Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1988, Síða 28
f Jf
-44
. F9STUPAeW.UB, UESEMBER 1988.
Andlát
Úlfar Jacobsen, Sóleyjargötu 13, and-
aðist í Landspítalanum að morgni 15.
desember.
Jarðarfarir
Útför Margrétar Guðjónsdóttur,
Hvítárdal, Hrunamannahreppi, fer
fram frá Hrunakirkju laugardaginn
17. desember kl. 14. Rútuferð verður
frá BSÍ kl. 11.30 sama dag.
Stefán Magnús Stefánsson verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju í
dag, föstudaginn 16. desember, kl.
13.30.
Þorsteinn Brynjólfur Pétursson
bóndi, Ytra-Felli, Dalasýslu, verður
jarðsunginn frá Staðarfellskirkju
laugardaginn 17. desember kl. 13.30.
Bílferð verður frá Umferðarmiðstöð-
inni kl. 8 árdegis.
Útför Hjálms Þorsteinssonar, fyrrum
bónda, Skarði, Lundarreykjadal, fer
fram frá Lundarkirkju mánudaginn
19. desember kl. 14.
Útför Björgvins Þorsteinssonar,
Kirkjuvegi 11, Keflavík, fer fram frá
Keflavikurkirkju laugardaginn 17.
desember kl. 14. Jarösett verður í
Kirkjuvogskirkjugarði í Höfnum.
Útför Magnúsar Jónssonar, Eyja-
hrauni 7, Vestmannaeyjum, sem lést
á sjúkrahúsi Vestmannaeyja mánu-
daginn 12. desember, fer fram frá
Landakirkju laugardaginn 17. des-
ember kl. 14.
Finney Reginbaldsdóttir, Knarrar-
stíg 2, Sauðárkróki, verður jarðsung-
in frá Sauðárkrókskirkj u laugardag-
inn 17. desember kl. 14.
Útför Ingimundar Sæmundssonar,
Dúfnahólum 4, fer fram frá Fossvogs-
kirkju í dag, 16. desember, kl. 15.
Útför Benjamíns Guðmundssonar,
Lindarholti 6, Ólafsvík, sem lést þann
13. þ.m., fer fram frá Ólafsvíkur-
kirkju laugardaginn 17. desember kl.
14. Sætaferð verður frá BSÍ kl. 8 sama
dag.
Ragnheiður Aðalsteinsdóttir frá
Hlíð, Halakoti, Vatnsleysuströnd,
Austurlensku handofnu gólfteppin nýkomín.
Sérlega falleg, í hæsta gæðaflokkí.
Lækkað verð.
BYGGIR HE
Grenásvegi 16 - sími 37090
BONDSTEC
Getum nú boðið þennan fullkomna og
hentuga Bondstec örbylgjuofn á ótrúlega
hagstæðu og milliliðalausu heildsöluverði
beint til þín 18 lítra, 500 vatta, affrysting,
snúningsdiskur. Nákvæmur íslenskur
leiðbeiningarbæklingur fylgir.
Sparið tíma, fé og fyrirhöfn, með Bondstec
og lækkið um leið rekstur heimilisins.
VERÐ AÐEINS 13.850 STGR.
Opið mánudag—fimmtudag frá kl. 9—22
föstudag frá kl. 9—19
laugardag frá kl. 10—16
OPUS-VERSLUN SEM ER TIL FYRIR ÞIG.
<Ws
j SNORRABRAUT29
SÍMÍ 62-25-55
POVVÍ-R
TMZ&
0
3T*«T.
o
verður jarðsungin frá Kálfatjarnar-
kirkju laugardaginn 17. desember kl.
13.30.
Útför Guðmundar Lárussonar, Suð-
urgötu 71, fer fram frá Hveragerðis-
kirkju laugardaginn 17. desember kl.
14.
Elínborg Jónasdóttir lést 9. desem-
ber. Hún fæddist 10. maí 1902 að
Bjargshóli í Miðfirði, dóttir hjónanna
Önnu Kristófersdóttur og Jónasar
Jónssonar. Eftirlifandi eiginmaður
hennar er Steinbjörn Jónsson. Þau
hjónin eignuðust fjögur börn og ólu
upp einn dreng. Útför Elínborgar
verður gerð frá Seljakirkju í dag kl.
