Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1988, Blaðsíða 1
"C Þessar laglegu þríburastúlkur komu í heiminn fyrir átta vikum og hafa dafnað vel. Þaer hafa ekki verið skirðar en móðir þeirra, Kolbrún Haraldsdóttir, tjáði blaðamanni að þær yrðu skírðar þegar hún yrði fertug i febrúar. Þær mæðgur voru hinar hressustu þegar mynd þessi var tekin í gær en þá höfðu konur úr kvenfélaginu Hringnum komið í heimsókn með óvæntan jólaglaðning -150 þúsund krónur. Það er í nógu að snúast fyrir þríburamóður og víst að þessi glaðningur mun koma sér vel svona rétt fyrir jólin. Sjá t)lS 2 DV-mynd GVA Styrjöld ríkir á gos- drykkjamarkaðinum -sjábls.8 Vinningaskrá Happdrættís Háskóla íslands: Dagmamma fékk 25 milljónir - sjá bls. 49 og baksíöu Ólafur Ragnar ; lækkar skattleysis- mörkin um þrjú þúsund - sjá bls. 4 Lögreglustjóri: Birting skýrsl- unnarmistök - sjá bls. 36 Hveráað borga fimmtíu milljónir? -sjábls.6 Stranda- glópur nætur- langtíViðey -sjábls.3 Haukdal þingfest -sjábls.5 Morðingi Palmes fundinn? -sjábls. 10 Útflutningsbætur taldar stuðla að gífurlegri heimaslátrun: Bændur slátra heima og fá lömb tvígreidd - slátrunarskýrslur bænda verða skoðaðar - sjá bls. 2 A 24 síðna bókablað fylgir í dag -sjábls. 17-40

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.