Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1988, Page 39
ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1988.
39
Fréttir
Akureyri:
Ekki álag á
fasteignaskatt
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii:
Meirihluti bæjarráös Akureyrar
hefur lagt til að á árinu 1989 verði
fasteignaskattur af íbúðarhúsnæði
innheimtur án álags, þ.e. 0,5% af fast-
eignamatsverði, fasteignaskattur af
öðmi húsnæði með 25% álagi, þ.e.
1,25% af fasteignamatsverði og hol-
ræsagjald með 50% álagi, þ.e. 0,12%
af fasteignamatsverði.
Þá leggur meirihluti bæjarráðs til
að útsvarsprósenta í staðgreiðslu
opinberra gjalda á árinu 1989 verði
7,2%.
Sigríður Stefánsdóttir, bæjarfull-
trúi Alþýðubandalagsins, lagði til að
lagt verði 25% álag á fasteignaskatt
af íbúðarhúsnæði á árinu 1989, en
gjalddagar verði 10 í stað 5 eins og
bæjarráð hafði áður ákveðið. Sigríð-
ur bókaði að nánari rökstuðningur
og umræða muni koma fram er mál-
ið verður tekið til afgreiöslu í bæjar-
stjórn og einnig afstaða til álagningar
útsvars.
Sigurður Jóhannesson, bæjarfull-
trúi Framsóknarflokks, lét bóka að
hann gerði á þessu stigi ekki athuga-
semd við tillögu meirihlutans um
álagningu fasteignagjalda og útsvars
1989, en bókanir og tillögur bæjar-
fulltrúa muni koma fram við um-
ræðu málsins í bæjarstjórn.
Akureyri:
Aðalsteinn sýnir
í Útvegsbankanum
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Nú stendur yfir í Útvegsbankanum
á Akureyri sýning á myndum eftir
Aðalstein Vestmann bstmálara.
Á sýningunni eru 9 myndir eftir
Aðalstein, 6 vatnslitamyndir og 3
myndir málaðar með olíulitum og
eru þær allar til sölu.
Málverkasýningar af þessu tagi
hafa verið settar upp í Útvegsbank-
anum á Akureyri undanfarin ár og
mun þetta vera 14. sýningin í af-
greiðslusal bankans. Aðalsteinn
Vestmann hefur áður haldið einka-
sýningar í Reykjavík og á Akureyri
og tekið þátt í fjölda samsýninga.
Hermann Árnason, annar umdæmisstjóri Lionshreyfingarinnar hér á landi,
ásamt Helgu Rakel Kristjánsdóttur. Helga er með mynd sína og viðurkenn-
ingar sem hún hlaut fyrir hana. DV-mynd gk
„Ég er ekki búin
að skíra myndina"
- segir 11 ára stúlka sem tekur þátt íyrir íslands hönd
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Ellefu ára stúlka frá Akureyri,
Helga Rakel Kristjánsdóttir, verður
fulltrúi íslands í alþjóðlegri sam-
keppni um gerð friðarveggspjalda,
en keppnin er haldin á vegum Lions-
hreyfmgarinnar víða um heim. Er
reiknað með að keppendur komi frá
163 löndum.
Einkunnarorö keppninnar eru:
„Friður færir okkur aukinn þroska".
Hér á landi fór keppnin þannig fram
að nemendur í 5., 6. og 7. bekk í öllum
grunnskólum landsins tóku þátt og
kom einn sigurvegari úr hveijum
skóla. Síðan voru valdar 3 myndir
úr hvoru hinna tveggja Lionsum-
dæma hér á landi, og úr þeirra hópi
var mynd Helgu Rakelar valin til að
vera mynd íslands í lokakeppninni.
í þeirri keppni munu verða vegleg
verölaun, en úrslitin verða tilkynnt
á „degi Lions“ hjá Sameinuðu þjóð-
unum 13. mars.
„Nei, ég er ekki búin að skíra
myndina ennþá,“ sagði Helga Rakel
er hún haiði veitt viðtöku verðlaun-
um frá Lionshreyfingunni hér á
landi fyrir sigur sinn. „Ég fékk hug-
myndina að myndinni þegar ég var
að skoða bækur og svo hjálpaði
kennarinn minn mér mikið við fram-
haldið,“ bætti hún við. Mynd Helgu
sýnir tvær dúfur, aðra hvíta og hina
dökka. Erfitt er að lýsa myndinni
nánar, en vissulega er hún skemmti-
leg.
