Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1988, Qupperneq 8
e
p.PiOf ffjfðMfiPSCi t r fTTjo/'CJUjnvðn'
8
Viðsldpti
MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1988.
Það ríkir styrjöld á
gosdrykkjamarkaðnum
Þaö ríkir slík styrjöld á gosdrykkja-
mörkuðunum að menn í viðskipta-
lífnu muna ekki annað eins þó oft
hafi veriö hart barist. Það er eftir
miklu aö slægjast hjá gosdrykkja-
framleiðendum þar sem jólasalan er
áætluð hátt í 6 milljónir lítra af gos-
drykkjum. Það eru um 20 prósent af
allri árssölunni sem er áætluð um
30 milljónir lítra. Desember „er
hann“ greinilega á gosdrykkjamark-
aðnum. Öllum sölubrögðum beitt
með alls kyns tilboðum og jólaleikj-
um.
Samþykktu að
hætta leikjunum
Raunar voru gosdrykkjaframleið-
endur búnir að skrifa undir sam-
komulag við Verðlagsstofnun um að
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækur ób. 2-4 Lb
Sparireikningar
3ja mán. uppsógn 2-4,5 Lb
6 mán. uppsogn 2-4,5 Sb
12mán. uppsogn 3,5-5 Lb
18mán. uppsógn 8 Ib
Tékkareikningar, alm. 0.5-1 Allir nema Vb
Sértékkareikninqar 0.5-3,5 Bb
Innlán verðtryggö Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1-2 Vb
6 mán. uppsögn 2-3,5 Sp.Ab,- Vb.Bb
Innlánmeðsérkjörum 3,5-7 Sb
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 7-8 Lb
Sterlingspund 10,50- 11,25 Úb
Vestur-þýsk mork 3,75-4,25 Ab.Sb
Danskarkrónur 7-8 Vb.Sb
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 11-12 Lb
Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 12,5-18 Sp.Bb
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
. Hlaupareikningar(yfirdr.) 14,5-17 Bb
Utlan verðtryggð
. Skuldabréf 8-8,75 Vb
Útlán til framleiðslu
isl. krónur 12-17 Lb.Sb,-
Bb
SDR 9-9,25 Allir nema Bb
Bandaríkjadalir 10,5-10,75 Úb.Sb,- Sp
Sterlingspund 13,50- 13.75 Sb.Sp
Vestur-þýskmörk 6,5-6,75 Sb.Sp,- Úb
Húsnæðislán 3,5
Lifeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 27,6 2.3 á mán.
MEÐALVEXTIR
Óverðtr. des. 88 17.9
Verðtr. des. 88 8,7
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala des. 2274 stig
Byggingavísitalades. 399,2 stig
Byggingavísitalades. 124,9 stig
Húsaleiguvísitala Engin hækkun 1. okt. Verðstoðvun
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóöa
Einingabréf 1 3,393
Einingabréf 2 1,927
Einingabréf 3 2,212
Fjölþjóðabréf 1,268
Gengisbréf 1,582
Kjarabréf 3,392
Lífeyrisbréf 1.706
Skammtímabréf 1.183
Markbréf 1,797
Skyndibréf 1,039
Sjóðsbréf 1 1,627
Sjóðsbréf 2 1,370
Sjóðsbréf 3 1,161
Tekjubréf 1,579
HLUTABREF
Söluverð aö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Almennar tryggingar 118 kr.
Eimskip 346 kr.
Flugleiðir 273 kr.
Hampiðjan 130 kr.
Iðnaðarbankinn 172 kr.
Skagstrendingur hf. 160 kr.
Verslunarbankinn 134 kr.
Tollvörugeymslan hf. 100 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki
káupa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt-
um og nokkrir sparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb=lðnaðar-
bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb =
Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast í DV á fimmtudögum.
hætta öllum leikjum og getraunum
fyrir jólin. Það samkomulag virðist
nú brotið.
Sól hf. og Kók-verksmiöjan eru
með safnleiki. Ef safnað er ákveðn-
um fjölda jólamiöa fást ákveðin verð-
laun af hálfu verksmiðjanna.
Stríðið á gosdrykkjamarkaðnum
hefur tekið á sig ýmsar myndir á
undanfórnum misserum. Áður var
barist á þjónustusviðinu. Það var
þjónustustríð. Síðan fóru verksmiðj-
urnar í auglýsingastríð. Næsta skref
var umbúðastríð þar sem verksmiðj-
urnar kepptust við að bjóða hagstæð-
ar umbúðir án þess þó að minnka
auglýsingar eða þjónustu sína.
