Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1989, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1989.
13
Lesendur
Lesendadálkl DV heftir borist
Öar sem íslendingafélag er starf-
rækt eins og víöar vestanhafs.
hveija helgina í apríimánuði ár
hvert
Þetta er elns konar kynning og
jaftiframt sölusýning allra Jjjóö-
ræknisféiaga í Dalias, þai' sem rnilli
30 og 40 lönd taka þátt. Þetta er
um hér heima sem myndu vilja
á ögnina af
ekki vera
vera um 1000 stk.). Á síöustu sýn-
ingu kom kona ein sem reyndist
vera einn af ritstjórum Dallas
Moming News. Hún borðaöi etna
og hefur hvert land sitt afmarkaöa
miniagripir, hvers konar; litlir fan-
flögg), frimeriri, mynt, T-boiir meö
eða álíka sælgæti sem ekki skemm-
ist við hitabreytingar á leiðinni
Þarna eru Islendingar með einn
minni básanna og selja þar heitar
pylsur og svo ýmsa muni og grípi,
sem tengjast lslandi Oftast hefur
félag íslendinga í Dallas fengiö
mestallt gefins frá fyrirtækjum og
er hugmyndin að svo geti orðið eina
ferðina enn.
Félagiö leitar þvi eftir frTÍrtækj-
ur eöa önnur handprjónuð stykki
(ca 20-30 talsins), myndir eða kort
áletrunum, barmmerki ogýmislegt
Öeira i þessum dúr - að ógleymdum
íslenska bjómum.
Auk þessa þarfnast félagið svo
sem 50 kg af hinum bestu úrvals-
pylsum, frystmn (en þaö mmiu
fékk hrós fyrir veitingar sínar i
þessu blaöi.
Þaö sem féiagið fær ekki frítt
mun þaö að sjálfsögðu greíða, mið-
að við að það fái góðan afslátt. Þeir
aðilar sem vildu styrkja ísJend-
ingafelagið í Dallas með einhverju
af því sem áður er getið em vin-
samlega beðnir að koma þeim hlut-
um sem þeir era tilbúnir að láta
af hendi til Heildverslunar Ágústs
Ármann x Sundaborg 24 í Reykja-
vík. - Síminn þar er 686677.
Tilkynning til
launaskattsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að ein-
dagi launaskatts fyrir mánuðina nóvember og des-
ember er 15. febrúar nk. Sé launaskattur greiddur
eftir eindaga skal greiða dráttarvexti til viðbótar því
sem vangreitt er, talið frá og með gjalddaga.
Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til inn-
heimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík tollstjóra, og
afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið
FORVAL
Póst- og símamálastofnunin hyggst láta leggja Ijós-
leiðarastreng á milli Borgarness og Búðardals og á
milli Búðardals og Blönduóss. Verkið felur í sér lögn
á strengnum ásamt frágangi á tengibrunnum.
Óskað verður eftir tilboðum í verkin sitt í hvoru lagi,
þó þannig að hægt verði að semja við einn verktaka
um bæði verkin. Til greina kemur að leigja til væntán-
legs verktaka sérhæfðan búnað (plóg, kapalvagn
o.s.frv.).
Þeir sem óska eftir að gera tilboð í fyrrgreind verk
sendi upplýsingar um vinnuvélakost sinn og fyrri
verk til Póst- og símamálastofnunar, Tæknideiid,
Landssímahúsinu, 150 Reykjavík, merkt: Forval
Borgarnes - Blönduós, fyrir 21. febrúar nk.
