Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1988, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1988, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 8. NÖVEMBER 1988. Þriðjudagur 8. nóvember SJÓNVARPIÐ VS.OO Villi spæta og vinir hans (26). Bandarískur teiknimyndaflokkur. 18.25 Ðerta (3). Breskur teiknimynda- flokkur í þrettán þáttum. Leikradd- ir Sigrún Waage og Þór Tulinius. 18.40 Á morgun sofum við út (3) (I morgon er det sovemorgon). Sænskur teiknimyndaflokkur í tíu þáttum. Sögumaður Kristján Eld- járn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkom. Endursýndur þáttur frá 2. nóv. Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.25 Ekkert sem heitir. Endursýndur þáttur frá 4. nóv. Umsjón Gísli Snær Erlingsson. 19.50 Oagskrárkynning. ?0.00 Fréttir og veður. 20.30 MatarlisL Annar þáttur. Um- sjón Sigmar B. Hauksson. 20.45 Fröken Marple. Hótel Bertrams -tyrri hluti. Sakamálamyndaflokk- ur gerður eftir sögu Agöthu Christie. Aðalhlutverk Joan Hick- son. 21.40 Á þvi herrans ári 1968. At- burðir ársins rifjaðir upp og skoð- aðir í nýju Ijósi. Umsjón Edda Andrésdóttir og Árni Gunnarsson. 23.00 Seinni fréttír. 23.10 Forsetakosningar i Bandarikj- unum. Fjallað verður um forseta- kosningarnar og fylgst með taln- ingu atkvæða í beinni útsendingu frá Bandaríkjunum. Um þetta hef- ur Sjónvarpið samvinnu við bandarísku sjónvarpsstöðina CBS. I sjónvarpssal verður fjallað _£». um kosningarnar og um banda- rísk stjórnmál. Umsjónarmenn eru Jón Valfells, Katrín Pálsdóttir, ðl- afur Sigurðsson og Ögmundur Jónasson. Dagskrárlok óákveðin en verða i síð- asta lagi um ki. 07.00 16.05 Ltpp á nýtt Gamanmynd um mann sem leitar huggunar hjá >2* sérstæðri kennslukonu eftir að eiginkona hans yfirgefur hann. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jill Clayburgh og Candice Bergen. Leikstjóri: Alan J. Pakula. 17.50 Feldur. Teiknimynd með ís- lensku tali um heimilislausa en fjöruga hunda og ketti. 18.15 Drekar og dýflissur. Teikni- mynd. 18.40 Sældarlíf. Skemmtiþáttur sem gerist á gullöld rokksins. 19.19 19:19. Heil klukkustund af fréttaflutningi ásamt fréttatengdú efni. 20.45 Frá degi til dags. Breskut gam- anmyndaflokkur um hjón sem setja á stofn dagheimili fyrir börn á heimili sínu. 21.15 íþróttir á þriðjudegi. Blandaður iþróttaþáttur með efni úr víðri ver- “* öld. 22.15 Suðurfaramir. Framhalds- myndaflokkur í 6 hlutum. Fátækir innflytjendur flykktust til Sydney í Astralíu á árunum 1930-40 þar sem þeir vonuðust til að finna gull og græna skóga 3. hluti. 23.05 Kosningasjónvarp. Útlend- ingahersveit fréttadeildar Stöðvar 2, Þórir Guðmundsson, Ömar Valdimarsson og Guðjón Arn- grímsson fylgjast með lokaspretti forsetakosninganna I Bandaríkj- unum. Þetta er bein útsending og birtast því úrslit samstundis hér og í Bandarikjunum. 02.30 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 12.00 Önnur veröld. Bandarísk sápuópera. 13.00 Borgarijós. Þáttur um frægt fólk. 13.30 BilasporL 14.00 Cisco drengurinn. Ævintýramynd. 14.30 Fugl Baileys. Ævintýramynd. 15.00 Evrópulistínn. Poppþáttur. 16.00 Þáttur D.J. KaL Barnaefni og tónlist. 17.00 The Monkees. Apakettirnir vinsælu. 17.30 Mig dreymir um Jeannie. 18.00 Family Afair. Gamanþáttur. 18.30 Gemini maðurinn. Sakamála- mynd. 19.30 Adventures o( PC 49.Kvikmynd frá 1950. 21.55 Ameriski fótboltínn. 23.00 Poppþáttur. 24.00 Ungir tónlistarmenn. Klassískur konsert. 0.30 Klassisk tónlisL 1.30 The Moguls. Indversk list. 2.15 Nýjasta tækni og vísindi. 2.25 Tónlist og landslag. Fréttir og veður kl. 17.28, 17.57, 18.28, 19.28, 20.47, 21.53 og 23.57. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Berg- Ijót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Austrænar smásögur" eftir Marguerite Yo- urcenar. Arnar Jónsson les fyrsta lestur af fjórum. Þýðandinn, Hall- friður Jakobsdóttir, flytur formáls- orð. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árna- son. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi.) 15.00 Fréttir. 15.03 Gestastofan. Stefán Bragason ræðir við tónlistarfólk á Héraði. (Frá Egilsstöðum) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Meðal efniser framhaldssagan um Basken/ille- 12.45 i Undralandi með Lisu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu dægurmálaút- varpsins. 14.00 Á milli mála. - Eva Asrún Al- bertsdóttir og Öskar Páll Sveins- son. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlifi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Andrea Jónsdóttir segir frá nýjum plötum á fimmta timanum og Ingvi Örn Kristinsson flytur hagfræðipistil á sjötta tímanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Kvöldtónar. Islensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er Vernharður Lin- net. 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum ensku. Kennsla í ensku fyrir byrj- endur, ellefti þáttur. Umsjón: Val- týr Valtýsson og Garðar Björg- vinsson. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 1.10 Vökulögin - Forsetakosning- arnar í Bandarikjunum. Fréttaritari Útvarpsins í Bandaríkjunum, Jón Ásgeir Sigurðsson, flytur fréttir af gangi forsetakosninganna í Stöð 2 og Sjónvarpið kl. 23.00: Kosnmga- vaka frá USA Bandaríkjamenn ganga aö kjörborðinu í dag ogvelja sér forseta tíl næstu fjög- urra ára. Fjölmiðlar vestra keppast við aö spá núver- andi varaforseta, George Bush, glæsilegum sigri. Keppinautur hans, Mike Dukakis, hefiir þó veriö að vinna á undanfama daga. Ríkissjónvarpið og Stöð 2 ætla að segja landsmönnum allt um þennan mikla slag sem háður er fyrir vestan. Þórir Guðmundsson, frétta- maöur Stöðvarinnar, er staddur í Bandaríkjunum og verður með beina út- sendingu. Ríkissjónvarpið tekur við beinni útsendingu frá CBS sjónvarpsstöðinni og Jón Ásgeir Sigurösson, fréttaritari í USA, verður með pistla á klukkustundar frestí. Þá veröa báöar stöðv- amar með spekinga i sjón- varpssal þar sem rætt verð- ur um kosningamar og bandarisk stjórnmál. Útsending frá kosningun- um hefst á báðum stöðvum upp úr klukkan 23 í kvöld. -gb hundinn eftir Arthur Conan Do- yle. Umsjón: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Frétfir. 17.03 Tónlist á siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs- dóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.30 Kviksjá - Rússlands þúsund ár. Borgþór Kjærnested segir frá ferð í tengslum við þúsund ára kristnitökuafmæli rússnesku rétt- trúnaðarkirkjunnar í ágúst sl. Þriðji hluti af fimm. (Einnig útvarpað nk. föstudagsmorgun kl. 9.30.) 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtek- inn frá morgni.) 20.15 Requiem op. 48 (sálumessa) eftir Gabriel Fauré. Lucia Popp sópran og Simon Estes bassi syngja með Útvarpskórnum í Leipzig og Ríkishljómsveitinni í Dresden: Colin Davis stjórnar. 21.00 Kveðja að austan. Úrvalsvæð- isútvarpsins á Austurlandi i liðinni viku. Úmsjón: Haraldur Bjarna- son. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættar- innar" eftir Jón Björnsson. Herdís Þön/aldsdóttir byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Það var hundurinn sem varð undir" eftir Tom Stopp- ard. Þýðandi: Steinunn Sigurðar- dóttir. Leikstjóri: Þórhallur Sig- urðsson. Leikendur: Rúrik Har- aldsson, Róbert Arnfinnsson, Jó- hann Sigurðarson, Karl Guð- mundsson, Bryndís Pétursdóttir, Margrét Ákadóttir, Árni Tryggva- son, Helga E. Jónsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, ErlingurGíslason, Pét- ur Einarsson og Baldvin Halldórs- son. (Endurtekiðfrá laugardegi.) 