Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1988, Qupperneq 6
6
ÞRIÐjJlip^GUP J3, DESEMBER 1083.
Fréttir
Feröaskrifstofumar:
Ræða samvinnu við
kortafyrirtækin
- vegna fyrirhugaðs ferðagreiðslukorts
Fulltrúar ferðaskrifstofanna eiga
nú í viðræðum við greiðslukortafyr-
irtækin Kreditkort, Visa Island og
Samkort um hugsanlega samvinnu
vegna sérstaks ferðagreiðslukorts,
sem fyrirhugaö er aö koma á fót.
Fulltrúar ferðaskrifstofanna hafa
unnið að stofnun slíks ferðakorts síð-
an í sumar. Hefur veriö stofnað sér-
stakt undirbúningsfélag með sjálf-
stæðri stjórn til að vinna aö fram-
gangi málsins.
Karl Sigurhjartarson, formaður
undirbúningsfélagsins, sagði við DV
„ Við sendum konunni skilvísu í
Keflavík vinsamlegar kveðjur og
hún mun heyra frá okkur,“ sagði
Halldór Vilhjálmsson hjá Flugleið-
um er DV ræddi við hann um stóru
ávísunina sem fór villu vegar og
lenti í pósthólfi konu einnar í Kefla-
vík. Ávísunin nam tæpum 50 þús-
und dollurum eða um 2,2 milljón-
um íslenskra króna. Hugðust Flug-
leiðir greiða fyrirtæki á Keflavík-
urflugvelh með henni.
„Það var þannig frá þessari ávís-
un gengið að útilokaö hefði verið
Öll stærstu sambönd atvinnurek-
enda í landinu hafa sent frá sér sam-
eiginlegt mótmælaskjal vegna
áforma ríkisstjórnarinnar um hækk-
un á tekjuskatti fyrirtækja.
Bent er á að slík hækkun myndi
veikja atvinnulífið til muna sem þá
kæmi til viðbótar því að flest fyrir-
tæki í landinu eru rekin með tapi um
þessar mundir. Það leiðir af sér að
tekjur fyrirtækja verða mun rýrari
skattstofn á næsta ári en gert er ráð
fyrir í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórn-
arinnar.
Þá er bent á að hækkun tekjuskatts
á þeim fáu fyrirtækjum, sem skila
hagnaði, dragi úr getu þeirra til að
halda uppi eðlilegri starfsemi. Einnig
að undirbúningur væri mjög
skammt á veg kominn. Einn fundur
hefði verið haldinn með forráða-
mönnum Visa og annar með Kredit-
kortum. Þá ætti undirbúningsnefnd-
in eftir að ræða við forráðamenn
Samkorta. Væri gert ráð fyrir að
nefndin leggöi fram fastmótaðar
hugmyndir um framhaldið fyrir Fé-
lag íslenskra ferðaskrifstofa eigi síð-
ar en 15. desember nk. Þá hefðu
menn væntanlega myndað sér skoð-
anir um hvort vænlegra væri aö
stofna sérstakt fyrirtæki um
fyrir einhvern óviökomandi að
skipta henni,“ sagði Halldór. „Hún
var stfluð á fyrirtæki uppi á Kefla-
víkurflugvelli og tvíyfirstrikuð. En
konan gerði rétt að hafa samband
viö okkur um leið og hún fékk ávís-
unina í hendur.“
Aöspurður um hvort konan fengi
einhveija umbun frá Flugleiðum
fyrir skilvisi sína, sagöi Halldór:
„Hún mun heyra frá okkur og viö
munum afgreiða það mál í kyrr-
segir í tilkynningunni að það sé óum-
deild staðreynd að htið eigið fé ís-
lenskra fyrirtækja sé einn megin-
veikleiki atvinnu- og efnahagslífs
þjóðarinnar. Frumskilyrði eiginfjár-
myndunar í atvinnulífinu sé að fyrir-
tæki hafl möguleika til að hagnast.
