Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1988, Síða 19
MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1988.
43
dv______________________________________Smáauglýsingar - Slmi 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Kvikmyndir, 8 mm og 16 mm, yfirfærð-
ar á myndband. Fullkominn búnaður
til klippingar á VHS. Myndbönd frá
Bandaríkjunum NTSC, yíirfærð á
okkar kerfi, Pal, og öfugt. Leiga á
videoupptökuvélum, monitorum
o.m.fl. Heimildir Samtímans hf.,
Suðurlandsbraut 6, sími 688235.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Ertu óþolinmóð/ur? Þú þarft ekki að
bíða eftir árangri. Skjótvirk hárrækt
með akupunktur, leysi og rafmagns-
nuddi. Vítamíngreining, orkumæling,
vöðvabólgumeðferð, andlitslyfting.
Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275.
Kojur'án dýnu fyrir lítiö; hjónarúm,
hvítt, nýlegt, kostar nýtt 51000, selst
á 20000; þráðlaus sími á 12000; ungl-
ingarúm á 2000 og skrifborð á 2000.
Uppl. í síma 91-74673.
Silver Cross tvíburavagn til sölu,
barnabaðborð, ungbarnastóll, einnig
gamalt eldhúsborð sem hægt er að
stækka í 1,60 m, selst ódýrt. S.46384
e. kl. 18.__________________________
Rafmagnstalia. 2ja tonna, 3ja fasa
Morris talía, sem gengur á braut, til
sölu. Uppl. gefur Kristján í síma
685099.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Stór og traustur peningaskápur til sölu,
einnig ATEA símakerfi (4 línur). Uppl.
í síma 641490 á daginn og 14077 á
kvöldin.
Bauknecht ísskápur, hæð 153 cm, til
sölu, einnig gömul frystikista og
barnakojur. Uppl. í síma 688611.
Flugmiði frá Kaupmannahöfn tii Reykja-
víkur, 20 desember, til sölu. Uppl. í
síma 91-32126.
Handlaug, klósett, baðkar, grænt, til
sölu, verð kr. 10 þús., furuinnrétting
fylgir. Uppl. í síma 91-73700.
Simi- þráðlaus simi og CB-talstöð til
sölu. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-1976.
Cape (herðarslá) úr ljósbrúnu minka-
skinni. Selst ódýrt. Uppl. í síma
91-52029.___________________________
Notað enskt ullargóltteppi til sölu, ca
50 ferm, einnig tekk skrifborð og
svefnbekkur. Uppl. í síma 91-35753.
Dancall bílasími til sölu, með öllu. Uppl.
í síma 91-79920.
Jeppa- eða fólksbilakerra til sölu, ný
og vönduð. Uppl. í síma 91-77373.
Sófasett og þurrkari til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 91-40846.
Vel með farið Picasso sófasett 3ja sæta,
2 stólar og borð. Uppl. í síma 641747.
Þráðlaus sími tíl sölu, verð 10-15 þús.
Uppl. í síma 91-20743, Inga.
■ Oskast keypt
Kaupi ýmsa gamla muni (30ára og
eldri) t.d. húsgögn, leirtau, ljósakrón-
ur, lampa, spegla, ramma, handsnúna
plötuspilara, póstkort, skartgripi,
veski, fatnað o.fl. o.fl. Fríða frænka,
Vesturgötu 3, s. 91-14730. Opið frá 12-
18 og laugardaga.
Reproomastermyndavél. Óska eftir
Reproomastermyndavél og framköll-
unarvél fyrir samlokur. Uppl. í síma
91-76759 eftir kl. 19.
Stórt gamaldags borðstofuborð, ekki
styttra en 160 cm, óskast keypt, stólar
mega gjarnan fylgja. Uppl. í síma
46384 eftir kl. 18.
Því ekki að spara og greiða smáauglýs-
inguna með greiðslukorti.
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Borvél. Óska eftir að kaupa borvél á
standi (suIUborvél). Uppl. í síma
91-14415 e.kl. 20.
Kaupum notuð videótæki og litsjón-
varpstæki. Allt kemur til greina. Uppl.
í síma 91-21216. Verslunin Góðkaup.
Notuð innihurð, 70x200 cm, óskast til
kaups. Uppl. í síma 20936.
Peningaskápur óskast. Uppl. í síma
91-54466 og 54460.
■ Verslun
Jólamarkaðurinn, Skipholti 33.