13.30.
Tilkyimingar
Neskirkja
-félagsstarf aldraðra
Jólasamvera aldraðra á morgun, laugar-
dag, kl. 15. Jólahugleiðing, einsöngur,
happdrætti, helgileikur og kaffiveitingar.
Kynning hjá Borgarfelli
Borgarfell, Skólavörðustig 23, verður
með kynningu á laugardagiim á nýju rit-
vinnsluvélinni WP-1 ásamt þremur nýj-
um framúrskarandi ritvélum, AX-25,
CE-600 pg CE-700.
Félag eldri borgara
Myndasýning verður haldin í Goðheim-
um, Sigtúni 3, nk. sunnudag kl. 15.30.
Sýnd verður Færeyjaferð, fyrri áfangi.
Minnt er á jólakort sem eru til sölu á
skrifstofu Félags eldri borgara.
Laugardagskaffi
Kvennalistans
Kvennalistinn verður með laugardags-
kafFi að Laugavegi 17 laugardaginn 17.
desember. Dagskrá frá kl. 14 um þing-
störfm.
Kvennabókakaffi í
Hlaðvarpanum
Laugardaginn 17. desember verður opið
hús í Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3, milli
kl. 13 og 17. Verður þar ýmislegt góðgæti
framreitt, bæði fyrir sál og líkama. Lesið
verður úr nýútkomnum bókum eftirtal-
inna kvenna: Bríetar Héðinsdóttur,
Helgu Sigurjónsdóttur, Helgu Thorberg,
Nínu Bjarkar Árnadóttur, Ólínu Þor-
varðardóttur og Steinunnar Sigurðar-
dóttur. Herdís Hailvarðsdóttir mun sjá
um tónlistarflutning. Dagskráin hefst kl.
14 og stendur tii ki. 16. Gott tækifæri tii
að hviia sig um stund frá jólainnkaupun-
um, líta inn í Hlaðvarpanum, fá sér kaffi-
sopa og kynna sér nýjustu kvennabók-
menntimar.
Ferðalög
Útivistarferðir
Sunnudagsferð 18. des. kl. 13:
Hressingarganga um gömlu þjóðleiðina
til Reykjavíkur. Brottfor er með rútu frá
Grófaríorgi (bílastæðinu milli Vestur-.
götu 2 og 4) kl. 13 og frá BSÍ, bensínsölu,
kl. 13.10. Gengið frá Árbæjarsafni niður
í Grófina. Einnig er hægt að stytta
gönguna og koma inn kl. 14.30 við Bú-
staði (á mörkum Bústaðavegar og Skóg-
argerðis). Kl. 15.30 við leifar þjóðleiðar-
innar í Oskjuhlið. Kl. 16.15 í Árnarhóls-
tröðum. Kl. 16.30 lýkur göngunni og verð-
ur boðið upp á kakó, piparkökur og jóla-
öl. Marsérað verður og sungið við hljóð-
færaleik í lok göngunnar. Mætið vel í
síðustu gönguferð ársins. Tilvalið aö lyfta
sér upp frá önnum jólanna. Áramóta-
ferðin í Þórsmörk, 4 dagar. Brottfor 30.
des. Paptanir óskast sóttar strax, annars
seldar öðrum. Útivist, Grófinni 1,
sími/símsvari: 14606. Sjáumst.
Ferðafélag íslands
Dagsferð sunnudaginn 18. des.
kl. 10.30: Esja - Kerhólakambur. Ekið
að Esjubergi og gengið þaðan. Fólk á eig-
in bílum er velkomið með í gönguna.
Verð kr. 500. Næsta dagsferð verður
sunnudaginn 8. jan. kl. 13. Brottfór frá
Umferðarmiðstöðinni, austanmegin.
Basarar
Ferðafélagið Beta
heldur basar á Hallveigarstöðum laugar-
daginn 17. desember kl. 13-18.