Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1989, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1989, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1989. Fréttir___________________________________________________________________x>v Skoöanakönnun DV um fylgi flokkanna: Sjálfstaeðisflokkurinn vinnur mikið á Sjálfstæöisflokkurinn bætir miklu viö sig. Kvennalisti. Alþýöuflokkur og Framsóknarflokkur tapa. Þetta eru helstu niöurstöður skoðana- könnunar DV sem var gerð í gær- kvöldi og fyrrakvöld. Úrtakið í könnuninni var 600 manns. Jafnt var skipt milli kynja og jafnt milli höfuöborgarsvæðisins og landsbyggöarinnar. Spurt var: Hvaö lista mundir þú kjósa ef þing- kosningar færu fram nú? Af heildinni fékk Alþýðuflokkur- inn 5,8 prósent, sem er minnkun um 3,2 prósentustig frá DV-könnun í nóvember. Framsókn fékk 10,7 pró- sent, sem er minnkun um 3,3 pró- sentustig frá fyrri könnun. Sjálfstæð- isflokkurinn fékk 21,3 prósent, sem er aukning um 5,1 prósentustig frá fyrri könnun. Alþýöubandalagið fékk 5,8 prósent, sem er aukning um 1,6 prósentustig frá fyrri könnun. Stefán Valgeirsson komst ekki á blað. Flokkur mannsins fékk 0,2 pró- sent en komst ekki á blað í fyrri könnun. Borgaraflokkurinn fékk eitt prósent, sem er minnkun um 0,5 pró- Ummæli „Ég hef aldrei verið vissari í minni sök og kýs Sjálfstæðisflokkinn,“ sagöi karl á Reykjanesi. „Við höfum haft alla flokka í stjóm á skömmum tíma. Hvernig á ég að gera upp á milli vitleysunnar í þeim,“ sagði karl á Vesturlandi. „Ég hef alltaf kosið Framsókn og mun halda áfram að gera það,“ sagði öldruðu kona á Norðurlandi. „Ég er algerlega átta- sentus.tig frá fyrri könnun. Kvenna- listinn fékk 8,3 prósent, sem er minnkun um 4,7 prósentustig frá fyrri könnun. Þjóðarflokkurinn fékk 0,8 prósent, sem er aukning um 0,6 prósentustig frá fyrri könnun. Óá- kveðnir voru 42,2 prósent, sem er aukning um 6,2 prósentustig frá fyrri könnun. Þeir sem ekki svöruðu voru 3,8 prósent, sem er minnkun um 2 prósentustig frá fyrri könnun. Samanburður við kosningar Af þeim sem afstöðu tóku fékk Al- þýðuflokkurinn nú 10,8 prósent, sem er minnkun um 4,7 prósentustig frá fyrri könnun og um 4,4 prósentustig frá síðustu kosningum. Framsókn fær 19,8 prósent, sem er minnkun um 4,3 prósentustig frá fyrri könnun en aukning um 0,9 prósentustig frá kosningunum. Sjálfstæðisflokkurinn fær 39,5 prósent, sem er aukning um 11,7 prósentustig frá fyrri könnun og aukning um 12,3 prósentustig frá kosningunum. Alþýðubandalagið fær 10,8 prósent, sem er aukning um 3,6 prósentustig frá fyrri könnun en villt orðin í póhtík,“ sagði kona á höfuðborgarsvæðinu. „Ég kýs engan af stjómarflokkunum. Ætli ég sé ekki kominn til hægri," sagði karl á landsbyggðinni. „Það lofa allir upp í ermamar á sér og standa ekki við neitt,“ sagði karl á Austfjörðum. „Nú er komið að konum að bjarga þessari bmnarúst sem þjóðfélagið er,“ sagði kona í Reykjavík. „Ég kýs Ólaf Ragn- tap um 2,5 prósentustig frá kosning- unum. Flokkur mannsins fær 0,3 prósent, sem er tap upp á 1,3 pró- sentustig frá kosningunum. Bogara- flokkurinn fær nú 1,9 prósent, sem er minnkun um 0,7 prósentustig frá fyrri könnun og minnkun um 9 pró- sentustig frá kosningunum. Kvenna- listinn fær nú 15,4 prósent, sem er minnkun um 6,9 prósentustig frá fyrri könnun en aukning um 5,3 pró- sentustig frá kosningunum. Þjóðar- flokkurinn fær 1,5 prósent, sem er aukning um 1,2 prósentustig frá fyrri könnun og aukning um 0,2 prósentu- stig frá kosningunum. Sé þingsætum skipt í réttu hlutfalli við fylgi flokkanna samkvæmt þess- ari síðustu könnun yrði útkoman þessi: Alþýðuflokkur 7, Framsókn 12, Sjálfstæðisflokkur 25, Alþýðubanda- lag 7, Borgaraflokkur 1, Kvennalisti 10 og Þjóðarflokkur 1. Vel að merkja yröi þó líklegast að hvorki Borgara- flokkur