Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1988, Blaðsíða 30
MjyVjl.^UDAap 14.,DpSD^IBER ^988.
.54
Miðvikudagiir 14. desember
SJÓNVARPIÐ
17.50 Jólin nálgast í Karabæ.
18.00 Töfragluggi Mýslu i Glaumbæ.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn.
19.25 Föðurleifð Franks. Bandariskur
gamanmyndaflokkur.
19.50 Jólin nálgast i Kærabæ.
20.00 Fréttir og veður.
20.45 Á tali hjá Hemma Gunn. Bein
útsending úr Sjónvarpssal þar
sem Hermann Gunnarsson tekur
á móti gestum.
21.50 Það þarf ekki að gerast. Mynd
um störf brunavarða og um eld-
varnir í heimahúsum.
22.10 Land og synir. islensk blómynd
frá 1980 gerð eftir samnefndri
skáldsögu Indriða G. Þorsteins-
sonar. Leikstjóri Ágúst Guð-
mundsson. Aðalhlutverk Sigurður
Sigurjónsson, Guðný Ragnars-
dóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas
Tryggvasonog MagnúsÓlafsson.
Árið 1937 hafa kreppa og fjárpest
þrengt mjög kost íslenskra
bænda. Ungur bóndasonur kærir
sig ekki um að feta í fótspor feðr-
anna og leitar til borgarinnar i von
um bjartari framtið. Áður á dag-
skrá 1. janúar 1986..
23.00 Seinni fréttir
23.10 Land og synir frh.
23.50 Dagskrárlok.
15.35 Dagbók Önnu Frank. Mynd
byggð á frægri dagbók sem gyð-
ingastúlkan Anna Frank færði i
seinni heimsstyrjöldinni. Aðal-
hlutverk: Melissa Gilbert, Maxim-’
ilian Schell og Joan Plowright.
Leikstjóri: Boris Sagal.
17.35 Jólasveinasaga. Teiknimynd.
Fjórtándi hluti.
18.00 Ameriski fótboltinn. Sýnt frá
leikjum NFL-deildar ameríska
boltans.
18.40 Handboltinn. Fylgst með 1
deild karla í handbolta.
._ 19.19 19:19. Fréttir, veður, íþróttir,
4 menning og listir, fréttaskýringar
og umfjöllun. Allt í einum pakka.
20.55 Bein útsending KR - Valur. Is-
landsmót i 1. deild karla í hand-
bolta. Umsjón: Heimir Karlsson.
21.30 Auðurogundirferli. 4. hluti
breskrar framhaldsmyndar í 7
hlutum sem segir frá tveim keppi-
nautum í spilasölum Lundúna-
borgar. Aðalhlutverk: Brian Prot-
hero, Nicholas Clay og Claire
Oberman.
22 25 Veröld - Sagan í sjónvarpi.
Vönduð og stórbrotin þáttaröð
sem byggir á Times Atlas mann-
kynssögunni.
22.55 Herskyldan. Spennuþáttaröð
um unga pilta i herþjónustu í Viet-
nam.
23.45 D.A.R.Y.L. Hugljúf vísinda-
skáldsaga. Barnlaus hjón taka að
sér ungan dreng sem reynist búa
yfir óvenjulegum hæfileikum. Að-
alhlutverk: Mary Beth Hurt, Mic-
hael McKean og Kathryn Walker.
“1.25 Dagskrárlok.
SK/
C II A N N E L
12.00 Önnur veröld. Bandarísk sápu-
ópera.
13.00 Tiskuþáttur.
13.30 Spyrjið dr. Ruth.
14.00 Filadrengurinn. Ævintýramynd.
14.30 Seven Little Australians. Fram-
haldsþáttur.
15.00 Poppþáttur. Vinsældalista-
popp.
16.00 Þáttur D.J. Kat. Barnaefni og
tónlist.
17.00 Gidget. Gamanþáttur
17.30 Mig dreymir um Jeannie.
18.00 Family Alfair. Gamanþáttur.
18.30 Levkas maðurínn Sakamála-
þáttur.
19.30 Kvikmynd.
21.20 Bilasport.
22.20 Thailand. Ferðaþáttur.
22.50 Roving Report. Fréttaskýringa-
þáttur.
23.20 Poppþáttur. Amerískt popp.
24.00 Chagall. Heimildamynd um
listmálarann.