Undir þessi mótmæli skrifa: Versl-
unarráð íslands, Félag íslenskra
stórkaupmanna, Samband fisk-
vinnslustöðva, Landssamband ís-
lenskra útvegsmanna, Verktaka-
samband íslands, Félag íslenskra
iðnrekenda, Kaupmannasamtök ís-
lands, Landssamband iðnaöarmanna
og Vinnuveitendasamband íslands.
-S.dór
greiðslukort með eða án samvinnu
við fyrirtækin sem fyrir væru.
„Við höfum enn engin svör fengið
frá Kreditkortum né Visa Island,"
sagði Karl. „En viðræðurnar voru
mjög jákvæöar. Við höldum líkast til
framhaldsfundi með þeim nú í vik-
unni. Væntanlega verður ákvörðun
um formlega stofnun ferðakorts tek-
in nú fyrir jólin, en rétt er að taka
fram að stefnan er sett á sérstakt
ferðakort, þótt það yrði í samvinnu
við einhvern þessara þriggja aðila.
Þessu máli þyrfti þó að hraða gífur-
„Við vildum ekki taka þátt í bygg-
ingu ratsjárstöðvarinnar á Gunn-
ólfsvíkurfjalli vegna andstöðu viö
hernám Bandaríkjanna hér á landi,"
segir Kristján Karlsson hjá fyrirtæk-
inu Haka Sf. á Þórshöfn.
Þegar ákveðiö var að byggja rat-
sjárstöð í hverjum landsfjórðungi
var oft leitað til heimamanna og þeim
boðið að gerast undirverktakar hjá
Aöalverktökum sem byggðu mann-
virkin. Framkvæmdir við Gunnólfs-
víkurfjall hófust vorið 1986.
„Nokkru áður en framkvæmdir
hófust hringdi til mín maður úr
Gylfi Kristjánason, DV, Akureyri:
Hjól atvinnulífsins á Kópaskeri
eru nú farin að snúast að nýju af
fullum krafti, en eins og kom fram í
fréttum í DV á sínum tíma var rækju-
vinnslunni þar á staðnum lokað og
Sæblik hf., sem rak vinnsluna og
gerði út rækjubátinn Árna á Bakka,
lýst gjaldþrota.
Fyrirtækið Jökull á Raufarhöfn
hefur tekið rækjuverksmiðjuna og
bátinn á leigu til þriggja mánaða og
í gær var verið að landa úr bátnum
á Raufarhöfn og vinnsla að heijast í
rækjuvinnslunni á Kópaskeri að
nýju.
„Það var haldinn hér fundur í vik-
unni með mönnum frá Jökh og
heimamönnum hér á Kópaskeri og
þar var rætt um hugsanlega stofnun
sameignarfélags um rækjuvinnsluna
og útgerð sem tengist henni," sagði
Ingunn St. Svavarsdóttir, oddviti
Presthólahrepps, er DV ræddi við
lega ef takast ætti að koma kortinu
í notkun fyrir næsta sumar.
Sú nefnd sem starfaði upphaflega
aö athugun á þessu máh komst að
þeirri niðurstöðu að skynsamlegt
væri að stofna fyrirtæki um ferða-
greiðslukort, hvort sem það yrði í
samvinnu við aðra eða ekki. Síðan
hafa margir möguleikar verið athug-
aðir, m.a. rætt við kortafyrirtækin.
Enn hefur ekkert komið fram, sem
hnekkt hefur því að þetta sé skyn-
samleg niðurstaða.“
varnarmáladeild utanríkisráðuneyt-
isins og bauð okkur verk við bygg-
inguna. Ég neitaði þessari málaleitan
afdráttarlaust og gat ekki betur heyrt
en maðurinn yrði steinhissa á þess-
um viðbrögðum," segir Kristján.
