Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1989, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1989, Qupperneq 26
42 FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1989. Sálin hans Jóns varð að láta und- an síga á lista rásar tvö fyrir Bono og félögum í U2. Sálin heldur hins vegar velli á íslenska listanum en Michael Jackson er kominn óþægi- lega nærri óg fer mikinn. Sama má segja um Boy Meets Girl sem tekur mikið stökk á báðum listum. Traveling Wilburys eru í miklu uppáhaldi hjá hlustendum rásar tvö, hljómsveitin á tvö lög á listan- um þessa vikuna og má búast við að það sem ofar er eigi eftir að blanda sér í slaginn um efsta sætið. Allt er við sama heygarðshorniö á Lundúnalistanum þessa vikuna en í næstu viku er næsta víst að Mike And The Mechanics hafi tekið viö völdum. Roy Orbison á líka eftir að gera þaö gott með You Got It. Vestra hefur Phil Collins sest í efsta sætið og Taylor Dayne fylgir hon- um fast á eftir. -SþS- ISL. LISTINN 1. (1) ÞIGBARAÞIG Sálin hans Jóns míns 2. (2) HÓLMFRÍÐUR JÚLÍUSDÓTTIR Ný Dönsk 3. (10) SM00TH CRIMINAL Michael Jackson 4. ( 5 ) ANGEL 0F HARLEM U2 5. (4) NEISTINN Sálin hans Jóns mins 6. (8) BLESS Sverrir Stormsker 7. (13) WAITING FOR A STAR T0 FALL Boy Meets Girl 8. (3) GETA PABBAR EKKI GRÁTIÐ Siðan skein sól 9. (11) TAKE ME T0 YOUR HEART Rick Astley 10.(7) DAGAR Eyjólfur Kristjánsson 1. (2) ANGEL 0F HARLEM U2 2. (1) ÞIG BARA ÞIG Sálin hans Jóns mins 3. (3) BLESS Sverrir Stormsker 4. (7) LASTNIGHT Traveling Wilburys 5. (6) HÓLMFRÍÐUR JÚLÍUSDÓTTIR Ný Dönsk 6. (4) HANDLE WITH CARE Traveling Wilburys 7. (14) WAITING FOR ASTARTO FALL Boy Meets Girl 8. (5) MISSING YOU Chris DeBurgh 9. (13) ER ÁST í TUNGLINU? Geiri Sæm & Hungangstunglið 10. (12) SVO MARGA DAGA Siðan skein sól LONDON 1.(1) ESPECIALLY FOR YOU IHHIH Kylie Minogue & Jason Dono- NEW YORK van 2. (2) CRACKERS INTERNATIONAL 1.(2) TWO HEARTS Erasure Phil Collins 3.(3) BUFFALO STANCE 2.(4) DONTRUSHME Neneh Cherry Taylor Dayne 4. (17) THE LIVING YEARS 3.(5) ARMAGEDDON IT Mike And The Mechanics Def Leppard 5. (6) SHE DRIVES ME CRAZY 4. (1) MY PREROGATIVE Fine Young Cannibals Bobby Brown 6.(10) BABYI LOVEYOUR WAY/FREE- 5. (12) WHEN l'M WITH YOU BIRD Sheriff Will To Power 6.(3) EVERY ROSE HASITS THORN 7. (24) YOU GOT IT Poison Roy Orbison 7.(7) SMOOTH CRIMINAL 8.(4) GOODLIFE Michael Jackson Inner City 8. (10) THE WAY YOU LOVE ME 9.(12) WAITIN' FOR A STAR TO FALL Karyn White Boy Meets Girl 9. (14) WHEN THE CHILDREN CRY 10. (19) S0METHING7S GOTTEN HOLD White Lion OF MY HEART 10.(9) PUT A LITTLE LOVE Marc Almond & Gene Pitney Annie Lennox & Al Green Guns And Roses - tvær plötur á topp tíu! Bandaríkin (LP-plötur 1. (6) DON'TBECRUEL.................BobbyBrown 2. (5) APPETITE FOR DESTRUCTIONS.... Guns And Roses 3. (9) OPEN UPAND SAY...AHH..................Poison 4. (4) NEWJERSEY........................... BonJovi 5. (7) HYSTERIA..........................DefLeppard 6. (1 ) GIVIN YOU THE BEST..........Anita Baker 7. (8) VOLUMEONE.........TravelingWilburys 8. (3) COCKTAIL..........................