Þess má geta að teiknikennari
Helgu í Bamaskóla Akureyrar er
Aöalsteinn Vestmann. Annar nem-
andi hans, Axel Árnason, vann ein-
mitt í haust 1. verðlaun í teikni-
myndasamkeppni á vegum ólympíu-
nefndarinnar í Seoul.
Leikhús
SVEITASINFÓNÍA
eftir Ragnar Arnalds
i kvöld kl. 20.30.
Þriðjud. 27. des. kl. 20.30.
Miðvikud. 28. des. kl. 20.30.
Fimmtud. 29. des. kl. 20.30.
Föstud. 30. des. kl. 20.30.
Nú er verið að taka á móti pöntunum til 9.
jan. 1989. Miðasalan er opin daglega frá
kl. 14-17. Munið gjafakort leikfélagsins.
Tilvelin jólagjöf.
Símapantanir virka daga frá kl. 10, einnig
símsala með Visa og Eurocard á sama tima.
Þjóðleikhúsið
Stóra sviðið:
FJALLA-EYVINDUR
OG KONA HANS
eftir Jóhann Sigurjónsson.
Leikstjórn: Briet Héðinsdóttir.
Leikmynd og búningar: Sigurjón
Jóhannsson.
Tónlist: Leifur Þórarinsson.
Lýsing: Páll Ragnarsson.
Sýningarstjórn: Jóhanna Norðfjörð.
Annan dag jóla kl. 20.00, frumsýning.
Miðvikud. 28. des., 2. sýning.
Fimmtudag 29. des„ 3. sýning.
Föstudag 30. des., 4. sýning.
Þriðjud. 3. jan., 5. sýning.
Laugard. 7. jan., 6. sýning.
Þjóðleikhúsið og Islenska óperan sýna:
PSDtrtfþrt
Æoffmanns
Opera eftir
Jacques Offenbach
Föstudag 6. jan. '
Sunnudag 8. jan.
Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 14
daginn fyrir sýningardag. Takmarkað-
ur sýningafjöldi.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00.
Símapantanir einnig virka daga frá kl.
10-12. Sími 11200.
Leikhúskjallarinn er opinn öll -sýningar-
kvöld frá kl. 18.00.
Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð
og miði á gjafverði.
JVC
LISTINN
FACD
® 13008
Kvi3miyndahús
Bíóborgin
BUSTER
Toppmynd
Phil Collins og Julie Walters í aðalhlutverk-
um
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
DIEHARDTHX
Spennumynd
Bruce Willis í aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
ÖBÆRILEGUR LÉTTLEIKI
TILVERUNNAR
Úrvalsmynd
Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche
i aðalhlutverkum
Sýnd kl. ö og 9
Bönnuð innan 14 ára
Bíóhöllin
ÚT i ÓVISSUNA
Þrælfjörug úrvalsmynd
Kevin Dillon í aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
SKIPT UM RÁS
Toppmynd
Aðalhlutverk Kathleen Turner og Christo-
pher Reeve
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
STÓRVIÐSKIPTI
Frábær gamanmynd
Bette Milder og Lili Tomlin i aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5, l', 9 og 11
SÁ STÓRI
Toppgrínmynd. Tom Hanks og Elisabeth
Perkins í aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
I GREIPUM ÓTTANS
Spennumynd
Carl Weathers í aðalhlutverki
Sýnd kl. 11
Bönnuð innan 16 ára
Beetlejucic
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabió
APASPIL
Hörkuspennandi mynd
Jason Beghe og Jon Pakour í aðalhlutverk-
um
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára
Laugarásbíó
A-salur
SKORDÝRIÐ
Hörkuspennandi hrollvekja
Steve Railsbach og Cynthia Walsh í aðal-
hlutverkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
B-salur
I SKUGGA HRAFNSINS
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
C-salur
HUNDALÍF
Gamanmynd
Anton Glanzelius, Tomas V. Brönsson í að-
alhlutverkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Regnboginn
ÓGNVALDURINN
Spennumynd
Chuck Norris í aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
BAGDAD CAFÉ
Margverðlaunuð gamanmynd
Mar'ianne Sagerbrecht og Jack Palance í
aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
GESTABOÐ BABETTU
Dönsk óskarsverðlaunamynd
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
BARFLUGUR
Spennandi og áhrifarik mynd
Mickey Rourke og Faye Dunaway í aðal-
hlutverkum
Sýnd kl. 9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
RATTLE AND HUM
Sýnd kl. 7, 9 og 11.15
AKEEM PRINS KEMURTILAMERiKU
Sýnd kl. 5
GLÆPAKÓNGARNIR
Sovésk spennumynd
Sýnd kl. 5 og 7
Stjörnubíó
DREPIÐ PRESTINN
Sakamálamynd
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10
VETUR DAUÐANS
Spennumynd
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára
STEFNUMÓT VIÐ ENGIL ,
Sýnd kl. 5
RAUFARHÖFN
Blaðberar óskast strax
á Raufarhöfn.