Þá var komið að leikjunum. Sól hf.
bauð fundarlaun fyrir milljónustu
dósina af Sól-kóla. Þá kom jólaleikur
Kók-verksmiðjunnar í fyrra sem
gekk út á að safna miðum með þrett-
án jólasveinum. í vor kom síðan San-
itas með flipaleikinn. Hann var eins
konar markaðskönnun og veittur
var fótbolti í umbun fyrir að taka
þátt í könnuninni. Þá kom skógrækt-
arleikur Kók og Bylgjunnar í sumar
þar sem veitt voru verðlaun fyrir að
safna töppum og ílipum og skila þeim
inn. Kók borgaði til skógræktarinnar
eftir því hve miklu var safnað.
Síðan var skrifað undir hjá Verð-
lagsstjóra í haust um enga leiki fyrir
þessi jól. Nú er komið á daginn hvem-
ig það samkomulag hefur verið hald-
iö.
Fréttaljós
Jón G. Hauksson
Verðstríð með alls
kyns tilboðum
í millitíðinni breyttist stríðið hins
vegar í verðstríð, það þróaðist út í
bullandi afslætti. Sól bauð upp á
ótrúlegan afslátt af íscola í haust og
seldi dósina á næstum helmingi
lægra verði en aðrir. Pepsi seldi áður
einn og hálfan lítra á verði 1,25 lítra.
Nú hefur það heldur betur breyst og
býður Pepsi nú upp á 2ja lítra flösku
á verði eins og hálfs lítra flösku. Öl-
gerð Egils Skallagrímssonar býður
upp á 20 prósent afslátt af Royal Cola
og Kók-verksmiðjan býður upp á 15
prósent afslátt. Það er því allt vað-
andi í tilboðum. Það nýjasta er núna
að hægt er aö kaupa jólakassa frá
Sanitas á 799 krónur kassann með
24 dósum í. Það gera um 33 krónur
á dósina.
Þjónustustríðið, auglýsingastríðið,
umbúðastríðið er í fullum gangi. En
fyrir þessi jól hefur verðstríðið orðið
langmest áberandi. Það er afsláttur-
inn sem ræður ferðinni fyrir þessi jól
og leikimir.
Markaðurinn tvöfaldast
Fyrir nokkrum árum var gos-
drykkjamarkaðurinn á íslandi um
15 milljónir lítra en er áætlaður um
30 milljónir lítra þetta árið. Hægt er
að fá tvo lítra af gosdrykk á jólatil-
boði sem nemur 99 krónum en verð
er mismunandi eftir verslunum þar
sem þær eru líka með sérstök tilboð
í gangi og heyja sitt stríð.
-JGH
3ja besta árið í
bílasölu hérlendis
Arið 1988, ár sífellds tals um
kreppu, er 3ja besta áriö í bílasölu
hérlendis. Sú tegund sem selst hef-
ur mest er Mitsubishi en Hekla hf.
hefur umboð fyrir þá bíla. Toyota
er í öðru sæti. Mesta bílasöluár hér
á landi frá upphafi var í fyrra en
þá voru fluttir inn alls 23.459 bílar.
Það er met sem seint verður slegið.
Alls voru fluttir inn 14.350 bílar
frá byrjun janúar til nóvember-
loka. Þar af voru fólksbílar 11.634
•talsins. Annað besta árið í bílasölu
hér á landi var í hittifyrra. Þá voru
fluttir inn alls 15.626 bílar.
í meðalári á síðustu árum hafa
verið fluttir inn í kringum 7 til 8
þúsund bílar á ári. Það hefur því
verið um sprengingu að ræða í inn-
flutningi bíla á síðustu þremur
árum.
-JGH
árum. Fyrstu ellefu mánuðirnir
gilda fyrir árið í ár.
Landssamband llfeyrissjóöa:
Veðleyfi er alls ekki
sjálfsagður vinargreiði
Dóttur þina og kærasta hennar vantar veðleyfi í húsinu þínu. Þú veitir það
sem vinargreiða. Þessi greiði getur hæglega orðið til þess að þú tapar
stórum hluta í húsinu þínu.
„Mörg dæmi eru um það að menn,
sem veitt hafa ættingjum eða vinum
veðleyfi, hafi síðar sjálflr þurft að
greiða af þeim lánum til að forða
íbúðum frá uppboði. Því verður að
leggja áherslu á: Varúð við veð-
leyfí,“ segir í athyglisverðum bækl-
ingi Landssambands lífeyrissjóða
sem DV hefur fjallaö um síðustu
daga.
Ennfremur segir: „Algengt er að
lántakendur eigi ekki fullnægjandi
veð fyrir lánum sem þeir ætla að
taka. Lífeyrissjóðir setja til dæmis
skilyrði um veð undir 50 prósentum
af brunabótamati íbúðar. Lánták-
endur hafa oft leyst máhð þannig að
fá „lánað“ veð í íbúðum ættingja
sinna eða kunningja. Sá sem veitir
slikt veðleyfi verður að bera mikið
traust til þess sem hann lánar það.
Því standi lántakandi ekki í skilum
verður ibúðareigandi að greiða sjálf-
ur af láninu, ella getur lánveitandi
gengið að veðinu og boðið það upp,
fái hann ekki greitt á annan hátt."
