Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1989, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1989, Blaðsíða 44
56 LÁÚG'ÁRb'AGlIR T. JANÚAR 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ökukermsla Ökukennaralélag íslands auglýsir: Kristján Sigurðsson, s. 24158, Mazda 626 GLX ’88, bílas. 985-25226. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX 88, bílas. 985-27801. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Gunnar Sigurðsson, s. 77686. Lancer ’87. Guðbrandur Bogason, s. 76722. Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunnv Coupé ’88. Snorri Bjarnason. s. 74975. Toyota Corolla '88, bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir. s. 681349. Subaru Sedan '87. bílas. 985-20366. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 '88. útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjáífunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari. kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fijótt. byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla. bifhjólapróf. kenni á Mercedes Benz. R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666. bílas. 985-20006 Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör. kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX '88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn. engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898. bílas. 985-20002. Kenni á Mercedes Benz. Ökuskóli, öll prófgögn. Æfmgatímar fvrir^þá sem eru að byrja aftur. Vagn Gunnarsson. sími 52877. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. Parket Falieg gólf. Slípum, lökkum, húðum, vinnum parket, viðargólf, kork, dúka o.fl. Komum á staðinn og gerum verð- tilboð. Ný og fuilkomin tæki. Reyk- laus vinna. Förum hvert á land sem er. Gólfslípum og akrýlhúðum. Þor- steinn Geirsson þjónustuverktaki, sími 614207 og farsími 985-24610. - Til sölu „Parkef’inniskór, sjónvarpsskór. Mjúkir, vel fóðraðir inniskór úr villi- rúskinni, stærðir 35-44, kr. 1.090,-. Póstsendum. Fótóhúsið Príma, Bankastræti, sími 623535. Jeep, CJ-7, árg. ’84, 6 cyl., nýupptekin sjálfskipting, 36" radial, Spicer 30 að framan,' AMC að aftan, 300 millikassi, nýjar Ranchofjaðrir allan hringinn + demparar. Uppl. í síma 91-54232. Verslun EP-sfigar hf. Framleiðum allar teg. tré- stiga og handriða, teiknum og gerum fost verðtilboð. EP-stigar hf., Smiðju- vegi 20D, Kóp., sími 71640. Veljum íslenskt. Erum m/i framl. 9,9 t. bát, kvóti fylgir. Lengd 11,5 m, b. 3,8 m, d. 1,3 m. Framl. einnig 12 og 14 feta vatnabáta, 2 tonna trillur, 6, 8, 9, 15, 20 og 30 t. trillur og hraðfiskibáta, fiskeldiskör, klæðn- ingar f/fiskverkunarstöðvar, stýrishús á háta í öllum st., geymakassa, klæðn- ingar í flutningabíla, heita potta o.m.fl. Öll framl. er úr trefjaplasti. Ath.-Seijum allt á föstu verðlagi skv. samningi. Góð framl., gott verð. Mark hf., s. 95-4805, Skagaströnd. Bílar til sölu Plymouth Turismo til sölu, ekinn að- eins 70.000 mílur, vel með farinn, fall- egur bíll, góð kjör gegn öruggum greiðslum. Uppl. í síma 44288 og 44608 e.kl. 19. Stórúfsala.Stórútsala á sígildum kvenkápum og frökkum. Verð kr. 4.000 til 10.000. Sendum í póstkröfu. Næg bílastæði. Kápusalan, Borgar- túni 22, sími 91-23509. Marilyn Monroe sokkabuxur með glansáferð. Heildsölubirgðir: S.A. Sig- urjónsson hf., Þórsgötu 14, sími 24477. ■ Bátar MAAK V. _ SvfiG A íTflOWD 95-4805 Breytt símanúmer Mánudaginn 9. janúar nk. flytur tekju- og lagasvið fjármálaráðuneytisins í Arnarhvol viö Lindargötu (inngangur um austurdyr, áður húsnæói ríkisféhirð- is). Beint símanúmer tekju- og lagasviðs verður frá og með sama tíma 91-609230. Viðtals- og símatími SKATTADEILDAR er frá kl. 9.00 til 10.30 alla virka daga. Viðtalstími TOLLADEILDAR er frá kl. 9.00 til 10.30, símatími frá kl. 10.30. til 12.00, alla virka daga. Fjármálaráðuneytið, 5. janúar 1989 Persónulegt dagatal l989.Tökum tölvu- myndir í lit á staðnum og myndin er tilb. á dagatala á ca 3 rnín. Tökum einnig eftir ljósm.. aðeins kr. 900. Tölvulitmyndir, Kringlunni (göngug. 