Haki sf. er í eigu tveggja fjölskyldna
í Þórshöfn og rekur einu steypustöð-
ina á staðnum. Þegar fyrirtækið neit-
aði að vinna við ratsjárstöðina varð
að flyfja færanlega steypustöð norð-
ur á Langanesströnd. Aðalverktakar
-eiga steypustöðma og eru nýbúnir
að taka hana saman og flytja burt,
endaverkilokið. -pv
hana.
Ingunn sagði að þetta mál yrði
kannað áfram og áhugi væri fyrir
hendi hjá þeim aöilum sem hefðu
tekið þátt í þessum viðræðum. „Við
munum skoða allar hliðar á þessu
máh mjög vel. Það er t.d. ekki sjálf-
gefið að Árni á Bakka henti best
varðandi hráefnisöflun fyrir þetta
fyrirtæki ef af yrði, en að sjálfsögðu
er okkur nauðsyn á að hafa yfir að
ráða tæki til hráefnisöflunar," sagði
Ingunn.
Mikil atvinna hefur verið hjá fisk-
verkunarfyrirtækinu Útnesi að und-
anfomu. Víðir Trausti frá Hauganesi
hefur lagt upp mikinn afla hjá fyrir-
tækinu og hafa um 20 manns haft
mikla atvinnu við saltfiskverkun.
Nú þegar rækjuvinnslan er aftur far-
in í gang má segja að hjól atvinnulífs-
ins á Kópaskeri séu farin að snúast
fyrir alvöru og enginn barlómur í
fólki þar á staönum þótt vissulega
sé óvissuástand framundan.
Sandkom i>v
Íþróttahús
á fullri ferð
í Þorlákshöíh:
erhaíinbygg-
ingánýju
iþróttahúsi.i :
blaðinu Suö-
urlandier
greintfrábygg-
ingunni.ífyrir-
sögnsegirað
íþróttahús-
byggmginséá
fullri ferð í Þorlákshöfh. Þaö hlýtur
aö tefja fyiir framkvæmdiun hversu
hratt byggingin fer yfir. í fréttinni
segjr aö húsið muni skipta sköpum
fyrir íþróttastarfsemi í Þorlákshöfn
og á ströndinni. Áður hefhr heyrst
um strandferðaskip - en aldrei áður
um strandferðaíþróttahús. Oddvitinn
i Þorlákshöfn segjr orðrétt í sömu
frétt „Og við höfum lagt kapp á aö
fá hagkvæma teikningu til að byggja
eftirþettahús..."
Takatil
í bílskúmum
í cinu helgar-
blaðannavar
: Ríkisstjórinn,
Höskuldur
Jónsson,
spurðurhvem-
ighannhygðist
eyðakomandi
helgi.Hösk-
uldursagðist
ætla að taka til
í bílskúmum svo hægt yrði að koma
bílnum fyrir. Höskuldur virðist ekki
viss um aö heigin dugi honum til til-
tektarinnar-því hann segist ætla í
gonguferð á sunnudeginum hafi
hann tímatil. Höskuldur lét ekkert
uppi um h vað hann hefði geymt i
bílskúrnum - sem er s vo plássfrekt
að bíllinn hefur þurft að standa úti i
öllumveðrum.
Bland fyrir
tvær milljónir
Umþaðbil
semMagnus
Thoroddsénslö::;
til og skilaöi
1260ílöskumaf
þeimsemhann
hafðikeyptá
kostnaöarverði
sátunokkrir
reiknings-
glöggirmenn
og ræddu tíðindin. Þeir komust einna
helst að þeirri niðurstöðu að hæsta-
réttardómarinn hefði gert sér grein
fyrir að blandið i allt vínið mundi
kosta hann um tvær millj ónir króna.
Reikningsglöggu félagarnir töldu að
sú staðreynd hefði verið ástæðan fyr-
ir því aö dómarinn skilaði víninu.