Og hér koma þörf skilaboð úr kafl-
anum um veðleyfi: „Mikilvægt er að
þeir sem lána veð í íbúðum sínum
geri sér fullljóst að með því eru þeir
hugsanlega að afsala sér hluta af
eignum sínum.“
Og áfram: „Hið sama á við þegar
fólk í sambúð kaupir eða byggir sam-
an íbúð. Mjög mikilvægt er að það
gangi tryggilega frá lagalegri hhð
málanna því að sambúðin getur rofn-
að. Oft er um miklar fjárhæöir að
ræða en sá sem skrifaöur er fyrir
eigninni stendur venjulega með
pálmann í höndunum. Hinn aðilinn
getur tapað öllu sínu og jafnvel
meiru - hafl hann til dæmis fengið
lán til íbúðarkaupanna gegn veðleyfi
í íbúð foreldra sinna.“ -JGH
Vélar og
þjónusta
inn í BMW-
umboðið
Fýrirtækið Vélar og þjónusta
hf. að Jámhálsi 2 er í viðræðura
við forráðamenn Kristins Guðna-
sonar hf. um yfírtöku á BMW-
uraboöinu.
„Það er verið að reka endahnút-
inn á þessi mál og frá okkur kem-
ur tilkynning síðar i vikunni,“
segir Ólafur Kristinsson, forstjóri
Kristins Guðnasonar hf.
Vélar og þjónusta hf. er 11 ára
fyrirtæki og umsvifamikið í inn-
flutningi á þungavinnuvélum og
landbúnaðartækjum. Það er með
umboð fyrír Case dráttarvélar og
vestur-þýsku Atlas gröfurnar.
Ennfremur flytur það inn Linde
vörulyftara, auk margra annarra
tækja.
-JGH
Verðbréfaþing
íslands
- kauptilboð vikunnar
FSS = Fjárfestingarsjóður Slátur-
félags Suðurlands, <3L = Glitnir,
IB = Iðnaðarbankinn, Lind = Fjár-
mögnunarfyrirtækið Lind, SIS =
Samband íslenskra samvinnufé-
laga, SP = Spariskírteini ríkissjóðs
Hæsta kaupverð
Einkenni Kr. Vextir
FSS1985/1 145,86 10,9
GL1986/1 159,07 11,3
GL1986/291 118,90 10,8
GL1986/292 107,51 10,7
IB1985/3 176,37 8,9
IB1986/1 158,58 8,9
LIND1986/1 139,96 11,9
SIS1985/1 248,88 12,5
SP1975/1 12601,78 8,3
SP1975/2 9456,74 8,3
SP1976/1 8882,29 8,3
SP1976/2 6946,07 8,3
SP1977/1 6330,91 8,3
SP1977/2 5196,68 8,3
SP1978/1 4292,48 8,3
SP1978/2 3319,87 8,3
SP1979/1 2872,21 8,3
SP1979/2 2160,01 8,3
SP1980/1 1936,68 8,3
SP1981/1 1284,86 8,3
SP1981/2 926,58 8,3
SP1982/1 882,76 8,3
SP1982/2 643,54 8,3
SP1983/1 512,89 8,3
SP1984/1 339,35 8,3
SP1984/2 342,58 8,3
SP1984/SDR 307,62 8,3
SP1985/1A 294,33 8,3
SP1985/1SDR 219,71 8,3
SP1985/2A 227,99 8,3
SP1985/2SDR 194,33 8,3
SP1986/1A3AR 202,87 8,3
SP1986/1A4AR 211,98 8,3
SP1986/1A6AR 219,02 8,2
SP1986/1D 172,44 8,3
SP1986/2A4AR 183,39 8,3
SP1986/2A6AR 186,63 8,2
SP1987/1A2AR 163,71 8,3
SP1987/2A6AR 138,30 7,9
SP1987/2D2AR 145,54 8,3
SP1988/1D2AR 129,73 8,3
SP1988/1D3AR 130,01 8,3
SP1988/2D3AR 104,50 8,3
SP1988/2D5AR 102,96 8,0
SP1988/2D8AR 101,56 7,5
SP1988/3D3AR 98,84 8,3
SP1988/3D5AR 98,63 7,9
SP1988/3D8AR 98,55 7,4
Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafn-
verðs og hagstæðustu raunávöxt-
un kaupenda í % á ári miðað við
viðskipti 12.12.'88. Ekki er tekið
tillittil þóknunar.
Viðskipti á Verðbréfaþingi fara
fram hjá eftirtöldum þingaðilum:
Fjárfestingarfélagi Islands hf„
Kaupþingi hf„ Landsbanka Is-
lands, Samvinnubanka Islands
hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar,
Sparisjóði Reykjavíkur og ná-
grennis, Útvegsbanka íslands hf„
Verðbréfamarkaði Iðnaðarbank-
ans hf. og Verslunarbanka Islands
hf.