Góðar vörur á frábæru verði. Jóla-
skraut, jólatré, jólatrésseríur,
jóladúkar, náttfatnaður á alla fjöl-
skylduna kr. 520-950, snyrtivörur,
gjafavörur, fatnaður, Bay Jakobsen
heilsudýnurnar, og margt, margt
fleira. Verslið ódýrt. Jólamarkaður-
inn, Skipholti 33, sími 680940.
Leikföng! Athugið! 10% staðgr.afsláttur
næstu daga. Playmobil er jólagjöfin í
ár! I Fídó er landsins mesta úrval af
Playmobil leikföngum. Mjög mikið
úrval af öðrum leikföngum, s.s. Lego,
Barbie, Fischer Price, Sindy og Pony,
Petru-brúðum ásamt fylgihlutum, bíl-
um, stórum brúðum o.m.fl. Póstsend-
um. Fídó/Smáfólk hf., Iðnaðarhúsinu,
Hallveigarstíg 1, s. 91-26010 og 21780.
Vatterað rúmteppaefni, rúffkappar og
gluggatjaldaefni, jólakappar,
jóladúkaefni, tilbúnir jóladúkar, mat-
ardúkar, blúndudúkar, handklæði í
úrvali, sængur, koddar og sængurfata-
sett. Gardínubúðin, Skipholti 35, sími
35677.
Pony - BMX. Nýkomin barnaefni,
Pony, BMX, Þrumukettir og Herra-
menn. Tilvalið í sængurver eða gard-
ínur. Mikið úrval af öðrum barnaefn-
um. Póstsendum. Álnabúðin, Þver-
holti 5, Mos., s. 666388.
Jólaefni. Smámunstruðu jólaefnin
komin, einnig saumakassar í miklu
úrvali. Saumasporið, spor til sparnað-
ar, sími 45632.
Látið filmuna endast ævilangt. Ókeypis
gæðafilma fylgir hverri framköllun
hjá okkur. Póstsendum. Myndsýn,
pósthólf 11040,131 Rvík, sími 91-77755.
Rúmteppi, gardínur, mottur, jóladúka-
plast, handklæði og sloppar í gjafa-
kassa, handklæði. Póstsendum. Nafn-
lausa búðin, Síðumúla, sími 84222.
■ Fatnaöur
Átt þú von á barni? Höfum spennandi
sérhannaðan tækifærisfatnað í miklu
úrvali og á góðu verði. Vönduð efni í
tískulitum. Komið í Hjaltabakka 22 í
kjallara eða hafið samband í síma
91-75038. Opið frá kl. 9-14 eða eftir
samkomulagi. Saumastofan Fis-Létt.
Ódýr lausn. Tek að mér að sauma jóla-
og áramótafötin á sanngjörnu verði.
Nánari uppl. í síma 91-10529.
■ Fyrir ungböm
Leigjum út barnaferðarúm, vagna og
kerrur. Leigjum til lengri og skemmri
tíma. Þjónusta í þína þágu. Símar
21180 á daginn og 20119 á kvöldin.
Barnaeldhússtóll, reiðhjól barnabíl-
stóll og upphækkunarpúði í bíl til
sölu. Uppl. í síma 91-13346.
Vel með farið barnarimlarúm, úr beyki,
með dýnu og færanlegum botni, til
sölu. Verð 4 þús. Uppl. í síma 91-53038.
■ Heimilistæki
Nýyfirfarnar þvottavélar til sölu, enn-
fremur ódýrir varahlutir í margar
gerðir þvottavéla. Eurocard og Visa,
6 mán. ábyrgð. Sími 91-670340.
■ Hljóöfæri
Tölvur og tónlist. ATARI + ROLAND.
Kynningarnámskeið í notkun á AT-
ARI tölvum, ROLAND hljóðfærum og
hugbúnaði, sem tengist tónlistariðk-
un, verður haldið í RÍN á næstunni.
Leiðbeinandi verður Vilhjálmur Guð-
jónsson. Boðið er upp á: A námskeið,
1 klukkutími og B námskeið, 4 tímar.
Verð kr. 500 A og 1500 B. Innritun og
uppl. í RÍN h/f, sími 91-17692.
Píanóstillingar - viðgerðir. Stilli og
geri við flygla og píanó, Steinway &
Sons - viðhaldsþjónusta. Davíð S.
