Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1988, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1988, Blaðsíða 30
ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1988. •'íiö Þriðjudagur 15. nóvember SJÓNVARPIÐ 18.00 Villi spæta og vinir hans. Bandarískur teiknimyndaflokkur. 18.25 Berta. Breskur teiknimynda- flokkur í þrettán þáttum. Leikradd- ir Sigrún Waage og Þór T ulinius. 18.40 Á morgun sofum við út. Sænsk- ur teiknimyndaflokkur í tíu þátt- um. Sögumaður Kristján Eldjárn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá 9. nóv. Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.25 Ekkert sem heitir. Endursýndur þáttur frá 11. nóv. Umsjón Gisli Snær Erlingsson. 19.50 Dagskrárkynning. ýlO.OO Fréttir og veður. 20.30 Matarlist. Þriðji þáttur. Umsjón Sigmar B. Hauksson. 20.45 Fröken Marple. Hótel Bertrams - seinni hluti. Sakamálamynda- flokkur gerður eftir sögu Agöthu Christie. Aðalhlutverk Joan Hick- son. 21.45 Sverð Múhameðs. Seinni hluti. Bresk heimildarmynd i tveimur hlutum um nokkra öfgahópa mú- hamesðstrúarmanna. Má þar nefna Hizbollah í Libanon og Ji- had í Egyptalandi en sá hópur stóð m.a. að morði Sadats. Mynd þessi hlaut Emmy-verðlaunin haustið 1987. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.40 Iþróttir. Umsjón Jón Óskar Sólnes. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 ísland i Evrópubandalagið? Umræðuþáttur í Sjónvarpssal. Umsjón Ólafur Sigurðsson. 23.55 Dagskrárlok. 16.00 Gáfnaljós. Lauflétt gaman- mynd um hressa og uppfinning- asama skólastráka. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Gabe Jarret og Jonat- han Gries. Leikstjóri: Martha Co- olidge. 17.45 Feldur. Teiknimynd með ís- lensku tali um heimilislausa en fjöruga hunda og ketti. 18.10 Drekar og dýflissur. Teikni- mynd. 18.35 Bilaþáttur Stöðvar 2. íslenskur bíla- og umferðarþáttur þar sem nýrri bifreið er reynsluekið og henni gefin umsögn. Einnig verða sagðar stuttar fréttir af athyglis- verðum bifreiðum sem eru ný- komnar á markaðinn. Umsjón, kynningu og dagskrárgerð annast Birgir Þór Bragason. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt frétta- tengdum innslögum. 20.45 Frá degi til dags. Breskur gam- anmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Doug Sheehan, Linda Kelsey og C.B. Barnes. 21.15 iþróttir á þriðjudegi. Blandaður íþróttaþáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 22.15 Suðurfararnir. Framhalds- myndaflokkur í 6 hlutum um fá- tæka innflytjendur sem flykktust til Sydney í Ástralíu á árunum 1930-40. 4. hluti. Aðalhlutverk: Anne Phelan, Martyn Sanderson, Anna Hruby og Kaarin Fairfax. 23.05 Stræti San Fransiskó. Banda- rískurspennumyndaflokkur. Aðal- hlutverk: Michael Douglas og Karl Malden. 23.55 Sæmdarorða. (Purple Hearts) Astir takast með hjúkrunarkonu og lækni sem starfa í nánd við vígvelli Víetnamstríðsins. Aðal- hlutverk: Ken Wahl og Cheryl * Ladd. Framleiðandi og leikstjóri: Sydney J. Furie. 1.50 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 12.00 Önnur veröld. Bandarísk sápuópera. 13.00 Borgarljós. Þáttur um frægt fólk. 13.30 Bílasporl 14.00 Cisco drengurinn. Ævintýramynd. ,▼,44.30 Fugl Baileys. Ævintýramynd. 15.00 Evrópulistinn. Poppþáttur. 16.00 Þáttur D.J. Kat. Barnaefni og tóniist. 17.00 The Monkees. Apakettirnir vinsælu. 17.30 Mig dreymir um Jeannie. 18.00 Family Afair. Gamanþáttur. 18.30 Gemini maðurinn. Sakamála- mynd. •K*9.30 Litia örkin.Kvikmynd frá 1953. 