Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1989, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 7, JA^p'j)R,1989..
57
AEmæli
Margrét Þorsteinsdóttir 100 ára
Margrét Þorsteinsdóttir, fyrrv. hús-
freyja aö Stokkhólma og Hjaltastöö-
um í Akrahreppi, en sem dvelur nú
á Sjúkrahúsinu á Sauöárkróki,
verður hundrað ára á morgim.
Margrét fæddist í Hofdölum í Viö-
víkurhreppi og ólst upp í foreldra-
húsúm í Hofdölum og á Hjaltastöð-
um. Hún vann öll almenn sveita-
störf sem unglingur og stundaði
nám við Kvennaskólann á Blöndu-
ósi.
Margrét giftist Sigurði Einarssyni
úr Lýtingsstaöahreppi og hófu þau
búskap að Hjaltastöðum en bjuggu
lengst af í Stokkhólma.
Margrét og Sigurður eignuðust
fimm syni og eina dóttur sem öli eru
á lífi. Börn Margrétar og Sigurðar
eru: Þorsteinn, b. í Hjaltastaða-
hvammi, kvæntur Sigríði Márus-
dóttur; Pétur, b. að Hjaltastöðum,
kvæntur Ragnheiði Þórarinsdóttur
frá Ríp, en þau eiga tvö böm; Hjalti,
lengst af b. á Hjalla, sem er nýbýli
við Hjaltastaði, kvæntur Ingibjörgu
Kristjánsdóttur frá Einholti í Bisk-
upstungum, en þau eiga tiu börn,
þrjá syni og sjö dætur; Leifur, renni-
smiður í Reykjavík, kvæntur Frið-
riku Elíasdóttur, en þau eiga þrjá
syni; Halldór, gullsmiður í Reykja-
vík, en hann á tvö börn, og Jórunn,
húsfreyja á Frostastöðum, gift
Frosta Gíslasyni, b. þar, en þau eiga
fjóra syni.
Systkini Margrétar eru öll látin
en þau voru: Halldór, f. 23.9.1887,
d. 22.1.1924, en hann stundaði bú-
skap með móður sinni og síðar í
Hjaltastaðakoti; Andrés, f. 17.4.1890,
b. á Hjaltastöðum og síðar vélsmið-
ur á Siglufiröi, átti Halldóru Jóns-
dóttur; Herdís, f. 22.6.1891, bjó lengi
á Frostastöðum; Jóhannes, f. 2.11.
1892, fór til Vesturheims; Pétur, f.
1.2.1894, guðfræðingur og starfs-
maður við borgarfógetaembættið í
Reykjavík, kvæntur Kristínu Svein-
bjarnardóttur, ogPálmi, f. 1.6.1895,
stofnaði nýbýlið Varmahlíð og var
síðar starfsmaður hjá Löggildingar-
skrifstofunni í Reykjavík, kvæntur
Sigrúnu Guðmundsdóttur.
Foreldrar Margrétar voru Jórunn
Andrésdóttir frá Stokkhólma, f. 3.7.
1853, d. 21.6.1933, og Þorsteinn
Hannesson, b. á Hjaltastöðum, f.
29.8.1852, d. 4.5.1910.
Foreldrar Þorsteins voru Hannes
Halldórsson, b. á Bjarnastöðum og
Sigurlaug Þorsteinsdóttir frá Ytri-
Másstöðum í Skíðadal. Sigurlaug
var alsystir Þorsteins, smiðs og
fræðimanns á Upsum, föður Þor-
steins rithöfundar. Halldór var
íjórði maður frá Halldóri Þorbergs-
syni lrm. og annálaritara á Seylu,
Þorbergssonar, sýslumanns, Hrólfs-
sonar sterka.
Margrét er em. Hún sér og heyrir
þokkalega og hefur fótavist daglega.
Hl hamingju með daginn
80 ára 50 ára
Auður Þorsteinsdóttir, Sólvöllum 6, Akureyri. Jóhanna Eggertsdóttir, Þorkelshóli II, Rípurhreppi. Þórunn Lýðsdóttir, Markarvegi 13, Reykjavik.