Ólafsson, píanótekniker, sími
91-40224.
Nýir og notaðir flygiar í úrvali á ótrú-
lega góðu verði. Hljóðfæraverslun
Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14,
sími 6886Í1.
Pianó - fiyglar - bekkir. Mikið úrval
af nýjum og notuðum píanóum, flygl-
um og píanóbekkjum. Hljóðfæraversl.
Pálmars Árna, Ármúla 38, s. 32845.
Pianó-, orgel- og gitarviðgerðir, einnig
höfum við mikið úrval af gíturum,
strengjum o.fl. fyrir gítara. Hljóð-
færaversl. Rálmars Árna, s. 32845.
Pianóstillingar og viðgerðir. Stilli og
geri við allar tegundir píanóa, vönduð
vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101.
Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður.
Rokkbúðin: Ódýrir gítarar, strengir,
kjuðar, neglur. Sendun í póstkr. Leigj-
um út hljóðkerfi. 5 str. Warwick bassi
til sýnis og sölu. Rokkbúðin, s. 12028.
Stórt 3ja borða Wurlitzer orgel til sölu
með fótbassa og trommuheila, fallegur
gripur. Góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 91-35921.
Vorum að fá úrval af Hyundai pianóum.
Ath. síðasta sending fyrir jól. Hljóð-
færaverslun Leifs H. Magnússonar,
Hraunteigi 14, sími 688611.
Yamaha Electone C35 til sölu, raf-
magnsorgel, vel með farið, bekkur og
5 nótnabækur fylgja. Uppl. í síma
91-41067.
Pianóstillingar, viðgerðir og sala. ísólf-
ur Pálmarsson, Vesturgötu 17, sími
11980 kl. 16-19, hs. 30257.
Hohner FV Devil rafmagnsgítar til sölu.
Uppl. í síma 97-88851 milli kl. 18 og 20.
Til sölu sem nýr Yamaha gitar, verð
11.000 kr. Uppl. ísíma 91-10149 e.kl. 18.
Yamaha magnari og Morris bassi til
sölu. Uppl. í síma 54527. Pétur.
■ Hljómtæki
Tökum í umboðss.: hljómfltæki, bíl-
tæki, sjónv., videotæki, hljóðfæri og
tölvur. Sportmarkaðurinn, Skipholti
50 C (gegnt Tónabíói), sími 91-31290.
■ Teppaþjónusta
Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll
teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa-
land Dúkaland, Grensásvegi 13, sím-
ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm-
unni austan Dúkalands.
Auðveld og ódýr teppahreinsun.
Ekkert vatn, engar vélar. Sapur þurr-
hreinsiefnin frá Henkel þrífa teppi,
áklæði o.m.fl. Fást í verslunum um
allt land. Veggfóðrarinn, s. 91-687187.
Snæfell teppahreinsun. Hreinsum teppi
og húsgögn í heimahúsum og fyrir-
tækjum. Margra ára reynsla og þjón-
usta. Sími 652742.
Teppaþjónusta. Tökum að okkur
stærri og smærri verk í teppahreins-
unum. Teppaþjónusta E.I.G., Vestur-
bergi 39, sími 72774.
Tökum að okkur djúphreinsun á tepp-
um, ódýr og góð þjónusta, munið að
panta tímanlega fyrir jól. Uppl. í síma
91-667221.
Teppahreinsun fyrir jól, s. 42058, fljót
og góð þjónusta. Sími 42058.
■ Húsgögn
Sundurdregin barnarúm, unghngarúm,
hjónarúm, kojur og klæðaskápar. Eld-
húsborð og sófaborð. Ýmiss konar sér-
smíði á innréttingum og húsgögnum.
Sprautum í ýmsum litum. Trésmiðjan
Lundur, Smiðshöfða 13, s. 91-685180.
Borðstofuskápur, borð og 6 stólar,
dönsk gæðavara. 2 stólar, 3ja sæta
sófi (Lúðvík 14.) borð. Hjónarúm, 2
borð og snyrtiborð með 3 speglum frá
Belgíu. Allt vel með farið. S. 91-84494.
Borðstofuskápur, borðstofuborð og 6
stólar úr tekki með grænu pluss-
áklæði, gardínur, breidd 16 m, lengd
2,50, ljósbrúnar, fóðraðar, verðtilboð.
Uppl. í síma 91-37943 e.kl. 18.
