Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1988, Síða 30
46
.... . j
FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1988.
Föstudagur 16. desember
SJÓNVARPIÐ
17 50 Jólin nálgast í Kærabæ.
18.00 Sindbað sæfari. Lokaþáttur.
Þýskur teiknimyndaflokkur. Leik-
raddir: Aðalsteinn Bergdal og
. Sigrún Waage.
18.25 Lil i nýju Ijósi. Franskur teikni-
myndaflokkur um mannslík-
amann.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Austurbæingar. Áttundi þáttur.
Breskur myndaflokkur í léttum
dúr.
19.25 Búrabyggó. Breskur teikni-
myndaflokkur úi smióju Jims
Henson.
19.50 Jólin nálgast i Kærabæ.
20.00 Fréttir og veður.
*5)0.40 Ekkert sem heitir. Þáttur fyrir
ungt fólk
21 05 Handknattleikur.
21.40 Þingsjá.
22.00 Söngelski spæjarinn. Breskur
myndaflokkur sem segir frá sjúkl-
ingi sem liggur á spitala og skrifar
sakamálasógu. Aöalhlutverk Mic-
hael Gambon.
23.10 i dauöafæri. Bandarisk bió-
mynd frá 1967. Leikstjóri John
Boorman. Aðalhlutverk Lee Mar-
vin, Angie Dickinson. Keenan
Wynn og John Vernon. Fangi
sem losnar út úr hinu illræmda
Alcatraz fangelsi leitar hefnda á
feiaga sinum og ’eiginkonu sem
meö svikum komu honum á bak
viö lás og slá.
0.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
xr
15.35 Ofsaveður. Myndin fjallar um
óhamingjusaman eiginmann sem
kastar af sér fjötrum hjónabands-
ins og hefur gamansama leit að
frelsinu. Aðalhlutverk. John
Cassavetes, Gena Rowiands,
Susan Saradon, Vittorio Gassman
og Molly Ringwald.
17.55 Jólasveinasaga.Teiknimynd.
Sextándi þáttur.
18.20 Pepsi popp. islenskur tónlistar-
þáttur þar sem sýnd verða nýjustu
myndböndin, fluttar ferskar fréttir
úr tónlistarheiminum, viðtöl, get-
raunir, leikir og alls kyns uppá-
komur.
19.19 19.19 Frétta- og fréttaskýringa-
þáttur ásamt umfjöllun um þau
málefni sem ofarlega eru á baugi.
20.45 Alfred Hitchcock. Stunar saka-
málamyndir sem gerðar eru i anda
þessa meistara hrollvekjunnar.
21.15 Áfram hlátur. Nú getum við
látið hláturinn létta okkur lifið með
þvi að horfa á gullmola úr gömlu
góðu Áfram-myndunum. Aóal-
hiutverk: Kenneth Williams, Bar-
bara Windsor, Jim Dale, Sid Ja-
mes, Hattie Jacques o.fl.
21.45 Milljónaþjófar. Myndin segir frá
listaverkafalsara sem lifir og hrær-
ist i glæsileika tiskuheimsins. Þar
r sem Frakkland er höfuðborg nútí-
malista og Paris er höfuðborg
Frakklands gerist leikurinn þar.
Audrey Hepburn er dóttir hins
virta listaverkafalsara og tekur
óheiðarleika hans mjög nærri sér.
Aðalhlutverk: Audrey Hepburn,
Peter O'Toole og Eli Wallach.
Leikstjóri: William Wyler.
23.45 Þrumufuglinn. Bandarískur
spennumyndaflokkur. Aðalhlut-
verk: Jan-Michael Vincent og Er-
nest Borgnine.
00.35 Hvita eldingin. Burt Reynolds
fer hér með hlutverk Gators, sem
er hin dæmigerða karlímynd.
Hann dregur fram lífið með leyni-
vinsölu, en leggur nú réttlætinu
liðstyrk sinn til að koma upp um
hinn einstrengingslega og hold-
uga lögreglustjóra sem talinn er
standa á bak við ólöglegt viský-
' brugg. Aóalhlutverk: Burt Reyn-
olds, Jennifer Billingsley og Ned
Beatty.
2.15 Gamla borgin. Myndin fjallar
um tvo ólíka bræður sem leggja
allt missætti á hilluna og berjast
sameiginlega gegn eldhafinu
mikla er lagði stóran hluta
Chicagoborgar í rúst. Aðalhlut-
verk. Tyrone Power, Don Ameche
og Alice Brady.