75 ára
40 ára
Kristín E. Jóhannesdóttir, Aðalstræti 32, ísafirði. Ásbjörn Pálsson, Kambsvegi 24, Reykjavik. Gunnþórunn Sigurbjamadóttir, Laugarbrekku 15, Húsavik. Marinó Sólbergsson, Lindargötu UA, Reykjavík.
Bergur Höskuldsson, Karlsrauðatorgi 20, Dalvík. Guðmundur Óli Seheving, Tunguseli 5, Reykjavík. Hildur Sveinsdótdr, Daltúni 31, Kópavogi. Páll G. Loftsson, Aðalstræti 22, ísafiröi. Valgerður Guðmundsdóttir, Hlíöarbraut 15, Blönduósi. Inga Jóna Andrésdóttir,
70 ára
Stanislawa, Bogatynska, Grettisgötu 98, Reykjavík. Sigurbjörn Haraldsson, Garðabraut 24, Akranesi. Ágústa Jónsdóttir, Sæborg, Árskógshreppi. KambaseU 19, Reykjavik. Knútur Eyjólfsson, Hraunbæ 54, Reykjavík. Bjarni Reykjalín, Akurgerði 7F, Akureyri. Þorstcinn G. Benjamínsson, Þórðargötu 24, Borgarnesi. María N. Guðmundsdóttir, Hörgslandi 1, Hörgslandshreppi.
Til hamingju með morgundaginn
95 ára 60 ára
Valfríður Guðmundsdóttir, Furugerði 1, Reykjavík. Gréta Jóhannesdóttir, Grundarbraut 5, Ólafsvík. Jón Sigurður Eiríksson, Fagranesi, Skarðshreppi.
85 ára
Kristjana Magnúsdóttir, Mávabraut 9C, Kefiavík. Óli Hjartarson, Ytri-Jaðri, Staðarhreppi. 40 ára
Magnús Gislason, Skúlaskeiði 6, Hafnarfirði. Anna M. Jónsdóttir, Laxeldisstöö, Nauteyrarhreppi. Magnús Sigurðsson,
75 ára
Þórdis Gunnlaugsdóttir, Æsufelli 6, 5 hæð C, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu á afmælisdaginn frá klukkan 15.00. Jóna Jónsdóttir, Blikahólum 4, Reykjavík. Aðalheiður Karlsdóttir, Ólafsvegi 20, Ólafsfirði. Guðrún Ólafsdóttir, Kirkjubæjarklaustri I, Kirkjubæj- arhreppi. Sigrún Ólafsdóttir, Álftagerði, Seyluhreppi. Aragerði 13, Vatnsleysustrandar- hreppi. Eyþóra V. Kristjánsdóttir, Vesturbergi 25, Reykjavík. Benedikt Skarphéðinsson, FrostaskjóU 87, Reykjavík. Peter Radovan Jan Vosicky, Vífilsgötu 5, Reykjavik. Marin Pétursdóttir, Kaplaskjólsvegi 50, ReykSavík. Kristín Jónsdóttir, Háteigi 6, Akranesi. Anita L. Þórarinsdóttir, HUðarenda, Bárðdælahreppi. Indriði Kristinsson,
70 ára Kambahrauni 35, Hveragerði. Ester Steindórsdóttir,
Finncy Árnadóttir, Eyrargötu 4, Suöureyri. Signður Einarsdóttir, Austurvegi 53, Selfossi. Steinunn Danielsdóttir, Smáravegi 10, Dalvík. Lerkilundi 36, Akureyri. Sigurður Styrmisson, Reynilundi 4, Akureyri. André Bachmann Sigurðsson, Hábergi 20, Reykjavik. Hann tekur á móti gestum á heimfii sínu á af- mæUsdaginn eftir klukkan 20.00.
Guðrún Einarsdóttir
Guðrún Einarsdóttir, fyrrv. hús-
móðir í Reykjavík, er níræð í dag.