1.30 Að leika Shakespeare. 2. þátt-
ur.
2.30 Listasöfn heimsótt.
3.00 Tónlist og landslag.
Fréttir og veður kl. 17.28,18,28,
19.28, 21.17, 22.18 og 23.57.
®Rásl
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar
13.05 I dagsins önn. Umsjón: Stein-
unn Harðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Konan í
dalnum og dæturnar sjö". Ævi-
saga Moniku á Merkigili skráð af
Guðmundi G. Hagalín. Sigríður
Hagalín les. (13)
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Bjarni Marteinsson. (Endurtekinn
þáttur frá laugardagskvöldi)
14.35 islenskir einsöngvarar og
kórar.
15 00 Fréttir.
15.03 Visindaþátturinn. Umsjón:
Jón Gunnar Grjetarsson. (Endur-
tekinn þátturfrá mánudagskvoldi)
berst hlustendum á sjötta timan-
um.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 iþróttarásin. Umsjón: iþrótta-
fréttamenn og Georg Magnús-
son.
22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birg-
isdóttur.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi
i næturútvarpi til morguns. Sagó-
ar fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00,
7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Sjónvarp kl. 20.45:
Á tali hjá
Hemma Gunn
Þeir sem engan áhuga hafa
á handbolta geta snúiö sér
aö fyrrum fótboltakappan-
um Hemma Gunn. Aö venju
tekur Hemmi á móti fjölda
gesta og má þar nefna fóst-
bræðuma Megas og Bubba
sem sjálfsagt biöja að heilsa
öllum. Aðrir gestir em
Sverrir Stormsker, Shady
Owens og fleiri.
Eins og flestir vita sem
fylgst hafa með þáttunum
hefur Hemmi verið að aug-
lýsa eftir bröndumm á
myndbandi frá áhorfend-
um. Nú hefur töluvert verið
sent inn og afraksturinn
sjáum við í kvöld. Og ekki
er ólíklegt að þessi hrika-
lega vinkona Hemma, Elsa
Lund, plagi vin sinn nokkuð
í kvöld sem endranær.
-JJ
Stöð 2 kl. 20.55:
KR-Valur -
Bein útsending
Stöð 2 sýnir í beinni útsend-
ingu leik KR og Vals í 1.
deild karla. Þetta er níundi
og síðasti leikurinn í fyrri
umferðinni en síðari umferð
hefst eftir áramót Búast má
við æsispennandi leik því
hvorugt liðið hefur tapað
leik á keppnistímabilinu.
Sumir telja þennan leik
jafnvel ráða úrslitum um
það hver hreppir íslands-
meistaratitilinn. Þeir
áhangendur liðanna sem
ekki komast á völlinn og
aðrir áhugamenn um hand-
bolta eiga þvi i vændum
spennandi kvöld fyrir fram-
an skjáinn.
-JJ
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17 03 Tónlist á siðdegi - Dvorák og
Bruch.
18 00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni
Sigtiyggsson, Guðrún Eyjólfs-
dóttir og Páll Heiðar Jónsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19,33 Kviksjá. Þáttur um menningar-
mál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og
Halldóra Friðjónsdóttir.
20.00 Jólaalmanak Útvaprsins
1988. (Endurtekið frá morgni)
20.15 Tónskáldaþingið í París 1988.
Sigurður Einarsson kynnir verk
samtimatónskálda.
21.00 Að tafli. Jón Þ. Þór sér um
skákþátt.
21.30 Börn og foreldrar. Þáttur um
samskipti foreldra og barna og
vikið að vexti, þroska og uppeldi.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Samantekt um aukinn áliðnað
á íslandi. Siðari hluti. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson og Guðrún
Eyjólfsdóttir. (Einnig útvarpað
daginn eftir kl. 15.03)
23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árna-
son. (Einnig útvarpað nk. þriðju-
dag kl. 14.05)
24.00 Fréttir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
12.45 í Undralandi með Lisu Páls.
Sigurður Þór Salvarsson tekur við
athugasemdum og ábendingum
hlustenda laust fyrir kl. 13.00.
14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Al-
bertsdóttir og Öskar Páll Sveins-
son.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein,
Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar
Kjartansson bregða upp mynd af
mannlifi til sjávar og sveita og því
sem hæst ber heima og erlendis.
Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð
i eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Bréf af landsbyggðinni
Hljóðbylgjan
Reykjavík
nvi 95,7
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Snorri Sturluson styttir ykkur
stundir milli kl. 1 og 5. Tónlistin
er vægast sagt góð, Óskalagasim-
inn er 625511.
17.00 HafdisEyglóJónsdóttirerykkur
innan handar á leiðinni heim úr
vinnunm. Þægileg tónlist fyrir alla.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Marinó V. Marinósson geigar
ekki frekar en hin kvöldin. Pott-
þétt tónlist er hans sterkasta hlið.
22.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir og
rólegheitin í lok vinnudagsins.
1.00 Dagskrárlok.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist-
in er allsráðandi og óskum þinum
um uppáhaldslögin er vel tekið.
Síminn 611111. Fréttir klukkan
14 og 16. Potturinn heitur og
ómissandi klukkan 15 og 17.
Bibba og Halldór aftur og nýbúin:
Milli klukkan 17 og 18 fyrir þá
sem sváfu yfir sig i morgun.
18.00 Hallgrímur Thorsteinsson i
Reykjavik siðdegis - Hvað finnst
þér? Sláöu á þráðinn - síminn er
611111. Einn athyglisverðasti
þátturinn í dag.
19.05 Freymóður T. Sigurðsson -
meiri músík minna mas.
22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson -
tónlist fyrir svefninn.
2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Stjörnufréttir klukkan 10, 12,
14 oq 16.
17.00 ís og eldur. Hin hliðin á eld-
fjallaeyjunni. Þorgeir Ástvaldsson,
Gisli Kristjánsson og fréttastofa
Stjörnunnar láta ekkert fram hjá
. sér fara. Stjörnufréttir klukkan 18.
18.00 Bæjarins besta. Bæjarins besta
kvöldtónlist, upplögð fyrir þá sem
eru að elda mat, læra heima, enn-
þá i vinnunni, á ferðinni eða bara
i djúpri hugleiðslu.
21.00 I seinna lagi. Nýtt og gamalt í
bland. Kokkteill sem endist inn í
draumalandið.
1.00 Næturstjörnunr. Næturtónlist
fyrir vaktavinnufólk, leigubílstjóra,
bakara og þá sem vilja hreinlega
ekki sofa.
ALFd
FM-102,9
17.00 Inn úr ösinni. Þáttur með jólai-
vafi í umsjón Árnýjar Jóhanns-
dóttur. Tónlist, smákökuuppskrift-
ir, viðtöl o.fl. (Endurtekið næsta
föstudag).
19.00 Alfa með erindi til þín. Margvis-
legir tónar sem flytja blessunarrik-
an boðskap.
20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi:
Jóhanna Benný Hannesdóttir.
(Endurtekið næstkomandi laugar-
dag.)
22.00 I miðri viku. Blandaður tónlist-
ar- og rabbþáttur. Stjórn: Alfons
Hannesson. (Endurtekið næst-
komandi föstudag.)
24,00 Dagskrárlok.
13.00 islendingasögur.
13.30 Nýi timinn. Bahá'ísamfélagið á
íslandi. E.
14.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur
mannsins. E.
15.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar-
sonar. Jón frá Pálmholti les.
15.30 Kvennalistinn. Þingflokkur
Kvennalistans, E.
16.00 Húsnæðissamvinnufélagið Bú-
seti. E.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upp-
lýsingar um félagslif.
17.00 Samtökin 78.
18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri-
sósíalistar. Um allt milli himins og
jarðar og það sem efst er á baugi
hverju sinni.
19.00 Opið.
19.30 Frá vimu til veruleika. Krýsuvik-
ursamtökin.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón:
Nonni og Þorri.
21.00 Barnatimi.
21.30 íslendingasögur. E.
22.00 Við og umhverfið. Þáttur í um-
sjá dagskrárhóps um umhverfis-
mál á Útvarp Rót.
22.30 Laust.
23.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson
flytur.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur
í umsjá Guðmundar Hannesar
Hannessonar. E frá mán.
2.00 Dagskrárlok.
16.00 Kvennó. Helga Bryndis og Mel-
korka.
18.00 MH.
20.00 Klippt og skorið. Þáttur í um-
sjón Guðmundar Fertrams. I þætt-
inum er fjöldi viðtala og pistlar frá
nemendum MR og tónlist.
22.00 MR. Hörður H. Helgason. Rósa
Gunnarsson.