3.50 Dagskrárlok.
SK/
C H A N N E L
12.05 Önnur veröld. Bandarísk
sápuópera.
13.00 Borgarljós. Viðtöl við frægt
fólk.
13.30 Thailand. Ferðaþáttur.
14.00 Filadrengurinn. Ævintýramynd,
14.30 Seven Little Australians. Fram-
haldsþáttur
15.00 Niðurtalning.
Vinsældalistapopp.
16.00 Þáttur D.J. Kat. Barnaefni og
tónlist.
17.00 Gidget.Gamanþáttur.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
17.30 Mig dreymir um Jeannie.
18.00 Family Affair.
Gamanþáttur.
18.30 Manimal. Sakamálaþáttur.
19.30 Tiska.
20.00 Kvikmynd.
21.50 Skiði.Nýjustu fréttir af skiða-
mótum.
22.00 Ameriskur fótbolti.
22 30 Vinsældalistinn.
23.00 Golf. Keppni atvinnumanna i
Ástraliu.
24.00 Fela. Hljómleikar og heimilda-
mynd.
1.00 Preservation Hall Dance
Band.Willie Dixon.
2.00 Jazz.
2.30 Wackapella.
2 40 Tónlist og landslag.
Fréttír og veður kl. 17.28, 17.57,
18.28, 19.27, 19.58, 21.57 og
23.57.
FM 91,1
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12 20 Hádegisfréttir.
12.45 i Undralandi. með Lisu Páls.
Sigurður Þór Salvarsson tekur við
athugasemdum og ábendingum
hlustenda laust fyrir kl. 13.00.
14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Al-
bertsdóttir og Öskar Páll Sveins-
son.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein,
Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar
Kjartansson bregða upp rnynd af
mannlífi til sjávar og sveita og þvi
sern hæst ber heima og erlendis.
Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð
i eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Frásögn Arthúrs Björgvins
Jónas Jónasson útvarps-
maður.
Sr. Jón Bjarman sjúkrahús-
prestur.
lag hringdu þá I 611111.'f-réttir
klukkan 14 og 16 - Potturinn
klukkan 15 og 17. Bibba og Dóri
milli klukkan 17 og 18.
18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík síðdegis.
19.05 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 íslenski listinn - Ölöf Marin
kynnir 40 vinsælustu lög vikunn-
ar. ATH. Þetta er breyttur timi á
listanum.
22.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Helgin
tekin snemma á Bylgjunni.
3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
// FM 102,3 & 104
Stjörnufréttir klukkan
10, 12, 14 og 16,
17.00 ís og eldur. Hin hliðin á eld-
fjallaeyjunni. Þorgeir Ástvaldsson,
Gisli Kristjánsson og fréttastofa
Stjörnunnar láta ekkert fram hjá
sérfara. Stjörnufréttir klukkan 18.
18.00 Bæjarins besta. Bæjarins besta
kvöldtónlist, upplögð fyrir þá sem
eru að elda mat, læra heima, enn-
þá i vinnunni, á ferðinni eða bara
í djúpri hugleiðslu.
21.00 Næturvaktin. Stjörnustuð fram
eftir nóttu.
ALrA
FM-102,9
Rás 1 kl. 23.00:
í kvöldkyrru
Þessi þáttur er eins og nafnið bendir til frekar á rólegu
nótunum, hfjóðlátt rabb tveggja manna um lífið og tilver-
una.
Stjómandi þáttarins er hinn gamalreyndi Jónas Jónas-
son. í þættinum í kvöld fær hann sr. Jón Bjarman í heim-
sókn. Sr Jón starfar nú sem sjúkrahúsprestur en hafði áður
unnið að prestsstörfum í fangelsum landsins. Hann þekkir
því ýmsar hliðar mannlífsins og verður forvitnilegtað heyra
frásagnir hans af reynslu sinni. -Pá
15.00 i miðri viku. Endurtekið frá mið-
vikudagskvöldi.
17.00 Blandaöur þáttur með tónlist,
u.þ.b. hálftimakennslu úr orðinu
og e.t.v. spjalli eða viðtölum.
Umsjón: Halldór Lárusson og Jón
Þór Eyjólfsson.
19.00 Alfa með erindi til þin, frh.
22.00 KÁ-lykillinn. Blandaður tónlist-
arþáttur með plötu þáttarins. Orð
og bæn um miðnætti. Umsjón:
Ágúst Magnússon.
