Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1989, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1989, Side 2
Fréttir LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1989. Atlaga gegn töfum á KeflavlkiirflugvellL: Tíu þúsund feta aksturs- braut verður lögð í sumar Tíu þúsund feta akstursbraut verður lögð meðfram hinni svoköll- uðu norður-suðurbraut á Keflavík- urflugvelli í sumar. Að sögn Friðþórs Eydal hjá-vamar- liðinu veröur þessi akstursbraut til mikilla bóta. Hann sagði aö í dag þyrftu flugvélar að keyra langa leið eftir norður-suðurbrautinni, að enda hennar, í flugtaksstöðu. Þannig væri brautin upptekin meðan vél æki að flugtaki. Með tilkomu akstursbraut- arinnar yrðu tafir vegna þessa úr sögunni þar sem flugvélarnar ækju að flugtaki á sérstakri braut. Þorsteinn Ingólfsson hjá varnar- málaskrifstofunni 'sagði að heimild til þessara framkvænida hefði verið samþykkt í október. Væri eftir að ganga frá samningum milh varnar- liðsins og verktaka og eins væri eftir að fullhanna framkvæmdina. Því væri ekki hægt að nefna neinar fjár- hæðir aö svo stöddu. -hlh embætti. DV-mynd Ægir Hjón þjóna ná- grannasóknum Plastpokamir: Landvernd fær að sjá söluskýrslur Ægir Kristinsson, DV, Fáskrúðsfiröi; í messu á gamlárskvöld setti pró- fasturinn, séra Þorleifur K. Krist- mundsson, séra Sjöfn Jóhannesdótt- ur í embætti prests við Kolfreyju- staða- og Fáskrúðsfjarðarkirkjur en séra Þorleifur fer í þriggja mánaða fn vegna veikinda. Séra Sjöfn predikaði og þjónaði fyr- ir altari og ldrkjukór Fáskrúðsfjarð- arkirkju söng. Sjöfn Jóhannesdóttir er eiginkona séra Gunnlaugs Stef- ánssonar í Heydölum í Breiðdai en hann þjónar einnig Stöðvarsókn. „Landvemd mun koma til með að hafa fullt eftirlit með því að sá hluti söluverðs plastpoka í verslunum, sem samtökin eiga að fá, skih sér til þeirra. Samkvæmt þeim samningi, sem við gerðum við kaupmannasam- tökin, hefur fuhtrúi Landvemdar aðgang að söluskýrslum framleið- enda pokanna þannig að þar sést hversu mikið magn hver verslun kaupir,“ sagði Auður Sveinsdóttir, varaformaður Landverndar, er DV ræddi við hana. Auður sagði að ekkert vandamál yrði fyrir fulltrúa samtakanna að hafa eftirht með söluskýrslunum þar, sem fyrirtækin sem framleiddu plastpokana, væra ekki nema þijú. Varðandi það að frá áramótum hefðu kaupmenn selt ómerkta poka „Við rennum alveg bhnt í sjóinn hvað þetta varðar,“ sagði Eysteinn Helgason, framkvæmdastjóri Plast- prents hf., er DV spurði hann hvort framleiðendur plastpoka óttuðust ekki að framleiðslan drægist saman þegar fariö væri að selja pokana í verslunum. Verslanaeigendur, sem blaðið hefur rætt við, segjast þegar hafa merkt aö fólk komi aftur í versl- anir með plastpoka sem það hafi áður keypt. „Þaö segir sig sjálft að það verður útlit fyrir einhvern samdrátt,“ sagði Eysteinn, „en viö vitum ekkert hversu mikinn. Á móti sjáum við fram á aukningu í framleiðslu á sorp- pokum, en notkun þeirra hlýtur að í verslunum sínum sagði Auður að samkomulag hefði náöst mn þetta atriði. Yrði febrúarmánuður tví- reiknaður, þannig að Landvernd myndi í raun fá sinn ágóða af janúar- sölunni, eins og um hefði verið sam- ið. Mihibilsástand hefði skapast með- an verið væri að framleiöa merkta poka í aUar verslanir og yrði það brúað á þennan hátt. „Ég get ekki annað sagt en að þessi nýjung, að efla starfsemi Landvemd- ar með þessum hætti, hafi mælst vel fyrir,“ sagði Auöur. „Síðan þetta kom tíl hefur fjöldinn allur af smá- vörukaupmönnum, öðram en mat- vörukaupmönnum, hringt og beðið um svona poka. Þetta hefur því hlot- ið miklu betri viðtökur en við nokk- urn tíma þorðum aö vona.