Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1989, Side 10
10
FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1989.
Utlönd
Bush sver
eiðinn í dag
George Bush, sem i dag tekur við embætti forseta Bandarikjanna, átti í
gær afslappað viðtal við fréttamenn. Simamynd Reuter
George Herbert Walker Bush sver
1 dag embættiseið sem 41. forseti
Bandaríkjanna. í ár eru tvö hundruð
ár síðan fyrsti forseti Bandaríkjanna,
George Washington, sór embættiseið
sinn. Þar með mun Bush taka við
þeim völdum sem Ronald Reagan
hefur haft undanfarin átta ár.
Bush, sem í kosningabaráttu sinni
lagði áherslu á umburðarlyndari
þjóð, verður svarinn í embætti
klukkan fimm síðdegis að íslenskum
tíma af William Rehnquist, forseta
hæstaréttar Bandaríkjanna, og að
þvi búnu mun hann flytja innsetn-
ingarræðu sína sem hann hefur sagt
blaðamönnum að verði almennt
ákall til bandarísku þjóðarinnar um
að taka höndum saman.
Athöfnin í dag hefst á því að Bush,
varaforsetaefni hans og eiginkonur
þeirra, ásamt gestum, munu eiga
í gærkvöldi var haldinn forsetadansleikur í Washington. Þar voru George og Barbara Bush ásamt Dan og Mari-
lyn Quayle. í dag verður einnig mikið um dýrðir hjá nýju valdhöfunum.
Reagan og Bush áttu fund saman í forsetaskrifstofunni í gær. í dag tekur
Bush við lyklavöldunum þar. Simamynd Reuter
stutta bænastund í St. John’s kirkj-
unni. Þetta er hefð við innsetningar-
athafnir.
Að því búnu mun Bush þiggja kaffi
hjá Reagan, fráfarandi forseta, í
Hvíta húsinu.
Skrúðgöngur og veislur verða um
gjörvalla Washingtonborg og er gert
ráð fyrir að nýju forsetahjónin heim-
sæki allar veislurnar.
Bush hét því í viðtali viö frétta-
menn í gær að hann skyldi halda
uppi merki Reagans en gaf jafnframt
í skyn að hann myndi ef til vill nota
aðrar aðferðir í sumum málaflokk-
um.
Hann sagðist ekki mundu láta ýta
sér út í neitt hvað viökemur samn-
ingum við Sovétríkin og að hann
mældi ekki árangur eingöngu af því
hvort fundir heföu átt sér stað eða
ekki.
Bush hefur góðan byr þegar hann
tekurvið embætti. Skoðanakannanir
sýna að 65 prósent bandarísku þjóð-
arinnar er ánægð með hann. Þetta
er ekki eins há tala og Reagan hafði
aö baki sér þegar hann tók við emb-
ætti, en litlu munar. Reuter
Barbara Bush varði gærdeginum með barnabörnunum og tengdadóttur
sinni í bustað varaforsetans í Washington. í dag flyst hún í Hvíta húsið og
að sjálfsögðu verða þar ávallt opnar dyr fyrir barnabörnunum.
Símamynd Reuter
Núpabakki 13, þingl. eig. Sigmar
Bjömsson og Unnur Kristinsdóttir,
mánud. 23. janúar ’89 kl. 15.00. Upp-
boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í
Reykjavík, Bæjarfógetinn í Kópavogi
og Innheimtustofiiun sveitarfélaga.
Nönnufell 3, 1. hæð f.m., þingl. eig.
Dagbjartur Guðmundsson, mánud. 23.
janúar ’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Orrahólar 5, hluti, þingl. eig. Guð-
mundur Oddgeir Indriðason o.fl.,
mánud. 23. janúar ’89 kl. 15.00. Upp-
boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í
Reykjavík og Veðdeild Landsbanka
Islands.
Reykjavíkurvegur 29,01-02, þingl. eig.
Magnea J. Matthíasdóttir, mánud. 23.
janúar ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur
eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Baldur
Guðlaugsson hrl. og Baldvin Jónsson
hrl.
Skeljagrandi 5, íb. 02-03, þingl. eig. .
Halldór Bjömsson og Guðrún Viðars-
dóttir, mánud. 23. janúar ’89 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Ami Einarsson hdl.,
Landsbanki Islands og Þómnn Guð-
mundsdóttir hrl.
Sólheimar 35, hluti, þingl. eig. Haf-
steinn Sigurðsson, mánud. 23. janúar
’89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlána-
sjóður
Spítalastígur 7, 1. hæð, þingl. eig.
Hildur Kjartansd.og Guðjón Friðriks-
son, mánud. 23. janúar ’89 kl. 11.15.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Stíflusel 6, íb. 02-02, þingl. eig. Elvar
Geirdal Þórðarson, mánud. 23. janúar
’89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em
Landsbanki íslands og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Suðurhólar 28, íbúð 03-03, þingl. eig.
Svanhildur K. Hákonardóttir, mánud.
23. janúar ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeið-
endur em Veðdeild Landsbanka ís-
lands og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Suðurlandsbraut 6, hluti, þingl. eig.
Ólafur Kr. Sigurðsson hf., mánud. 23.
janúar ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík, Versl-
unarbanki íslands hf.
Vesturberg 46,4. hæð nr. 3, þingl. eig.
