Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1989, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1989, Qupperneq 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1989. Spumingin Hvað eyðirðu miklum tíma á viku í húsverk? Martin Eyjólfsson nerai: Þaö eru svona 7-10 tímar á viku - en mamma kemur stundum og aöstoðaf mig. Jón Erlingsson nemi: Það er svona klukkutími á viku - en mamma kem- ur einu sinni í mánuði og mokar út. Kristin B. Garðarsdóttir skrifstofu- maður: Alltof miklum tíma - að minnsta kostí 7-8 tímum. Marta Breiðfjörð verslunarmaður: Það fara svona 2 tímar í viku í þetta hiyask. Anna Helgadóttir húsmóðir: Ég er heimavinnandi svo fyrir mig er þetta fullt starf. Heimir Þorleifsson kennari: Þetta er svona klukkutími á dag sem fer í húsverk. Lesendur Ástandið í sjálfstæðis- málum okkar Björn Jónsson skrifar: Við vorum að ræða saman, þrír vinnufélagar, á dögunum og m.a. það ófremdarstand í efnahags- og pen- ingamálum hér, sem aldrei virðist ætla að taka enda. Þar kom viðræð- um okkar að annar hinna tveggja sagðist skyldu koma með í vinnuna daginn eftir lítið kver sem héti Ástandið í sjálfstæðismálinu. í þessu kveri, sem hefði veriö gefið út árið 1943 af nokkrum þekktum mönnum þess tíma, væru tvær áskoranir til Alþingis og nokkrar greinar um hið nýja viðhorf (sem þá var) í sjálfstæðismálinu. í þessu kveri, sagði vinnufélagi okkar, gæt- um við séð, svart á hvítu, hvemig málin hefðu þróast hér, allt frá því að ráðstafanir hefðu verið gerðar „til bráðabirgða" um æðstu stjóm ís- lenska ríkisins o.fl. á Alþingi hinn 10. apríl 1940 eða daginn eftír hemám Danmerkur. Aðeins mánuði eftír að þessar ráð- stafanir vora gerðar á Alþingi steðj- uðu stórtíðindi að okkur íslending- um sjálfum. Landið var hemumið, og með því hófst hið svonefnda „ástand“ sem þessi þjóð hefur búið við síðan í svo aö segja öllum grein- um. - Meira að segja hafa hér varla verið sett svo lög að þau gegni ekki einhvers konar bráðabirgðahlut- verki. Það hefur oft komið fram að marg- ir þjóðkunnir menn vom því mót- fallnir að gengið yrði frá formlegum sambandsshtum við Danmörku og lýðveldi stofnað á íslandi meðan á heimsstyrjöldinni stæði. Um þetta var send áskorun tæplega 300 ein- „Margir voru mótfallnir því aö slíta sambandinu vió Dani meðan á styrjöld inni stæði“, segir hér m.a. - Frá hátíðahöldum I Reykjavík 17. júní 1944. staklinga til Alþingis hinn 22 sept. 1943. Þar á meðal vom þjóðkunnir menn þeirra ára, eins og Aðalbjörg Sigurðardóttir, dr. Broddi Jóhannes- son, Eggert P. Briem, Friðfinnur Ól- afsson (þá viðskiptafræðingm-), Gunnlaugur Claessen læknir, Gylfi Þ. Gíslason dósent, Helgi Bergs for- stjóri, ísleifur Ámason prófessor, Tómas Guðmundsson rithöfundur o.fl. o. fl. þjóðþekktir menn, fyrr og síðar. Kunningi okkar og vinnufélagi fullyrti það við okkur hina að hefði verið farið aö ráðum þeirra sem vildu flýta sér hægt í sjálfstæðismálinu á þessum tíma hefðu sambandsslitin dregist allt til okkar tíma og það myndi hafa bjargað okkur frá því sem nú er aö gerast hér. - Tíminn tfl sambandsslita hefði einmitt verið núna, þegar Evrópa er að sameinast og Danmörk ákvað að gerast aðili að Evrópubandalaginu. Núna hefði ver- iö kjörið tækifæri