1. hæð v/byggt og b.f. S. 623535. Taekifæriö bankar! Ókeypis uppl. um hugmyndir, formúlur og framleiðslu sem þú getur notfært þér ef þú hefur áhuga á að reka þitt eigið fyrirtæki með því að byrja smátt í frístund- um!!!! Áhugasamir, skrifið strax: Industries 7927 - 144th Street, Surrey, B. C., Canada, V3W 5T2. j lMa.0 ^VCi>jii- í ;} ÓHYGa-SSSSSTðÐiN S Stimplagerð, öll prentun. Nú er tíminn til að færa úr nafnnúmerum í kenni- tölu. Tökum að okkur alla prentun og höfum auglýsingavöru í þúsunda- tali, merkta þér. Sjón er sögu ríkari. Stimplar, nafnspjöld, límmiðar, bréfs- efni, umslög o.fl. Athugaðu okkar.lága verð. Textamerkingar, Hamraborg 1, sími 641101. DV MMC Starion 2,6i Turbo intercooler, nýja lagið, með útvíkkunum, sá eini sinnar tegundar á landinu, ekinn 25.000 mílur, grásans., leðurinnrétt- ing, rafmagn í rúðum og speglum, vökva/veltistýri, útvarp, segulband, equalizer, 6 hátalarar, stjórntakkar fyrir útvarp í stýri, digital air-condi- tion, cruisecontrol, sóllúga, splittað drif, original þjófavörn, 245/45 16" dekk að framan, 205/55 aftan, 188 hö. Uppl. í síma 29710. Toyota Corolla standard, árg. 1987, til sölu, ekinn 36.000 km, rauður, ný vptr- ardekk, verð 465.000, skipti á ódýrari (gömlum amerískum eða annað). Uppl. gefur Magnús í hs. 91-31859 og vs. 18366/82662. Charade CX ’87 til sölu, ekinn 30.000, mjög góður bíll á nagladekkjum, með sílsabrettum, útvarpi/segulb., fast númer fylgir. Verð 360 þús. Uppl. í síma 31040. Benz 1626 ’78 með framdrifi til sölu, Miller pallur og sturtur, nýsprautað- ur. Uppl. í símum 91-681553 og 91-32999. Dodge Ramcharger, árg. ’75, innfluttur ’80, 6 cyl. Bedford dísil, 4ra gíra, 35" dekk, fæst á góðum kjörum, verð 350 þús. Uppl. í síma 91-54569 og 985-21379. Volvo F12 '84 til sölu, ekinn 280.000 km. Bíllinn er til sýnis hjá Landflutn- ingum. Uppl. í síma 97-81200 virka daga og 97-81676 á kv. og um he. Björn. Audi 100 CS. Til sölu er Audi 100 CS, sportgerð, árg. ’85, ekinn 70 þús. km, skipti eða skuldabréf til 2ja ára. Uppl. í símum 91-83214 og 79899. Lancer GLS ’87 til sölu, ekinn 26 þús., rafmagn í rúðum, centrallæsingar. Verð 530 þús. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-46344. Nýinnfluttur VW Transporter ’82. Bíllinn er innréttaður til ferðalaga og er út- búinn með ísskáp, vask, gaseldavél, gasmiðstöð, felliþaki og dráttarkúlu. I bílnum er skiptivél. Uppl. í síma 91-15126. Sparneytinn - hagkvæmur. Til sölu mjög fallegur Suzuki Swift GL ’87, 5 ‘gíra, útv./segulb., ekinn 29 þús. km. Verð 340 þús. Uppl. í síma 91-31040. Sfórglæsilegur Saab 900 turbo, 16 ventla, 4ra dyra, árg. 1985, með öllu, ekinn 50.000 km. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 94-3636 og 91-78499. Benz 307, árg. 1980, til sölu, skipti koma til greina á bíl eða báti. Uppl. í sím'a 92-12260 eftir kl. 19. Sendibíll til sölu. Mazda E ’86, ekinn 74 þús. km, góður bíll. Uppl. í síma 98-22277 á daginn. Benz 280 SE ’78 til sölu, gullfallegur bíll, vel með farinn, skipti á ódýrari, fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 71252. Pontiac Grand Am LE '85 til sölu, 6 cyl., með öllu, ath. skipti. Uppl. í síma 91-73629. Ýmislegt Varanleg háreyðing, andlitsböð, húð- hreinsun, hand- og fótsnyrting, vax- meðferðir, förðun, litgreining, snyrt- inámskeið, snyrtivörur. Snyrtistofan Jana, Hafnarstræti 15, 2. hæð, simi 624230.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.