Sigríður Aðalsteinsdóttir, mánud. 23.
janúar ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur
em Ólafur Gústafsson hrl. og Trygg-
ingastofnun ríkisins.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tima:
Reykás 4, talinn eig. Benedikt Aðal-
steinss og Auður Guðmundsd, mánud.
23. janúar ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeið-
endur em Róbert Ami Hreiðarsson
hdl., Tryggingastofiiun ríkisins, Þor-
steinn Eggertsson hdl., Gjaldheimtan
í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka
Islands, Asgeir Thoroddsen hdl., Út-
vegsbanki Islands hf.
Þingás 3, þingl. eig. Sigríður Ás-
mundsdóttir, mánud. 23. janúar ’89
kl., 14.00. Uppboðsbeiðendur eru
Gjaldheimtan í Reykjavík, Ingvar
Bjömsson hdL Reynir Karlsson hdl.
og Eggert B. Ólafeson hdl.______
Þingholtsstræti 5, þingl. eig. Isafoldar-
prentsmiðja hf., mánud. 23. janúar ’89
kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Iðn-
lánasjóður Gjaldheimtan í Reykjavík,
Tollstjórinn í Reykjavík og Iðnþróun-
arsjóður
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK.
Nauðungamppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Álfheimar 40, 2. hæð t.v., þingl. eig.
Marteinn Hafþór Hreinsson o.fl.,
mánud. 23. janúar ’89 kl. 11.30. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavík, Bjami Ásgeirsson hdl. og
Tollstjórinn í Reykjavík.
Birtingakvísl 30, þingl. eig. Esther
Ásgeirsdóttir, mánud. 23. janúar ’89
kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Helgi
V. Jónsson hrl., Sigurður G. Guðjóns-
son hdl. og Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Búland 17, þingl. eig. Böðvar Valtýs-
son, mánud. 23. janúar ’89 kl. 15.15.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Fífusel 26, þingl. eig. Sæmundur Al-
freðsson, mánud. 23. janúar ’89 kl.
14.15. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild
Landsbanka íslands, Ólafur Gústafs-
son hrl. og Tryggingastofhun rikisins.
Funahöfði 17, þingl. eig. Entek á ís-
landi hf., mánud. 23. janúar ’89 kl.
13.45. Uppboðsbeiðendur em Iðnlána-
sjóður, Ólafúr Gústafsson hrl., Borg-
arsjóður Reykjavíkur, Iðnaðarbanki
íslands hf., Fjárheimtan hf., Guðríður
Guðmundsdóttir hdl., Iðnþróunar-
sjóður og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Giýtubakki 2, l.t.v., þingl. eig. Guð-
bjöm Kristmundsson, mánud. 23. jan-
úar ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur
em Veðdeild Landsbanka íslands,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Ásgeir
Thoroddsen hdl., Veðdeild Lands-
banka íslands, Gjaldskil sf. og Eggert
B. Ólafsson hdl.
Hraunbær 70, l.t.v., þingl. eig. Mar-
grét Isaksen, mánud. 23. janúar ’89
kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Hraunbær 90, 3. hæð íb. 0302, þingl.
eig. Albert Knstjánsson og Jóna Hálf-
dánard., mánud. 23. janúar ’89 kl.
15.15. Uppboðsbeiðendur em Hró-
bjartur Jónatansson hdl., Gjaldheimt-
an í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka
Islands, Guðjón Armann Jónsson hdl.,
Sigurmar Albertsson hrl. og Bjami
Ásgeirsson hdl.
Jórusel 5, þingl. eig. Sverrir Karlsson,
mánud. 23. janúar ’89 kl. 13.45. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavík og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Langholtsvegur 180,1. hæð, þingl. eig.
Guðbjörg Þórðardóttir, mánud. 23.
janúar ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur
em Guðjón Armann Jónsson hdl. og
Iðnlánasjóður
Laugavegur 63, hluti, þmgl. eig. Últ-
ima h£, mánud. 23. janúar ’89 kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Magnús Norðdahl hdl.
og Landsbanki Islands.
Lindargata 42, kjallari, þingl. eig. Ein-
ar Pétursson, mánud. 23. janúar ’89
kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Logaland 7, þingl. eig. Ámi S. Kristj-
ánsson, mánud. 23. janúar ’89 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðendur em Tollstjórinn í
Reykjavík, Hallgrímur B. Geirsson
hrl.^Gjaldheimtan í Reykjavík, Eggert
B. Ölafsson hdl., Othar Öm Petersen
hrl., Elvar Öm Unnsteinsson hdl. og
Ævar Guðmundsson hdl.
Skeljagrandi 7, íb. 1-3, þingl. eig.
Magnús Hákonarson og Karolína
Snorrad., mánud. 23. janúar ’89 kl.
13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Smiðshöfði 23, þingl. eig. Fóðurbland-
an hf, mánud. 23. janúar ’89 kl. 15.15.
Uppboðsbeiðendur era Eggert B. Ól-
afsson hdl. og Gjaldheimtan f Reykja-
vík.
Þórsgata 8, 01-01, þingl. eig. Jón Stef-
ánsson, mánud. 23. janúar ’89 kl. 13.45.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Þórufell 4, hluti, þingl. eig. Gísh R.
Sigurðsson, mánud. 23. janúar ’89 kl.
13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTITO í REYKJAVÍK.