Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1989, Síða 9
MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1988.
9
Utlönd
Skæruliðar hvattir
til að sameinast
íran og Pakistan munu reyna að fá
afganska skæruliða til að samþykkja
bráðaþirgðastjóm áður en síðasti
sovésld hermaðurinn fer frá Afgan-
istan. Utanríkisráðherra írans, Ali
Akbar Velayati, tilkynnti þetta í
morgun við komuna til Pakistan.
Þar ætlar Velayati að ræða við pa-
kistanska ráðamenn, þar á meðal
Benazir Bhutto, sem er fyrsta konan
sem gegnir forsætisráðherraembætti
meðal múhameðstrúarmanna. Um-
ræðuefnið verður deilurnar milli
leiðtoga afganskra skæruhða í Pa-
kistan og íran. Afganskir skæruhðar
í íran eru óánægðir með þann sæta-
fjölda sem þeim var boðið á ráðgjaf-
arþingi og hótuðu að mæta ekki ef
þeir fengju ekki fleiri sæti. Vegna
deilnanna hefur ráðgjafarþingi þess-
ara aðila verið frestað. Þingið, sem
koma á saman 10. febrúar, átti að
Qalla um samþykki bráðabirgða-
stjómar áður en síðustu sovésku
hermennirnir fara heim.
Vestrænir stjórnarerindrekar í Pa-
kistan sögðu í gær að verið gæti að
síðustu sovésku hersveitimar gætu
verið famar heim innan viku en
Sovéskur hermaður gætir hveitipoka sem fluttir hafa verið til Kabúl. Þar
hefur ríkt mikill skortur á matvælum. Símamynd Reuter
Bandarískir sjóliðar með bandaríska fánann sem nú blaktir ekki lengur í
Kabúl. Sendiráði Bandaríkjanna þar hefur verið lokað. Símamynd Reuter
miðað hafði verið við 15. fehrúar.
Upplýsingar þessar höfðu stjórnar-
erindrekarnir eftir sovéskum emb-
ættismönnum sem sögðu að síðustu
hermennimir myndu fara frá Kabúl
2. til 6. febrúar.
Yfirmaður sovésku hersveitanna í
Afganistan sakaði í gær afganska
skæruhða um að hafa feht fjölda
óbreyttra borgara nálægt Salang-
þjóðveginum, sem er eina aðaheiðin
sem enn er opin til Kabúl. Bandarísk-
ir hemaðarsérfræðingar hafa sagt
að sovésku hersveitimar geti búist
við hörðum átökum við skæruhða á
leiðinni frá Kabúl. Starfsmenn
bandaríska vamarmálaráðuneytis-
ins segja að svo virðist sem flestir
skæruhðar haldi loforð sitt um að
hætta árásum á flutningalestamar
sem halda norður frá Kabúl. Hins
vegar gæti það breyst þegar þeir
þijátíu þúsund hermenn sem eför
em halda á brott.
Ehefu bandarískir sendiráðsstarfs-
menn héldu frá Kabúl í gær til Nýju
Delhi. Bandaríska sendiráðinu í Kab-
úl var lokað á mánudaginn af örygg-
isástæðum en vegna óveðurs gátu
sendiráðsstarfsmennir ekki flogið úr
landi fyrr en í gær.
Reuter
Gífurlegir kuldar í Kanada
ÁgÚ3t Hjörtur, DV, Ottawa;
Versta kulda- og óveðurskast í
meira en hundrað ár gengur nú
yfir Albertafylki. Rúmlega þrjátíu
gráða frost og stórhríð hefur stöðv-
að nær allar samgöngur S fylkinu
og mestöll atvinnustarfsemi hefur
legið niðri síðustu tvo dagana. Hef-
ur veðrið valdið að minnsta kosti
fjórum dauðsfóhum nu þegar. Þá
hefur veriö mikið um kal á höndum
og í andhti á fólki sem ekki hefur
áttaö sig á því aö þegar tillit er tek-
ið th vindhraða svarar frostiö til
rúmlega sextíu gráða.
Ekki er búist við að rofi th í fylk-
inu fyrr en eftir einn th tvo daga
þegar óveðrið færir sig austur á
bóginn. Jafnframt er búist við að
dragi úr veörinu og kuldanum.
Upptök stormsins og kuldans
voru í Alaska þar sem grimmdar-
frost hefur rikt aö undanfórnu. Síð-
asthðinn sunnudag brotlenti Her-
kúles flugvél frá kanadíska flug-
hemum við lendingu í Fairbanks í
Alaska ogfórast átta hermenn. Tíu
slösuöust. Er slæmu skyggni og
yfir fimmtíu gráða frosti kennt um
flugslysið.
Flugræningi handtekinn
Nicaraguabúi var handtekinn í
Costa Rica í gær eftir að hafa rænt
kólumbískri þotu með hundrað og
sextán farþega og sex áhafnarmeð-
limi. Flugræninginn krafðist þess
að flogið yrði með hann til Miami
þar sem hann ætlaði að ganga th
hðs við kontraskæruhða. Embætt-
ismenn í Costa Rica sögðu að flug-
ræninginn, sem er 24 ára, heföi
verið handtekinn stuttu eftir að
flugvélinni, sem var af gerðinni
Boeing 727, hefði verið lent á flug-
vellinum í San José.
Að sögn flugmannsins stökk flug-
ræninginn upp og hrópaði að hann
ætlaði að ræna flugvéhnni stuttu
eftir að hún hóf sig til flugs frá
eynni San Andres í Karíbahafi.
Samkvæmt áætlun átti vélin að
fara til borgarinnar Medehin í Kól-
umbíu. Flugræninginn var með
flösku með bensíni í og bleytti hann
einn farþeganna. Hótaði hann að
kveikja í flugvéhnni..
Fjórir farþegar, sem handteknir
vora fyrir meinta aöstoö við flug-
ræningjann, voru látnir lausir eftir
yfirheyrslu. Þeir munu ekki verða
ákærðir.
Flugræninginn hafði dvahð á San
Andres en vegabréfsáritun hans
var að fara úr ghdi. Flugræninginn
verður leiddur fyrir rétt í Costa
Rica.
Reuter
Lögreglumenn i Costa Rica umkringja þotuna sem rænt var á flugi yfir
Karíbahafi í gær. Simamynd Reuter
MEGRUNARKÚRINN
^ölt>retíttf3eóu^al
14 ljúfengar
bragötegundir
Fæst í apótekum
og helstu
heilsubúðum
um land allt
HÖLL HF., heildv.
Kolgerði 21,
600 Akureyri
Sími 96-26611
I
Hrútspungar 590,-
Lundabaggi 570,-
Sviðasulta, súr 695,-
Sviðasulta, ný 821,-
Pressuð svið 720,-
Svinasulta 379,- *
Eistnavefjur 490,- é
Hákarl Hanqilæri, soðið 1590,- 1555 -
Soðinn hangitramp 1155,-
Úrb. hanqilæri 965,-
Urb. hangiframp 721,- i
Harðfiskur 2194,- w
Flatkökur Rófustappa 43,- 1 130,-
47fl-
Marineruð sild Reykt síld ....45,- flakið 45,- stk.
Hverabrauð........................78,- pk.
Seidd rúgbrauð....................41,- pk.
Lifrarpylsa......................... 507,-
Blóðmör..............................427,-
Blandaður súrmatur í fötu............389,-
Smjör, 15g.............................6,70
I
I
Kjöfcsfcöðilí
Glæsibæ
0 68 5168. ■
15%
AFSLÁTTUR
í
blót
30-500 manns
SÁ NÆSTBESTI
I