UMBOÐSMENN AÐALAFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11, SÍMI 27022
Ágústa Randrup
Hringbraut 71
sími 92-13466
AKRANES
Guðbjörg Þórólfsdóttir
Háholti 31
sími 93-11875
AKUREYRI
Fjóla Traustadóttir
Skipagötu 13
sími 96-25013
heimasími 96-25197
ÁLFTANES
Ásta Jónsdóttir
Miðvangi 106
simi 51031
BAKKAFJÖRÐUR
Freydis Magnúsdóttir
Hraunstíg 1
sími 97-31372
BÍLDUDALUR
Helga Gísladóttir
Tjarnarbraut 10
sími 94-2122
BLÖNDUÓS
Snorri Bjarnason
Urðarbraut 20
simi 95-4581
BOLUNGARVÍK
Helga Sigurðardóttir
Hjallastræti 25
simi 94-7257
BORGARFJÖRÐUR
EYSTRI
Skúli Andrésson
Framnesi
Sími 97-29948
BORGARNES
Bergsveinn Símonarson
Skallagrimsgötu 3
simi 93-71645
BREIÐDALSVÍK
Skúli Hannesson
Sólheimum 1
sfmi 97-56669
BÚÐARDALUR
Kristjana Eygló
Guðmundsdóttir
Búðarbraut 3
sími 93-41447
DALVÍK
Hrönn Kristjánsdóttir
Hafnarbraut 10
sfmi 96-61171
DJÚPIVOGUR
Jón BJörnsson
Sólgerði
sími 97-88962
DRANGSNES
Sigrún Jónsdóttir
Aðalbraut 14
sími 95-3307
EGILSSTAÐIR
Sigurlaug Björnsdóttir
Árskógum 13
sími 97-11350
ESKIFJÖRÐUR
Hjördís Svavarsdóttir
Bleiksárhlíð 9
sími 97-61251
EYRARBAKKI
Helga Sörensen
Kirkjuhúsi
sími 98-31377
FÁSKRÚÐS-
FJÖRÐUR
Birna Óskarsdóttir
Hlíðargötu 22
sími 97-51122
FLATEYRI
Sigríður Sigursteinsd.
Drafnargötu 17
sími 94-7643
GERÐAR,
GARÐI
Katrín Eiríksdóttir
Akurhúsum
simi 92-27242
GRENIVÍK
Anna Ingólfsdóttir
Melbraut 5
sími 96-33203
GRINDAVÍK
Helga Guðmundsdóttir
Ásabraut 5
sími 92-68635
GRUNDAR-
FJÖRÐUR
Anna Aðalsteinsdóttir
Grundargötu 15
simi 93-86604
GRÍMSEY
Kristjana Bjarnadóttir
Sæborg
simi 96-73111
HAFNARFJÖRÐUR
Ásta Jónsdóttir
Miðvangi 106
simi 51031
HAFNIR
Halla Sverrisdóttir
Hafnargötu 16
sími 92-16957,
vs. 92-13655
HELLA
Ragnheiður Skúladóttir
Heiðarvangi 16
simi 98-75916
HELLISSANDUR
María K. Guömundsdóttir
Hellisbraut 15
sími 93-66626
HOFSÓS
Guðný Jóhannsdóttir
Suðurbraut 2
sími 95-6328
HÓLMAVÍK
Elísabet Pálsdóttir
Borgarbraut 17
sími 95-3132
HRÍSEY
Sigurbjörg Guðlaugsd.
Sólvallagötu 7
sími 96-61708
HÚSAVÍK
Ævar Ákason
Hjarðarhóli 4
simi 96-41853
HVAMMSTANGI
Ásthildur Ólafsdóttir
Garðavegi 26
simi 95-1407
HVERAGERÐI
Sólveig Ellasdóttir
Þelamörk 5
sími 98-34725
HVOLSVÖLLUR
Marta Arngrímsdóttir
Litlagerði 3
sími 98-78249
HÖFN HORNAFIRÐI
Ólöf Birna Björnsdóttir
Hafnarbraut 5
simi 97-81902
ÍSAFJÖRÐUR
Hafsteinn Eirfksson
Pólgötu 5
sími 94-3653
KEFLAVÍK
Margrét Sigurðardóttir
Óðinsvöllum 5
simi 92-13053
KIRKJUBÆJAR-
KLAUSTUR
Jón Geir Birgisson
Skriðuvöllum
sími 98-74624
KJALARNES
Björn Markús Þórisson
Esjugrund 23
sími 666068
KÓPASKER
Þórunn Pálsdóttir
Klifgötu 10
sími 96-52118
LAUGAR
Rannveig H. Ólafsdóttir
Hólavegi 3
sími 96-43181
vinnusfmi 96-43191
LAUGARVATN
Halldór Benjamínsson
Flókalundi
simi 98-61179
MOSFELLSSVEIT
Rúna Jónina Ármannsd.