21.25 Ameriski fótboltinn. 22.30 Poppþáttur. 23.30 Popp frá vesturheimi. 24.00 Ungir tónlistarmenn. Klassiskur konsert. 0.30 Klassísk tónlist. 1.30 Rudolf Serkin leikur Mozart. 2.15 Nýjasta tækni og visindi. 2.30 Tónlist og landslag. Fréttir og veður kl. 17.28, 17.57, 18.28, 19.28, 21.22, 22.28 og 23.57. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Berg- Ijót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Örlög i Si- beríu" eftir Rachel og Israel Rac- hlin. Jón Gunnlaugsson þýddi. Elisabet Brekkan les (2.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Jón Múli Árna- son. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi.) Róbert Arnfinnsson, Jón Aðils og Klemens Jónsson. (Áður flutt 1960 og 1964.) 24.00 Fréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lisu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu dægurmálaút- varpsins. 14.00 A milli mála. Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveins- son. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlifi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Andrea Jónsdóttir segir frá nýjum plötum á fimmta tímanum og Ingvi Örn Kristinsson flytur hagfræðipistil á sjötta tímanum. Sjónvarp kl. 20.30: Matarlist . Þriðji þátturinn um mat- arlist í umsjón Sigmars B. Haukssonar er á dagskrá Sjónvarps í kvöld. Gestur þáttarins er að þessu sinni Greg Allen en hann starfar á veitingastaðnum Mexikó í Kringlunni. Hann matreiðir Chili sem er réttur ættaður frá Mex- ikó en Texasbúar telja þó bandarískan. Þessi réttur er í dag kallaður Tex-Mex fæði. Chili Fyrir 6-8 manns 500 gr. nautahakk 1 bolli laukur, smátt skorinn Zi græn paprika 1 hvítlauksrif pressað 1 og 'h msk. chili duft % tsk. oreganolauf Zi tsk. basilikumlauf 1/8 tsk. rauður pipar Greg Allen kennir okkur að matreiða chili sem er ættað frá Mexikó. 1 tsk. cuminduft 'A msk. sykur 2 tsk. salt 2 dósir tómatar 1 dós tómatkraftur 1 dós nýrnabaunir Soðið við vægan hita, und- ir loki, í 40-50 mínútur. -Ade 15.00 Fréttir. 15.03 Gestastofan. Stefán Bragason ræðir við tónlistarfólk á Héraði, að þessu sinni Pál og Guttorm Sigfússyni frá Krossi í Fellum. (Frá Egilsstöðum, endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 15.48 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er framhaldssagan um Baskerville- hundinn eftir Arthur Conan Do- yle. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfónia nr. 3 í Es-dúr op. 55 eftir Ludwig van Beethoven. Gewandhaushljómsveitin í Leipz- ig leikur; Kurt Mazur stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs- dóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá - Rússlands þúsund ár. Borgþór Kjærnested segir frá ferð í tengslum við þúsund ára kristnitökuafmæli rússnesku rétt- trúnaðarkirkjunnar. Fjórði hluti af fimm. (Einnig útvarpað nk. föstu- dagsmorgun kl. 9.30.) 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtek- inn frá morgni.) 20.15 „Paradis", upphaf óratoríunn- ar „Friður á jörðu" eftir Björgvin Guðmundsson. 21.00 Kveðja að norðan. Úrval svæðisútvarpsins á Norðurlandi i liðinni viku. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson og Margrét Blöndal. (Frá Akureyri) 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættar- innar" eftir Jón Björnsson. Herdís Þorvaldsdóttir les (3.