24.00-01.00 MS. Gunnar Steinars-
son.
18.00-19.00 í miðri viku. Fréttir af
iþróttafélögunum o.fl.
19.30-22.00 Utvarpsklúbbur Öldu-
túnsskóla.
22.00-24.00 Útvarpsklúbbur Flens-
borgarskóla.
Hljóðbylgjan
Akureyri
FM 101,8
12.00 Ókynnt afþreyingartónlist.
13.00 Pétur Guðjónsson á léttum nót-
um með hlustendum. Pétur leikur
tónlist fyrir alla 'áldurshópa. Get-
raunin á sinum stað.
17.00 Kjartan Pálmarsson með mið-
vikudagspoppið, skemmtilegur að
vanda.
19.00 Ókynnt gullaldartónlist.
20.00 Bragi Guðmundsson sér um
tónlistarþátt.
22.00 Þráinn Brjánsson leikur góða
tónlist á síðkvöldi.
24.00 Dagskrárlok.
Framtídarmöguleikar i áliðnaði eru til umræðu á rás 1 í
kvöld.
Rás 1 kJ. 22.30:
Áliðnadur
a Islandi
Þessi þáttur er hinn síðari
af tveimur um aukinn áliðn-
að á íslandi. Umsjónarmenn
þáttanna eru Páll Heiðar
Jónsson og Guðrún Eyjólfs-
dóttir. Pyrri þátturinn var
fluttur siðastliðinn mið-
vikudag og var þá fjallað um
efhislegar forsendur, hag-
kvæmni, væntanlega orku-
sölu, gjaldeyristekjur og
fleira. I kvöld verður rætt
við talsmenn stjómmála-
flokkanna á Alþingi um af-
stöðu flokkanna til aukins
áliðnaðar á íslandi og f|ár-
festingu erlendra aðila í því
skynihérálandi. -JJ
Stöð 2 kl. 15.35:
Dagbók Önnu Frank
Þeir sem hafa tíma síðdeg-
is til að horfa á sjónvarp
ættu endilega að slaka á í
jólastressinu yfir myndinni
um Önnu Frank. Dagbók
Önnu Frank þarf vart að
kynna, svo víðfræg og lesin
hefur hún verið. Anna var
af gyðingaættumm og bjó í
Hollandi. Viö hernám Þjóö-
verja fer fjölskylda Önnu,
eins og hundruð annarra, í
felur fyrir nasistum. í nokk-
ur ár fór fjölskyldan huldu
höfði og hélt Anna dagbók
allan tímann. Eftir stríðið
fannst bókin og harmleikur
ijölskyldunnar varð heim-
inum kunnur.
Með hlutverk Önnu fer
Melissa Gilbert en hana
þekkjum við úr Húsinu á
sléttunni. Maximilian
Schell og Joan Plowright
fara einnig með stór hlut-
verk. Kvikmyndahandbók-
in gefur enga stjörnu en seg-
ir vel þess virði að horfa á
hana sögunnar vegna.
-JJ
Höfundur sögunnar Land og synir, Indriöi G. Þorsteinsson,
fer meö hlutverk prestsins i kvikmyndinni.
Sjónvarp kl. 22.10:
Landogsynir
Kvikmyndin Land og syn-
ir er ein af fýrstu myndun-
um í nýbylgjunni íslensku í
kvikmyndagerð. Kvik-
myndataka fór fram síð-
sumars árið 1979 og myndin
var frumsýnd í febrúarbyrj-
tm árið 1980. Myndinni var
vel tekið af landsmönnum
og lætur nærri að helming-
ur þjóðarinnar hafi séð
hana í kvikmyndahúsum.
Hún var siðar sýnd í kvik-
myndahúsum annars stað-
ar á Norðurlöndum og í
sjónvarpi í Bretlandi og
Þýskalandi. Myndin er enn
á fiakki'á milli sjónvarps-
stöðva og verður sýnd innan
skamms í tyrkneska sjón-
varpinu.
Leikstjóri er Ágúst Guð-
mundsson og gerði hann
handritið eftir sögu Indriða
G. Þorsteinssonar. Með að-
alhlutverk fara Guðný
Ragnarsdóttir og Sigurður
Siguijónsson. Myndin fjall-
ar um ungan mann sem
vegna breyttra aðstæöna
verður að bregða búi, flytja
á mölina og slíta öll tengsl
viðsveitina. -JJ