Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1989, Qupperneq 3
ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1989.
3
Fréttir
Vetrarvertíðin:
Ógæftir hafa verið
með ólíkindum miklar
- elstu menn muna ekki annað eins, segir Garðar Ásbjömsson í Vestmannaeyjum
„Veður hefur verið afspymu vont
það sem af er vetrarvertíð. Máltækið
sem segir að „elstu menn muni ekki
annað eins“ á hér vel við því gömlu
mennimir segja þetta einmitt núna,“
sagði Garðar Ásbjömsson, vélstjóri
í Vestmannaeyjum, í samtah við DV.
Hann sagði að Vestmannaeyjabát-
ar hefðu vart komist á sjó í þrjár vik-
ur. Þann tíma hefur verið til skiptis
s-austan og s-vestan rok og venjuleg-
um vertíðarbátum illfært á sjó.
Sömu sögu er að segja af öðrum
vertíðarstöðum sunnan og vestan
lands. Alls staðar em ógæftir með
ólíkindum miklar. Þorlákshafnar-
bátar, til að mynda, hafa htið getað
stvmdað veiðar. Stórir netabátar
náðu ekki nema 10 löndunum í jan-
úar. í síðustu viku lönduðu þeir tvi-
svar og mest fjórum sinnum vikuna
á undan.
Bátar á SnæfeUsnesi hafa einnig
Utið getað róið. Þó hafa stærstu bát-
amir, eins og Rifsnes og Tjaldur,
landað 15 sinnum frá áramótum, en
þeir eru með tvöfalda Unu. Minni
bátar hafa afar Utiö getað róið að
sögn Leifs Jónssonar á hafnarvigt-
inni í Rifi. Hann sagöi að það sem
af er vertíðinni hafi ógæftir verið
með allra versta móti. Aftur á móti
hefur verið ágætt fiskirí, þá sjaldan
að gefur á sjó, en varla sé hægt aö
tala um að bátamir hafi fengið að
athafna sig í skaplegu veðri frá því
að vertíðin hófst.
-S.dór
íslendingafélagið í borginni Se-
attle á vesturströnd Bandaríkj-
anna vinnur nú að því að reisa
íslenskan torfbæ í safiiahúsi í
borginni
Nokkur hundruð félagar eru í
íslendingafélaginu en um sex
þúsund íbúar í Seatöe era af ís-
lenskum ættum.
Islendingafélagið hefur fengið
hluta af norrænu safnahúsi,
Nordic Heritage Museum, til þess
aö setja upp sýningu á Ufnaðar-
háttum á íslandi síðla á síðustu
öld þegar íslendingar héldu í tals-
veröum mæh til Ameríku. Þar er
torfbærinn nú að rísa. Þá er ís-
lendingafélagið að safiia ýmsum
gömlum íslenskum verkfærum
og heimilisgripum. - ESJ
- full dagvirma telst 2,080 stundir á ári
Þeir sem verða atvinnulausir starfi á þeim tíma sem Uðinn er frá
ættu að skrá sig atvmnulausa sama þvi sem stendur í vottorðinu og þar
dag og þeir missa atvinnuna. Ef til skráning fer fram,“ sagði Eyjólf-
skráning er dregin lækka þær bæt- ur Jónsson hjá Tryggingastofnun
ursemgreiddarverða. Viðgreiðslu ríkisins.
atvinnuleysisbóta er tekið tiUit til Eyjólfur sagðist telja að almennt
launa síðustu tólf mánuði - en ekki vissi fólk urn þessar reglur og færi
launa síðustu tólf mánuði í staríi. eftir þeim. Þegar sá sem þegið hefur
Fyrir þá sem hafa verið í fuUu bætur ræðst til vinnu er undir við-
starfi eru reglumar sveigjanlegri. komandi komið hvort hann lætur
Þeir hafa þurft að vera við vinnu í setja sig útaf atvinnuleysisskrá eða
1.700 dagvinnustundir á síöustu ekki.
tólf mánuöum. FuU dagvinna er „Það er hægt að svindla á öUu.
2.080 stundir á ári. En það er erfitt að hafa þetta öðra-
„Það er nauðsynlegt aö vita eitt- vísi. FóUc er spurt hvort það hafi
hvaðumþaðfólksemfærgreiddar fengiö vinnu. Vissulega er aUtaf
bætur. Þó svo fram komi á vottorði hætta á að fólk segi ósatt," sagði
frá fyrrverandi atvimmveitanda Eyjólfur Jónsson.
hvenær viðkomandi hætti störfum, -sme
getur viökomandi hafa verið í öðru
Dúnúlpur
á böm, unglinga og fullorðna,
verð frá kr. 3.950,-
Jogginggallar
börn, unglinga og fullorðna,
verðkr. 1.990,-
Sendum í póstkröfu
»hummél
SPORTBÚÐIN *
Ármúla 40, Rvík, sími 83555.
Eiðistorgi 11,2. hæð, Seltj. sími 611055.
DÚNÚLPUR - J0GGINGC *T T
Febrúartilboö
Akureyri:
Unglingar
á ferð á
númers-
lausum bíl
Gyifi Knstjánsscm, DV, Akureyxi;
Nokkrir imglingar á Akureyri
stálu bifreið af bfiastæði á föstudags-
kvöldið og bragðu sér í ökuferð.
Unglingamir vora of ungir til aö
hafa ökuleyfi því sá elsti þeirra var
aöeins 16 ára gamaU. Þá var bifreiðin
óskráð og númerslaus. UngUngamir
óku nokkuð um í bænum en vora
stöðvaðir síðar um kvöldið og höfðu
þá ekki valdiö neinu tjóni.
Brotist var inn í 5 búa á Akm-eyri
um helgina. Þrír þessara bUa vora
við EinUund og var rótað til í þeim
en engu stoUð. Hins vegar var brotist
inn í tvær rútubifreiðir við Tjarnar-
lund. Inn í aðra þeirra var farið í
gegnum topplúgu og úr henni stohð
myndbandstæki, skjalatösku og
verkfæratösku. í hinni rútunni var
farið í farangursgeymslu og stoUð
skjalatösku og verkfæratösku. Ef
einhveijir sjónarvottar hafa orðiö að
þessum atburðum era þeir beðnir að
snúa sér til rannsóknarlögreglunn-
í ar.
afsláttur
á nýjum og
sóluðum
hjólbörðum
FYRDt FOLRSBILA
JÖFUR HF
Nýbýlavegi 2 • Sími 42600
Hjólbarðaviðgerð Kópavogs, sími 75135.
Höldur sf. Akureyri.
Sérstök
greiðslukjör
Ekkert út...
...og síðan eitt dekk
greitt á mánuði
EÍJRÖ
KREPIT
VILDARK/OR
VISA
BBBBHBHnHBBHMMBH
ÉÉÉtÉmmf. ir( írí'I i '