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.25 Leikrit: „Astarsaga prófessors- ins" eftir James M. Barrie. Þýð- andi: Hjörtur Halldórsson. Leik- stjóri: Baldvin Halldórsson. Leik- endur: Þorsteinn Ö. Stephensen, Inga Þórðardóttir, Helga Bach- mann, Jón Sigurbjörnsson, Valur Gíslason, Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Þóra Friðriksdóttir, Ævar R. Kvaran, 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Islensk dægur- lög; 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er Vernharður Linn- et. 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum ensku. Kennsla i ensku fyrir byrj- endur, þrettándi þáttur. Umsjón: Valtýr Valtýsson og Garðar Björg- vinsson. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- ' urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. 10.00 Anna Þorláks: Morguntónlist og hádegistónlist - allt í sama pakka. Aðalfréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. Síminn er 25390 fyrir Pott og fréttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson: Tónlist- in allsráðandi og óskum um uppá- haldslögin þín ervel tekið. Síminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómissandi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis - hvað finnst þér? Hallgrímur spjallar við ykkur um allt milli himins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitt- hvað á hjarta sem þú vilt deila með Hallgrími og öðrum hlust- endum. Síminn er 611111. Dag- skrá sem vakið hefur verðskuld- aða athygli. 19.05 Freymóður T. Sigurðsson: Meiri músík - minna mas. 22.00 Bjami Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 2.00Næturdagskrá Bylgjunnar. 9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna, lífleg þegar á þarf að halda og róleg við rétt tækifæri. Lítt trufluð af tali. Hádegisverðarpotturinn á Hard Rock Café kl. 11.30. Um- sjón Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórsson. Stjörnufréttir klukkan 10, 12, 14 og 16. 17.00 ís og eldur. Hin hliðin á eld- fjallaeyjunni. ÞorgeirÁstvaldsson, Gisli Kristjánsson og fréttastofa Stjörnunnar láta ekkert fram hjá sér fara. Stjörnufréttir klukkan 18. 18.00 Bæjarins besta. Bæjarins besta kvöldtónlist, upplögð fyrir þá sem eru að elda mat, læra heim, ennþá í vinnunni, á ferðinni eða bara í djúpri hugleiðslu. 21.00 í seinna lagi. Nýtt og gamalt-í bland. Kokkteill sem endist inn i draumalandið. 1.00 - 7.00 Næturtónlist fyrir vakta- vinnufólk, leigubílstjóra, bakara og þá sem vilja hreinlega ekki sofa. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Nýi tíminn. Bahá'ísamfélagið á íslandi. E. 14.00 I hreinskilni sagt. Pétur Guð- jónsson. E. 15.00 Bókmenntir. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagslíf. 17.00 Kvennalistinn. Þáttur á vegum þingflokks Kvennalistans. 17.30 Hanagal. Umsjón: Félag áhugafólks um franska tungu. 18.30 Þjóðarflokkurinn. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþátturirin. 21.00 Barnatimi. 21.30 íslendingasögur. E. 22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþátt- ur i umsjá Gunnars L. Hjálmars- sonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá Sigurðar Ivarss. E. 2.00 Dagskrárlok. ALFá FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. Margvís- legir tónar sem flytja blessunarrík- an boðskap. 17.00 Úr vingarðinum. Þáttur sem getur verið breytilegur frá einni viku til annarrar en hefur auk þess fasta liði. Stjórn: Hermann Ingi Hermannsson. 19.00 Alfa með erindi til þín. Frh. 20.30 Heimsljós. Endurflutt frá laug- ardegi. 