23.45 Strengjakvartett í B-dúr op. 103 eftir Joseph Haydn. Aeol- ian-strengjakvartettinn leikur. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Bandarikjunum á klukkutíma fresti og oftar ef þurfa þykir. Þar að auki tóniist af ýmsu tagi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstu- degi þátturinn „Ljúflingslög" í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi þriðju- dagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. 10.00 Anna Þorláks: Morguntónlist og hádegistónlist - allt í sama pakka. Aðalfréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. Síminn er 25390 fyrir Pott og fréttir. 14.00 Þorsteinn Asgeirsson: Tónlist- in allsráðandi og óskum um uppá- haldslögin þín ervel tekið. Síminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómissandi kl. 15 og 17. 18.00 Frétfir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavik síðdegis - hvað finnst þér? Hallgrímur spjallar við ykkur um allt milli himins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitt- hvað á hjarta sem þú vilt deila með Hallgrimi og öðrum hlust- endum. Síminn er 611111. Dag- skrá sem vakið hefur verðskuld- aða athygli. 19.05 Freymóður T. Sigurðsson: Meiri músík - minna mas. 22.00 Bjaml Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 2 OONæturdagskrá Bytgjunnar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádeglsfréttir. 10.00 og 12.00 Stjömufréttír (frétta- simi 689910). 11.00 og 13.00 Deginum Ijósara. Bjarni Dagur tekur á málum dags- ins. 13.05 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi Rúnar leikur tónlistina þína. 14.00 og 16.00 Stjömufréttir (frétta- simi 689910). 15.00 Deginum Ijósara. Bjarni Dagur tekur á málunum. 16.10 Jón Axel Ólafsson. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir við- burðir. 17.00 Deginum Ijósara. Bjarni Dagur tekur á málum dagsins. 18.00 Stjömufréttír. 18.00 íslenskirtónar. Innlend dægur- lög að hætti hússins. 19.00 Stjömutímlnn á FM102 og 104. Stjörnutónlist í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Splunkunýr vinsældalisti frá Bret- landi og Stjörnuslúðrið á sínum stað. 21.00 Oddur Magnús. Öskadraumur- inn Oddur sér um tónlistina. 1.00 - 7.00 Stjömuvaktin. 12.00 TónafljóL 13.00 íslendingasögur. 13.30 Við og umhverfið. Dagskrár- hópur um umhverfismál. E. 14.00 Skráargatíð. Mjög fjölbreyttur þáttur með hæfilegri blöndu af léttri tónlist og alls konar athyglis- verðum og skemmtilegum tal- málsinnskotum. Sniðinn fyrir þá sem hlusta á útvarp jafnhliða störfum sinum. 17.00 Kvennalistínn. Þáttur á vegum þingflokks Kvennalistans. 17.30 Hanagal. Umsjón: Félag áhugafólks um franska tungu. 18.30 LausL Þáttur sem er laus til umsókna. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 21.00 Bamatimi. 21.30 íslendingasögur. E. 22.00 Sálgæti. Tónlistarþáttur í umsjá Sveins Ölafssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Dagskrárlok. ALrá FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð, bæn. 10.30 Alfa með erindi til þin. Margvís- legir tónar sem flytja blessunam'k- an boðskap. 17.00 Úr víngaröinum. Þáttur sem getur verið breytilegur frá einni viku til annarrar, en hefur auk þess fasta liði. Stjórn: Hermann Ingi Hermannsson. 19.00 Alfa með erindi til þin. frh. 20.30 Heimsljós. Endurflutt frá laug- ardegi. 22.00 Atfa með erindi til þín, frh. 24.00 Dagskrárlok. 16.00 FG. Sófus Gústafsson. 18.00 FB. Gunni og Örvar. 20.00 IR. Guðmundur Ólafsson og Hafsteinn Halidórsson. 22.00-01.00 MH. m WllÉfiHI --FM91.7- 18.00-19.00 Halló Hafnarfjörður. Halldór Árni með fréttir úr Firðin- um, viðtöl og fjölbreytta tónlist. 