Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1988, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1988, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1988. 5 Nýtt andlit og ný dagskrá á Stjörnunni er sniðin að óskum hlustenda: Þorgeir og fréttastofan framreiða >Egg og beikon(í með heitustu fréttum af málefnum dagsins frá 7—9 á morgnana, ,Níu til fimmt eru lögin við vinnuna lítt trufluð af tali, nema stálslegnum „Stjörnufrétturrí kl.10, 12, 14 og 16 og sjúklega fyndnum „Heimsóknartímd Ladda, Karls Ágústs og Sigga Sigurjóns. Milli 17 og 18 bjóða Þorgeir og fréttastofan „ís og eld66 að loknum vinnudegi, þar sem blákaldur léttleiki tilverunnar á eldfjallaeyjunni rœður ríkjum. Þá tekur „Besta tónlistini“ við, nýtt og ferskt í bland við gamalt og gott. sjá um helgarnar allt frá ryksugurokki að sunnu- dagsrúnti. Ljúfir drengir sem vita fátt skemmtilegra en að skemmta öðrum. Sem sagt tónlist hafa tekið völdin á Stjörnunni. og fréttir Fi.JÓTT • FI.JÓTT - ac<;i.ýsin<;asmii>ja ^ é/ FIVI 102.2 & 104 . . . ennþá betri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.