Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1989, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1989, Side 48
60 LAUGARÐÁÖÍJÍÍ 7. JANÚAR ií)89. Surmudagur 8 SJÓNVARPIÐ 14.00 Meistaragolf. Svipmyndir frá mótum atvinnumanna í golfi í Bandarikjunum og Evrópu. 15.00 Ást og stríö. Kvikmynd Önnu Björnsdóttir um islenskar stúlkur sem giftust bandarískum her- mönnum á stríðsárunum. Myndin var áður á dagskrá 28. desember 1987 16.00 Horowitz i Moskvu. Hinn við- fraegi pianóleikari Vladimir Horowitz á tónleikum i Moskvu. 17.50 Sunnudagshugvekja. Jóhanna Erlingsson fulltrúi flytur. 18.00 Stundin okkar. Umsjón Helga Steffensen. 18.25 Unglingarnir i hverfinu (21) (Degrassi Junior High). Kanad- iskur myndaflokkur, 18 55 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne (Roseanne). Nýr bandarískur gamanmyndaflokkur um hina þrekvöxnu Roseanne og skondið fjölskyldulif hennar. Að- alhlutverk Roseanne Barr, John Goodman og Laurie Metcalf 19.30 Kastljós á sunnudegi. Klukku- tima frétta- og fréttaskýringar- þáttur. 20.35 Matador (Matador) niundi þáttur. Danskurframhaldsmynda- flokkur í 24 þáttum. Leikstjóri Erik Balling. Aðalhlutverk Jörgen Buckhöj. Buster Larsen, Lily Bro- berg og Ghita Nörby. 21.50 Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi. Ólafur H. Torfason heilsar upp á fólk á stórbýlinu, kirkjustaðnum og landnámsjörðinni Bjarnarhöfn i Helgafellssveit á Snæfellsnesi. 22.40 Eitt ár ævinnar. (A Year in the Life). Annar þáttur. Bandariskur myndaflokkur í fimm þáttum. Leikstjóri Thomas Carter. Aðal- hlutverk Richard Kiley, Eva Maria Saint, Wendy Phillips og Jayne Atkinson. 23 25 Úr Ijóöabókinni. Gunnarshólmi eftir Jónas Hallgrimsson. Jakob Þór Einarsson les. Formála les Páll Valsson. Stjórn upptöku Jón Egill Bergþórsson. 23.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 8.00 Rómarfjör. Teiknimynd. 8.20 Paw, Paws. Teiknimynd. 8.40 Momsurnar. Teiknimynd. 9.05 Furðuverurnar. Leikin mynd um börn sem komast í kynni við tvær furðuverur. 9.30 Draugabanar. Vönduð og spennandi teiknimynd. 9.50 Dvergurinn Daviö. Teiknimynd sem gerð er eftir bókinni „Dverg- ar". 10.15 Herra T. Teiknimynd. 10.40 Perla. Teiknimynd. 11.05 Amma veifar ekki til min leng- ur. Fjölskylda ein kynnist vanda- málum ellinnar þegar amma flytur til þeirra. 12.00 Sunnudagsbitinn. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppá- komum. 1.2.50 Bilaþáttur Stöðvar 2. Endurtek- inn þáttur þar sem kynntar eru nýjungar á bílamarkaðinum. Um- sjón og kynning: Birgir Þór Braga- son og Sighvatur Blöndahl. 13.10 Endurfundir. Family Reunion. Bette Davis sýnir hér mikil tilþrif í hlutverki kennslukonu sem er að komast á eftirlaun. Aðalhlutverk: Bette Davis og David Huddles- ton. 16.15 Menning og listir. T.S. Eliot. T(homas) S(tearns) Eliot (1888-1965) er viðfangsefni þáttarins að þessu sinni. Þar munu Stephen Spender og aðrir . vinir skáldsins leiða okkur í sann- leikann um persónuna T.S. Eliot, pólitiskar og trúarlegar skoðanir hans og fjalla um almennings- skjallið sem skáldið upplifði um nokkurra ára skeið. CS Assocates. 17.15 Undur alheimsins. Nova. Nova eru alhliða fræðsluþættir sem hafa unnið til flestra stærstu verðlaun- anna sem veitt eru fyrir fræðslu- efni í bandarísku sjónvarpi. Vin- sældir þáttanna eru hvergi i rénun en í dag hafa þeir gengið vikulega i rúmlega fimmtán ár. i þættinum í kvöld verður fjallað um banda- rísku njósnaflugvélarnar U-2 sem fyrst voru framleiddar árið 1956. 18.15 NBA körfuboltinn. Nokkrir af bestu íþróttamönnum heims fara á kostum. 