Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1989, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1989, Síða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1989. íþróttir Guimar Sveiribjömason, DV, Engiandi: Guðni fékk sjö og tveir«bann Guöni Bergsson fékk sjö í einkunn hjá The People fyrir leik sinn með Tottenham gegn Charlton á laugardag og Daily Mirror gaf honum sex sem er hvort tveggja í ágætu lagL Totten- ham er enn án sigurs á árinu og áhangendur liösins eru orðnir langeygir eftir sigri. Á laugardag missti einn þeirra algerlega þol- inmæöina, vék sér að vara- mannabekk Tottenham og henti aðgöngumiða sínum í Terry Venables með þeim orðum að hann væri algerlega gagnslaus! Þegar atvikið átti sér stað var staðan 0-1 fyrir Charlton. Totten- ham verður án tveggja snjallra leikmanna í næstu tveimur leikj- um, gegn Southampton og Nor- wich. Terry Fenwick og Paul Stewart eru báðir með 21 refsistig og fara nu í tveggja leikja bann. McKnight vill ekki leika á Upton Park Allan McKnight, markvörður West Ham, viöurkenndi að tvö marka Luton í deildabikarleikn- um á sunnudag skrifuðust á sinn reikning. Bætti því við að hann væri ekki sérlega spenntur fyrir að spila aftur á Upton Park því áhangendur West Ham gerðu honum lífið leitt með sífelldum hrópum og köllum og það væri hreinasta víti að þurfa að þola þessar háðsglósur. Þetta væri búið að eyðileggja sjálfstraust sitt og eins væri farið um sóknar- manninn David Kelly sem hefði fengið sinn skerf. Ferguson gefur ekki upp vonina Haft er eftir Alex Ferguson, fram- kvæmdastjóra Manchester Un- ited, aö eftir 0-2 sigurinn gegn Sheff. Wed. á laugardag séu þeir ekki búnir aö gefa upp vonina um meistaratitilinn þrátt fyxir að vera 11 stigum á eftir Arsenal. Annars er mjög lítil umfjöllun um þennan leik í fjölmiðlum hér y tra nema Brian McClair er sagð- ur maður leiksins og sigurinn hafi verið átakalaus. Sviptingar hjá Sheffield Wednesday Peter Eustace, stjóri Sheff. Wed., er nú orðinn mjög valtur í sessi, enda hefur liðið aðeins unnið tvo leiki af 19 undir hans stjóm. Hver leikmaðurinn á fáetur öðrum heimtar að veröa settur á sölu- hsta, nú síðast Imre Varadi eftir aö hafa verið skipt út af gegn Manch. Utd á laugardaginn. Hann gagnrýndi Eustace eftir leikinn en nú hefúr félagiö sektað hann og sett í viku bann. Beiðni hans um sölu hefur ennfremur verið hafnað. Eustace hefur augastað á Colin Clarke, sóknar- manni hjá Southampton, og er tilbúinn aö borga 500 þúsund pund fyrir kappann eða láta David Hirst í skiptum. Þess má geta að Ron Atkinson hefur verið orðaöur við Sheff. Wed. en hann var rekinn úr stöðu sinni hjá Atletico Madrid á Spáni á dögun- um. Francis leitar enn Trevor Francis, stjóri QPR, hefur enn hug á að styrkja liö sitt. Efst- ir á óskalistanum era þeir Chve Allen hjá Bordeaux, sem er met- inn á 750 þúsund pund, og Alan Harper hjá Sheff Wed. Harper kom til Sheff. Wed. frá Everton fjrir 275 þúsund pund og það er sú upphæð sem Francis yrði að greiða. ítalska knattspyman: Loks tapaði