Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1988, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1988, Page 3
Í»RIÐJUÐAGI!JR 13. D'ÉSÉMbM1 M8. Kjör íþróttamanns ársins: Erfitt að meta árangur fatlaðra íþróttamanna a ettthvaö Eru afrek fatlaðra íþróttamanna sambærileg við afrek annarra íþróttamanna? Þessari spumingu velta 19 íþrótta- fréttamenn fyrir sér en þeir kjósa þessa dagana íþróttamann ársins. Niðurstaðan verður gerð opinber 29. desember en hennar er jafnan beðið með eftirvæntingu. Apple Madntosh á engan sínn líka, enda fer sá hópur stækkandi sem nýtír sér vingjamlegt vínnuumhverfi hennar. Mikið úrval af hugbúnaði gerir tölvuna ómissandi hjálpartæki, hvort sem er í námi eða starfi og sparar notandanum tíma og fVrírhöfn. Apple Madntosh. Óskadraumur athafna- mannsíns. Verð frá 104.000,- kr. eða Að sögn Samúels Arnar Erlinsson- ar, formanns samtaka íþróttafrétta- manna, eru allir íslenskir íþrótta- menn gjaldgengir í kosningunni um íþróttamann ársins. Samúel játti því að umræða hefði verið í samtökun- um um hvernig ætti að meta frammi- stöðu fatlaðra íþróttamanna. íslend- ingar tóku þátt í Heimsmóti fatlaðra í Seoul í haust og unnu tveir þeirra, Haukur Gunnarsson og Lilja María Snorradóttir, til gullverðlauna. „Eg vil ekki á nokkurn hátt gera lítið úr afrekum fatlaðra iþrótta- manna. En þegar á að bera árangur þeirra saman við árangur annarra íþróttamanna er okkur vandi á hönd- um. Við vitum að á Heimsmóti fatl- aðra voru 3300 þátttakendur og 2200 verðlaun voru í boði. í hverri íþrótta- grein voru 50 gullverðlaun vegna hinna mörgu flokka sem keppt var í. Fatlaðir búa einfaldlega við allt aðra samkeppnisaðstöðu en aðrir íþróttamenn," sagði Samúel Örn. Nordmcnde kvikmynda- tökuvélín er fyrír VHS-C I spólur, sem passa í öll VHS i heimatæki. Sjálfvírkar stillingar á Iit, ljósi og „fókus”. Aðeins 10 lux, 430 Imu upplausn, dags- og tímainnsetning, sexfalt- tveggjahraða „súm”, CCD örtölvu myndkubbur, fljótandi krístals-stjómskjár, 4 lokarahraðar, hægt að skoða upptöku strax o. fl. o. fl. Verð frá 87.000,- kr. eða TfmaritfyriraDa eruin ef st á óskalistanum ! Tökum tölvumYndír i lit af þér, baminu þínu, maka eða vini. Gleðjiðafa, ömmu, frænku, frænda með mynd af barninu þinu á dagatal 1989. Komið i Kringluna (i göngugötu við Byggt og búið). Við myndum og dagatalið er tilbúið á ca 3 minútum. Sendið jjósmynd (ekki filma) úr fjöl- skyldnalbúminu og við sendum daga- talið ásamt myndinni í póstkröfú strax daginn efiir. Sendið (jósmynd til Prima, póstverslun, box 63,222 Hafnarfirði, simi 62-35-35. greiðslukjör til allt að 11 mán, SKIPHOLT119 SIMI 29800 DAGATAL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.