né Þjóðarflokkur fengju kjördæmakjörinn þingmann. -HH ar og hans flokk,“ sagði karl á Norð- urlandi. „Það er engin leið að gera upp hug sinn í öllum þessum hama- gangi kringum þessa menn,“ sagði kona á Suðurlandi. „Ég á sjö börn með sex konum. Ég mun þvi kjósa konur vegna þess hvað þær eru vilj- ugar,“ sagði kárl á höfuöborgar- svæðinu. -gse Niðurstöður skoðanakönnunarinnar urðu þessar: sept. nóv. jan. mars júní sept. sept. nóv. nú Alþýðuflokkur 1 7,5% 7,3% 6,2% 6,0% 4,8% 4,7% 6,7% 9,0% 5,8% Framsóknarflokkur 12,8% 19,3% 13,5% 11,3% 11,2% 11,3% ° 14,0% 14,0% 10,7% Sjálfstæðisflokkur 18,5% 22,0% 17,5% 18,3% 18,7% 18,0% 0 17,2% 16,2% 21,3% Alþýðubandalag 6,3% 4,8% 6,3% 5,0% 6,7% 4,3% 6,8% 4,2% 5,8 Stefán Valgeirssoq 0,2% 0 0 0,3% 0,2% 0 0,2 0,2 0 Flokkurmannsins 0,2% 0 0,2% 0,3% 0,2% 0,2% 0,3% 0 0,2 Borgaraflokkur 4,3% 3,6% 2,5% 3,0% 1,2% 1,3% 1,8% 1,5% 1,0% Kvennalisti 7,5% 8,2% 12,3% 19,2% 17,2% 15,2% 16,3% 13,0% 8,3% Þjóðarflokkur 1,3% 0,5% 0,3% 1,0% 0,2% 0,7% 0,8% 0,2% 0,8% Óákveðnir 32,5% 25,5% 33,3% 28,6% 36,2% 40,7% 33,2% 36,0% 42,2% Svara ekki 6,5% 8,2% 7,8% 6,9% 3,7% 3,5% 2,8 5,8% 3.8 Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu eru niðurstöðurnar þessar: kosn. sept. nóv. jan. mars júní sept. sept. nóv. nú Alþýðuflokkur 15,2% 12,3% 11,1% 10,5% 9,3% 8,0% 8,4% 10,4% 15,5% 10,8% Framsóknarflokkur 18,9% 21,0% 29,1% 22,9% 17,6% 18,6% 20,3% 21,9% 24,1% 19,8% Sjálfstæðisflokkur 27,2% 30,3% 33,2% 29,7% 28,4% 31,0% 32,2% 26,7% 27,8% 39,5% Alþýðubandalag 13,3% 10,4% 7,3% 10,8% 7,8% 11,1% 7,7% 10,7% 7,2% 10,8% Stefán Valgeirsson 1,2% 0,3% 0 0 0,5% 0,3% 0 0,3% 0,3% 0 Flokkurmannsins 1,6% 0,3% 0 0,3% 0,5% 0,3% 0,6% 0,3% Ó 0,3% Borgaraflokkur 10,9% 7,1% 5,5% 4,2% 4,7% 1,9% 2,4% 2,8% 2,6% 1,9% Kvennalisti 10,1% 12,3% 12,3% 21,0% 29,7% 28,5% 27,2% 25,5% 22,3% 15,4% Þjóðarflokkur 1,3% 2,2% 0,8% 0,6% 1,6% 0,3 1,2% 1,4% 0,3% 1,5% Ef þingsætum er skipt í réttu hlutfaili við úrslit skoðanakönnunarinnar verða niðurstöður þessar; til samanburðar er staðan í þinginu nú: kosn. sept. nóv. jan. mars júní sept. sept. nóv. nú Alþýðuflokkur 10 8 7 6-7 6 5 5 7 10 7 Framsóknarflokkur 13 14 19 15 11 12 13 14 16 12 Sjálfstæðisflokkur 18 21 22 19 19 20 21 17 18 25 Alþýðubandalag 8 7 4 7 5 7 5 7 4 7 Stefán Valgeirsson 1 0 0 0 0 0 0 0 0 0 Borgaraflokkur 7 5 3 2 3 1 1 2 1 1 Kvennalisti 6 8 8 13-14 19 18 18 16 14 10 Þjóðarflokkur 0 0 0 0 0 0 0 0 0 1 fólks í könnuninni Sjáíjstædisflokkujinn hefur unnið mikið á. Hann fær nú mesta fyl hann hefur fengið í skoðanakönnun DV síðan i kosningunum 1987. Eiður Guðnason: Fólk hefur áttað sig á Kvennalistanum „Það sem er athyglisvert við nið- urstöðuna er hvað fylgi Kvenna- listans minnkar. Fólk hefur áttaö sig á því að Kvennalistinn er ekki í pólitík, þær vilja ekki taka ábyrgð,“ segir Eiður Guðnason, þingmaður Alþýðuflokks, um nið- urstööur skoðanakönnunar DV. „Ríkisstjórmn hefur staðið fyrir óvinsælum ráðstöíúnum undan- fariö og það dregur úr fylgi henn- ar. Ég er hins vegar viss um að þetta á eftir að breytast þegar ár- angurinn fer að koma í ljós,“ segir Eiður. -pv Stefán Valgeirsson: Fylgi Sjálfstæðis- f lokks er óvænt „Þaö kæmi mér mjög á óvart ef kosið væri í dag og Sjálfstæðis- flokkur fengi þetta fylgi. Hins vegar trúi ég þvi vel að þetta sé að gerast með Kvennalistann - það er í sam- ræmi viö það sem ég heyri,“ sagöi Stefán Valgeirsson, þingmaður Samtaka jafnréttis og félagshyggju. Hann sagöist hafa trú á því að erf- itt væri aö gera skoöanakönnun núna því miklar hræringar væru í þjóðfélaginu sem kreföist upp- stokkunar. „Fylgi stjórnarinnar sýnir bara þaö aö ríkisstjómin hefur orðið undir i fjölmiölum og Sjálfstæöis- flokknum hefur tekist aö gera stjómina tortryggilegri en ástæða er til.“ -SMJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.