Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1988, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1988, Síða 37
ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1988. Spakmæli 37 Skák Jón L. Árnason Á skákmóti í Bremen í ár kom þessi staða upp í skák Mtillers, sem hafði hvítt og átti leik, og Petersson: Menn svarts 11818 hrökklast upp í borð og refsingin lætur ekki á sér standa: 1. Rxf7! Hxf7 2. Hxf7 Kxf7 3. Df3 + og svart- ur gaf. Ef 3. - Kg6, þá 4. Bd3+ og mátar og ef 3. - Kg8, þá 4. d6 (fráskák) og síðan fellur hrókurinn á a8. Bridge ísak Sigurðsson Á Reykjavíkurmótinu í tvímenningi kom þetta spil fyrir þar sem hægt er að vinna 7 hjörtu á aöeins 28 (Milton) punkta á milli handanna. Þetta er nokkuð hörð alslemma þar sem þjörtun veröa að liggja 3-2 og tíguldrottningin helst undir svín- ingu. Það er nokkuð undir 50% en það gaf vel að fara í hana. Aðeins eitt par náöi henni með þessum sögnum. Spil 81, norður gefur, enginn á hættu: * Á8743 V K4 ♦ G3 + ÁK63 ♦ KDG1065 V 107 ♦ 954 + G10 ♦ 9 V G95 ♦ D872 ♦ D9742 ¥ ÁD8632 ♦ ÁK106 + 85 Norður Austur Suður Vestur 1* Pass 29 Pass 3+ Pass 39 Pass 39 Pass 4 G Pass 5+ Pass 59 Dobl Pass Pass 79 p/h Sagnir þarfnast skýringar, N/S spila eðli- legt kerfi. Tvö hjörtu eru geimkrafa og þrjú lauf lofa einhvetju meiru en lág- marksopnun. Þijú hjörtu er oflast þriggja spila stuöningur en þarf þó ekki að vera það eins og í þessu tilviki. Fjögur grönd eru 5 ásaspuming (trompkóngur er flmmti ásinn) og 5 lauf lofa þremur af fimm ásum. Fimm spaöar er spumarsögn' (Asking Bid) og passið átti að lofa kóngn- um í spaða eftir dobl vesturs (Dopi-Ropi). Smámisskilningur og suður taldi sig því eiga vel fyrir 7 hjörtum. Sá samningur lá vel og gaf 22 stig af 22 mögulegum. Krossgáta 7— T~~' n 2T" b ? ‘T HT" j \ IZ /3 1 1 )& n l°! 3EP I ** Í2 J 2'i Lárétt: 1 op, 4 tryllta, 7 órói, 9 syngja, 11 eiri, 12 góð, 14 gangflötur, 16 kom- ist, 18 bugt, 20 kvæði, 21 ráðning, 22 náðhúsa, 23 samtök. Lóðrétt: 1 varkár, 2 þröng, 3 topp, 4 ofna, 5 gripi, 6 fugl, 8 hijómuðu, 10 vanþóknun, 13 reiðar, 15 mjúka, 17 angan, 19 reykja, 20 keyrði. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skop, 5 læs, 8 lát, 9 eiði, 10 ólinni, 11 tærir, 14 nn, 15 trúr, 17 önd, 19 stagi, 21 glingur. Lóðrétt: 1 slóttug, 2 kál, 3 otir, 4 pen- ir, 5 lin, 6 æðinni, 7 sinn, 12 ærsl, 13 rögg, 16 úti, 18 dór, 20 an. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreii) sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið simi 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabil'reið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 9. des. til 15. des. 1988 er í Háleitisapótekiog Vesturbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefht annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefhar í síma 18888. Mosfeilsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða riær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Simi 612070. Hafnarfjörður, Garöabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Kefla vík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- - gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Álla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heímsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kf. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífllsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífllsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjud. 13. des. Viðskipta- og gjaldeyrismál aðalumræðuefni dr. Schachts og breskra fjármálamanna hinnig hefur hann meðferðisáætlun um útflutning gyðinga í stórum stíl. Allra vinur, einskis vinur Schopenhauer Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsms er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaöar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn tslands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Lau- garnesi er opiö laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í Kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn Islands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 13.30-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, simar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum, er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyriiúngar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 14. desember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Reyndu aö blanda geði við annað fólk eins mikið og þú get- ur. Skýrðu hugmyndir þínar. Gerðu meira af einhverju skemmtilegu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú verður að fara sérstaklega gætilega í orðavali svo enginn misskilningur verði. Dagurinn lofar góðu, sérstaklega í ein- hveiju nýju. Hrúturinn (21. mars-19. april): Fólk í kringum þig er mjög upptekið. Gefstu ekki upp við að fá stuðning við hugmyndir þínar. Félagslífið ætti að ganga eins og það er skipulagt. Nautið (20. apríI-20. mai): Þú ættir að búast við mótstöðu við gagnrýni þinni eða vali. íhugaðu hvort þeir hafa eitthvað til síns máls. Happatölur eru 5,14 og 30. ^ Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Fljótfærni þín getur tafið fyrir þér. Einbeittu þér að góðum úrlausnum en ekki skjótum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Láttu ekki skapið hlaupa með þig í gönur þótt einhveijar tölur stemmi ekki. Skoðanaágreiningur heima fyrir veldur spennu. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Vertu á varðbergi gagnvart fólki sem er ekki eins fijótt að hugsa og framkvæma og þú. Sýndu þeim þín sjónarmið. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér líður betur í lok dagsins en í byijun. Taktu tillit til sjónar- miða annarra, sérstaklega þeirra sem eru þér viðkomandi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að fara varlega og treysta ekki fólki um of. Athug- aðu sérstaklega fjármálafréttir áður en þú ferð eftir þeim. Sporðdreklnn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir að ná því að hreinsa til í ólíklegustu homum í dag- lega lífinu. Smáfrítími gefur þér tækifæri til að vera með fiölskyldunni. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það gætu oröið einhver tímamót hjá þér í dag. Ný tækifæri, sem geta varað í nokkrar vikur, koma upp og þér gengur allt í haginn. Happatölur eru 1, 24 og 25. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það getur verið nauðsynlegt fyrir þig að endurskipuleggja eitthvað sem ekki er nógu gott. Það gerir lífið auðveldara að vera jákvæður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.