0.20 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12 20 Hádegisfréttir.
12.45 Veóurfregnir. Tilkynningar.
13.35 Miðdegissagan: „Konan i
dalnum og dæturnar sjó". Ævi-
saga Moniku á Merkigili skráð af
Guðmundi G. Hagaiin. Sigriður
Hagalin les. (15)
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jak-
obsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað
aðfaranótt miðvikudags að lokn-
um fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt um gróðurhúsa-
áhrifin og þverrandi orkulindir.
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
(Áður útvarpað 30. f.m)
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Heilsað upp á
Pottasleiki á Þjóðminjasafninu
sem nýkominn er í bæinn. Einnig
spjallað við börn um það sem
þeim liggur á hjarta í simatíma
Barnaútvarpsins.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar
Halldórsson. (Einnig útvarpað
næsta morgun kl. 9.45.) Tónlist.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá. Þáttur um menningar-
mál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og
Halldóra Friðjónsdóttir.
20.00 Jólaalmanak Útvarpsins
1988. (Endurtekið frá rnorgni.)
20.15 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
21.00 Kvöldvaka. a. Þáttur af Klem-
ens Guðmundssyni. Sigurður
Gunnarsson segir frá. Þriðji og
siðasti hluti. b. Karlakór Bólstaðar-
hlíðarhrepps syngur Gestur Guð-
mundsson og Jón Tryggvason
stjórna. c. Máttarvöld i efra og
neðra. Kristinn Kristmundsson les
úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar.
a. Jón Sigurbjörnsson syngur ís-
lensk lög. Ólafur Vignir Albertsson
leikur með á píanó. Umsjón:
Gunnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist.
23.00 I kvöldkyrru. Þáttur i umsjá
Jónasar Jónassonar.
Bollasonar frá Þýskalandi og fjol-
miðlagagnrýni Einars Kárasonar á
sjötta tímanum. Ódáinsvallasaga
endurtekin frá morgni kl. 18.45.
19.00 Kvöldfr.éttir.
19.33 Áfram Ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán
Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu
lögin. (Einnig útvarpað á sunnu-
dag kl. 15.00.)
21.30 Kvöldtónar. Lögafýmsutagi.
22.07 Snúningur. Stefán Hilmarsson
ber kveðjur milli hlustenda og
leikur óskalög.
02.05 Rokk og nýbylgja. - Yfirlit árs-
ins 1988, fyrsti hluti. Skúli Helga-
son kynnir. (Endurtekinn þáttur
frá mánudagskvöldi.)
03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi
í næturútvarpi til morguns. Sagð-
ar fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7,30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00,22.00
og 24.00.
8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð-
urlands.
18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð-
urlands.
18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Aust-
urlands.________________________
Hljóöbylgjan
Reykjavík
FM 95,7
12.00 Ókynnt tónlist með hádegis-
matnum.
13.00 Snorri Sturluson í sinu sérstaka
föstudagsskapi. Pottþétt tónlist á
gleðidegi. Siminn er auðvitað
opinn, 625511
17 00 Hafdis Eygló Jónsdóttir segir frá
því helsta sem er að gerast um
helgina og spilar skemmtilega
tónlist.
19 00 Góð ókynnt tónlist með kvöld-
matnum.
20.00 Jóhannes K. Kristjánsson er
alltaf í góðu skapi og það heyrir
þú svo sannarlega á föstudags-
kvöldi. Tónlist eins og hún gerist
best og óskalagasiminn er
625511.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
Þær gerast ekki mikið betri.
4.00 Dagskrárlok.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist-
in er allsráðandi og ef þú vilt óska-
13.00 Breytt viðhorf. Sjálfsbjörg
Landsamband fatlaðra. E.
14.00 Elds er þörf. Vinstrisósialistar.
E.
15.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna-
samtök. E.
16.00 Frá vímu til veruteika. Krýsuvík-
ursamtökin. E.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upp-
lýsingar um félagslíf.
17.00 í hreinskilni sagt. Pétur Guð-
jónsson.
18.00 Samtökin 78. E.
19.00 Opið.
20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá
Gullu,
21,00 Barnatimi.
21.30 Uppáhaldslögin.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt til morguns með
Baldri Bragasyni.
16.00 FB. Auðunn, Þór og Villi i um-
sjón Arnars.