6 borðstofustólar (gamaldags) til sölu,
með bastfléttu í þaki, einnig 2 rókó-
kóstólar, minni gerðir, og Jilimack
barnakerra. Sími 612147.
Hjónarúm úr tekki með dýnum og áföst-
um náttborðum til sölu. Staðgreiðslu-
verð kr. 5 þús. Uppl. í síma 24761 eftir
kl. 20.
Sófasett og hornsófar eftir máli. Borð,
stakir sófar og stólar. Hagstætt verð,
greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120.
Veggsamstæða, 3 einingar, borðstofu-
borð og 6 stólar, hornskápur, ritverk
Laxness, Þórbergs og íslendingasögur
til sölu. Uppl. í síma 74745.
Mjög vel með farinn svartur Klippan
svefnsófi, verð 15 þús. Uppl. í síma
91-41170 eftir kl. 18.
Við höfum opið 13 tíma á sólarhring.
Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í
kvöld. Smáauglýsingar DV.
Sófasett til sölu, verð 15 þús. Uppl. í
síma 45227 eftir kl. 20.
■ Antik
Rýmingarsala. Gerið góð kaup á hús-
gögnum, speglum, ljósakrónum,
postulíni, silfri, kristal og gjafavörum.
Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290.
■ Bólstnm
Gerum við leðurhúsgögn hafi litur
máðst af, bólstrum húsgögn, trésmíði,
verkstæðisvinna, seljum leðuráburð í
litum og litalausan. Sérpöntum
danska Renaissance-rókókóstóla. Kaj
Pind hf„ Skjólbraut6, Kóp., s. 45960.
Húsgagnaáklæði. Sérpöntunarþjón-
usta. Landsins mesta úrval. Mjög fljót
afgreiðsla, 7-10 dagar. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, sími 91-685822.
■ Tölvur
AST S/36. Höfum til sölu lítið notuð
AST S/36 spjöld. Hagstætt verð. Uppl.
í síma 91-44144 milli kl. 9 og 17 hjá
Hermanni.
Forrif fyrir PC tölvur til sölu, prentar
skrár út á gíróseðla, límmiða og póst-
kröfuseðla. Verð 5 þús. Uppl. í síma
92-11219.
Lazer turbo. Ónotuð PC tölva til sölu,
með hörðum diski og einlitum græn-
um skjá. Er í ábyrgð til áramóta, hag-
stætt verð. Uppl. í síma 675174.
10 MHC PC/XT tölva með 20 MB hörðum
diski og gulum skjá til sölu. Uppl. í
síma 672493 e.kl. 18.
Commodore 64 K til sölu, með kass-
ettutæki, stýripinnum og nokkrum
leikjum. Uppl. í síma 91-77847.
Atari ST tölva til sölu. Uppl. í síma
91-13912.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11 14.
Litsýn sfi, Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð og ný litasjónvörp til sölu,
ábyrgð á öllum tækjum, loftnetsþjón-
ústa. Verslunin Góð kaup, Hverfis-
götu 72, s. 91-21215 og 21216.
■ Ljósmyndun
Canon og Nikon vélar sem þarfnast
viðgerða eða hreinsunar fyrir jól þurfa
að berast fyrir 19. des. Beco, Baróns-
stíg 18, sími 23411.
■ Dýrahald
Fáksfélagar! Almennur félagsfundur
verður haldinn í félagsheimilinu
Víðidal, fimmtudaginn 15. des. og
hefst kl. 20.30. Fundarefni: félagsstarf-
ið. ævifélagaskírteini kynnt, önnur
mál. Félagar mætið allir. Stjórnin.
Harðarfélagar! íþróttadeildin boðar
fræðslufund með Helga Sigurðssyni
dýralækni um vetrarfóðrun hestá.
Fundurinn verður fimmtud. 15. des.
kl. 20.30 í Varmárskóla. Fjölmennum.
Stjórnin.
Hestakaup. Óska eftir að kaupa ung-
hryssur af Svaðastaðastofni, t.d. frá
Kolkuósi, Svaðastöðum eða
Kirkjubæ. Vil láta í staðinn glæsilegt
stóðhestsefni undan Sokka frá Kolku-
ósi. Uppl. í síma 91-77556 e.kl. 18.
Ættbókarfærð 12 vetra meri undan
Hlyn 865, með fyli undan Sykli 1041
til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í síma
95-6402 frá kl. 20-22.
