Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1989, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1989, Qupperneq 4
4 FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1989. Fréttir Skoðanakönnim DV: Albert Guðmundsson: Stjórnin búin að tapa meirihlutanum - þriðjungur af upphaflegu fylgi glataður Ríkisstjórnin hefur ekki lengur fylgi meirihluta þjóðarinnar. Þegar hún tók við völdum fyrir tæpum fjórum mánuðum hafði hún fylgi um 65 prósent þeirra sem tóku afstöðu í könnun DV. Nú er fylgið fallið niður í tæp 45 prósent. Fylgið hefur fallið hraðar af ríkis- stjórninni að undanfórnu. Þegar DV kannaði fylgi stjórnarinnar eftir að hún hafði setið tæplega tvo mánuði að völdum hafði tíundi hluti af upp- haflegu fylgi tapast. Nú hefur þriðj- ungur af því fylgi, sem ríkisstjórnin hafði á fyrsta degi, glatast. Fylgi ríkisstjómarinnar er nú rétt ívið meira en fylgi þeirra flokka sem að henni standa. í könnun DV í september hafði rík- isstjórnin 50 prósent meira fylgi en stjómarflokkarnir. Nú segjast 41,4 prósent þeirra sem tóku afstöðu styðja einhvern af stjórnarflokkun- um en 44,9 prósent stjórnina. Fylgi við ríkisstjórn Steingríms er á svipuðu róli og fylgi við ríkisstjórn Þorsteins Pálssonar mældist fyrir réttu ári og allt þar til að fylgi við hana hrapaöi niður í 40 prósent tæp- um mánuði áður en hún féll. Úrtakið í könnuninni var 600 manns. Jafnt var skipt á milli kynja og höfuðborgarsvæöis og lands- byggðar. Spurt var: Ertu fylgjanái eða andvígur ríkisstjórninni? 36 prósent sögðust vera fylgjandi Fylgi landsmanna við ríkisstjórnina hefur minnkað stórum frá því hún tók við völdum. Hveitibrauðsdagarnir virð- así að baki. e DV-mynd KAE stjórninni en 44,2 prósent andvíg. prósent neituðu að svara. 44,9 prósent fylgjandi stjórninni en 17,5 prósent voru óákveðin og 2,3 Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 55,lprósentandvíg. -gse Ummæli fólks í könnuniniti „Ég hafði áht á þessari stjórn en nú hefur hún saumað svo að okkur að þetta gengur ekki lengur," sagði karl á Suðurlandi. „Þessi ríkisstjórn reynir þó eitthvað að sýna Ut,“ sagði karl á Reykjanesi. „Ég er fylgjandi ríkisstjórninni eins og hún er í dag,“ sagði kona í Reykjavík. „Ég vil þessa skattpíningarstjóm frá hið fyrsta," sagði karl á Vesturlandi. „Þeir hafa gert nóg, þessir menn. Þeir verða að hætta áður en þeir ganga frá okk- ur,“ sagði kona á höfuðborgarsvæð- inu. „Ég er fylgjandi því sem ríkis- stjórnin hefur verið að gera síðustu daga,“ sagði karl á Norðurlandi. „Ég er fylgjandi smnu - ekki öðru. Ég er á móti Ólafi Ragnari, Jón Baldvin er þolanlegur en Steingrímur er mark- viss,“ sagði karl á Norðurlandi. „Ég er á móti vinstri stjórnum. Þessi stjóm hefur ekki breytt neinu þar um,“ sagði karl í Reykjavík. „Það er ekkert nema sanngjamt að gefa þess- ari stjórn meiri tíma til að sanna sig,“ sagði kona á Austurlandi. -gse Niðurstöður skoðanakönnunarinnar urðu þessar; til samanburðar eru niðurstöður fyrri DV-kannana: Sept. Nóv. Nú Fylgjandi 45,7% 45,0% 36,0% Andvígir 24,5% 33,0% 44,2% Óákveðnir 27,8% 19,2% 17,5% Svara ekki 2,0% 2,8% 2,3% Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu verða niðurstöðurnar þessar: Sept. Nóv. Nú Fylgjandi 65,1 % Andvígir 34,9% 57,6% 42,3% 44,9% 55,1% Stuðníngur við stjórnina og einstaka flokka Stjórn Flokkar S Þ M A tillgangs- lausar ,JÉg tel það óhugsandi að það verði gerður nýr málefnasamn- ingur ríkisstjómarinnar þó að Borgaraflokkurinn