Akurholti 4
sími 666481
NESJAHREPPUR
Ásdís Marteinsdóttir
Ártúni
sími 97-81451
NESKAUPSTAÐUR
Sjöfn Magnúsdóttir
Nesbakka 1
sími 97-71663
YTRI-INNRI
NJARÐVÍK
Fanney Bjarnadóttir
Brekkustig 31 A
sími 92-13366
ÓLAFSFJÖRÐUR
Gréta Sörensen
Hornbrekkuvegí 10
sími 96-62536
ÓLAFSVÍK
Linda Stefánsdóttir
Mýraholti 6A
simi 93-61269
PATREKSFJÖRÐUR
Ása Þorkelsdóttir
Urðargötu 20
sími 94-1503
RAUFARHÖFN
Eyrún Guðmundsdóttir
Lindarholtl 2
sími 96-51196
REYÐARFJÖRÐUR
Ólöf Pálsdóttir
Mánagötu 31
sími 97-41167
REYKJAHLÍÐ
V/MÝVATN
Þuríður Snæbjörnsdóttir
Skútuhrauni 13
simi 96-44173
RIF
SNÆFELLSNESI
Ester Friðþjófsdóttir
Háarifi 49
sími 93-66629
SANDGERÐI
Sigfríður Sólmundardóttir
Ásabraut 3
sími 92-37813
SAUÐÁRKRÓKUR
Björg Jónsdóttir
Fellstúni 4
simi 95-5914
SELFOSS
Bárður Guðmundsson
Austurvegi 15
sími 98-21425 og 21335
SEYÐISFJÖRÐUR
Anna Dóra Árnadóttir
Fjarðarbakka 10
sími 97-21467
SIGLUFJÖRÐUR
Guðfinna Ingimarsdóttir
Hvanneyrarbraut 54
sími 96-71252
SKAGASTRÖND
Ólafur Bernódusson
Borgarbraut 27
simi 95-4772
STOKKSEYRI
Sigurborg Ásgeirsdóttir
Heiðarbrún 24
sími 98-31482
STYKKISHÓLMUR
Erla Lárusdóttir
Silfurgötu 25
sími 93-81410
STÖÐVAR-
FJÖRÐUR
Valborg Jónsdóttir
Einholti
simi 97-58864
SÚÐAVÍK
Jóhann Árni Tafjord
Nesvegi 17 a
Heimasími 94-4915
Vinnusími 94-4913
SUÐUREYRI
Sigríður Pálsdóttir
Hjallavegi 19
sími 94-6138
SVALBARÐSEYRI
Svala Stefánsdóttir
Laugartúni 12
sími 96-25016
TÁLKNAFJÖRÐUR
Margrét Guðlaugsdóttir
Túngötu 25
sími 94-2563
VESTMANNA-
EYJAR
Auróra Friðriksdóttir
Kirkjubæjarbraut 4
simi 98-11404
VÍK I MÝRDAL
Sæmundur Bjömsson
Ránarbraut 9
sími 98-71122
VOGAR, VATNS-
LEYSUSTRÖND
Leifur Georgsson
Leirdal 4
sími 92-46523
VOPNAFJÖRÐUR
Svanborg Víglundsdóttir
Kolbeinsgötu 44
sími 97-31289
ÞINGEYRI
Karitas Jónsdóttir
Brekkugötu 54
sími 94-8131
ÞORLÁKSHÖFN
Franklín Benediktsson
Knarrarbergi 2
símar 98-33624 og 33636
ÞÓRSHÖFN
Matthildur
Jóhannsdóttir
Austurvegi 14
sími 96-81183