“ -JSS aukast, þegar fólk fer að fara sparleg- ar með verslunarpokana." Eysteinn var spurður hvort fram- leiðendur hefðu ekki sett sig upp á móti þeirri ákvörðun kaupmanna aö selja plastpokana. „Nei, það höfum við ekki gert. Þegar einhver selur vöm fer hann ekki að skipta sér af því hvort viðskiptavinurinn selur hana aftur eða gefur. Þetta er fýrst og fremst ákvörðun okkar viöskipta- vina og ef hún er þeim til hagsbóta þá fógnum við því. Við lítum einnig jákvætt á samstarfið viö Landvernd og teljum slíka samvinnu framleið- enda, seljenda, neytenda og áhuga- fólks um náttúmvemd mjög af hinu góöa.“ -JSS Ýsan fór á 220 krónur í Grimsby - og 143 kr. í Hafiiarfirði Ýsan seldist á 220 krónur kílóið á fiskmarkaðnum í Grimsby í gærmorgun þegar fjögur tonn af ýsu vom seld úr togaranum Hjör- leifi sem er í eigu Granda hf. Þá fékkst hæsta verð fyrir ýsu í sögu Fiskmarkaðarins í Hafnarfiröi í gærmorgun eða 143 krónur kíló- ið. Jón Olgeirsson hjá Fylki í Grimsby kvað ýsuna úr Hjörleifi hafa verið fallega. „Það sem ræð- ur þó úrshtum núna á markaðn- um hérna er hve framboðið er htið af fiski frá heimabátunum. Þess vegna vantar fisk hér.“ Ágætis verð fékkst einnig fyrir þorskinn í Grimsby í gær eða um 120 krónur fyrir kílóið. Skortur er á fiski hjá Fiskmark- aðnum í Hafnarfirði og það er einmitt ástæðan fyrir þessu met- verði á ýsu á markaðnum í gær- morgun. -JGH Óvissa um framtíð Hafarnarins Sigurgeir Sveinsson, DV, Akianesi: Uppsagnir starfsfólks Hafam- arins hafa nú tekið gildi og ekki er vitaö á þessari stundu hvert framhaldið verður. Starfsfólkinu var sagt upp með þriggja mánaöa fyrirvara. Höfðavík, skip Hafamarins, mun sigla með afla sinn og selja erlendis í þessum mánuði. Flugfélag Noröurlands: Besta árið í sSgu félagsins Gylfi Kristjánsson, DV, Akuxeyri: „Það hggja að vísu engar tölur fyrir um afkomu félagsins á síð- asta ári en ég tel ljóst aö árið 1988 hafi verið besta árið í sögu félags- ins,“ segir Sigurður Aðalsteins- son, framkvæmdastjóri Flugfé- lags Norðurlands. „Uppgjör eftir fyrstu 9 mánuði ársins var það hagstæðasta sem við höfum fengiö og þótt þrír síð- ustu mánuðir ársins séu oft erfið- ir þá er það mín skoðun að þeir hafi ekki breytt heildardæminu neitt að ráði. Að vísu er Flugfélag Norðurlands ekki það stórt fyrir- tæki að hér sé um mjög stórar upphæðir að ræða en miöað við veltu er rekstrarafgangur ársins greinilega mjög hagstætt hlut- fall,“ sagði Sigurður. Á síðasta ári seldi Flugfélag Norðurlands eina Twin Otter vél og keypti aðra nýrri. Búist við að KRON reki aðeins fimm verslanir Kaupfélag Reykjavíkur og ná- grennis (KRON) hefur ákveðið að hætta starfsemi í þrem verslunum sínum og hefur starfsfólki þeirra verið sagt upp. Það era verslanir KRON við Tunguveg, Strandgötu í Hafnarfirði og verslunin við Dun- haga Þetta era allt htlar hverfa- verslanir og er talið líklegt að rekstur verði áfram í þeim. Þegar hefur annar aðih tekið við verslun- inni við Tunguveg og er búist við að flestallt starfsfólkið, sem þar starfar, fái vinnu þar áfram. Að sögn Ara Eggertssonar, for- manns starfsmannafélagsins, mun það ekki grípa til neinna aðgerða í kjölfar þessara uppsagna. 19 manns fengu uppsagnarbréf um áramót og þar af fimm í verslun- inni Kaupstað. Þá er búist við að KRON losi sig einnig við verslanir sínar í Eddu- felli og Stakkahhð. Þá verða aðeins fimm verslanir eftir í rekstri KRON. Það verða Kaupstaður, Kaupgarður, Miövangur, Mikh- garður í vesturbæ og Mikhgaröur við Sund. -SMJ Framleiöendur plastpoka: Sjáum fram á samdrátt - segir framkvæmdastj óri Plastprents

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.