Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1988, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1988, Síða 13
FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1988. 13 dv Lesendur Er versl- unin Búðar- kot hætt? Björg^ hringdi: Ég ætlaði að fara inn í verslun- ina Búöarkot við Hringbraut í gærdag (sunnudaginn 11. þ.m.), til aö líta þar á hlut sem ég hélt að væri til þar. Stundum hefur nefnilega verið opið þama síð- degis á sunnudögum eins og reyndar stóð á hurðinni i gær. - En því miður sá ég að eitthvað meira var um að vera þarna en lokun til eins dags þvi það var innsigli á hurðinni sem þýðir að verslunin hefur hætt starfsemi á þessum stað a.m.k. Nú vil ég ekki trúa því að versl- unin hætti svona án nokkurs fyr- irvara nema tilkynna viðskipta- vinum um það þótt ekki væri nema á hurðinni, þegar þeir koma að lokuðum dyrum versl- unarinnar. - Þó hefur maður heyrt um svo mörg fyrirtæki og verslanir sem loka án nokkurrar viðvörunar, þ.á.m. ein sólbaös- stofa sem mikið er búið að kvarta yfir. Ef verslunin Búðarkot er hins vegar ekki hætt og kannski llutt eitthvað annaö væri æskilegt aö láta fólk vita af því. Þama vom nefnilega margir eigulegir og sjaldgæfir hlutir til sölu, svo ég trúi varla að eftirspumina hafi vantað. KLUKKU LAMPAR TILVALIN JÓLAGJÖF Rafkaup SUÐURLANDSBRAUT 4 — SÍMI: 681518 c ** /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.