Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1988, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1988, Síða 29
FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1988. Skák Jón L. Árnason Hér er dálítlð skondin skákþraut frá byijun aldarinnar. Hvítur á leikinn og á að máta í þriðja leik: Lausnin kemur kannski á óvart: 1. Kh2! h3 2. Hhl Kxd4 3. Dgl mát. Svartur á aldrei nema einn kost. Bridge ísak Sigurðsson Ásmimdur Pálsson og Símon Símonar- son melduðu sig upp í fallega slemmu í hjarta og unnu eftir hagstætt útspil í spili 54 á Reykjavíkurmótinu í tvfmenningi. Austur gefur, A/V á hættu: * K1042 V Á92 * Á8 * ÁKG6 * Á98753 V 43 * 4 * D1092 * DG6 V K107 * G1076 * 743 V DG865 ♦ KD9532 + 85 Austur Suður Vestur Norður Pass 2f Pass 2 G Pass 4* Pass 6f p/h Opnun Símonar á tveimur hjörtum lofar 5 lit í hjarta og a.m.k. 4 lit til hliðar í lág- lit og undirmálsopnun. Tvö grönd var spumarsögn og 4 tíglar sögðu frá 6-lit í tígli. Ásmundur taldi þá reynandi viö 6 hjörtu. Vestur var óheppinn með útspil- ið, spaðaás. Hann var trompaöur, hjarta á ás og hjarta úr bhndum. Austur, þ.e.a.s. undirritaður sem var þolandinn í þetta skiptið, sá að hægt var að trompa spað- ann góðann. Laufsvíningin gekk svo ekki þýddi að drepa á hjartakóng og spila meira hjarta í von um tígulslag því þá fær sagnhafi 2 slagi á spaöa, 3 á lauf, 4 á hjarta og 3 á tígul. Því var hjartanu hleypt í þeirri í von að hitta þyrfti á íferð. Það var ekki nauðsynlegt og slemman stóð. Það gaf 20 stig af 22. Krossgáta 1 T~ 3 □ r T~ ? 1 r, 10 rr □ >z □ i(p 1 )8 n Zo W* □ W~ Lárétt: 1 þjófhaður, 6 kall, 8 hátíð, 9 stjóma, 10 mannsnafn, 11 brugðningur, 12 ólærður, 15 meyrar, 17 ekki, 18 utan, 20 sætabrauð, 22 venda, 23 nudd. Lóðrétt: 1 bringur, 2 veiðarfæri, 3 hárið, 4 stafur, 5 féll, 6 ólmi, 7 snáði, 11 tréð, 13 stakur, 14 skóflu, 16 keyra, 19 strax, 21 til. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 val, 8 æfa, 9 árar, 10 titt, 12 tug, 13 il, 14 slasa, 15 ámu, 16 afar, 18 tuða, 20 æða, 22 trauði. Lóðrétt: 1 kæti, 2 of, 3 sat, 4 tæla, 5 urta, 6 rausaði, 7 orgar, 11 ilmur, 14 suöa, 15 átt, 17 fæð, 19 au, 21 at. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviiið og sjúkrabifreitj sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarflörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsjð 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaflörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 16. des. til 22. des. 1988 er í Laugarnesapótekiog Ingólfs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í simsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er i Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og Iyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Heimsóknartimi Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, flmmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 16. des. Eldsumbrot í Öskju Eldsbjarmi og Ijósagangur sést úr Mývatnssveit og dunur og dynkir heyrast frá fjöllum í suðaustri. Spakmæli Að gera lítið úr öðrum er að minnka sjálfan sig Samuel M. Silver Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsms er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokaö um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla dagá kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Lau- garnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og'’ — Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, síml 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga.frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 17. desember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Tækifærin hópast að þér, þú þarf bara að vera skjótur að grípa. Þú ættir að skemmta þér vel í kvöld þótt þú þurfir að hafa fyrir því. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ættir að nýta þér bjartsýni þína. Vertu fyrri til að stíga fyrsta skrefið í ákveðnu máli ef það er nauðsynlegt. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ættir fljótlega að fá hagnað af einhveijum (járfestingum. Það ætti að hjálpa þér. Fréttir eða upplýsingar ættu að auð- velda mál. Nautið (20. apríl-20. maí): Náiö samband á erfitt uppdráttar í dag. Það getur verið erf- itt að fmna úrlausn svo öllum líki. Þú ættir að geta lært eitt- hvað gagnlegt. Tviburarnir (21. maí-21. júni): Þú þarft að gera einhveijar breytingar á daglegu lifi þínu. Þetta verður að öllum líkindum til góðs. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þér gengur vel í dag, sérstaklega með það sem þú hefur áhuga á. Viöskipti ganga vel hvort sem það er til skamms tíma eða langs tíma. Ljónið (23. júÍí-22. ágúst): Varastu að vorkenna sjálfum þér. Tilfinningin að beijast á móti er rétt uppskrift, og þér gengur vel. Happatölur eru 3, 21 og 32. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Nýttu þér alla möguleika ef þú ætlar að ná einhveiju mikil- vægu fram. Fólk er samvinnuþýtt og þú ert fær um að standa fyrir þínu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Haltu öllum leiðum opnum, þú þarft að breyta um stefnu. Þú verður að geta lesið á milli lína til að skilja ýmislegt. Happatölur eru 2, 23 og 36. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Haltu við ákvörðun þína ef þú telur að þú hafir rétt fyrir þér. Gerðu ekkert sem er á móti þinni betri vitund. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú sofnar vonbetri en þú vaknaöir. Vandamálin hlaðast upp fyrir hádegi og þú átt erfitt val fyrir höndum. Kvöldið verð- ur ánægjulegt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Persónulegt samband er mjög hjálplegt viö að leysa vanda- mál. Hið óliklegasta gæti oröið notiiæfast.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.