19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.30 Bemskubrek. The Wonder Years. Einstakir gamanþættir sem meðal annars unnu til Emmy- verðlauna á síðastliðnu ári. Hér janúar segir frá manni sem finnst skelfi- legt hversu aldurinn færist fljótt yfir hann og til að halda í ung- dóminn reynir hann að upplifa æskuna eins og hún var þegar hann var tólf ára eða á hinum margumtalaða sjöunda áratug. Aðalhlutverk: Fred Savage, Danica McKellar o.fl. 20.55 Tanner. Nývönduðframhalds- mynd um forsetaframbjóðandann Jack Tanner. 21.50 Áfangar. Stuttir þættir þar sem brugðið er upp svipmyndum af ýmsum stöðum á landinu sem merkir eru fyrir náttúrufegurð eða sögu en ekki eru alltaf í alfaraleið. 22.00 I slagtogi. Meó Jóni Óttari í slagtogi að þessu sinni er Stein- grimur Hermannsson forsætisráð- herra. Steingrimur segir frá atvik- um úr æsku sinni og uppvexti, hvernig pólitiskur áhugi hans vaknaði, væntingum og áhuga- málum. Hann hefur komið víða við á ferli sinum sem stjórnmála- maður og meðal annars áskotnast titlarnir „umdeildasti" og „vinsæl- asti" stjórnmáfámaðurinn í dag- bloðum og timaritum. Skoðanir og persónuleiki Steingríms endur- speglast í þessum skemmtilegu viðræðum hans og Jóns Óttars sem fram fóru á heimili Steingríms i Garðabænum. 13.30 „Væri ég aóeins einn af þess- um fáu“. Um líf og skáldskap Jóhanns Sigurjónssonar. Síðari þáttur. Þórhallur Sigurðsson tók saman og stjórnar flutningi. Flytj- endur ásamt honum: Anna Kristin Arngrimsdóttir, Arnar Jónsson, Helga Bachmann, Helgi Skúlason og Lárus Pálsson. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af léttara taginu. 15.00 Góðvinafundur. Ólafur Þórðar- son tekur á móti gestum i Duus- húsi. Meðal gesta eru félagskonur i Kvenfélaginu Hringnum og Ellen Freydis Marteinsdóttir. Trió Egils B. Hreinssonar leikur. (Einnig út- varpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Börnin frá Víðigerði". 17.00 Hagen-kvarfettinn leikur. 18.00 Skáld vikunnar. Sveinn Einars- son sér um þáttinn. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. 20.30 íslensk tónlist. 21.10 Úr blaðakörfunni. Umsjón: Jóhanna Á. Steingrimsdóttir. Les- ari með henni: Sigurður Hallmars- son. (Frá Akureyri) 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættar- innar" eftir Jón Björnsson. Herdís Þorvaldsdóttir les (15.) Rás 2 kl. 16.05: Ryuichi Sakamoto Sakamoto er vel þekktur japanskur tónlistarmaður og tónskáld. Ámi Sigurðsson mun í dag segja frá þessum jap- anska tónlistarmanni og leika tónlist hans. Sakamoto varð fyrst þekktur hérlendis fyrir leik sinn með tölvupoppsveit- inni Yellow Magic Orchestra. Árið 1980 hóf hann einleiks- feril sinn og siðan þá hefur hróður hann aukist til muna. Hann hefur gert tónlist viö tvær kvikmyndir, Merry Christmas Mr. Lawrence og Síðasta keisarann. Tónlist Sakamotos er nútíma tölvupopp undir miklum áhrifum frá austrænni tónlistarhefð sem gerir hana seið- magnaða. Auk þess að semja eigin tónlist.hefúr Sakamoto stjórnaö upptökum á tónlist annarra tónlistarmanna. -JJ 22.40 Erlendur fréttaskýringaþáttur. 23.20 Valentinó. Stórmynd leikstjór- ans umdeilda Ken Russells sem byggð er á ævisögu Hollywood- leikarans og hjartaknúsarans Ru- dolph Valentínós sem uppi var á árunum 1895-1926. Aðalhlut- verk: Rudolph Nureyev, Leslie Caron, Michelle Phillips og Carol Kane. Alls ekki við hæfi barna. 1.25 Dagskrárlok. SKy C H A N N E L 7,00 Gamansmiðjan. Barnaþáttur með teiknimyndum o.fl. 11.00 Niðurtalning. Vinsældalistatónlist. 12.00 Poppþáttur. 13.30 Rómantisk tónlist. 14.30 íþróttaþátturTennismót at- vinnumanna. 15.30 Tískuþáttur. 16.00 The Pet Show. Dýraþáttur. 16.30 Vinsældalisti Sky. 50 vinsæl- ustu lögin í Evrópu. 17.30 Eftir 2000. Vísindaþáttur. 18.30 Bionic konan. Sakamálaþáttur. 19.30 With Six You Get Eggroll Kvik- mynd frá 1968. 21.00 Fréttir úr skemmtana- iðnaðinum. 