Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1988, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1988.
27
Skák
Jón L. Árnason
Heimsmeistarinn í skák, Garrí Kasp-
arov, situr ekki auöum höndum. Frá
heimsbikarmótinu í Reykjavik hélt hann
rakleiðis til Kölnar þar sem hann og
Vlastimil Hort tefldu sýningaeinvígi -
þrjár skákir með klukkustund á mann
til umhugsunar.
Leikar fóru þannig að Kasparov vann
1. og 3. skákina, jafhtefli varð í 2. skák-
inni. Þannig lauk fyrstu skákinni. Kasp-
arov hafði svart og átti leik:
31. - Hxe3 +! 32. Dxe3 Ef 32. Rxe3, þá 32.
- Dgl+ 33. Dfl Hxe3+ 34. Kdl Dxfl+ og
vinnur. 32. - Hxe3+ 33. Rxe3 Dgl+ 34.
Rfl Bxc3 35. Hb2 Dg2 og Hort gafst upp.
Bridge
ísak Sigurðsson
Skoðið fyrst aðeins hendi vesturs og
norðurs en vestur spilar vömina gegn 6
gröndum suðurs en fram kom í sögnum
að norður ætti 3-11 punkta, þrflit í hjarta
og 6 lauf. Til þess að komast í þann samn-
ing voru notaðar eintómar gervisagnir
(Relay). Þú spilar út hjartahundi sem
blindur á á gosann. Þamæst spilar sagn-
hafi laufi að kóngi. Hvað gerir þú? Ef þú
dúkkar og laufi er aftur spilað, hvað ger-
ir þú þá?
* 32
¥ KG5
♦ D3
+ DG9754
♦ ÁGIO
¥ 1084
♦ 109872
♦ 108
* KD98
¥ Á76
♦ ÁKG5
+ K3
Spihö kom fyrir á ólympíumótinu í Fen-
eyjum en spilarinn í vestur dúkkaði tvi-
svar laufið og fékk að sjá eftir því. Sagn-
hafi hætti við laufið enda þurfti hann
ekki nema 2 slagi á lauf því hann átti 4
slagi á tígul, 3 á hjarta og 3 á spaða eins
og spilin lágu, því austur var svo óhepp-
inn að eiga ÁG10 í spaða, og suður getur
spilað spaða tvisvar í gegn um austur-
höndina. Vestri varð á orði að spiiinu
loknu að hann saknaði þess þegar spUar-
ar notuðu einfaldar ásaspumingar. Vest-
ur getur þó engum nema sjálfum sér um
kennt að gefa samninginn því engjnn
augljós tUgangur er með að dúkka laufið
tvisvar.
Krossgáta
7 7~ n t (o T~
3 i 7, JT
10 J . j "
>3 ir IS~
/íe J ík
”, n n
23 J TT
Lárétt: 1 alur, 4 úrgangsefni, 8 niður, 9
legU, 10 andvarp, 11 svik, 13 leit, 15 ávext-
ir, 16 svelgur, 17 úrtak, 20 hljóð, 22 lát-
bragð, 23 skáld, 24 gjald.
Lóðrétt: 1 rass, 2 tíðum, 3 gortar, 4 út-
nes, 5 kveikur, 6 hnöttinn, 7 bardagi, 12
trylhst, 14 nýlega, 18 gára, 19 keyrði, 21
umdæmisstafir.
Lausn á éiðustu krossgátu.
Lárétt: 1 skyrta, 8 vola, 9 juð, 10 ota, 12
góða, 14 nýtan, 16 er, 17 afleitt, 19 óð, 20
ofan, 22 Ut, 23 iðar.
Lóðrétt: 1 svona, 2 kot, 3 yl, 4 raga, 5
tjóni, 6 auð, 7 æð, 11 atlot, 13 artar, 15
ýfði, 16 Etna, 18 efi, 19 ól, 21 að.
Slökkvilid-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvUiö og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvUiö og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvUið sími 12221 og sjúkrabifreið
sími 12221 og 15500.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvUið 12222, sjúkrahúsiö
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: SlökkvUið sími 3300, brana-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavik 4. nóv. til 10. nóv. 1988 er
í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefht annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tíl kl.
9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu em gefnar í síma 18888.
MosfeUsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarflörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga tU fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og tU skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðmm timum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar em gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
simi 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í HeUsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 tU 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heinúlislækni eða nær ekki tU hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (simi
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Kefla vík; Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími HeUsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkvihðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: AUa daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjudagur8. nóv.:
Togarinn Ólafurtalinn af
Skipverjar voru 21 að tölu, en þar af voru
20 Reykvíkingar og einn maður úr Hafnar-
firði
¥ D932
♦ 64
Áco
___________Spakmæli____________
Svo er að sjá að allt fari batnandi
nema fólkið.
Abe Martin
Söfnin
Borgarbókas'afn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólhehnasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn em opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, HofsvaUagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
AUar deildir eru lokaöar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Lokað um óákveðinn tíma.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánudaga kl.
11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriöju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 9. nóvember
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Ýttu undir metnaðargirnd þína á vinnuhstanum í dag. Ein-
beittu þér að þeim sem em þér nátengdir, þeir þurfa á þér
að halda.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Notfærðu þér heppni þína, þú gætir aðstoðað einhvem hjálp-
arþurfi. Ferðalag ætti að geta gert þér kleift að sjá hlutina
í nýju ljósið.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú færð mikið út úr samvinnu, sérstaklega hvað varðar fjár-
mál og peninga. Notaöu tímann til að hreinsa upp gömul
verkefni. Annasamur tími framundan.
Nautið (20. april-20. maí):
Vertu ekki of viðkvæmur gagnvart fólki, jafnvel þótt það
skilji þín sjónarmið vel. Vertu viðbúinn fjárútlátum í félags-
lífinu. Happatölur em 4, 17 og 29.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Venjuleg verkefni taka lengri tima en þú ætlar. Gerðu hlut-
ina ekki illa til þess að ná öllu, slepptu frekar einhvetju.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú þarft að beita snömm viðbrögðum ef þú vilt einhveijum
vel. Reyndu að hugsa einn leik á undan hinum.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Gefðu athygh þína óskipta í ákveðin mál. Nýttu þér hæfi-
leika þína til að heilla fólk alveg upp úr skónum þar sem það
á við.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Ef þú hefúr val skaltu frekar taka líkamlega vinnu heldur
en andlega. Þú átt erfitt með að einbeita þér seinnipartinn
og getur því klúðrað einhveiju. Happatölur em 9,13 og 26.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú átt það til að hræðast álit annarra á því sem þú ert að '
gera. Gefðu sjálfum þér meira sjálfstraust og fólk verður
jákvæðara.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Fréttir sem þú færð snemma í dag geta skýrt eitthvað sem
hefur valdið þér áhyggjum. Reyndu að hafa það sem
skemmtilegast heima.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Dagurinn verður dáUtið ruglaður og þreytandi. Reyndu ekki
að ýta á eftir neinu þótt þig bráðvanti það.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Gagnrýni þín fær byr undir báða vængi alveg óvænt. Þú
ættir að íhuga að halda áfram á sömu braut.