiga mann þá að vara sig á svikurum? Ég legg th að í því efni snúum við aftur th fortíöar. Við skulum aftur taka upp per- sónulegt mat í þeim efnum og banna vanskhahstann með öllu. Bankastjórar, verslunarmenn og aðrir sem eru í viðskiptalífinu taki um það ákvörðun með viðtölum og eigin mati hvort fólki er treyst- andi. Ég tel betra aö einum og ein- um skúrki takist að plata aðra heldur en að gott fólk og skilvíst í raun verði brotið niður vegna vél- rænna upplýsinga úr tölvu. Skúrk- arnir verða ahtaf th hvort sem er. Grétar Kristjánsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.