Inter Milano - Napoli aðeins stigi á eftir Efsta lið ítölsku 1. deildarinnar í knattspyrnu, Inter Milano, tapaði sínum fyrsta leik á keppnistímabil- inu á sunnudag. Þá var leikin 17. umferðin og beið Inter lægri hlut gegn Fiorentina, 4-3, á útivelh. Nap- oh, sem veitt hefur Inter Milano hvað harðasta keppni í deildinni í vetur, sigraði og nú munar aðeins einu stigi á félögunum og stefnir allt í harða keppni. Urslit í 1. deild urðu þessi: Atalarita-Roma...............2-2 Cesena-Sampdoria............0-0 v luicuuiia—xiiLci Lazio-Ascoh 0-0 AC Milano-Bologna. 1-1 Napoli-Como 3-2 Pescara-Pisa 0-0 Torino-Lecce 0-0 Verona-Juventus 2-0 • Staða efstu liða: Inter.........17 12 4 1 20-9 28 Napoli........17 12 3 2 35-13 27 Sampdoria.....17 8 7 2 20-9 23 Atalanta......17 6 9 2 18-13 21 ACMilano......17 7 6 4 25-14 20 -JKS • Rudolf Nierlich, fyrir miðju, fagnar sigri sínum á sunnudagskvöldið. Arm- in Bittner er tii vinstri og Marc Girardelli tii hægri. Símamynd/Reuter Nierlich vann aftur - Ömólfur í 21. sæti í sviginu Rudolf Nierlich frá Austurríki sigraði í svigi karla, lokagrein heims- meistaramótsins í alpagreinum skíðaíþrótta, í Vail í Colorado-fylki Bandaríkjanna í fyrrakvöld. Þetta voru önnur gullverðlaun hans á mótinu. Armin Bittner frá Vestur- Þýskalandi varð annar og Marc Gir- ardelli frá Luxemburg þriðji. Örnólfur Valdimarsson var meðal keppenda og náði 21. sæti af 32 sem komust báðar ferðir klakklaust. Ein- ir sextíu keppendur heltust úr lest- inni, enda var brautin með eindæm- um erfið viðureignar. -VS Klinsmann frá í minnst 6 vikw - sleit liðbönd og fór í uppskurð Sigurður Bjömsson, DV, V-Þýskalandi: Jurgen Khnsmann, markahrókur- inn frægi í liði Stuttgart, sleit hðbönd og verður frá keppni í sex vikur hið minnsta. Klinsmann hefur nú þegar gengist undir uppskurð. Þetta óhapp varð í æfingaleik Stuttgart gegn Steaua Búkarest frá Rúmeníu. Khnsmann hafði leikið á tvo Rúm- ena en sá þriðji í röðinni var ákveð- inn í að láta Klinsmann ekki komast lengra fram völlinn. Braut hann hrylhlega á Þjóðveijanum með fyrr- greindum afleiðingum. Leiknum lauk með jafntefli, 0-0. Ásgeir Sigurvinsson spilaði allan tímann með Stuttgart og stóð sig með prýði. Fjórir á förum á fastalandið? - Bordeaux fylgist með Rocastle Gunnar Sveinbjömsson, DV, Englandi: Fjórir leikmenn í ensku deilda- keppninni eru nú undir smásjá hða á meginlandi Evrópu. Claude Bez, forseti Bordeaux, hefur augastaö á David Rocastle hjá Arsenal og mun fylgjast með honum í leik gegn franska landshðinu í kvöld. Forráöamenn Ajax fylgdust með Brasilíumanninum Mirandinha hjá Newcastle í leik hðsins gegn Liver- pool á dögunum, og sáu hann skora eitt mark. Markahæsti leikmaður 1. deildar, Alan Mclnally hjá Aston Villa, hefur heillað forsvarsmenn vestur-þýska liðsins Eintracht Frankfurt upp úr skónum og loks er David Seaman, markvörður QPR, í smásjá hollensku Evrópumeistaranna PSV Eindhoven sem telja hann heppilegan arftaka Hans Van Breukelens. Það er þó hægara sagt en gert að krækja í Sea- man því a.m.k. þrjú