Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1988, Side 28
28
ÞKIÐ'JUDÁGUr 13. DESEMBÉR 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Líkamsrækt
Ertu stressaður eða stressuð fyrir jólin,
komdu þá til okkar og slappaðu af,
bjóðum upp á nudd, ljós, heitan pott
Og gufu. Uppl. í síma 23131.
ÆU/I/IENIA
mini 5000
uppþvottavélar
Rafbraut
Bolholt 4,
símar 681440 og
681447.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Valur Haraldsson, s. 28852,
Samara ’89.
Jónas Traustason, s. 84686,
Galant GLSi 2,0 ’89, bílas. 985-28382.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy 4WD ’88. -
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX 88, bílas. 985-27801.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX '88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn-
irallan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endurnýjun ökuskírteina. Engin
bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og
bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn. Kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
EXE ’87, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLX ’88, útvegar próf-
gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng-
in bið. Sími 72493.
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, aö
gjalddagi söluskatts fyrir nóvembermánuð er 15.
desember. Ber þá að skila skattinn til innheimtu-
manna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið
1 t
% i
BURÐARFOLK
Baldursgötu
Bragagötu
Flókagötu 1-40
Karlagötu
Skarphéðinsgötu
Skeggjagötu
Túngötu
Öldugötu 30 - út
Laugaveg, sléttar
tölur 2-120
Hverfisgata 2-66
^ 1
i t ^ ^
AFGREIÐSLA
ÞVERHOLTI 11
t ‘k ^ t
SIMI 27022
Ökukennsla - blfhjólakennsla. Lærið
að aka bíl á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig.
Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903.
■ Heildsala
Jólavörur. Jólaborðskraut, jólatré-
skraut (sérlega fallegt), aðventuljós,
keramik-glöggsett, málm- og viðar-
jólastjörnur, leikföng, gjafavörur,
tískuskartgripi o.fl. Lenko hf., um-
boðs- og heildverslun, Smiðjuvegi 1,
Kóp., s. 91-46365.
■ Til sölu
Jólablaö timaritsins Húsfreyjunnar er
komið út. Meðal efnis: Fjórar konur
sýna jólaborðin sín og gefa jólaupp-
skriftir fljótgerðar jólagjafir ogjóla-
skreytingar dagbók konu jóla-
krossgáta. Lestu Húsfreyjuna og þú
kemst í jólaskap. Áskriftargjald kr.
850 á ári. Nýir áskrifendur fá jólablað-
ið ókeypis. Sími 91-17044. Við erum
við símann.
maniquick
Hand- og fótsnyrtitækið sem sló í gegn
á sýningunni „Veröld ’88“. Tilvalin
jólagjöf fjölskyídunnar til heimilisins.
rafhlöðutæki ásamt fylgihlutum kr.
5.481.- Rafmagnstæki ásamt fylgihlut-
um kr. 10.359.- Sent í póstkröfu hvert
á land sem er. Kreditkortaþjónusta.
Pantið tímanlega fyrir jólin. Símsvari
tekur við pöntunum allan sólarhring-
inn. Saf hf., Dugguvogi 2, 104 Rvík,
sími (91)-68-16-80.
„Parket”inniskór, sjónvarpsskór.
Mjúkir, vel fóðraðir inniskór úr villi-
rúskinni, stærðir 35^14, kr. 1.090,-.
Póstsendum. Fótóhúsið Príma,
Bankastræti, sími 623535. Hlýleg jóla-
gjöf.
Blindhæð
Við vitum ekki hvað
leynist handan við
hana. Ökum eins
langt til hægri og
kostur er og drögum
úr hraða,
Tökum aldrei
áhættu!
framundan.
Verslun
Persónuleg jólagjöf. Tökum tölvu-
myndir í lit. Gleðjið afa, ömmu,
frænku, frænda með mynd af barninu
þínu á almanak ’89. Tökum einnig
eftir ljósmyndum. Aðeins kr. 900.
Tölvulitmyndir, Kringlunni (göngug.
v/Byggt og b.). S. 623535.
Dúnmjúku sænsku sængurnar komnar
aftur, verð frá 4290, koddar frá 850,
svæflar frá 640. Póstsendum, Skotið
Klapparstíg 31, Karen, Kringlunni 4,
sími 91-622088 og 14974.
Jólagjafavara: svuntur, pottaleppar,
dúkar og handklæði. H-Búðin, s.
656550, miðbæ Garðabæjar.
Seljum og lelgjum allan skiðabúnað.
K2 amerísku toppskíðin, Riesinger,
ódýr barna- og unglingaskíði. Barna-
skíðapakkinn frá 7.990. Tökum notað-
an skíðabúnað upp í nýján. Sportleig-
an v/Umferðarmiðstöðina, s. 91-13072.
Farðu vel með fötin þin. Buxnapressur
í hvítu eða brúnu. Verð kr. 6.495.
Einar Farestveit & Co, Borgartúni 28,
sími 16995.
BUÐim
Til sölu mjög fallegur antik-barnavagn.
Þetta er nýuppgerður Silver Cross
vagn, mjög traustur. Uppl. í síma 91-
53835 e.kl. 19.
Rennibekkur, fræsari og borvél í sama
pakka. Einnig er hægt áð bæta við
smergel, steinsög o.fl. Tilvalinn jóla-
gjöf fyrir föndrara og módelsmiði á
öllum aldri. Sölustaðir: Byggt og búið,
Kringlan, s. 91-689400, Húsasmiðjan,
s. 91-687700, Mikligarður, s. 91-83811,
Sambandið Krókhálsi, s. 91-82033,
Tómstundahúsið, s. 91-21901.
Póstsendum ef óskað er.
Barnavagnar á mjög góðu verði, kerr-
ur, stólar, barnarúm, baðborð, bílstól-
ar, burðarbílstólar o.fl. Verslunin
Dvergasteinn, Nóatúni 21, sími
91-22420.
Jólatilboð! Tilboðsverð á þessum fall-
egu, innlögðu sófaborðum fram að jól-
um. Áður 16.900 kr, nú 13.900. Höfum
einnig mikið úrval af húsgögnum og
gjafavörum. . Nýja bólsturgerðin,
Garðshorni, sími 16541.
■ Bílar til sölu
Bronco II '87 til sölu, upphækkaður á
36" mudderdekkjum, læst drif framan
og aftan, 5:13/1 hlutföll. Uppl. í síma
685701 eða 671842 eftir kl. 18.
MMC. Lancer 4x4 ’88 til sölu, ekinn 13
þús, mjög vel með farinn. Nýja Bíla-
höllinn, Funahöfða 1, sími 91-672277.
Citroen 19 BX GTI til sölu, rafm. í rúð-
um, sportfelgur, dráttakrókur. ATH.
skipti. Bílatorg, Nóatúni 2, sími 91-
621033 og 91-666264 eftir kl. 18.