Upplýsingar hjá umboðsmanni
« síma 96-51197.
Veður
Vestangola eða kaldi og víða létt-
skýjað í fyrstu, eirikum austantil á
landinu, en þykknar upp með sunn-
an- og síðan suðaustankalda, fyrst
vestan- og sunnanlands, þegar líður
á morguninn. Allhvass suðaustan
og víða rigning sunnan- og vestan-
lands síðdegis en suðvestanstinning-
skaldi og skúrir í kvöld. Hiti 2-4 stig.
Akureyri skýjað 2
Egilsstaðir léttskýjað 0
Galtarviti hálfskýjað 1
Hjarðarnes léttskýjað 3
Keílavíkurflugvöllurlétiskýiaö 1
Kirkjubæjarkl. léttskýjað 1
Raufarhöfn alskýjað -4
Reykjavík léttskýjað 1
Sauðárkrókur skýjað 2
Vestmannaeyjar léttskýjaö 3
Útlönd kl. 6 i mórgun:
Bergen skýjað 6
Helsinki snjókoma -3
Kaupmannahöfn þokumóða 0
Osló þoka -4
Stokkhólmur skýjað -4
Þórshöfn hálfskýjað 5
Amsterdam súld 8
Barcelona heiðskírt 3
Berlín rigning 2
Chicagó snjókoma -2
Frankfurt heiöskírt 2
Glasgow skýjað lt
Hamborg rigning 3
London þoka 3
Los Angeles heiðskírt 14
Luxemborg rigning 3
Madrid heiðskírt 0
Malaga heiðskírt 13
Mallorca þrumuveð- 8 ur
Montreal skýjað -17
New York skýjað -7
Nuuk alskýjað -3
París léttskýjað 4
Orlando súld 7
Róm þokumóða 6
Vín rigning 4
Winnipeg skýjað -1
Valencia heiðskírt 3
Gengið
Gengisskróning nr. 238 - 13. desember
1988 kl. 09. 5
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 45,500 45.620 45,490
Pund 83,477 83,697 83,740
Kan.dollar 37,917 38,017 38,179
Dönsk kr. 6,7648 6,7826 6.8073
Norsk kr. 7,0384 7,0570 6,9818
Sænsk kr. 7,5269 7,5467 7,5302
Fi. mark 11,0652 11,0944 11.0870
Fra.franki 7,6374 7,6576 7,6822
Belg.franki 1,2454 1,2487 1,2522
Sviss. franki 30,9946 31,0763 31,3670
Holl. gyllini 23,1229 23,1838 23,2751
Vþ. mark 26,1067 26,1755 26,2440
lt. lira 0,03541 0,03550 0,03536
Aust.sch. 3,7113 3,7210 3,7305
Port. escudo 0,3152 0,3160 0,3168
Spá. peseti 0,4019 0.4030 0,4004
Jap.yen 0,36983 0,37080 0,37319
Irsktpund 69,979 70,164 70.198
SDR 61,9210 62,0843 62,1707
ECU 54,2337 54,3768 54,4561
Simsvar vegna gengisskráningar 623270.
F iskmarkaðimir
Fiskmarkaður Suðurnesja
12. desember seldust alls 52,218 tonn.
Magn í Verð i krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Þorskur 44,016 50,49 30,00 56.50
Karíi 3,566 77,45 35,00 101,50
Langa 1,007 27,50 27,50 27,50
Lúða 0.818 204,14 75,00 212,00
Keila 1,590 20,00 20,00 20.00
Skötuselur 15.044 355,00 355,00 355.00
I dag verða m. a. scld ýsa i úr Hauki GK.
er búið að
stilla Ijósin?
UMFEROAR
RÁÐ