lið í Englandi vilja njóta krafta hans. Það eru Arse- nal, Aston Villa og West Ham. • Ólafur Haraldsson og Stefán Arnaldsson stóðu sig með mikilli prýði á Baltic-keppninni og það hefur verið staðfest með einkunnargjöf. DV-mynd EJ Einari Páli gek fyrsta leik með Gunnar Sveinbjömsson, DV, Englandi: Þeir Einar Páll Tómasson úr Val og Arnljótur Davíðsson úr Fram léku í síð- ustu viku sinn fyrsta leik með varahði 2. deildar liðsins Crystal Palace en þar hafa þeir dvalið frá fyrri helgi. Leikurinn var gegn varahði Wimble- don og endaði 1-1. Einar Páll lék allan leikinn og fékk góða dóma fyrir frammi- stöðu sína en Arnljótur hvarf af leik- velh í byrjun síðari hálfleiks, greinilega ekki búinn að ná sér eftir veikindin sem hijáðu hann fyrir utanfórina. DV ræddi við þá félaga í gær og þeir létu vel af dvöl sinni hjá Palace, þeir • Einar Páll Tómasson. Marteinn hjá S1 Stefan Kristjánsson, DV, Lúxemborg: Marteinn Geirsson, þjálfari 1. deild- arnýliða Fylkis í knattspyrnu, fór i gær til Stuttgart í Vestur-Þýskalandi. Þar mun hann fylgjast með æfingum hjá Ásgeiri Sigurvinssyni og félögum í eina viku. „Ég hlakka til að fylgjast með gangi mála hjá Stuttgart og þetta á eflaust eftir að verða fróðleg dvöl fyrir mig. Það munu vera góðar líkur á að ég fái að vera með Arie Haan, þjálfara hðs- ins, á varamannabekknum um næstu helgi þegar Stuttgart mætir Dortmund í úrvalsdeildinni," sagði Marteinn í • Vinny Jones, vandræðabarn- iö hjá Wimbledon. Gurmar Sveinbjömsscm, DV, Englandi: Vinny Jones hjá Wimbledon sleppur billega frá brottvikning- unni um fyrri helgi, fer í fjögurra leikja bann en fær enga fjársekt. Hann var rekinn af velh í leik gegn Everton, fyrir að skalla Ke- vin Ratcliffe, og byrjar að taka út bannið um næstu helgi, Þetta var í fjórða skipti sem Jones vai' sýnt rauða spjaldíö á aðems 22 mánuðum og flestir áttu von á harðari refsingu. Víkingui sér si< 1$ - í 1. deild Keppni í fyrstu deild kvenna í blaki lauk um helgina. Víkingar tryggðu sér deildar- meistaratitilinn með því að sigra Þrótt, Nesk., 3-0, en þeim hefði dugað að vinna eina hrinu til að tryggja sér titilinn. í öðru sæti var ÍS og því þriðja Breiðablik. Þrótt- ur, Nesk., kom á óvart og náði fjórða sæti og fékk þar með rétt til að taka þátt í úr- shtakeppninni, ásamt ofantöldum hðum. Á fimmtudaginn léku UBK og Þróttur Nes. UBK sigraði örugglega í fyrstu hrinu, 15-2, og í annarri, 15-9. Þróttur vann hins vegar þriðju hrinu, 7-15. Breiðabhk tryggði sér svo sigur með því að vinna fjórðu hrinu, 15-11. Bestar hjá Breiðblik voru þær Sigurlín Sæmundsdóttir og Sig- urborg Gunnarsdóttir. Hjá Þrótti voru þær nöfnur Jóna Lind og Jóna Harpa best- ar. Á föstudaginn léku svo Víkingar við Þrótt, Nesk. Víkingur sigraði auðveldlega, 3-0, og var það aðeins í fyrstu hrinu sem Þróttur veitti einhveija mótstöðu en þá fékk Þróttur 12 stig. Víkingur sigraði svo, 15-4 og 15-1, og þar með var deildarmeist- aratitilinn í höfn. Þá áttust einnig við Þróttur, R„ og ÍS.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.