Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1988, Blaðsíða 20
20
ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Dýrahald
Hestamannafélagiö Gustur.
Haustfundur - árshátíð.
Haustfundur Gusts verður haldinn
fýnmtudaginn 10. nóvember kl. 20.30
í.félagsheimili Gusts, Glaðheimum.
Árshátíð Gusts verður haldin laugar-
daginn 12. nóvember í félagsheimili
Kópavogs, Fannborg 2. Hvort tveggja
nánar auglýst í fréttabréfi sem hefur
verið til félagsmanna.
Frá Reiðskólanum i Reiðhöllinni:
Kennsla hefst föstud. 2. des. Byrjenda-
námskeið fyrir yngri og eldri. nám-
skeið fyrir vana, gangskiptingar,
hlýðni- og fimiæfingar (dressur).
Kennarar verða: Unn Krogen og Að-
alsteinn Aðalsteinsson. Innritun og
uppl. í síma 91-673620 milli kl. 9 og
12 daglega.
Hlýðninámskeið fyrir hunda verður í
Tíeiðhöllinni og hefst mánud. 5. des.
kl. 14. Kennari er Unn Krogen. Norð-
urlandameistari í hlýðni. Innritun og
uppl. í síma 91-673620 milli kl. 9 og
12 daglega.
Brúnn hestur til sölu, skagfirskrar ætt-
ar. fallegur. sýningartýpa. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022
H-1437.
Einfalt og öruggt! Þú hringir inn smá-
auglýsingu og greiðir með greiðslu-
korti. Síminn er 27022.
Smáauglýsingar DV.
Ekkert út, lána allt að 6 mán. 25 stór-
efnileg folöld til sölu, þar af 7 undan
höfðingjanum Hrafni 583. síðustu fol-
öldin. Sími 98-78551.
Hestamenn! Eiðfaxi er ykkar málgagn,
fræðist og fylgist með. Askriftarsím-
irtn er 685316. Euro- og Visa-greiðslur.
Eiðfaxi. blaðið sem vitnað er í.
Rússajeppi - hross. A góðan. fram-
bvggðan rússajeppa ’79, ekinn 70 þús..
vil gjarnan skipta á hrossum. Uppl. í
síma 95-4549.
Tamningaraðstaða. Tamningarað-
staða til leigu í vetur á hrossaræktar-
búi í Húnavatnssýslu, leiga greiðist
með hirðingu hrossa. Sími 91-15247.
Tökum að okkur hey- og hestaflutninga
um land allt. Förum reglulegar ferðir,
vestur á Snæfellsnes og í Dalina. Uppl.
í síma 91-72724.
Scháfer hvolpar til sölu, læknisvottorð
fylgja. Áhugasamir hringi í síma 91-
651449.
Ullarkanínur og búr til sölu. Uppl. í
síma 96-44189 og 96-44217.
Óska eftir að kaupa 50 tonn af góðu
heyi. Uppl. í sima 91-673620.
■ Vetrarvörur
Kawasaki Intruder 440 ’81 vélsleði til
sölu, rafstart, ekinn aðeins 800 mílur,
yfirþreiðsla fylgir, sleði í sérflokki.
Uppl. í síma 91-37748 eftir kl. 19.
Pólaris SS vélsleði ’83 til sölu, sleði í
toppstandi, verð 110 þús. Uppl. í síma
91-42369 á kvöldin.
Til sölu kerra fyrir tvo vélsleða, stærð:
210x300 cm. Uppl. í síma 687377 og
ítftir kl. 20 i síma 671826.
■ Hjól
Hænco auglýsir: Metzeler hjólbarðar
fyrir götu-, cross-, endúró- og léttbif-
hjól. Hjálmar, leðurfatnaður, nýma-
belti, regngallar, lambhúshettur, leð-
urstígvél, crossskór, loðstigvél o.m.fl.
Ath. umboðssala á bifhjólum. Hænco,
Suðurgötu 3, s. 12052 og 25604.
Keðjur - keðjusett - tannhjól og púst-
kerfi í flest endurohjól. Bremsukloss-
ar, crossskór, buxur, gleraugu o.fl.
K.Kraftur, Hraunbergi 19. Opið kl.
15-19. Sími 91-78821.______________
Fjórhjól til sölu, Kawasaki Mojave,
skipti koma til greina á vélsleða. Uppl.
í síma 93-81158.
Owzuki TS 125 árg. ’88 til sölu, ekið
2.100 km, skipti á jeppa koma til
greina. Uppl. í síma 53178 e.kl. 16.
Óska eftir að kaupa 50 cc hjól, má þarfn-
ast viðgerðar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1424.
■ Til bygginga
Óskast keypt. Óska eftir uppistöðum
2x4", í lengdunum 3-3.50 m. Uppl. í
síma 98-78953 eftir kl. 19.
■ Byssur
Veiðihúslð auglýsir. Landsins mesta
úrval af byssum og skotfærum, ný
sending af Remington pumpum og
hálfsjálfvirkum haglabyssum, ný-
komnar Browning og Bettinsoli
haglabyssur, Dan Arros haglabyssur í
miklu úrvali, nýkomnir Sako rifflar í
22-250, notaðir og nýir herrifflar,
rjúpnaskot í úrvali. Verslið við fag-
mann. Gerið verðsamanburð. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, símar 91-84085 og
91-622702 (símsvari kvöld og helgar).
T *
RipKirby
En hvers vegna eru þeir svona klæddir,
og af hverju voru þeir aó vinna á
staðnurn hennar Serenu.þar sem við
jjgjaojtfgpá&pl vor'um áðan?
: COPYRIGHT © 1962 tDGAR RICE BURR0UGHS, INC.
AU Rights Resetved
Þetta er hugmyndin.
Reyndu nú einu sinni að
sýna kjark, maður ,
Það er ekkert sem minnir jafnmikið á
, raggeit og það að þykjast' -
ekki vera raggeit.