Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1988, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1988.
Skák
Jón L. Árnason
Englendingar eru stoltir af efnilegustu
unglingum sínum, Mathew Sadler, 12
ára, og Michael Adams, 16 ára, sem náði
stórmeistaraáfanga á skákmóti í London
nýverið.
Þessi staða kom upp á mótinu í skák
Adams við finnska stórmeistarann
Heikki Westerinen. Adams hafði hvítt og
átti leik:
32. d7! og Westerinen gafst upp. Svarið
við 32. - Dxd7 yrði 33. Dc7! og mát í borð-
inu eða drottningartap er óviðráðanlegt.
Bridge
ísak Sigurðsson
Það getur oft borgað sig að leita að öll-
um hugsanlegum möguleikum í spilum
og vanda sig i úrspilinu með tilliti til
þess. Suður spilar þrjú grönd í þessu spili
með mikið af punktum í sagnhafasætinu
en þó 27 punktar séu á höndunum eru
ekki nema 8 slagir sjáanlegir. Allir á
hættu, suður gefur:
♦ D1063
¥ 85
♦ 753
♦ K1086
Utspilið er hjartagosi. Hverjir eru mögu-
leikamir á níunda slagnum? Tígulásinn
getur verið annar og ef aðeins fást tveir
slagir á tígul getur verið að laufið brotni
3-3 og níundi slagurinn fáist þar. Eru
fleiri möguleikar? Jú, KD blönk í laufl
eða háspil annaö í vestur! En þá verður
að fara rétt í spilið. í öörum slag er tigul-
kóng spilað og þú færð að eiga hann. Þá
er laufaás tekinn og meira lauf. Ef ein-
hver af þremur þessum möguleikum er
fyrir hendi í laufi þá stendur sagnhafl
spilið með þessari vandvirkni. Næst þeg-
ar hann kemst inn spilar hann sig inn í
borð á tígul sem vörnin verður að sjálf-
sögðu aö gefa og þá er laufi spilað að
gosanum. Þessi leið getur þó verið vond
ef annar mótherjanna á KD fimmtu í
laufi. En þessi leið gefur þó meiri líkur.
Eins og spilin lágu vannst samningurinn
með þessari leið á snyrtilegan hátt.
* G94
¥ G10973
♦ Á82
+ D9
* 752
¥ 642
♦ D109
+ 753
♦ ÁK8
¥ ÁKn
♦ KG4
+ ÁG4
Krossgáta
r~ z T~ 4 9
s 9
10 )l
IZ W" H
I5~ h IL )?■
)% n J 20
J zi
Lárétt: 1 fljótlega, 6 umdæmisstaflr,
8 hrina, 9 mannsnafn, 10 forina, 12
stía, 14 brall, 15 ekki, 16 drabb, 18
mikla, 20 samtök, 21 burðartré.
Lóðrétt: 1 litarefni, 2 húð, 3 borðaði,
4 band, 5 hljóma, 6 dældir, 7 guðs-
hús, 11 skvetti, 13 bókar, 15 hross,
17 ílát, 19 kall.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 sterk, 6 te, 8 víð, 9 örir, 10
amar, 11 inn, 12 risinn, 14 rá, 16 nag-
ar, 19 iða, 20 ultu, 22 firra, 23 ám.
Lóðrétt: 1 svarri, 2 tími, 3 eða, 4 röri,
5 kringla, 6 tinna, 7 erni, 13 snar, 15
áði, 17 aur, 18 rum, 21 tá.
fclSVJáTflfl
Eg heff setið í tuttugu ór í hjónabandi til að
bæta ffyrir glæp sem ég fframdi ekki.
______ -wNrö/Uistr. BULLS
/Z-Z
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið .12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333; lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 11. nóv. til 17. nóv. 1988 er
í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu tfi kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í sima
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, simi 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
simi 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
simaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimflislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjöróur, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkvfiiðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í sima 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: KI. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og Rl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjudagur 15. nóv.:
Loðdýrasýning í Markaðsskál
anum opnuð í morgun
160 dýr komin á sýninguna
27--
Spakmæli
Samviskubit er sársauki syndarinnar
Theodore Parker
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaöar á laugard. frá
1.5.—31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Lokað um óákveðinn tíma.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í sima 84412.
Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánudaga kl.
11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Lau-
garnesi er opið laugard. og sunnud. kl.
14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, simi 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarijörður, sími 53445.
Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
TiIkyrLningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríöa, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 16. nóvember.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Persónuleg sambönd ganga mjög vel. Þú nýtur þess að kynn-
ast nýjum aðilum. Hafðu smáatriðin á hreinu í öllum samn-
ingum.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Farðu gætilega ef þú ert að fást við tölur. Eitthvaö gæti vald-
ið rughngi og sett allt úr skorðum. Vertu tilbúinn í umræð-
ur vegna skoðanaágreinings.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Það ríkir samvinnuandrúmsloft í kringum þig. Ástarsam-
band gæti samt gengið á öörum nótum. Varastu aö ofgera
þér.
Nautið (20. apríl-20. maí);
Leggðu áherslu á að gera það sem þér finnst skemmtfiegt.
Ný tækifæri streyma til þín.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Nýttu þér hugmyndir annarra og lærðu af mistökum þeirra.
Þú hefur mikið að gera í félagslífinu.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú veröur aö vera fljótur að taka ákvarðanir, sérstaklega
ef þú ert í samkeppni. Happatölur eru 5,18 og 28.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú verður að taka ákvarðanir í ákveðnum málum sem hafa
setið á hakanum. Hugboð breytir einhverju í lífi þínu.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ættir að eyða eins miklum tíma og þú getur í félagslíf.
Haltu áfram að framkvæma á meðan þér endist kraftur.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ert gefinn fyrir að gera öörum tfi hæfis en gakktu ekki
of nærri þér. Það gæti haft öfug áhrif. Gerðu ekki of mikið
úr fyrstu kynnum.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þetta er venjulegur dagur. Þú ættir að hrista upp í hug-
myndabanka þínum. Þú verður að skipuleggja vel það sem
þú ert að gera með öðrum. Happatölur eru 2, 16 og 25.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Það er einhver tregða í ákveðnu sambandi. Sumir eru við-
kvæmir og auðsærðir. Ræddu málin svo enginn misskfining-
ur verði.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Það væri þér og þínum viðskiptum í hag að gefa félagsmálum
meiri tima. Steingeitur eru óvenju úrræðagóðar.