22.00 Alfa með erindi til þin. Frh. 24.00 Dagskrárlok. 16.00 FG. Sófus Gústafsson. 18.00 FB. Gunni og örvar. 20.00 IR. Guðmundur Ólafsson og Hafsteinn Halldórsson. 22.00-01.00 mh. m ---FM91.7 18.00-19.00 Hailó Hafnarfjörður. Halldór Árni með fréttir úr Firðin- um, viðtöl og fjölbreytta tónlist. 19.00-23.00 Útvarpsklúbbur Lækjar- skóla. Hljóðbylgjan Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt tónlist með matnum. 13.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist við allra hæfi, léttur að vanda. 17.00 Kjartan Pálmarsson verður okk- ur innan handar á leið heim úr vinnu. Tími tækifæranna kl. 17,30-17.45. Síminn er 27711. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlisL 20.00 Valur Sæmundsson leikur vand- aða tónlist og tekur fyrir ýmsar þekktar hljómsveitir. 22.00 Þátturinn B-hliðin Sigríður Sig- ursveinsdóttir leikur lög sem lítið hafa fengið að heyrast, en eru þó engu að síður athygli verð. 24.00 Dagskrárlok. Rás 1 kl. 22.25: Astarsaga prófessorsins f kvöld verður flutt leikrit- ið Ástarsaga prófessorsins eftir skoska rithöfundinn James M. Barrie í þýðingu Hjartar HaUdórssonar. Prófessor Goodwillie hef- ur um nokkra hríð þjáðst af torkennilegum sjúkdómi sem hindrar hann í að geta lokið verki sínu um nýjung- ar í rafmagnsfræði. Vinur hans, dr. Cosens, kemst þó brátt að því hvað það er sem truflar einbeitingu prófess- orsins og við ástinni dugar enginn venjulegur lyfseðill. Leikendur eru Þorsteinn Ö. Stephensen, Inga Þórðar- dóttir, Helga Bachmann, Jón Sigurbjömsson, Valur Gíslason, Guðbjörg Þor- bjamardóttir, Herdís Þor- valdsdóttir, Þóra Friðriks- dóttir, Ævar R. Kvaran, Ró- bert Arnfmnson, Jón Aðils og Klemens Jónsson. Herdís Þorvaldsdóttir er einn leikenda í Ástarsögu prófessorsins. Leikritið var frumflutt í útvarpinu 1960. -Ade Sjónvarp kl. 21.45: Sverð Múhameðs í kvöld verður á dagskrá Sjónvarps seinni hluti fræðslu- þáttar um ástandið í Miðausturlöndum. Þessir þættir hlutu Emmyverðlaunin haustið 1987 enda mikið lagt í gerð þeirra. Hópur frá Granadasjónvarpinu eyddi 18 mánuðum í Mið- austurlöndum og komst að ýmsu nýju varðandi hryðju- verk, trúarbrögð og frelsisbaráttu. Fyrri hluti fjallaði að mestu um öfgahóp múhameðstrúar- manna í Egyptalandi sem kallar sig Jihad og stóð m.a. fyr- ir morðinu á Anwar Sadat. Áhrif múhameðstrúar aukast sífellt í Miðausturlöndum og skipta trúarbrögðin sífellt meira máh í daglegu lífi fólks fyrir utan það að vera mjög póhtísk. Unga fólkið hafnar vestrænni menningu en helhr sér út í tilbeiðslu og notar trúarbrögðin sem vopn. í þessum þætti verður haldið áfram að fjaha um öfgahópa múhameðs- trúarmanna, m.a. Hizbollah í Líbanon. -Ade Birgir Þór Bragason sér um Bílaþáttinn. Stöð 2 kl. 18.35: Bílaþáttur Stöðvar 2 er hvernig hægt er að liðka th íslenskur bfla- og umferðar- í umferðinni og hvað er rétt þáttur þar sem nýrri bifreið og hvað rangt. í lok þáttar- er reynsluekiö og henni gef- ins verða sýnd brot úr vin- in umsögn. Einnig verða sælura bílaíþróttura. sagöar stuttar fréttir af at- Kynntar verða nýjungar á hyghsverðum bifreiðum bilamarkaðnum, skoðaðir sem nýkomnar eru á mark- nokkrir bílar og gefm um- aðinn. Umferðarmál og um- sögn um þá. ferðarmenning verða ofar- Umsjón, kynningu og dag- lega á baugi í þættinum og skrárgerð annast Birgir Þór munu tekin dæmi um Bragason. -Ade

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.