Þorgeir Þorgeirsson rithöfundur
hlustaði á þessar samræður -en lagöi
fátt til mála. Hann heyrðist þó tuldra
eftirfarandivísu:
Kátlega skandala færist hann
Magnúsífang
þvi forsetaklandrið tekur nú óðum
aö skýrast:
Þó áfengisvandinn hljóti að hafa
sinn gang
verður helvítis blandið örlagarík-
astogdýrast.
Afvopnun
hérog þar
Gorbatsjov
Sovéfleiðtogi
tilkynntiíNew
Yorkfyrir
skemmstuað
hannheíði
ákveðiö að
skera Rauöa
herinnniður
um tíu prósent.
Þessiákvörðun
leiðtogans hlaut mikið lof. Minni at-
hygli hefúr vakið, um gjörvalla
heimsbyggðina, afvopnun okkar ís-
lendinga. Stjórnvöld hér á landi hafa
ák veðið stórkostlegan niðurskurö á
hertólum landsmanna. Ákveðið er aö
skera sjóherinn niður um þrjátíu og
þrjú prósent. Þessa ákvörðun er að
frnna í fjárlagafrumvarpinu þar sem
ákveöið eraðselja varðskipið Óðinn.
Annars er fyrirhugaður niðurskurö-
ur áfé til Gæslunnar um 25 milljón-
ir. Sú upphæö er helmingur af þeirri
fjárhæð sem samþykkt var sem
aukning á útgáfustyrk til flokksblað-
anna.
Umsjón. Slgurjón Egllsson
Deilt um seinni fréttir Sjónvarps
Stjóm Félags kvikmyndagerðar-
manna hefur sent útvarpsstjóra,
Markúsi Emi Antonssyni, bréf þar
sem átaiið er að Sjónvarpið skuli
ijúfa útsendingu kvikmynda í
miöjum klíöum til aö koma seinni
fréttum og auglýsingum að.
Stjómin segir að slíkt stríði gegn
hagsmunum áhorfenda og höfunda
kvikmynda. Þaö aö slíta kvik-
myndir úr samhengi eða búta þær
sundur með óskyldu efni flokkist
undir skemmdarverk og geri áhorf-
andanum ómögulegt aö njóta
verksins eins og höfundur ætlist til.
Ennfremur segir: „Hér á landi
em kvikmyndir eins og önnur höf-
undarverk vemduð með höfimdar-
lögum og teljum við aö þessi sýn-
ingaraðferö brjóti í bága við þau
lög.“
,JMér þætti gaman aö vita hvaöa
laga mennimir era aö visa til,“
sagði Pétur Guöfinnsson, fram-
kvæmdastjóri Sjónvarpsins, er DV
ræddi við hann. „Þaö tíökast í öll-
um nágrannalöndum okkar, svo
ekki sé talaö um Ameríku, að kvik-
myndir séu slitnar í sundur og ööra
efiii, s.s. auglýsingum sé skotið inn.
Þá má benda á kvikmyndahúsin
sem undantekningarlaust gera hlé
á sínum sýningum. Viö rjúfum út-
sendingar á bíómyndum fyrst og
fremst til að koma aö fréttum. Nú
í jólavertíöinni hafa svo auglýs-
ingar fiotiö með. Fyrirhugað er að
setja stííari timamörk á auglýs-
ingarnar en aö ööru leyti veröur
þessu fyrirkomulagi ekki breytt.
Viö stöndum fast á því að senda
út fréttir á slaginu 11. Ég man ekki
til þess að það sé neitt i samningum
við okkar dreifmgaraðila sem
bannar þetta fyrirkomulag, enda
verðurþvíekkibreytt.“ -JSS
-JSS
Flugleiðir:
Konan heyrir
frá okkur
Ratsjá var byggð á Gunnólfsvíkurtjalli. Ekki voru allir heimamenn ginnkeypt-
ir fyrir vinnu.
Verktaki vildi ekki
byggja fyrir herinn
Atvinnurekendur mótmæla
hækkun á tekjuskatti
Kópasker:
Hjólin farin að
snúast að nýju