18.00 MR. Tryggvi S. Guðmundsson.
19 00 MR. Guðrún Kaldal.
20.00 MS. Sigurður Hjörleifsson og
Sigurgeir Vilmundarson.
21.00 MS. Harpa Hjartardóttir og
Alma Oddsdóttir.
22 00-24 00 FÁ. Tónar úr gröfinni i
umsjá Siguróar og Kristins.
18.00-19.00 Hafnarfjörður í helgar-
byrjun. Leikin létt tónlist og sagt
frá menningar- og félagslífi á
komandi helgi.
22.00-24.00 Útvarpsklúbbur Flens-
borgarskóla lætur gamminn
geisa.
Hljóðbylgjan
Ækureyri
FM 101,8
12 00 Ókynnt öndvegistónlist.
13.00 Pétur Guðjónsson leikur hressi-
lega helgartónlist fyrir alla aldurs-
hópa.
17.00 Kjartan Pálmarsson i föstu-
dagsskapi með hlustendum og
spilar tónlist við allra hæfi.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Jóhann Jóhannsson leikur
blandaða tónlist.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar
stendur til klukkan 4.00 en þá eru
dagskrárlok.
Stöð 2 kl. 21.45:
Hér er á í’orðinni gttman
mynd með Audrey Hepburn
og Peter O’Toole í aðalhlut-
verkum. Myndin segir frá
listaverkafalsara sem lifir
og hrairist / í; glæsileika
tískuheimsins í París.
Dóttir hans tekúr óheiðar
leika föður síns mjög nærri
sér en vegna t>ess að; henni;
þykir vænt um hann vill
hún ekki að/ hann komist
undir manna hendur. ; ;
; Einn daginn stendur liún
jrinhrotsþjóf :að; verki í húsa-
kynnum fiölskyldunnar og
meö þeimtakast góðar ástir.
Hann kennir henni meðal
annars helstu atvinnu-
leyndarmál og aðferðafræði Audrey Hepburn i kennslu-
innbrotsþjófa. stund hjá innbrotsþjófnum
Leikstjóri er William Wyl- slynga.
er en myndin er framleidd
árið 1966. Kvikmyndahandbækur gefa henni eina til tvær
stjörnur og hrósa sérstaklega tilþrifum þeirra Hepburn og
O’Toole. -Pá
i;
Lee Marvin leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni I dauða-
færi.
Sjónvarp ld 23.10:
í dauðafæri
Það er Lee Marvin sem
leikur aðalhlutverkið í þess-
ari spennumynd sem fjallar
um fanga sem hefur verið
svikinn og rændur á Alca-
traz. Hann hefur sloppið út
og er staðráðinn í að endur-
heimta féð og koma hefnd-
um yfir þá sem sviku hann.
Hann verður ástfanginn
af fyrrum mágkonu sinni og
hún aðstoöar hann við að
hrinda þessum áformum í
framkvæmd en það var ein-
mitt konan hans sem sveik
hann og rændi.
Það er John Boorman sem
leikstýrir en í stórum hlut-
verkum auk Marvins eru
Angie Dickinson, Keenan
Wynn og John Vernon.
Myndin er framleidd árið
1967. TV Guide gefur mynd-
inni þrjár og hálfa stjörnu
og telur hana með bestu
myndum síns áratugar.
-Pá
Stöð 2 kl. 0.35:
Hvíta eldingin
Burt Reynolds leikur hér
harðsoöinn töffara sem
leggur stund á leynivinsölu.
Hann lendir í útistöðum við
álríkislögrégluha og í stað
þess áð vera settur hak við ;
lás og slá ákveður hann að
hjálpa vörðum laganna til
þéSs að fletta ofan af gjör-
spilltum lögréglústjóra. Sá;
anni skúrkur er og talinn
bera ábyrgð á dauöa hróður
aðalsöguhetjnnnar.
Okkar maöur leikur tvcim
og tekst ága:ta vel
aö koma lögum yfir lög-
reglustjórann spillta og um
leið að koma fram hefndum
fyrir bróðurmorðið.
Joseph Sargent leikstýrir myndinni sem í handbókum er
sögð sæmilegasta aíþreying og er einkum minnst á aksturs-
glæfraatriði sem lífga upp á myndina. -Pá
Burt Reynolds og Jenn Bill-
ingsley í hlutverkum sínum
i Hvítu eldingunni.