Bændur - hestamenn. Flyt hesta og
hey um land allt. Eiríkur, sími
91-43026 og bílas. 002-2006.
írskur setter, 3ja mánaða, til sölu,
læknisvottorð og ættbók fylgja. Uppl.
í síma 91-77871.
Naggris. Karldýr óskast keypt. Uppl.
í síma 91-34523.
íshnakkur til sölu. Uppl. gefur Stefán í
síma 686502 eftir kl. 19.
■ Vetrarvörur
Eigum úrval notaðra vélsleða.
A.C. Wild Cat ’88, 104 hö., verð 400
þús.
A.C. Eltiger ’85, 85 hö„ verð 230 þús.
A.C. Cheetah ’87, 94 hö„ verð 360 þús.
A.C. Cheetah ’87, 57 hö„ verð 320 þús.
Yamaha W-Max ’83, 86 hö„ verð 270
þús.
Skidoo Blizzard ’83, 60 hö. og kerra,
verð 280 þús.
Kawasaki Intruder ’81, 56 hö„ verð
170 þús.
Polaris Indytrail ’83, 48 hö„ verð 185
þús.
Opið laugardaga frá 13 16.
Bíla- og vélsleðasalan, Suðurlands-
braut 12, sími 91-84060.
Vélsleðamenn, athugið. Tökum nýja
og notaða vélsleða í umboðssölu, höf-
um kaupendur að notuðum sleðum.
Ferðamarkaðurinn, Bíldshöfða 12 (við
hliðina á Bifreiðaeftirlitinu),
sími 674100.
Mikið úrval af nýjum og notuðum skið-
um og skíðavörum. Tökum notaðan
skíðaþún. í umboðss. eða upp í nýtt.
Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 C,
gegnt Tónabíói, s. 31290.
Tilvalið til jólagjafa fyrir vélsleðafólk:
Öryggishjálmar, vatnsþétt loðstígvél,
vatnsþéttar hlífar yfir skó og vettl-
inga, silki lamþúshettur o.m.fl.
Hænco, Suðurgötu 3, s. 12052/25604.
Polaris Indy 400 vélsleði til sölu, lang-
ur, árg. ’88. Uppl. í síma 96-41594 á
kvöldin.
Yamaha SRV ’82 til sölu, toppsleði,
tilbúinn í vetrarferðir. Uppl. í síma
91-46755.
■ Hjól____________________________
Tilvalið til jólagjafa: Öryggishjálmar,
mikið úrval, leðurfatnaður, leðurskór,
lambúshettur, regngallar, hengirúm,
keðjubelti, crosshjálmar, crossbolir,
crossskór, stýrispúðar, burstasett
o.m.fl. Hænco, Suðurgötu 3, s.
12052/25604.
Jólagjafir bifhjólamannsins. Leður-
jakkar, leðurbuxur, leðurhanskar,
lambhúshettur, hjálmar. móðueyðir,
nýrnabelti o.fl. Góðar vörur, gott verð.
Póstsendum. Karl H. Cooper & Co„
Njálsgötu 47, sími 91-10220.
Honda XR eöa XL 5-600 eða Yamaha
XT 600 óskast í skiptum fyrir Subaru
van 4x4 ’83. Á sama stað til sölu KTM
495 crosshjól. Uppl. í síma 91-78821.
Kawasaki GPZ 550 ’86 til sölu. Uppl. í
síma 95-4502 á kvöldin og 95-4499 um
helgar.
Til sölu Yamaha FZR 1000 ’88,ekið 3800
km, hvítt, kostar nýtt 730 þús„ fæst á
góðu verði. Uppl. í síma 92-12410.
■ Byssur
Byssubúðin i Sportlifi, Eiðistorgi. Sellier
& Bellot rjúpnaskot (36 gr/plast), 25
stk, verð frá kr 395. Stefano tvíhleypur
frá kr. 22.900. Ithaca pumpur frá kr.
24.900. Sími 611313.
KVENLEGU DÖMUBINDIN
—Bjódd
vetrinum
byrginn!
Meö BRIDGESTONE „ÍSGRIP“
vetrarhjólböröunum færð þú
gripið sem þú þarft í vetur.
BRIDGESTONE „ÍSGRIP“ fást
hjá hjólbaröasölum um land allt.
rfSTUIlE
BILABORG H.F.
FOSSHÁLSI 1.SÍMI 6812 99