Úrkvikmynd 9. (2) RATTLEANDHUM..............................U2 10. (-) GNR LIES....................Guns And Roses Island (LP-plötur 1. (4) NÚ ER ÉG KLÆDDUR 0G K0MINN Á ROKKOG RÓL..................Sverrir Stormsker 2. (3) GÓÐIRÍSLENDINGAR.........ValgeirGuðjónsson 3. (I)FROSTLÚG.......................Hinir&þessir 4. ( 2) 12 ÍSLENSK BÍTLALÖG.... Bítlavinafélagið 5. (6 ) VOLUME ONE..............Traveling Wilburys 6. (10) GREATESTHITS.................FleetwoodMac 7. (Al) RATTLEAND HUM..........................U2 8. (5) Á FRÍVAKTINNI.................Hinir&þessir 9. (7) BLÁIR DRAUMAR................Bubbi& Megas 10. ( 9 ) SÍÐAN SKEIN SÓL...........Siðan skein sól Michael Jackson - upp og niður listann. Bretland (LP-plötur 1. (4) THE LEGEND OF ROY ORBISON....Roy Orbison 2. (1) THEINNOCENTS.........................Erasure 3. (9) PREMIERCOLLECTION ANDREW LLOYD WEBBER ...........................Hinír & þessir 4. (5) GREATEST HITS..............Fleetwood Mac 5. (7) BAD...............MichaelJackson 6. (2) KYLIE-THEALBUM............KylieMinogue 7. (18) ANYTHING FORYOU...........Gloria Estefan 8. (6) THE GREATEST HITS COLLECTION .... Bananarama 9. (11) MONEY FOR NOTHING................DireStraits 10.(10) WATERMARK................................Enya U2 - Harlem-engillinn skýjum ofar. Valgeir Guðjónsson - góði íslendingurinn Valgeir. Seðlar fyrir suma Á meðan íslenskir íþróttamenn hafa um langt árabil nánast þurft aö borga undir sjálfa sig keppnisferðir til út- landa, þar sem þeir keppa fyrir hönd íslands, hafa ker- fiskallar og pólitískir snatar grætt á tá og fingri í hvert sinn sem þeir hafa verið sendir á ráöstefnur og þing fyrir hönd íslands. Og þetta geta þeir þakkað afar sérkennilegum regl- um um dagpeningagreiðslur sem ríkið hefur sett sér og engum dettur auðvitað í hug að endurskoða. Reglumar eru svo kænlega og sniöuglega útbúnar að eftir því sem maður- inn er hærra settur og betur launaður þeim mun hærri dagpeninga og meiri fríðindi fær hann. Þegar til dæmis ráöherrann og skrifstofublókin fara saman til útlanda verð- ur blókin aö borga hótelkostnaö sinn af þeim dagpeningum sem hann fær. Ef ríkið borgar hótelið hans skerðast dag- peningarnir sem því nemur. Ráðherrann fær hins vegar greidda dagpeninga í topp sama hvort hann eða ríkið borg- ar hótelkostnaðinn. Og ríkið borgar hann nær undantekn- ingalaust. Að auki fær ráðherrann 20 prósenta álag oná allt saman, líklega til að standa straum af öllum þeim út- gjöldum sem ráðherrar verða fyrir í utanlandsreisum. Þaö er auðvitað mun líklegra að blókin sé í linnuhtlum boðum og veislum í svona ferðum en ráðherrann. Sverrir Stormsker rólar sér upp í efsta sæti DV listans þessa vikuna og kollegi hans úr Evróvisjóninni, Valgeir Guðjónsson, fylgir fast á eftir. Fleetwood Mac hækkar sig mikið þessa vikuna og U2 koma aftur inn á listann í kjölfar vinsælda Angel Of Harlem. -SÞS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.