19.00-23.00 Útvarpsklúbbur Lækjar- skóla. Hljóðbylgjan Akureyri FM 101,8 12.00 HádegistónlisL Ljúfir tónar með matnum. 13.00 Snorri Sturluson hress og kátur eins og hans er von og vísa. Óska- lögin eru að sjálfsögðu á sinum stað, siminn er 27711. 17.00 Kjartan Pálmason Tónlistar- þáttur. 17.45 Tum tækifæranna 19.00 Tónlist með kvöldmatnum. Ókynnt tónlist í eina klukkustund. 20.00 Valur Sæmundsson leikur vand- aða tónlist. Valur velur hljómsveit kvöldsins, kynnir hana og leikur tónlist hennar. 22.00 Rannveig Karlsdóttír. Rannveig leikur ýmiss konar tónlist og róar hlustendur fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. Haraldur B. Hreggviðsson matreiðslumeistari. Sjónvarp kl. 20.30: Matarlist í Borgamesi Sigmar B. Hauksson, um- sjónarmaður þáttarins Mat- arlistar, ætlar að bregða sér i heimsókn til Borgarness í kvöld. Þar tekur á mótí hon- um Haraldur B. Hreggviðs- son matreiðslumeistari sem ætlar að heilsteikja lamba- hrygg fyrir sjónvarpsáhorf- endur. Uppskriftin að þess- um rétti er svona: 1 stk lambahryggur 100 g perlulaukur 2 sneiðar beikon salt, pipar, rósmarín sykur kjötsoð (vatn) kjötkraftur (súputeningur) mataroha dökkur sósujafnari Vöðvinn tekinn af bein- inu. Skomar raufar í fituna, kryddað með saltí, pipar og rósmarín. Kjötínu lokað á heitri pönnu og síðan sett í heitan ofn (220 gráður) í 10-15 mín. Á meðan kjötíð er að steikjast í ofninum er sósan löguð. Beikon skorið smátt og ristað á pönnu, perlulauk bætt á og ristað htla stund. Strásykri dreift yfir. Kjötsoði bætt út á, soð- ið upp og þykkt með sósu- jafnara og bragðbætt með kjötkrafti. Þegar kjötíð er fullsteikt er það skorið í fal- legar sneiðar. Með þessu má bera fram snöggsoðið blómkál, sýrt grænmetí eða hrátt salat og smjörsteiktar kartöflur. Bylgjan kl. 8.00: Páll að morgni Páll Þorsteinsson, útvarps- stjóri Bylgjunnar, stýrir fleyinu á hverjum morgni Páll Þorsteinsson kemur Bylgjuhlustendum á lappir alla morgna. milii kl. átta og tíu. Hann spilar þægilega morguntón- list, sem gott er að vakna við, kíkir í morgunblöðin og segir fi-éttir af veðri og færð á öhu hlustunarsvæði Bylgjunnar. Fyrirtækjaleikurinn vin- sæh er milh klukkan níu og tíu. Hann felst í því að starfsfólk fyrirtækja sendir bréfsefni eða eitthvað með nafiii fyrirtækisins á inn til Bylgjunnar. Innsendum bréfum er síöan safiiað sam- an í pott sem dregið er úr einu sinni á dag. Starfsfólk þess fyrirtækis, sem dregið er út, fær sent nýbakað kaffibrauö með morgun- kaffinu. -gb Rás 1 kl. 22.30: Flækja njósnarans Ríkisútvarpið flytur okkur í kvöld leikrit eftir eitt þekkt- asta samtímaleikskáld Bret- lands, Tom Stoppard. Verk- ið nefnist Það var hundur- inn sem varð undir. Þýðing- una gerði Steinunn Sigurð- ardóttir en leikstjóri er Þór- hallur Sigurðsson. Leikritíð segir frá Purvis, njósnara hennar hátígnar. Hann hefur fengið þaö hlut- verk að gerast gagnnjósnari hjá Rússum, í blekkingar- skyni að sjálfsögðu. Þegar maðurinn hefur stundað slíkar njósnir um árahil er svo komið að hann veit ekki lengur fyrir hvem hann er raunverulega að njósna. Purvis veltir vöngum og hann sér aðeins eina leið færa til að greiða úr flækj- unni. En hver sú leið er kemst enginn að fyrr en hann hlustar á stykkið. Leikendur í hundsverkinu eru Rúrik Haraldsson, Ró- bert Amfinnsson, Jóhann Sigurðarson, Karl Guð- mundsson, Bryndís Péturs- dóttir, Margrét Ákadóttir, Tom Stoppard er höfundur útvarpsleikritsins í kvöld um njósnarann Purvis. Ámi Tryggvason, Helga Jónsdóttir, Gunnar Eyj- ólfsson, Erhngur Gíslason, Pétur Einarsson og Baldvin Hahdórsson. -gb

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.