tfl að losa um sam- bandið viö Dani. Á þessum tíma sem höinn er hefði jarðvegurinn verið undirbúinn á ah- an hátt, t.d. með verklegum fram- kvæmdum, vegagerð, jarögangagerð, flugvallagerð og öðra slíku sem við höfum ekki efni á að gera enn þann dag í dag. - Við værum sem sé núna að hefja göngu okkar í hinu nýja lýð- veldi. Það hefði verið okkur öllum fyrir bestu. Fé lífeyrissjóðanna: Fólk njóti þess sjálft HaOdór hringdi: mann sera félh frá um fertugt Kon- Það virðist vera aö fara í gang an hans, talsvert yngri, nyti engra alvarleg uraræða hér um Ufeyris- réttinda fyrr en hún hefði náö 6)óðína okkar. Ég er búinn að heyra fimratugsaldri! raikið um þetta rætt, bæði á vinnu- Fleiri hringdu svo eftír að þessi staö mtniim og einnig er maöur að . raaöur hafði talað og var rajög heyra fólk hringja í þættína á út- ákveðinn í þeim tónninn ura aö líf- varpsstöövunum sem hafa opna eyrissjóöir skyldu lagðir niður í símatima og ræöa þetta. Mörgum núverandi formi og færðir yfir í er meira aö segja mjög heitt í hamsi bankakerfið þar sem hver og einn þegar þeir ræða máhð. væri skráður fyrir sínum hluta Menn segja sera svo að þetta sé sem ávaxtaöi sig þar, jafhfrarat því fé sem fólk eigi sjálft og það igóö sem þessir fjármunir nýttust mun þess í mjög takmörkuðum mæh og betur úti í atvinnulífinu gegnum sumir aldrei. Ég heyröi td. í einum bankana en undir sljóm lífeyris- aöilasemhringdiígærkvöldi(mið- sjóðanna. - Þetta er áreiðanlega vikudagskvöld) í útvarpsstöðina mál sem á eftír að fá meiri umflöh- Bylgjuna og tók dæmi um ungan un og vonandi veröur þaö svo. Skylda að vera í lífeyrissjóði G.T. hringdi: Ég hefi ekki verið á vinnumark- aði nema í rúmlega tvö ár og greiði tflskihn gjöld til míns lífeyrissjóðs. Vinnuveitandi greiðir sín gjöld á móti. Ég var að kanna lauslega reglur og skyldur í lífeyrissjóðum almennt og komst að raun um að greiðsla ellihfeyris getur ekki haf- ist fyrr en frá 65 ára aldri og eigin- lega er ekki greiddur fullur ellilíf- eyrir fyrr en eftir 75 ára aldur! Hér á ég við að ef ég byrja að taka elhlífeyri við 65 ára aldur þá lækk- ar greiösla hans tfl mín um vissan hundraðshluta en hækkar ef ég bíö með það þar tfl ég er orðin 75 ára. Ég hefði helst viljaö hafa fyrir- komulagið þannig að ég réði hve- nær ég byrjaði að taka minn líf- eyri, t.d. um fimmtugt eða á bihnu milli fimmtugs og sextugs. Eg get ekki séð að þetta séu þær reglur sem almenningur óskar eft- ir. Margir era þeir sem myndu kannski vilja hætta störfum mun fyrr en reglur lífeyrissjóðanna segja tfl um og geta þá byrjað að njóta þeirra greiöslna sem þeir hafa innt af hendi, jafnvel um 30 ára skeið. - En, því miður, það er harðbannað. Ég verð að vera orðin eitthvert löggflt gamalmenni tfl að geta notíð afraksturs greiðslnanna. Svo er annað mál aö ekki er víst að allir vilji vera í lífeyrissjóði þótt þeir séu á vinnumarkaðinum. En samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hefi fengið er það lagaleg skylda að vera í lífeyrissjóði um leið og maður er starfanch á vinnumark- aðinum. Það eitt og sér er líka mik- ið óréttlætí. Hringið í síma 27022 milli kl. 10 og 12 eða skrifið Lifeyrissjóður - skylduspamaður: H ver er munurinn? Akureyringur skrifar: Eftír aö ég heyrði viðtal á Bylgj- unni við fólk sem vildi láta breyta lífeyrissjóðunum í eins konar bankatryggðan skylduspamað og las svo lesendabréf í DV um sama efni hefi ég verið að hugleiða hvers vegna þessi hugmynd hefur ekki komið fram fyrr. Ég veit ekki betur en skyldu- spamaður unghnga og allt til 26 ára aldurs sé lagður inn á bankareikn- inga hvers og eins og engin vand- kvæði virðast vera á aö hafa eftir- ht með því inni í bankakerfinu. Þar nýtist líka mannafli sem þar er tfl að taka þetta inn sem einn hð bankastarfseminnar og allt mun einfaldara en hjá lífeyrissjóðunum. Munurinn á þessum tveimur teg- undum spamaðar, því að lífeyris- sjóður fólks er ekki annað en ein tegund sparnaðar, eða á a.m.k. aö vera það, er ekki mikfll í sjálfu sér. Þess vegna ætti hiklaust að gera ráðstafanir tfl þess að breyta nú- verandi lífeyrissjóðakerfi og koma því í svipað form og skylduspam- aður er. Þetta em peningar laun- þega sem eiga skflyrðislaust að vera á nafni hvers eiganda fyrir sig en ekki í einni hít sem flóknar regl- ur gilda um. Báknið burt! Þórunn skrifar: eyrissjóðsmál þar sem uppistaðan Einu sinni gengu slagoröin í þeim væri aö færa þau tfl nútíma- „Báknið burt“ eins og hvítur legs horfs, t.d svipað því og gerist stormsveipur í póhtískri umræðu í Bandaríkjunum þar sem menn hér á landi. Þá var verið að visa tfl geta valiö um hvort þeir taka út opinbera kerfisins, ríkisbáknsins allar sínar lífeyrisgreiðslur þegar alls, og þykja þessi slagorð víst þeir hætta að vinna eöa að taka hafa eitthvert gildi enn, a.m.k. hluta þeirra og fá arð af eftirstöðv- heyrir maöur þau af og til þegar unum, sem ýmist em í hlutabréfa- mikið hggur við í gagnrýni á hið formi eða formi sjóða hjá viðkom- svokallaða kerfi. andi fyrirtæki. Mér finnst nú aö fleira mætti Nú er komin í gang umræða um gagnrýna í okkar þjóðfélagi. Iif- lífeyrismál og þaö er skylda al- eyrissjóöimir allir, sem starfa hver þingismanna að taka hana upp á í sínu homi með sín „kerfi“, era Alþingi. Einhverjir gætu notað ekki síöur gagnrýnisverðir, með sömu slagorðin um lífeyrissjóðina allar sínar flóknu reglur og laga- og hér er vitnað tfl í upphafi, því ákyæði. þeir era orðnir þvHíkt bákn að Ég er eindregiö meðmælt þvi að tímabært er að kanna hvað er hægt mál lífeyrissjóðanna verði tekin tfl að gera tfl að einfalda þetta kerfi. algjörrar endurskoðunar og það - Svo mikiö er víst að lífeyrissjóð- fyrr en síðar. Alþingismenn gerðu imir gegna ekki því hlutverki sem margt vitlausara en að leggja fram áður var tahö svo brýnt fyrir alla frumvörp til lagabreytinga um líf- að tengjast. Verslunin sendi vörurnar Dóra hringdi: Mig langar tfl að koma á framfæri þakklæti mínu tfl Seljakaupa sem eru verslun við Kleifarsel. - Ég var að koma heim af sjúkrahúsi og þurfti að annast aödrætti fyrir heimili mitt eins og gengur, en komst ekki tfl þess við þær aðstæður sem ég bjó við. Ég spurðist fyrir um það hjá versl- uninni hvort möguleiki væri á að fá vörumar sendar heim og það stóð hvorki á jákvæðu svari né efndum. Þetta finnst mér vera þess virði aö geta þess og þakka þessu mjög svo greiðvikna og elskulega fólki sem þjónustuna veitti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.