22.00 BílarallParis-Dakar. 22.45 Poppþáttur. 24.00 La Confidence. 0.45 Orfeus og Evridís. 2.55 Tónlist og landslag. Rás I FM 92,4/93,5 7 45 Morgunandakt. Séra Jón Ein- arsson, prófastur i Saurbæ, flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðuriregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Ómari Ragnarssyni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 1010 Veðurfregnir. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþátt- ur um sögu lands og borgar. Dómari og höfundur spurninga: Páll Líndal. Stjórnandi: Helga Thorberg. 11.00 Messa i Dómkirkjunni i Reykjavik. Prestur: Séra Hjalti Guðmundsson. Organisti: 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikir og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dæg- urmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. PéturGrétarsson spjallar við hlustendur sem freista gæfunnar í Spilakassa Rásar 2, 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmarsson kynnir tiu vinsælustu lögin. (Endurtekinnfráföstudags- kvöldi.) 16.05 Á fimmta timanum. Árni Sig- urðsson fjallar um japanska tón- listarmanninn Ryuichi Sakamoto í tali og tónum. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldlréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenkum flytjendum. 20.30 Útvarpungafólksins-Sumar- starf erlendis. Við hljóðnemann er Sigríður Arnardóttir. 21.30 Kvöldtónar. Lög af ýmsu tagi. 22 07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgisdóttir í helgarlok. 4 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Sagö- ar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24,00, 10.00 Haraldur Gislason. Þægileg sunnudagstónlist. 13.00 Margrét Hralnsdóttir. Lífleg stemmning hjá Margréti. 16.00 Ólafur Már Björnsson. Góð sunnudagstónlist. Óskalagasím- inn er 61 11 11, 21 OOBjarni Ólafur Guðmundsson. Þægileg tónlist á sunnudegi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 10,00 Likamsrækt og næring. Jón Axel Ólafsson sér um morgunleik- fimina. 14.00 ís með súkkulaði. Gunnlaugur Helgason með tónlist fyrir sunnu- dagsrúntinn. 18.00 Utvarp ókeypis. Góð tónlist, engin afnotagjöld. 21.00 Kvöldstjörnur. Ljúfari tónar en orð fá sagt. 1.00 Næturstjörnur. Tónlist fyrir nátt- hrafna. Hljóöbylgjan Reykjavík FM 95,7 9 OOJóhannes K. Kristjánsson er ykk- ar maður á sunnudagsmorgni. Jóhannes spilar Ijómandi skemmtilega tónlist og er auk þess mælskur maður mjög. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Gömlu gullaldarlögin eru mest áberandi en þó lumar Pálmi á nýmeti. Sem sagt, hárrétt blanda. 16.00 Hafdis Eygló Jónsdóttir með góða tónlist, góða gesti og upp- skrift vikunnar. 19.00 Ókynnt tóniist með kvöldmatn- um. 20.00 Ásgeir Páll Ágústsson. Þú mátt ekki missa af honum þess- um. Góð sunnudagstónlist og rólegheit fyrir svefninn. Siminn er 625511. 1.00 Dagskrárlok. 11.00 Sigildur sunnudagur. Leikin klassísk tónlist. 13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá Sigurðar ivarssonar. Nýtt rokk úr öllum heimsálfum. 15.00 Múrverk. Tónlistarþáttur í um- sjá Kristjáns Freys. 16.30 Mormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórð- arssonar. Jón frá Pálmholti les. 18.30 Opið. 19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón: Gunnlaugur, Þór og Ingó. 20.00 FÉS. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatími. 21.30 Opið. 22.30 Nýi timinn. Umsjón. Bahá'i- samfélagið á islandi. 23.00 Kvöldtónar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Poppmessa í G-dúr. Tónlistar- þáttur i umjsá Jens Guð. E. 2.00 Dagskrárlok. ALFA FM' 102,9 14.00 Alfa með erindi til þín. Blessun- arríkir tónar og fleira sniðugt til að minna á næn/eru Jesú Krists. 24.00 Dagskrárlok. 