Guðrún fæddist á Hróðnýjarstöð-
um í Laxárdal í Dölum þar sem
bjuggu foreldrar hennar, Einar Þor-
kelsson og Ingiríður Hansdóttir.
Einar var fæddur 20. apríl 1858, d.
7. febrúar 1958, og vantaði því aðeins
rúma tvo mánuöi í aö ná hundraö
ára aldri. Hefur langlífi Einars fylgt
börnum hans mörgum.
Foreldrar Einars voru Þorkell
Einarsson á Dunk í Hörðudal og síð-
ar á Hróðnýjarstöðum og fyrri kona
hans, Sigríður Jónsdóttir.
Ingiríður lést 18. desember 1938,
sjötíu og þriggja ára að aldri. Hún
var dóttir Hans Ólafssonar á Gauta-
stöðum í Hörðudal og fyrri konu
hans, Salome Sigurðardóttur Jóns-
sonar sem lengst af hefur verið
kenndur viö Tjaldbrekku. Margir
afkomendur Sigurðar fluttust vest-
ur um haf og eru af þeim stórir ætt-
bálkar í Kanada.
Guðrún var í fóðurgarði heima á
Hróðnýjarstöðum fram til ársins
1928 en flutti þá til Reykjavíkur.
Þann 20. október 1928 gekk hún
að eiga Árna J. Árnason húsgagna-
smíðameistara.
Heimili Guðrúnar og Áma stóð
lengst afað Mánagötu 24 í Reykja-
vík þar sem þau reistu sér hús í
byrjun seinna stríðs. Ámi féll frá í
blóma lífsins, 24. apríl 1949, en hann
var fæddur 9. maí 1896. Foreldrar
hans voru Jón Óli Árnason, b. í
Köldukinn í Haukadal í Dölum, og
kona hans, Lilja Þorvarðardóttir, af
Leikskálaætt. Að manni sínum látn-
um hélt Guðrún heimili á Mánagö-
tunni í nær fjóra tugi ára. Síðustu
þrjú árin hefur Guðrún verið vist-
maður á Elli- og hjúkrunarheimil-
inu Grund.
Þeim Guðrúnu og Árna varð fimm
barna auðið. Þau eru: Steinunn, f.
15. maí 1929, gift Gunnari A. Aðal-
steinssyni, deildarstjóra hjá Kaup-
félgi Borgflrðinga, en þau eiga sex
börn og þrettán barnabörn; Inga, f.
5. mars 1932, gift Sigurði Markús-
syni, framkvæmdastjóra hjá Sam-
bandi íslenskra samvinnufélaga, en
þau eiga fjögur börn og flmm barna-
börn; Guðrún Lilja, f. 6.8.1934, gift
Guðmundi Benediktssyni, starfs-
manni hjá Múlalundi, en þau eiga
eina dóttur, átti Guðrún Lilja spn
áður, en barnabörnin eru tvö; Árni
Jón húsgagnasmíðameistari, f. 18.3.
1939, starfsmaður hjá Flugleiðum í
Reykjavík, en kona hans er Edda
Þorsteinsdóttir og eiga þau þrjú
börn; Brynhildur Erna, f. 7.7.1943,
starfsmaður hjá Samvinnutrygg-
ingum í Reykjavík.
Einari og Ingiríði á Hróðnýjar-
stööum varð níu barna auðið. Þau
eru: Salóme, kona Kristmundar
Eggertssonar í Rauðbarðaholti; Þor-
kell, b. á Hróðnýjarstöðum, en hann
átti fyrst Guðrúnu Valgerði Tómas-
dóttur frá Kollsá (d. 1930) en seinni
kona hans var Hrefna Jóhannes-
Guðrún Einarsdóttir
dóttir frá Hrafnadal; Sigríður, kona
Guðmundar Guðbrandssonar á
Leiðólfsstöðum; Sigurhans Vignir,
ljósmyndari í Reykjavík, en kona
hans var Anna Elísabet Bárdal, ætt-
uð úr Stykkishólmi; Herdís, kona
Daníels Tómassonar, smiðs á Kollsá
og síðar í Reykjavík; Guðrún, af-
mæhsbarnið; Kristján organleikari,
til heimilis að Hróðnýjarstöðum og
síðar í Reykjavik, ókvæntur; Helgi,
húsgagnasmíðameistari í Reykjavík
en kona hans var Aðalbjörg Hall-
dórsdóttir, og Hróðný, ekkja Jó-
hannesar skálds úr Kötlum. Af þess-
um hópi eru nú þrjú á lífi: Guðrún,
Helgi og Hróðný.
