Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1989, Page 9
FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1989.
9
dv Útlönd
Barið á
mótmælendum
Óeirðalögregla í Prag í Tékkósló- Vínarráðstefnuimi um öryggi og
vakíu réðst í gær inn í hóp tvö mannréttindi. Þar samþykktu
þúsund mótmælenda og barði tékknesk yfirvöld nýtt mannrétt-
marga þeirra alvarlega. Að indasamkomulag. Utanríkisráð-
minnsta kosti átta sjúkrabílar herra Frakka, Roland Dumas,
fluttu hina særðu frá Wenceslas- sagði á lokafundinum í gær aö
torgi eftir að lögreglumenn með ýmsir þeir atburöir væru aö gerast
kylfúr á lofti höfðu látiö til skarar sem fengju menn til aö efast um
skríða. Rúmlega fjörutíu manns einlægan viija sumra aöila að sam-
voru fluttir á brott í lögreglubíium komulaginu. Átti hann þar augljós-
og strætisvögnum. lega við tékknesk yfirvöld. Borgar-
Aö sögn sjónarvotta hefur lög- stjórmn í Prag sagöi í yfirlýsingu,
reglanekkibeitteinsmikillihörku sem sjónvarpað var í gærkvöldi,
viö mótmælaaðgerðir síöan þær aö almenningur skildi nauðsyn
hófust í ágúst síðastiiðnum er aögeröa iögreglunnar. f sjónvarp-
minnst var innrásar Sovétmanna inu voru birt viötöl viö nokkra
fyrir tuttugu árum. Lögreglan óbreytta borgara þar sem þeir
beitti kylfum sínum um hálftíma kvörtuöu undan ónæði vegna mót-
eftir að syngjandi mótmælendur mælanna sem nú hafa staöið yfir í
fóru að krefjast frjálsra kosninga fimm daga. Efiit var til þeirra til
og lausnar pólitískra fanga. Lög- aö minnast þess aö tuttugu ár eru
reglumenn felldu mótinælendur til liðin frá því að háskólaneminn Jan
jarðar og létu kylfur sínar ganga á Palach brenndi sig til bana í mót-
þeim. mælaskyni viö breytingamar sem
Atburöur þessi átti sér stað að- urðu viö innrás Sovétmanna.
eins skömmu eftir að fundi þrjátíu Keuter
og fimm utanríkisráðherra lauk á
Ráðherrann Chris Heunis, handhafi forsetavalds í Suður-Afríku í veikindum
Botha forseta. Símamynd Reuter
Óbreytt stef na
P.W. Botha, forseti Suður-Affíku,
hefur útnefnt ráðherrann Chris He-
unis handhafa forsetavalds á meðan
hann sjálfur jafnar sig eftir vægt
hjartaáfall sem hann fékk á miðviku-
daginn.
Heunis tilkynnti að hann myndi
framfylgja stefnu Botha. Stjóm-
málasérfræðingar segja að veikindi
Botha hafi skapað óvissu þar sem
honum var svo snögglega kippt út
úr daglegum störfum.
Læknar á sjúkrahúsinu, þar sem
forsetinn dvelur, segja að minni
máttar gæti í vinstri handlegg og
fæti hans en áður. Ekkert sé hins
vegar að andlitsvöðvum hans og tah.
Talsmaður sjúkrahússins gat í gær
ekkert sagt um hvenær Botha gæti
komið tii starfa.
Ef Botha neyðist til að draga sig í
hlé gæti orðið valdabarátta milh ráö-
herranna Doves og Hawks. Doves
vill flýta hinni varfæmu umbóta-
stefnu Botha en Hawks óttast að
fijálslyndar aðgerðir geti fælt fleiri
hvíta íhaldssama kjósendur frá og
kynt frekar undir heldur en dregið
úr óeirðum blökkumanna.
Reuter
Palestínumadur
skotinn til bana
Hertar aðgerðir ísraelskra yfir-
valda gegn Pcdestinumönnum eru nú
famar að taka sinn toll. ísraelskir
hermenn skutu til bana einn Palest-
ínumann og særðu að minnsta kosti
þrjátíu og sjö í átökum á herteknu
svæðunum í gær.
Rabin, vamarmálaráðherra ísra-
els, kynnti í gær tillögu um pólítíska
lausn fyrir Palestínumenn. Kvað
hann hana myndu ganga í gildi þegar
uppreisninni yrði hætt. Rabin hvatti
enn í gær til þess að Palestínumenn
kysu fulltrúa sína til viðræðna við
ísraelsk yfirvöld. Kvað Rabin ísraels-
menn myndu koma í framkvæmd
sjálfstjóm Palestínumanna á her-
teknu svæðunum og hefja friðarvið-
ræður við sameinaða palestínska/-
jórdanska sendinefnd um framtíðar-
skipulag herteknu svæðanna. Rabin
útilokaði viðræður við Frelsissam-
tök Palestínumanna.
Varnarmálaráðherrann lagði
áherslu á að hinum sjötíu þúsund
ísraelsku landnemum á herteknu
svæðunum yrði leyft aö dvelja þar
áfram og að ísrelskir hermenn yrðu
einnig staðsettir þar. Palestínumenn
hafa stutt tillögu um kosningar en
hafnað tillögunni um sjálfsstjóm.
Reuter
ALLT AÐ
90%
AFSLÁTTUR
í 14 DAGA
FRÁ 21.JAN-4.FEB
GLÆSILEGRI OG GIRNILEGRI BÆKUR
EN NOKKRU SINNI FYRR
Hinn árlegi bókamarkaður okkar hefst á morgun, laugardag kl. 10:00 í forlagsverslun
okkar að Síðumúla 1 1.
Þar verða á boðstólnum mörg hundruð bókatitlar með allt að 90% afslættþ Af sumum
titlanna eru aðeins til örfá eintök og því ekki eftir neinu að bíða.
ÖRN OG (^) ÖRLYGUR
SÍÐUMÚLA 11 - SÍMI 84866
I:
Opið laugardaga frá kl. 10:00—16:00
Opið mánud.-föstud. kl. 9:00-18:00
Landið þitt ísland e. Þorstein Jósepsson og
Steindór Steindórsson sex bindi.
Ensk-ísl. orðabók eftir Sören Sörensen.
íslenskt þjóðlíf í 1000 ár e. Daniel Bruun tvö bindi.
Ferðabók Sveins Pálssonar tvö bindi.
íslenskir sögustaðir e. Kristian Kálund fjögur bindi.
Minningar Huldu Stefánsdóttir fjögur bindi.
Islandsmyndir Mayers e. Auguste Mayer tvö bindi.
Hornstrendjngabók eftir Þórleif Bjarnason þrjú bindi.
Islenskar tónmenntir eftir Hallgrím Helgason.
Goð og hetjur eftir Anders Bæksted.
Ensk-íslensk skólaorðabók.
Um viðreisn íslands eftir Pál Vídalín og Jón Eiríksson.
Svo er það sérstalct timabundið af-
mælistilboð sem ekki verður endur-
tekið. Við veitum 25% afslátt á
takmörkuðu upplagi á nokkrum af
okkar helstu verkum.
Um þessar mundir eru liðin 25 ár síðan Ferðahandbókin 1964
kom út. Hún var í raun upphaf að útgáfu fyrirtækisins og mark-
aði á margan hátt stefnu þess og störf.
Við höfum ákveðið að minnast afmælisins með því að gefa fólki
kost á að kaupa nokkur okkar helstu verka með 25% afslætti.
Hér er þó um takarmað upplag að ræða eða 150 eintök af
hverju verki.
P&Ó/SlA