12 00 FÁ. „Two Amigos" í umsjá Inga og Egils. 14.00 MH. 16.00 MR. Ragnheiður Birgis. og Dóra Tynes. 18.00 MK. Skemmtidagskrá að hætti Kópavogsbúa. 20.00 FG. Hjálmar Sigmarsson. 22.00-01.00 FB. Elsa, Hugrún og Rósa. Hljóöbylgjan Akureyii FM 101,8 10.00 Haukur Guðjónsson á þægileg- um nótum með hlustendum fram að hádegi. 12.00 Ókynnt sunnudagstónlist með steikinni, 13.00 Einar Brynjóllsson í sunnu- dagsskapi. 16.00 Þráinn Brjánsson leikur alls- kyns tónlist og meðal annars úr. kvikmyndum. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 íslensk tónlist í fyrirrúmi á Hljóðbylgjunni. Kjartan Pálmars- son. 22.00 Harpa Benediktsdóttir. 24.00 Dagskrárlok. Stöð 2 kl. 20.55: Tanner í forsetastól - glæný framhaldsmynd Jack Tanner sækist stíft eftir útnefningu Demó- krataflokksins til embættis Bandaríkjaforseta. Hann hefur kosningabaráttuna á síðustu stundu með lítið fé í kosningasjóði og vonar að fjölmiðlafáriö verði honum til framdráttar. Aðgerðir lít- ils hóps trúrra en afar illa skipulagðra stuðnings- manna ganga út í öfgar þeg- ar þeir leitast við að koma sínum manni á framfæri. Hlýtur Tanner útnefningu flokks síns eða verður hann týndur og tröllum gefinn í lokin? Þetta er í stuttu máh efnis- þráður nýrrar framhalds- myndar um kosningabar- áttuna í Bandaríkjunum. Gert er óspart grín aö þess- ari furðulegu uppákomu sem verður í hvert sinn sem Bandaríkjamenn kjósa sér forseta. í upphafi virðist Tanner hafa margt til brunns að bera. Glæsilegt útlit, góð framkoma og ágætar gáfur eru honum til framdráttar í byijun. Leynt og ljóst minnir þessi útgáfa af frambjóðanda nokkuð á Gary Hart og Bob Dole sem báöir sóttust eftir útnefn- ingu flokks síns í síðustu kosningum. Leikstjóri myndaflokksins er hinn góðkunni Robert Altman sem varð meöal annars þekktur fyrir kvikmyndina MASH. -JJ Sjónvarp ld. 21.50: Heilsað upp á fólk í kvöld heilsar Ólafur H. Torfason upp á fólk í Bjarn- arhöfn á Snæfellsnesi. Bjarnarhöfn er sögufræg landnámsjörð og þar hefur verið stórbýli og kirkjustað- ur í gegnum aldir. í Bjarnar- höfn var lengi læknissetur og þar lét Thor Jensen byggja stærstu fjárhús á ís- landi. Þangað liggur elsta gata á íslandi og þar er nú í notkun næstelsti bátur í eigu íslendinga. Fylgst verður meö vor- verkum viö sauðburð, fjár- hundatamningum og minkaveiðum í Breiða- fjaröareyjum. Farið er í sigl- ingu á næstelsta báti íslend- inga, sexæringnum síldinni SH 65 og farið um elsta veg- inn sem er Berserkjagata í Berserkjahrauni. Bóndinn í Bjarnarhöfn, Bjarni Jónsson, segir frá hákarlaveiðum sínum á Húnaflóa fyrr á öldinni en Þjóðminjasafnið hefur veið- arfæri hans til sýnis. Bjarni og Laufey Valgeirsdóttir kona hans rifja einnig upp þá tíma þegar þau bjuggu á Ströndum. -JJ Útvarp kl. 16.20: Bömin frá Víðigerði - framhaldsleikrit Gunnar M. Magnúss samdi leikritið Bömin í Víðigerði upp úr samnefndri sögu sinni. Sagan kom fyrst út áriö 1933 og naut strax' fádæma vinsælda. Leikritið gerist á þeim tím- um þegar fjöldi íslenskra bænda fluttist búferlum til Amer- íku vegna harðinda hér á landi. Leikritið hefst á því aö Finnur bóndi í Víðigerði kemur úr kaupstaðarferð. I fylgd með honum er strákurinn Stjáni úr höfuðborginni sem er munaöarlaus og á að dvelja í Víðigerði um tíma. Fyrir á bænum em böm hjónanna í Víðigerði og semur honum í fyrstu ekki sérlega vel við þau. Hann er úr kaupstað og Qnnst lítíð tíl sveitarinnar koma og fólksíns sem þar býr. Upptakan er frá 1963 og er Klemenz Jónsson leikstjóri. Alis er verkið í tíu þáttum og aðalleikendur eru Borgar Garðarsson, Margrét Guðmundsdóttir, Jón Júlíusson, Þór- hallur Sigurðsson og Björg Árnadóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.