Guðrún eyðir afmælisdeginum
með börnum sínum, tengdabörnum
og systkinum.
Ásta Ólafsdóttir
Ásta Ólafsdóttir, til heimilis að
Skúfslæk í Vilhngaholtshreppi í
Árnessýslu, verður flmmtug á
morgun.
Ásta fæddist á Syðstu-Mörk í Vest-
ur-Eyjafjallahreppi og ólst þar upp.
Hún fór eftir fermingu í Skógaskóla
og síðan í Húsmæðraskólann á Stað-
arfelli í Dölum. Ásta vann ýmis störf
á yngri árum, stundaði landbúnað-
arstörf og fiskvinnslu og var ráðs-
kona hjá Rafmagnsveitum ríkisins
í þrjá vetur og ráöskona við útgerð
í Þorlákshöfn.
Hún giftist 1963 Eiríki Magnússyni
frá Skúfslæk, syni Magnúsar Ei-
ríkssonar og Ingibjargar Gísladótt-
ur. Ásta og Eiríkur tóku við búinu
á Skúfslæk er foreldrar Eiríks
hættu búskap.
Börn Ástu og Eiríks eru Magnús,
f. 3.9.1964, vélvirki og starfsmaður
hjá B.M. Vallá; Árni, f. 8.9.1968,
búfræðingur og staifsmaður hjá SS
á Selfossi; Ólafur, f. 8.9.1968, iðn-
skólanemi í Reykjavík, og HaUa, f.
10.8.1977, í barnaskóla. Systkinin
eru öll til heimilis á Skúfslæk.
Eiríkur lést 1982. Seinni maður
Ástu er Sigurður Einarsson frá
Austurkoti en þau Ásta og Sigurður
búa blönduðu búi á Skúfslæk. For-
eldrar Sigurðar eru Einar Sigurðs-
son og Anna Ólafsdóttir.
Ásta hefur unnið að félagsmálum
en hún er m.a. meöUmur í hesta-
mannafélaginu Sleipni og er mikill
áhugamaður um hestamennsku.
Systkini Ástu: Sigriður, f. 26.9.
1921, gift Bjarna Ársælssyni og búa
þau í Bakkakoti í Rangárvallasýslu
og eiga eina dóttur; Guðjón, f. 23.9.
1922, kvæntur Helgu Dagbjartsdótt-
ur, og búa þau að Syðstu-Mörk og
eiga einn son; Ólafur, f. 5.5.1925,
kaupfélagsstjóri Kaupfélags Rangæ:
inga á HvolsvelU, kvæntur Rann-
veigu Baldvinsdóttur og eiga þau
fjögur börn; Sigurveig, f. 14.6.1925,
gift Hjalta Jóhannssyni og búa þau
í Reykjavík og eiga þrjá syni; Sigur-
jón, f. 3.7.1927, kvæntur Svanlaugu
Auðunsdóttur frá Stóru-Borg og
eignuðust þau tíu börn; Jóhanna, f.
2.8.1928, gift Sigurði Sigurðssyni á
Akranesi, og eiga þau fimm börn,
og Árni, f. 12.7.1931, tæknifræðing-
ur, kvæntur Sonju Ólafsdóttur, þau
eru búsett í Sviss og eiga þrjú börn.
Foreldrar Ástu voru Ólafur Ólafs-
Asta Olafsdóttir.
son, f. 24.5.1891, d. 1973, b. að
Syöstu-Mörk, og Halla Guðjónsdótt-
ir, f. 7.8.1891, d. 1971.