gangi til sam- starfs. Því hef ég alltaf sagt að þetta séu ekki stjómarmyndun- arviðræður heldur viðræður við ríkisstjóraina. Þær viðræður tel ég tilgangslausar," sagði Albert Guðraundsson, fyrverandi for- maður Borgaraflokksins, en hann hefur algerlega setið hjá við viðræður Borgaraflokksins og ríkisstjórnarinnar. Hann sagðist þó enn sitja þingflokksfundi. Skiptar skoðanir hafa verið í Borgaraflokknum um tilgang viðræðnanna og hefur Ingi Bjöm, auk Alberts, verið vantrúaðastur á nytsemi þeirra. Þá hefur Guð- mundur Ágústsson lýst því yfir að hann sé að missa trúna á við- ræðurnar og i samtah við DV í gær sagði Hreggviður Jónsson að hann hefði aldrei verið mjög spenntur fyrir þessu stjómar- mynstri. Bjartsýni hans hefði ekki aukist á meðan á viðræöun- um hefði staðið. „Ég á ákaflega erfitt með aö ímynda mér að ríkisstjómin fari að breyta málefhasamningi sín- um svona rétt eftir aö hún hefur verið sett saman, sérstaklega þar sem hún fékk í gegn þessar skattahækkanir með aðstoð Borgaraflókksins,“ sagði Albert. -SMJ Sjö bjórtegundir? Eðlilegt að gefa íslensku bjórverksmiðj- unum tækifæri - segir iðnaðarráðherra „Það er ekki kominn botn í það hvort íslensku bjórverksmiðj- urnar tvær fá að selja fjórar teg- undir af bjór í vínbúðum ÁTVR, eins og ég lagði til í ríkisstjóm- inni, í stað tveggja,“ segir Jón Sigurðsson iðnaðarráöherra. , JÉg tel mjög eðlllegt aö íslensku bjórverksraiöjumar fái sitt tæk- ifæri við fraraleiðslu bjórs. Þess vegna vonast ég til að þaö ríki skllningur á þvi að þær fái að sejja fjórar tegundir af bjór í vin- búöunura." vart erfiðara og óhagkvæmara fyrir ÁTVR að selja sjö bjórteg- undir í stað fimra í vínbúðun- -JGH Óvissa um aðgerðir stéttarfélaga „Menn eru bara ekki búnir að inn veit hvernig atvinnuástandið væri að reyna að spá um hvað yrði ættismennværuaðhefjastþarsem Samningar hinna ýmsu launa- átta sig á stöðunra, enda hefur verður og hvort fiskvinnslufyrir- ofan á í þessum málum. farið yrði yfir sviöiö. mannafélaga renna út á mismun- óvissan sjaldan veriö meiri en um tækinílandinukomastafstaöeftir Ögmundur Jónasson, formaöur Karvel Pálmason sagðist vantrú- andi tíma í ár. Sumir halda þvi þessar mundir," sagði Karvel áramótalokun. Varðandi kjarakr- Bandalags starfsmanna ríkis og aður á að upp yrðu tekin svonefnd fram aö um leið og lögin, sem Pálmason, varaformaöur Verka- öfur sagöist Karvel hafa trú á því bæja, sagöi að mikil umræða væri samflot undir stjóm samninga- banna verkföh og kjarasamninga, mannasambandsins, eftir mið- að kröfur á hendur ríkisvaldinu í gangi innan félaga í bandalaginu nefndar sem kjörin væri af Al- renna út 15. febrúar veröi allir stjómarfund Alþýöusambandsins yrðu miklar þvi aö varla þýddi að um kjaramálin. Viðræður við ríkið þýðusambandinu. Hann sagðist kjarasamningar lausir. Það mun sem haldinn var á miðvikudag- reikna með miklum kauphækkun- væm ekki hafnar enn þá og hann búast viö að hlutur svæðasam- vera ætlun verkalýðshreyfingar- irul- um eins og ástandiö væri bjá at- sagðist ekki eiga von á aö þær banda yröi stór í komandi kjara- innar aö leita áhts lagaspekinga á Karvel benti á að í raun og veru vinnufyrirtækjunum í landinu. hæfust fyrir alvöru alveg á næst- samningum og að þau næðu saman máhnu. héngi allt í lausu lofti enn þá. Eng- Annars sagði hann að of snemmt unni. Könnunarviðræöur við emb- innan Verkamannasambandsins. -S.dór

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.